Morgunblaðið - 20.05.1962, Blaðsíða 18
18
MORGVNBIAÐIÐ
Sunnudagur 20. maí 1962
SímJ 114 75
Uppreisn um borð
Jf/KtSA 7W£S70*V/
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Pollyanna
Sýnd kl. 5.
Aðeins þetta eina sinn vegna
fjölda áskoranna.
Á ferð og flugi
með Andrési önd, Plútó og
Mikka mús.
Barnasýning kl. 3.
HÆTTDLEG SENDIFÖR
IICHARD WIDMARK
SONIAZIEMAHH
Æsispennandi ný amerísk
kvikmynd, eftir skáldsögu
Alistair Maclean.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Villi spœta
í fullu fjöri
16 teiknimyndir í litum.
Sýnd kl. 3.
KðPAVOGSeÍÓ
Simi 19185.
_ YUL ... JOANNE , MARGARE7
BrynnerWoodward- Leighton
Afburða góð og vel leikin ný,
ameriSk stórmynd í litum og
CinemaScope, gerð eftir sam-
nefndri metsölubók eftir
William Faulkner.
Sýnd kl. 9.
Francis í sjáhernutn
Sýnd kl. 5 og 7.
Barnasýning kl. 3.
Mjallhvít
með islenzku tali.
Frú Hulda Valtýsdóttir.
Miðasala frá kl. 1.
TONABIO
Sími 11182.
Viltu dansa
við mig?
(Voulez-vous danser
avec moi).
Hörkuspennandi og mjög
djörf, ný, frönsk stórmynd í
litum, með hinni fraegu kyn-
bombu Brigitte Bardot, en
þetta er talin vera ein hennar
bezta mynd. Danskur texti.
Brigitte Bardot,
Henri Vidai.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÖNNUÐ BÖRNUM.
/Svintýri
Hróa Hattar
Sýnd kl. 3.
* STJÖRNUBffí
Sími 18936
Hver var þessi
kona ?
TONY DEAN JANET
CURTIS MARTIN- LEIGH
A LIGHT-
HEARTED
'LEER AT LOVE
AMONG THE
ADULTSl
AN ANSARK GEO#GE
5JDNEY PRODöCTlON
A COIUMWA PfCTUfí
T.X. (Lióiú leikur.
Simi 19636.
Bráðskemmtileg og fyndin ný
amerísk gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FRUMSKÓCA JIM
• Sýnd kl. 3.
HOTEL BORG
OKKAR VINSÆLA
KALDA BORÐ
er á hverjum degi
frá kl. 12.
Hádegisverðar músik
frá kl. 12.3«.
Eftirmiðdagsmúsik
frá kl. 15.30.
Dansmúik
frá kl. 21.00.
Veitingasalurinn
opinn allan daginn.
Sími 11440.
Heldri menn
á glapstigum
(The league of Gentlemen)
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Sýning miðvikudag "kl. 20.
Sýning fimmtudag kl. 20.
SKUGGA-SVEINN
Sýning þriðjudag kl. 20.
50. sýning.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15 fil 20.
Sími 1-1200.
iLEUCFÉIAG!
[gEYKJWÍKDg
GAMANLEIKURINN
Taugastríð tengda-
mömmu
í Iðnó í kvöld kl. 8.30.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 2 í dag.
Simi 13191.
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmen
Þórshamri. — Simi 1117L
Ný brezk sakamálamynd frá
J. Arthur Rank, byggð á
heimsfrægri skáldsögu eftir
John Boland. — Þetta er ein
hirnna ógleymanlegu brezku
mynda.
Aðalhlutverk.
Jack Hawkins
Nigel Patrick
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Heppinn hrakfalla
bálkur
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3.
úw)j,
ÞJÓÐLEIKHÚSID
rURBÆJ/
7-13-9
Heimsfræg stórmynd:
ORFEU NEGRO
HÁTÍÐ
BLÖKKUMANNANNA
• MflRPESSA
DAWN
BRÉNO
MEUO .
ET FARVEFYRVÆRKER! %
MED INCITERíNDE é;
SYDAMERIKANSKE
RYTMER... c?Híwm ntM i
Mjög áhrifamikil og óvenju
falleg, ný, frönsk stórmynd
í litum. — Danskur texti.
• Myndin fékk gullverð-
launin í Cannes. Einnig hlaut
hún ,,Oscar“ verðlaunin sem
„bezta erlenda kvikmyndin
sýnd í Bandaríkjunum“.
Aðalhlutverk:
Marpessa Dawn
Breno Mello
Þetta er kvikmynd í sérflokkl
sem enginn ætti að láta fara
framhjá sér.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Konungur
trumskóganna
Sýnd El. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
5. VIKA
Meyjarlindin
Hin mikið umtalaða „Oscar“
verðlaunamynd Ingmar Berg-
mans 1961.
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Prinsessan
skemmtir sér
Skemmtileg amerísk litmynd.
' Sophia Loren
Sýnd kl. 5.
Gullöld
skopleikanna
Sýnd kl. 3.
Trúlofunarhringar
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skóiavörðustí g 2
Málflutningsskrifstofa
JÓN N. SIGURÐSSON
Sími 14934 — Laugavegi 10.
Sími 1-15-44
ÞJÓFARNSR SJÖ
Geysispennandi og snilldarvel
leikin ný amerisk mynd sem
gerist í Monte Carlo.
Aðalhlutverkin leika:
Edward G. Robinson ,
Rod Steigér
Joan Collins
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Broshýri
prakkarinn
Hin skemmtilega unglinga-
mynd með hinum 10 ára
gamla Keith Calvert.
Sýnd kl. 3.
IÆMRBíP
Sími 50184.
T víburasysfurnar
Vel gerð mynd um örlög
ungrar sveitastúlku.
Erika Remberg
Sýnd kl.9.
Bönnuð börnum.
H afnarfjörður
fyrr og nú
Sýnd kl. 7.
Ókeypis aðgangur.
ALL.RA SÍÐASTA SINN
Hœttur
frumskógarins
Spennandi ameríks litmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
Dagheimilis
BARNASKEMMTUN
V.K.F. ^Framtíðin^
kl. 3.
Tfarnarbær
Sími 15771
Sadko
Hrífandi og fögur sevintýra-
mynd.
Sýnd kl. 9.
Laxveiði og
utUífsmyndir
Sýndar kl. 5.
Smámyndasafn
Fallegar og skemmtilegar
myndir
Sýndar kl. 3.
Miðasala frá kl. 1.