Morgunblaðið - 07.06.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1962, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. júní 1962 Bandaríkjaferð es oo > U S A Ö cn > U S A 17 daga ferð í olctóber. Viðkomustaðir m. a.: New Vork, Washington, Fhiladelphia, Florida, Miami. Verð: kr. 17.890,— allt innifalið. LÖND & I/EIÐIR Tjarnargötu 4 sími 20 800. HEVELLA er nýtt undraefni, sem eftir sérstaka meðhöndlun lítur út eins og rúskinn. HEV ELL.A-efníð er algerlega vatns- og vindhelt. HEVELLA-efnið er létt, lipurt og mjög auðvelt í hreinsun og meðferð. HEVELLA er sportpeysan í ár. Fæst á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: SÍS, Austurstræti 10 Gefjun—Iðunn, Kirkjustræti 8—-10 KRON, Skólavörðustíg 12. Fataverksmiðjan Hekla, Akureyr*. ATIAS Crystal King Og Crystal cjueert ÞEIR ERU KONUNGLEGIR! ★ glæsilegir utan og innan ★ hagkvæmasta innrétting sem sézt hefur ★ stórt hraðfrystihólf með sérstakrj „þriggja þrepa“ froststillingu ★ sjálfvirk þíðing -ár færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ★ nýtizku segullæsing innbyggingarmöguleikar ic ATLAS gæði og fimm ára ábyrgð þrátt fyrir augljósa yfir- burði eru þeir lang ódýr- astir Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. 0 JV I X o. kornerup-hansen Sími 12606. — Suðurgötu 10. Félag Snœfellinga og HnappdœSa hefur ráðgert að efna til hópferðar dagana 23. og 24. júní n.k., vestur á Snæfellsnes, ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar næstu dgaa í símum 22510, 22943 og 12367. Stjórn og skemmtinefnd. LYSTADUM er það bezt svampefni, sem þér eigið völ á í hús- gögnin. Auk þess sem LYSTADUN er mjög endingar- góður er hann þægilegur hvort heldur er í stólum, sófum, legubekkjum eða rúmdýnum. LYSTADUN fæst í fjórum þyngdarflokkum pr. Cubikmeter. Komið með mál eða snið og þér fáið LYSTADUN tilskorinn eftir yðar óskum. Halldór Jónsson h.f. heildverzlun Hafnarstræti 18 — Símar 12586 — 23995. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.