Morgunblaðið - 20.05.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.05.1962, Blaðsíða 11
{ Sunnudagur 20. maí 1962 MORCINBLAÐIÐ 11 Nýbreytná í starfsemi Mæðradeildar Mæðradeild Heilsuverndar- stöðvarinnar sækir svo að segja hver einasta reykvísk fcona, sem á von á bami og margar aðrar víðsvegar að af landinu. Sérfróðir læknar og Ijósmæður skoða konurnar nokkrum sinnum á meðgöngu tímanum, fylgjast með heilsu þeirra og barnanna og gefa ráðleggingar, m. a. varðandi sjálfa fæðinguha. Fyrir skömmu var starfsemi mæðra deildarinnar aukin og sú ný- breytni upp tekin að konur eru skoðaðar þar af sérfróð- um læknum skömmu eftir að þær hafa fætt. Veitir þetta mæðrum aukið öryggi og get- ur komið í veg fyrir ýmsa kvilla hjá þeirn síðar meir. í mæðradeildinni fá konur einnig fyrstu leiðbeiningarn- ar um meðferð ungbarna, mat argjafir þeirra og fleira. + Mikilvægt hlutverk berklavarnardeildar Hlutverk berklavarnadeild- arinnar ar að finna sjúklinga með virka berkla og hafa eftir lit með heilsu þess fólks, sem verið hefur berklaveikt. í berklavarnadeildina komu á árinu 1960 nær 13.600 manns. Höfðú 72 þeirra virka berkla veiki og 22 þeirra smitandi. Er ástæða til að minna á, að hér eins og í öðrum löndum minnkar tala berklasjúklinga ekki eins ört og dónartala af völdum berklaveiki, og þarf því enn að vera vel á verði. ýt 490 manns leituðu til áfengisvarnadeildar Áfengisvarnadeildin hefur með höndum læknisfræðileg- ar Og sálfræðilegar leiðbein- ingar og hjálparstörf í þágu fólks, sem þjóð er af Ofnautn áfengis. Á árinu 1960 leituðu 490 manns til deildarinnEir, í nær 9000 skipti. Á Atvinnusjúkdómadeild komið upp í Heilsuverndarstöðinni er einnig starfrækt húð- og kyn- sjúkdómadeild. Þar fer fram lækning kynsjúkdóma Og smitandi húðsjúkdóma, svo og vinna að þvi, að skilyrði borg- arbúa til að lifa heilsusamlegu lífi heima Og heiman, inni og úti, séu eins góð og helzt verð ur á bosið. Heilbrigðiseftir- litið fylgist með því, að borg- arbúar fái hollt og gott neyzlu vatn, að heilsusamlega sé gengið frá frórennsliun í borg inni, að sorpíhreinsun og sorp- eyðing sé framkvæmd þann- ig, að sem minnstur óþrifnað- ur og óhollusta hljótist af. l>á fylgist það með hreinsun á lóðum og Opnum svæðum Og útrýmingu meindýra. Það hef uf eftirlit með þrifnaði og hollustuháttum í bátum og skipum, leigúbílum og al- menningsvögnum. Það hefur eftirlit með iðjustöðvum og iðnaðarfyrirtækjum, verzlun- um, snyrtistofum, baðstöðum, barnaheimilum og lækninga- stofum og öðrum heilbrigðis- stofnunum. íbúðir í kjöllur- hefur tckið miklum framför- um, ekki sízt fyrir opinberar ráðstafanir vegna heilbrigðis- mála, og hefur Reykjavík vissulega gengt þar forystu- hlutverki. Á tæpri öld hefur meðalævi íslendinga lengzt úr 31,9 árum í 69,4 ár hjá körlum og úr 37,9 árum í 73,5 ár hjá kon- um. Hér er nú lægst dánar- tala T,0%c) á Norðurlöndum og þó víðar væri leitað, og hér er ungbarnadauðinn lægst ur (16,9%,,) lifandi barna fæddra barna, en 1641—’50 var hann tvisvar til þrisvar sinnum hærrx hér á landi en í Ðanmörku og Svíþjóð. ■Á Reykjavík verði borg heilbrigði og hreysti Þrátt fyrir góð störf á sviði heilbrigðismáia á undanförn- um árum eru hér þó enn mörg rannsóknir á útbreiðslu þess- ara sjúkdóma og aðgerðir til að hefta hana. Á árinu 1960 leituðu um 600 manns til þess- arar deildar. Loks má nefna, að kOmið hefur verið á stofn í Heilsu- verndarstöðinni sérstakri at- vinnusjúkdómadeild, en það var eitt af stefnumiðum Sjálf- stæðismanna við síðustu kosn ingar. Þar fer fram rannsókn é mönnum, sem ætla mó að veikzt hafi í sambandi við vinnu sína. Á Starfseani heilbrigðis- eftiriitsins þýðingarmikfl Merkur þáttur í heilsuvemd arstárfinu er heilbrigðiseftir- lit. Það er hlutverk þess að um, skúrum og bröggum eru undir cftirliti og ennfremur eru skoðaðar allar íbúðir aðr- ar, Sem beðið er um skoðun á. Þá fylgist það og eftir fremsta megni með því, að borgarbúar fái hollan Og ó- skemmdan mat og drykk og að menn geti ekki fyrir ó- kunnugleik eða vegna hirðu- leysis um tilbúning og með- ferð matvæla haft skaðleg á- hrif á heilsu og vellíðan sam- borgaranna. Á Margt vel gert Það dylst engum, að á sviði heilbrigðismálanna hefur margt verið vel gert, og ár- angurinn hefur heldur ekki látið á sér standa. Heilbrigðis- ástand þjóðarinnar í heild og stór verkefni framundan. Höfuðóherzlu verður að leggja á, að byggingu borgar- sjúkrahússins verði hraðað sem mest, svo unnt verði að taka það í notkun á áætluð- um tíma. Einnig verður að auka starfsemi Heilsuvernd- arstöðvarinnar eftir því sem þörf krefur, og stuðla að því á allan annan hátt, að Reykja vík verði ekki aðeins borg framtaks og framfara á efna- hagssviðinu, heldur borg heilbrigðra og hraustra, kvenna og barna. Frá Tósilistarskólanum Inntökupróf í Tónlistarskólann í Reykjavík fyrir skóla- árið 1962—’63 verður mánudaginn 21. mai kl. 5 s.d. að Laufásvegi 7. Skólastjóri Örugg sala Óska eftir að kaupa 3—4 herbergja íbúð, helzt á hita- veitusvæðinu. Útboreun 100 þúsund. Upplýsingar í síma 20433 i dag. Húsnæði 500-800 ferm. Óskum eftir að kaupa eða leigja 500—800 ferm. hús- næði. helzt á einni hæð. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „Húsnæði — 4811“. Teak - hurðir Smíöum teak-útihurðir. Landssmiðjan Simi 20680. Kantskorínn harðviður og spónn Nýkominn frá Japan EIK, ASKUR, ÁLMUR 1. fl. vara. Verðið mjög hagstætt. ENNFREMUR FYRIRLIGGJANDI: Abang, birki. yang, brenni, afoachi, peroba, paranafura og mahognispónn, ABEZIA HARÐPLASTPLÖTUR 280x130 cm. 1. fl. gæði og utlit. — VerSið aðeins kr. 685,10. Þetta eru ódýrustu plast- plötur á markaðnum. PÁLL ÞORGEIRSSOM Laugavegi 22 — Sími 16412 Vöruafgreiðsla Ármúla 27 — Sámi 34000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.