Morgunblaðið - 22.05.1962, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 22.05.1962, Qupperneq 16
115. tbl. — Þriðjudagur 22. maí 1962 SIA-menn seilast til valda í kommúnistaflokknum f „RAUÐU bókinni", skýrsl- um SÍA-manna, úir og grúir af upplýsingum um valda- streitu SÍA-manna og áform þeirra um að ná áhrifum og yfirráðum í kommúnista- flokknum. Þeir hafa stofnað „áhugamanna-aktiv“, því að þessum skóluðu kempum sárnar „niðurlægingin og deyfðin” hér heima. Þeir vilja „princip-trúleika og proletarinternationalisma“ að austrænum sið, en hafa litla trú á „óbreyttum“ flokks- mönnum. Skal hér getið nokkurra tilvitn anna úr skýrslum þeirra: „Þess má geta, að fjórir af fimm SÍA-mönnum Ihér í Reykja vik voru kjörnir á þingið (þ. e. 17. þing Æskulýðsfylkingarinn ar. innskot Mbl.) Allir sátu þeir þingið í fyrsta sinn og saman burði við fyrri þing verðum við því að byggja á umsögn annarra manna". Stofna ,,áhugamannaaktiv“ ,,Eins og félögum okkar er- lendis er kunnugt, höfðum við í haust huga á að freista þess að beita áhrifum okkar innan ÆFR. Stofnuðum við í þvi tilefni nokk- urs konar ,,aktiv“ áhugasamra félaga og kynntum skoðanir okk ar Og sjónarmið. Má segja, að við höfðum fengið mjög góðar undirtektir, enda margir félag- ar óánægðir og sárir yfir þeirri niðurlægingu Og deyfð, sem fé- lagið hefur orðið að bráð undan farin ár. Starfi þessa áhugamanna- aktivs lauk svo með því, að aðal- fundur ÆFR, sem haldinn var um miðjan október, kaus þrjá SÍA-meðlimi í stjórn félagsins (Eysteinn Þorvaldsson — for- maður, Vilborg Harðardóttir — ritari, Franz Gíslason — gjald- kerfi)“.. . „Menningarstarfsemin, sem við höfum komið ó fót í fé- laginu, (þ. e. Æikulýðsfylking- unni, innskot Mbl.) hefur einna mest mætt á SÍA-manninum Árna Björnssyni, sem er formað ur skemmtinefndar félagsins. Björgvin (Salómonsson. Innskot Mbl.) er starfsmaður félagsins og auk þess í fræðslunefnd og verkalýðsnefnd., svo að segja má að allir SÍA-félagar í Reykja- vík séu önnum kafnir í félags- starfinu“. Ná æðstu valdastöðum ÆF. ,,18. þing ÆF sátu ekki færri en sex SÍA-félagar (Björgvin, Eysteinn. Hjalti, Árni, Vilborg, Franz). Sýnist þetta hafa verið þeim princip- trúleika, og px-olet arinternationalisma, sem SÍA á að útplanta, þó nokkur trygging þar á þinginu. Og SÍU-félagar fá enn betra tækifæri hér eftir en hingað til, til að láta að sér kveða, þar eð úr þeirra hópi faópi völdust ýmsir æðstu menn sambandsins næsta starfsár (Björgvin — varaforseti, Ey- steinn — ritari). Þetta þing varð að vísu allgott. Rifrildi var ekkert um grund- vallaratriði starfs og stefnu. Lokatakmarkið — sósíalisminn, var ekkert feimnismál, og kom glöggt í ljós almennur pólitískur raunsæisþroski. Einar Olgeirsson flutti erindi á þinginu, vakti at hygli á þessu síðasttalda, kvaðst bæði dást að þfví og harma það. Æska sinnar táðar hefði ver ið full spámannalegra framtíðar sýna og eldmóðs til að höndla þær, en við vænxm eins og gaml- ir pólitíkusar. Nærri því virtist sem Einari finnist æskan megi fyrr flest skorta en pólitískt hug arflug — einkonar utópisma. Athugar hann ekki að þjóðfélag peninganna er raunsætt og líka sú æska sem það elur upp, þó aldrei nema til andstöðu?" „Taka þátt í aðförinni að Rétti“ Um klúbb, sem nokkrir komm- únískir menntámenn hafa stofn. ag, segir í „Rauðu bókinni“: „Stofnun klúbbs þessa virðist okkar bera vott um tvennt: í fyrsta lagi finnst okkur illt að það skyldi ekki vera flokkurinn, sem hafði forgöngu um þetta. í öðru lagi finnst okkur þó gott, að hópur manna skyldi þó sýna þetta frumkvæði. Við álítum að hópur sem þessi geti komið flokknum að miklu gagni, ef hann kann að notfæra sér mögu leikann. Við teljum að róttækir menntamenn ættu að vera bezt til þess fallnir, hver á sínu sviði, að rífa niður á vísindalegan hátt blekkingax-vef hinna ýmsu borg- arlegu ,,sérfræðinga“, sem ríkis- stjórnir ota fram til réttlætingar ilivirkjum. f hópi þessum gæti auk þess verið vísir að stærri stofnuxj, sem hefði það verkefni að byggja stefnu flokksins upp á vísindalegum grundvelli. Við tökum undir að þarna gæti verið liðsauki við SÍU á ferðinni. Leggjum við til, að Reykjavíkur- SÍA hafi samfaand við þennan hóp, favetji hann til að taka þátt í aðförinni að Rétti; til dæmis gætum við ímyndað akkur fyrir- lestur Ingvars Hallgrímssonar, en aðrir slíkir gætu vel átt heima í ritinu“. „Sök Einars Olgeirssonar “ SÍA gefur út blað, sem nefnist Vandi. Ágreiningur var um. hverjir mættu sjá það og segir um hann: „Var því samþykkt að þeir Guðmundur (Magnússon, inn- skot Mbl.), Jón (Böðvarsson, inn skot Mbl.) og Finnur (Hjörleifs son, innskot Mbl.) skyldu eftir- leiðis fá blaðið, en ekki skyldi því dreift út meðal óbreyttra fylkingarmanna, þar sem það væri varla í samræmi við efni þess. Guðmundur óskaði enn- fremur eftir að sjá skrá yfir áskrifendur Vanda". í löngu máli er lýst ágreiningi SÍA við Æskulýðsfylkinguna, en hinir fyrrnefndu höfðu neitað að láta Æskulýðsfylkingunni í té upplýsingar um starfsemi sina. Var sáttafundur haldinn, auðvit að ekki á íslandi, heldur úti í Rostock ög fóru þeir þrír, sem áður voru nefndir, héðan til þess fundar, en Einar Olgeirsson. var þar einnig sem sáttasemjari. Um þetta segir m. a.: „Guðmundur tók nú til máls og flutti álit forystu fylkingarinn- ar. Gat hann þess að hann faefði, ásamt Árna Björnssyni, verið kos inn í nefnd til að ræða tillögur um lausn þessara mála. Annars var það einkum tvennt, sem Guð mundur beindi gagnrýni sinni að. f fyrsta lagi kvartaði hann undan skorti á upplýsingum um starf SÍA og önnur plögg, sem félag- inu tilheyrðu. Á þetta hefði mjög reynt s.l. vetur, þegar ÆF fór að skipta séz af námsmannasend- ingum austur fyrir tjald (það var annars verkefni flokksins, inn- skot Mbl.) Þá var kosin nefnd til að safna upplýsingum um námsfólk og mjög hefði á skort að samvinnan við SÍA hefði verið eins og bezt varð á kosið. — Annað dæm; nefndi hann . . . í því máli hefði ÆF staðið mjög illa að vígi vegna skorts á upp- lýsingum. Tryggvi skaut inn í, að það rnundi vera sök Einars Olgeirssonar Guðmundur svar- aði því til að það byggðist á ágreiningi Einars ög fram- kvæmdanefndar í þessu máli. Taldi hann því, að SÍA hefði átt að gefa framkvæmdanefnd sem allra beztar upplýsingar um mál ið. Eysteinn skaut því inn í, að Guðmundur mundi hafa fengið bréf um málið. Guðmundur kvað svo vera, en í því bréfi hefðu verið ófullnægjandi upplýsingar. Hann sagðist heldur ekki hafa fengið nægar upplýsingar frá SÍA-mönnum á fslandi. Kvart- aði hann undan því að deild þessi starfaði sem leynífélags- skapur og vekti talsverða tor- tryggni. Mcðlimir hennar kæmu skýrslum aldrei út fyrir sinn hring: Gat hann þess m. a. að skýrslu Sigursveins um starf- ^pina á Siglufirði hefði hann aldrei séð og fylkingin enga skýrslu fengið um þau efni frá Siglufirði. í stuttu máli sagt, þar sem væri íslandsdeild SÍA væri kominn upp vísir að klíku- starfsemi“. Sloápur nr. 1 Ján Böðvarsson tók einnig til máls Og sagði m. a.: „Eðlilegast væri að skýrslur SÍA yrðu geymdar í skjalasafni ÆF í skáp nr. 1. Þá gat Jón þess, að ríkjandi væri það álit meðal margra fylkingarfélaga, að SÍA liti niður á fylkinguna. Þessa og aðra tortryggni gegn SÍA væri nauðsynlegt að ræða til botns“. Tryggvi Sigurbjarnarson sagði: .Sá ótti virðist hafa gripið um sig innan hinnar sósíalísku hreyf ingar á íslandi, að SÍA-menn hyggðu á valdatöku". ,,Pólk innan flokksins og fylk ingarinnar er nú mjög tekið að spekúlera í og spyrja um, favað þessi SÍA sé nú eiginlega og eru margir hverjir tortryggnir í garð samtakanna". Karlakorinn Geysir frá Akureyri hefur verið í söngför hér á Suðurlandi og sungið við góðar undirtektir í Keflavík, Vestmannaeyjum og í gærkvöldi á Seifossi. Söngstjóri er Ámi Ingimund- arson, en einsöngvari Jóhann Konráðsson. Kórinn kemur hingað til Reykjavíkur í dag og syngur í kvöld í Austurbæjarbíéi. Framsóknarmennirnir fengu samband viö Rússa I UM MIÐJAN nóvem.ber i fyrra voru hér á ferð tveir Rússar á vegum Æskulýðs- fylkingarinnar, samtaka ung- kommúnista Annar þeirra mun hafa verið aðalrit- ari ungkommúnistadeildarinn ar í Volgagrad, en hinn for- maður stúdentafélags sinnar háskóladeildar í Moskvu, og stundaði „pólitísk fræði“. Má segja, að þessi heimsókn út af fyrir sig sé ekki í frásögur færandi jafnmargir „íslenzk- ir“ ungkomxr.únistar og notið hafa gestrisni austur í Moskvu, þegar þeir hafa brugðið sér þangað til „náms“, né heldur hitt að Rússarnir skyldu hafa áhuga á að komast inn á Keflavík- urflugvöll. Hitt mun þykja forvitni- legt, að tveir af forystumönn um ungra Framsóknarmanna, þeir Hörður Gunnarsson og Örlygur Hálfdánarson, skyldu óska einkaviðtals við Rússana og halda með þeim tvo fundi. Rússarnir munu hafa haft mikið gaman aí viðtoiunum við þessa tvo forystumenn ungra Frairoóknarmanna, en spurning er hvort allir Fram- sóknarmenn gleddust, ef þess ir tveir heiður«menn fengjust til að upplýsa, um hvað þeir ræddu við þessa erindreka Moskvuvaldsins. Þing Samhands ísL barnakennara SAMBAND islenzkra barnakenn ara hefur ákveðið að halda full- trúaþing sitt í sumar, þegar skól ar hafa lokið störfum, og ræða þar þau mál stéttarinnar, sem nú eru efst á baugi. Þingið verður sett í Melaskól- anum í Reykjavík sunnudaginn 3. júní. Rætt verður um launa- og kjaramál kennara og þau við- horf, sem þar hafa skapazt, barnabókmenntir, námsbækur, fræðslumyndir o. fl. Dr. Símon Jóh. Ágústsson flyt- ur erindi um barnaibókmenntir, og í sambandi við það verður efnt til sýningar á íslenzkum barnabókmenntum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.