Morgunblaðið - 18.05.1962, Blaðsíða 8
8
MORGVNRr/4f)iÐ
Fosttidagur 18. maf 196
KÓPAVOGUR
SPILAKVÖLD
Sjálfstæðisfélögin 1 Kópavogi efna til spilakvölds 1
Sjálfstæðisbúsinu, Borgaúholtsbraut 6. (Gengið inn frá
Hábraut) í kvöld 18. maí kl. 3,30 eJh.
Spiluð verður félagsvist og ávarp flytur Bragi Hannes-
son hdl., bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna.
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi
<(§> MEIAVÖLIUR
Reykjavíkurmótið
í kvöld (föstudag) kl. 8,30 keppa
Valur — Víkingur
Dómari: Ólafur Hannesson
Tilboð óskast í
verkamannskýlið
við Tryggvagötu, til niðurrifs eða brottflutnings. —
Húsið verður til sýnis föstudaginn 18. og iaugardaginn
19. maí n.k. frá kl. 2—6 báða dagana. — Söluskilmála
má vitja í sKrifstofu vora, Tjarnargötu 12, III. hæð.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
UPPBOÐ
Opinbert uppboð verður haldið að Fríkirkjuvegi 11,
hér í bænum, eftir beiðni Yfirsakadómarans í Reykja-
vík, föstudaginn 25. maí n.k. kl. 1,30 e.h. — Seldir verða
ýmsir óskilamunir s. s. reiðhjól, úr lindarpennar,
töskur, fatnaður o fl. — Greiðsla fari fram við hamars-
högg.
Borgarfógetinn í Reykjavík
enwnýjið mpww-
FARIP óÆTILEa ME9
8AFTÆKI!
Húseigendafélag Reykjavikur
kipautgcrb bikisins
Ms. ESJA
vestur um land til Húsavíkur
hinn 23. þ. m — Vörumóttaka
í dag og árdegis á morgun til
Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvík-
ur Akureyrar og Húsavíkur. —
Farseðlar seldir á mánudag.
Ms HERÐUBREIÐ
austux um land til Akureyrar
hinn 22. þ.m. — Vörumóttaka
í dag til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar-
fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafn-
ar, Raufarhafnar og Kópaskers.
Farseðlar seldir 'á mánudag.
Ms. SKJALDBREIÐ
fer aukaferð norður til Akur-
eyrar laugardaginn 19. þ. m
Vörumóttaka í dag til Húnaflóa-
hafna, Sagafjarðar og Ólafsfjarð
ar.
Er fáanlegur sem tveggja eða fjögurrí
dyra fólksbifreið
Kostar frá kr. 148,500,00
ER FYRIRLIGGJANDI
UMBOBIÐ KR. KHI5TJANSSDN H.F.
SUDURLÁNDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Félagslíf
Ferðafélag íslands fer tvær skemmti
ferði á sunnudaginn. Reykjanesferð,
ekið um Hafnir að Reykjanesvita það-
an til Grindavíkur, Krísuvíkur og með
fram Kleifarvatni. Hin ferðin er göngu
ferð á Hvalfell. Lagt af stað í báðar
ferðirnar kl. 9 um morguninn frá
Austurvelli. Farmiðar seldir við bíl-
ana. Uppl. í skri,fstofu félagsins sím-
ar 19533 og ,11798.
Knattspyrnufélagið Þróttur
Æfingatafla félagsins í sumar
verður sem hér segir í 3-4-5 fl.:
5. flokkur:
Mánud. kl. 7—8.
Miðvikud. kl. 7—8.
Fimmtud. kl. 7—8.
4. flokkur:
Mánud. k'l. 8—9.
Miðvikud. kl. 8—9.
Fimmtud. kl. 8—9.
Föstud. kl. 7—8 samæfing
3. og 4. fl.
3. flokkur:
Mánud. kl. 9—10.
Miðvikud. kl. 9—10.
Fimmtud. kl. 9—10.
Föstud. kl. 7—8 samæfing
3. og 4. fl.
Mætið vel og stundvíslega. —
Nýir félagar velkomnir.
Kliopið töfluna út.
Stjórnin.
Nú er tækifærið að gera sérlega
góð kaup á allskonar drengja-
fatnaði og karimannafatnaði.
Drengjafrakkar frá 6 ára
Drengjaúlpur — Drengjapeysur
Sportskyrtur — Drengjabindi
Sumarhúfur — Húfur
Drengjasloppar — Apaskinnisblússur
Unglingafrakkar
fleira
fleira
Karlmannaföt — Poplinfrakkar
Regnfrakkar — Gaberdinefrakkar
Tweedfrakkar — Karlmannablússur
Karlmannabuxur ullar — Ullarpeysur
Sportskyrtur — Manchettskyrtur
Spunnæloniskyrtur — Minervaskyrtur
Bindi — Sundskýlur — Hattar
Húfur — Sokkar
Skólavörðustig 2