Morgunblaðið - 20.05.1962, Blaðsíða 10
10
M ORCVMiJ 4 WB
Sunnudagur 20. maí 1962
([
í heilbrigð-
ismálum er
A UNDANFÖRNUM árum
hefur verið gert myndarlegt
átak til aS bæta allan aðbún-
að sjúkra og heilsugæzlu í
borginni. Reykjavíkurborg
hefur fyrir forgöngu meiri-
hluta borgarstjórnar beitt sér
fyrir stórhuga framkvæmdum
á þessu sviði. Þýðfngarmesti
áfanginn í heilbrigðismálum
á síðari árum er stofnun
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
víkur, en stærsta verkefnið
sem nú er unnið að og fram-
undan er, er bygging hins
nýja Borgarsjúkrahúss, sem
Reykjavíkurborg er að byggja
í Fossvogi.
ýf Byggingu Borgarsjúkra-
hússins miðar vel áfram
Nú ei fyrirsjáanlegt, að á
allra næstu árum verður bætt
mjög úr hinum tilfinnanlega
skorti á sjúkráhúsum, sem hér
hefur verið. Hin nýja bygging
Landakotsspítala verður full-
gerð næsta haust og ætlunin
er að flýta smíði viðbygging-
Það getur verið dálítið sárt að láta bólusetja sig, svo sem sjá má á þessum hraustlega
strák, en í því felst mikið öryggi.
fram í skólum. f)rví ber ekki
að neita, að núverandi ástand
í tannlæknamálum skólanna
er ekki svo gott sem skyldi,
en þar er fyrst og fremst um
að kenna hinum mikla skorti
á tannlæknum. Borgarstjórn
Reykjavíkur hefur nýlega
gert samþykkt, sem vonir
standa til, að geti orðið til
þess að flýta mjög fyrir lausn
þessa vandamáls.
í barnadeildinni eru börnin
bólusett gegn barnaveiki, kíg-
hósta, ginklofa og kúabólu.
Vinsældir deildarinnar eru
miklar, og er komið þangað
með að heita má öll nýfædd
börn úr Reykjavák, árlega um
1800, en alls sækja deildina
á ári hverju um 5000 börn og
læknisskoðanir eryi á 11. þús-
ind.
A’ Hjálparstöð fyrir
heyrnardauf börn
Innan skamms tekur til
starfa við barnadeildina hjálp
arstöð fyrir heyrnardauf börn.
Er þetta gert í samræmi við
niðurstöður athuganna er-
Bygging B orgarsjúkraiiuss
ar Landsspítalans. Síðast, en
ekki sizt, hefur borgarstjórn
Reykjavíkur ákveðið að hraða
eftir föngum byggingu
hins mikla Borgarsjúkrahúss
í Fossvogsdal og er stefnt að
því, að það verði tekið í notk-
un eigi síðar en í árslok 1964.
Á undanförnum árum hefur
verið unnið kappsamlega við
byggingu hússins. Samkvæmt
þeirri áætlun, sem samþykkt
var í ársbyrjun 1961, verður
veitt til þess hárri fjárhæð á
ári hverju. Kostnaður við
bygginguna fram til þessa er
47,9 millj. kr., en á þessu ári
er varið til hennar 11 millj.
kr. Borgarsjúkrahúsið er hið
mesta mannvirki, enda meðal
stærstu húsa, er reist hafa ver
ið hér á landi. Er hér tvímæla
laust um að ræða eitthvert
stærsta átak sem gert hefur
venð fyrr og síðar í heil-
brigðismálum borgarinnar.
-A Bætt verulega úr
sjúkrahúsaskortinum
í árslok 1964 er gert ráð
fyrir, að tekin verði 1 notkun
185 sjúkrarúm, ásamt rann-
sóknar- og skurðstofum. Full-
gerður mun spítalinn hafa
nær 400 rúm, auk fullkom-
inna rannsóknar- og skurð-
stofa, starfsmannaíbúða og
skrifstofa. Er sjúkrahúsið
byggt í tveim álmum, aðal-
álmu, sem er sjö hæðir, og
þverálmu sem er einni hæð
lægri. Þá er turn fyrir lækna-
íbúðir, lesstofur, bókasöfn
o. fl. Miðar byggingu fyrsta
áfangans vel áfram. Er nú
unnið að múrhúðun innan-
húss, sem er það langt komið,
að henni verður lokið á þessu
ári. Nokkuð af húsinu hefur
einnig verið múrhúðað að
utan, og’ mun múrhúðun utan
húss einnig ljúka á þessu ári.
Ennfremur verður í sumar
sett gler í glugga. Þegar þau
þrjú sjúkrahús, sem nú eru
hér í byggingu, hafa verið
tekin í notkun má segja að
þörfinni í þessum efnum sé
vel fullnægt í náinni framtíð.
■jc Fæðingarheimilið
bætti úr brýnni þörf
Með stofnun Fæðingarheim
ilis Reykjavíkur, sem tók til
starfa í ágúst 1960 í samræmi
við fyrirheit Sjálfstæðis-
nianna fyrir síðustu koshing-
ar fékkst happasæl laúsn á
því vandræðaástandi, sem hér
hafði skapazt vegna skorts á
fæðingarrúmum. Er ástandið
á þessu sviði nú gott, enda
gjörbreyttist aðstaða fæð-
andi kvenna til að komast á
fæðingarstofnun með tilkomu
Fæðingarheimilisins. Á s.l. ári
fóru þar fram 880 fæðingar,
en þar geta verið í senn 2ö
sængurkonur. Húsakynni Fæð
ingarheimilisins eru öll hin
vistlegustu, og er stofnunin
vel útbúin húsbúnaði og tækj-
um. Eiga nú allar fæðandi
konur þess kost að komast á
fæðingarstofnanir við góð skil
yrði, þar sem veitt er full-
komin þjónusta.
Jafnframt því sem borgin
stofnsetti Fæðingarheimilið
losnaði hún undan þátttöku í
reksturskostnaði fæðingar-
deildar Landsspítalans en
Reykjavíkurborg greiddi áður
% af reksturshalla deildar-
innar. Með stofnun Fæðingar-
heimilisins sparaði Reykjavík
urborg þannig á sl. ári 2,1
millj. kr. í reksturskostnað
vegna fæðingarstofnana.
Aukin hagkvæmni
í rekstri sjúkrahúsa
Snemma árs 1960 var stjórn
sjúkrastofnana sameinuð und
ir eina yfirstjórn, Sjúkrahús-
nefnd Rc-ykjavíkur í þeim til-
gangi að koma á meiri hag-
kvæmni í rekstri, einkum að
því ei varðar yfirumsjón, bók
hald og sameiginleg innkaup
til stofnananna. Þrátt fyrir
það, að aðstæður hafi verið
bættar á sumum stofnunum
og verðlag yfirleitt hækkað,
hefur rekstrarhalli á sjúkra-
stofnunum Reykjavíkurborg-
ar minnkað um 1.4 millj. kr.
frá árinu 1958.
100 þús. manns koma
í Heilsuverndarstöðina
árlega
Heilsuverndarstöðin var Bar
ónsstíg er miðstöð heilsugæzl
unnar í Reykjavík. Á ári
hverju koma um 100 þúsund
manns til skoðunar og að-
gerða í hinar ýmsu deildir
stöðvarinnar, en auk þess er
heilsugæzla í skólum og hjúkr
un í heimahúsum á hennar
vegurn.
Jc Rúmlega 10 þús. læknis-
skoðanir i barnadeildinni
Barnadeild Heilsuverndar-
stöðvarinnar fylgist með börn
um fram að skólaskyldualdri,
en þá tekur við heilsugæzla í
skólum sem stjórnað er frá
Heilsuverndarstöðinni, en fer
að mestu leyti fram í skólun-
um sjálfum. í hverjum barna-
og unglingaskóla er starfandi
skólalæknir og hjúkrunar-
kona. í skólunum framkvæma
skólalæknarnir læknisskoðun,
en fást þar ekki við læknin'g-
ar. Er reyndin sú, að um 10
hverjum 100 nemendum er
vísað til meðferðar hjá heim-
ilislæknum eða sérfræðingum,
en á þriðja hundrað fá sjúkra-
leikfimi vegna hryggskekkju
eða ilsigs, og er hún kostuð af
skólunum.
Á sl. ári var tekin upp sú
nýbreytni vegna skorts á
skólacannlæknum, að borgar-
yfirvöldin greiða helming
kostnaðar við tannviðgerðir
skólabarna hjá starfandi tann
læknum, fer tanneftirlit
lendra eyrnalækna, sem sýna,
að betri árangur fæst við að
kenna heyrnardaufum börn-
um að tala, ef það er gert á
þeim aldri sem heilbrigð börn
læra málið, þ. e. á öðru til
þriðja aldursári.
ic Sálfræðilegar rannsóknir
á börnum
Fyrir einu og hálfu ári tók
til starfa í Heilsuverndarstöðí
inni geðverndardeild fyrir
börn, en í stefnuskrá sinni
fyrir börgarstjórnarkosning-
arnar 1958 hétu Sjélfstæðis-
menn að beita sér fyrir stofn-
un slíkrar deildar. Starfssvið
þessarar deildar er fyrst og
fremst sálfræðilegar rannsókn
ir á börnum, sálfræðilegar og
uppeldislegar leiðbeiningar
fyrir foreldra, kennara og
aðra umsjónarmenn barna og
í nokkrum tilfellum sálfræði-
legar lækningar á taugaveikl-
uðum börnum. Er hér tví-
mælalaust um mjög þýðingar.
mikið heilsuverndarstarf að
ræða.
Heilsuvcrndarstöðin við Barónsstíg, miðstöð heilsugæzlunnar í borginni, hefur vakið at-
hygli, bæöi innlendra og erlendra lækna.