Morgunblaðið - 18.05.1962, Blaðsíða 18
18
r IUORCl'Nfíl4fítfí
r FosfiKfagiir 18. maf 1962
Uppreisn um borð
TtíKtSA 7MEST0RV!
Afar spennandi, ný, banda-
rísk kvikmynd byggð á sönn-
um atburði.
James Mason
Dorothy Dandridge
Broderick Crawford
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HÆTTULEG SENDIFÖR
RICHARD WIDMARK
SONJAZIEMANN
Æsispennandi ný amerísk
kvikmynd, eftir skáldsögu
Alistair Maelean.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
■ -ik:*
Sími 32075 — 38150.
Miðasala hefst kl. 2 á allar
sýningar.
^FSAMDBLGÖfflTOT
PORGY
aivct
BESS
Litkvikmynd sýnd í Todd-
A-O með 6 rása sterófónisk-
um hljóm.
Sýnd kl. 9.
Aðgöngumiðar eru númeraðir
kl. 9.
Lokaball
Ný amerísk gamanmynd frá
Columbia með hinum vinsæla
grínleikara Jack Lemmon
ásamt Kathryn Grant ög
Mickey Konney.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bíll flytur fólk í bæinn að
9 sýningu lokinni.
PILTAR,
efpið eiac i/NHusriiMA /f/
ÞÁ Á ia HRIKMNA /^/ /
/ýar/a/j /1s/n<//7tísíon\ 1
/fe/a/srsjer/ 8 V rVv^~"*? -
TöHJIBlé
Sími 11182.
A LIGHT-
HEARTED
LEER AT LOVE
AMONG THE
ADULTSl
AN ANSA»K GFOOGf
StONEY P80DUCTI0N
A COIUMWA PtCTUtf
Bráðskemmtileg og fyndin ný
amerísk gamanmynd.
Sýnd kl.^5, 7 og l.
KUPUOGSBÍO
Sími 19185.
YUL ... JOANNE . MARGARET
BrynnerWoodward • Leighton
Afburða góð og vel leikin ný,
amerísk stórmynd í litum og
CinemaScope, gerð eftir sam-
nefndri metsölubók eftir
William Faulkner.
Sýnd kl. 9.
Skasssð
hún tengdamamma
Sýnd kl. 7.
Viltu dansa
við mig>
(Voulez-vous danser
avec moi).
Hörkusi>ennandi og mjög
djörf, ný, frönsk stórmynd í
litum, með hinni frsegu kyn-
bombu Brigitte Bardot, en
þetta er talin vera ein hennar
bezta mynd. Danskur texti.
Brigitte Bardot,
Henri Vidal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÖNNUÐ BÖRNUM.
htfornubBO
Simi 18936
Irlver var þessi
kona ?
TONY DEAN JANET
CURTIS • MARTIN • LEIGH
Vt&T/tKJAVINNUSlOfA
QG VlOIAKJASAlA
Heldri menn
á gl&pstigum
(The league of Gentlemen)
Ný brezk sakamálamynd frá
J. Arthur Rank, byggð á
heimsfrægri skáldsögu eftir
John Boland. — Þetta er ein
hinna ógleymanlegu brezku
mynda.
Aðalhlutverk.
Jack Hawkins
Nigei Patrick
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
<M)i
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Sýning laugardag kl. 20.
Uppselt.
35. sýning.
Sýning sunnudag kl. 20.
Uppselt.
Sýning miðvikudag kl. 20.
Sýning fimmtudag kl. 20.
SKUGGA-SVEINN
Sýning þriðjudag kl. 20.
50. sýning.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15 til 20.
Sími 1-1200.
Ekki svarað í sima fyrsta
klukkutímann eftir að sala
hefst.
RAUÐHETTA
Leikstjóri Gunnvör Braga
Sigurðardóttir.
Hljómlist eftir Moravek.
Sýning laugardag kl. 4 í
Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
í dag.
Aðeins 3 sýningar eftir á
þessu leikári.
T.T. tríóið leikur.
Dansað til kl. 1.
Sími 19636.
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
ingólfsstræti 6.
Pantið tíma i síma 1-47-72.
JÓN N. SIGURÐSSON
Málflutningsskrifstofa
hæstaréttarlögmaður
Sími 14934 — Laugavegi 10.
fURBO
~T^I3-84 I
Heimsfræg stórmynd:
OJR FE U NEGRO
HÁTÍÐ
BLÖKKUMANNANNA
T0/
MARPESSA
DPim
BREN0
MEllO
tr FAMEFYRVKRKittl \?
MED INCITCRENDE
SYDAMERIKANSKE ‘Vl’l
RYTMER. .. COHSrANT/N rtlM '
Mjög áhrifamikil og óvenju
falleg, ný, frön-sk stórmyi*!
í litum. — Danskur texti.
• Myndin fékk gullverð-
launin í Cannes. Einnig hlaut
hún „Oscar“ verðlaunin sem
„bezta erlenda kvikmyndin
sýnd í Bandaríkjunum“.
Aðalhlutverk:
Marpessa Dawn
Breno Mello
Þetta er kvikmynd i sérflokki
sem enginn ætti að láta fara
framhjá sér.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
-Knattspyrnufélagið Haukar
heldur BINGÓ kl. 9.
4. VIKA
Meyjarlindin
Sýnd annað kvöld kl. 7 g 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HOTEL BORG
Okkar vinsæla
KALDA BORÐ
er á hverjum degi frá 12.
★
Hádegisverðar músik frá 12.30
★
Eftirmiðdagsmúsik
frá kl. 15.30.
★
Dansmúsik
frá kl. 9—1.
★
Hljómsveit.
Björns R. Einarssoriar
Gerið ykkur dagamun
Borðið og skemmtið ykkur að
HÓTEL BORG.
SKINDÖÍbM!
að auglýslng i siærsva
og útbreiddasta blaðinn
borgar sig bezt.
Simi 1-15-44
Bismartk
skal sökktl
2a C«nlufy-roK pnt
JOHN BRABOÖRNE’S productón of
CinemaScoPÉ Smio/KONIC SOUNÞ
Stórbrotin og spennandj ný
amerísk CinemaScope kvik-
mynd með segulhljómi um
hrikalegustu sjóorustu ver-
aldarsögunnar, sem háð var
í maí 1941.
Aðalhlutverkin leika
Kenneth More
Dana Wynter
Bönnuð börnum yngi
en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 8.
Síðasta sinn.
jÆJÁRBiP
Sími 50184.
T víburasysturnar
Vel gerð mynd um örlög
ungrar sveitastúlku.
Erika Remberg
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hljómsveit
ÁRB ELFIUt
ásamt vestur-íslenzka
söngvaranum
harvev mm
Dansað til kl. 1.
KALT BORÐ
með léttum réttum frá kl.
7—9. Borðapantanir í síma
15327.
RöL((