Morgunblaðið - 09.06.1962, Síða 11

Morgunblaðið - 09.06.1962, Síða 11
Laugardagur 9. júní 1962 MORGVISBLAÐIÐ 11 Stúlka helzt vön kvenfatasaumi óskast strax. Verksmiðjan EYGLÓ Skipholti 27. Múrarar Tilboð óskast í utanhúss múrverk á sam- býlishúsi í Kópavogi- Upplýsingar gefnar í síma 35116. Opið á hvítasunnudag FRÁ KL. 11 f. h. TIL KL. 23,30 e.h. HÁTÍÐA MATIIR HÁTÍBA KAFFl IIÁTÍDA KAFFIBRAUÐ UM HELGINA BORÐAR ÖLL FJÖLSKYLDAN A MATSTOFU AUSTURBÆJAR Annar í hvítasunnu opið EINS OG VENJULEG FRÁ KL. 9 f. h. HRAÐI — GÆÐI — I>ÆGINDI MATSTOFA AUSTURBÆJAR Laugavegi 116 — Sími 10312 — Laugavegi 116. Útflytjendur pólsku kolanna „Weglokoks" tilkynna heiðruðum viðskiptavinum sínum að frá og með 1. apríl 1962 hefir firmað Kol og Salt, Reykjavík tekið að sér einka- umboð fyrir þá. Jafnframt hættir firmað F. Kjartansson Reykjavík að starfa sem einkaumboðs- maður fyrir „Weglokoks '. Kaupmannahöfn — 3 dagar til fróðleiks og skemmtunar. — Rínarlönd — nokkrir dagar í hinum yndislegu þorpum og borgum við Rín, m. a. hinu glaðværa Riidesheim, einnig Köln, Bonn, Koblenz, Sigling á Rín. Heidelberg, háskóla- borgin fagra við Neckar. Eftir fegursta þjóðv egi Þýzkalands með bifreið gegnum Svarta- skóg. hjá Rínarfossum til Sviss. 5 dagar í borgum og fjalladýrð Svisslands, fagrar borgir, vötn, skógar og fegursta landslag Evrópu. — París. 4 dagar í fegurð, glaum og gleði hinnar töfrandi heimsborgar. Þér getið dvalizt lengur í París og notað farseðil yðar heim síðar með viðkomu í Bretlandi, ef þér óskið. Undanfarin ár höfum við ekki getað sinnt öllum pöntunum í þessa ferð, sem í ár verður þægilegri en nokkru sinni fyrr. Engar þreytandi dagleiðir, aðeins 4 dagar í bíl eftir fegursta hluta leiðarinnar. Gisting og fæði á völdum stöðum, t. d. Stiftsmúhle — Heidelberg, Belvedere — Interlaken og Palais d’Orsay í París. Þaulkunnugur fararstjóri leysir úr hverjum vanda. Fjölbreytt og skemmti leg ferð fyrir ótrúlega lágt verð. — Örfá sæti laus. til Austurlanda 6.-27. okt. VÍNARBORG — ISTAN- BUL — AÞENA — DELFI — BEIRUT — DAMASKUS — JERÚSALEM — CAIRO RÓMABORG - LONDON Hér kemur tækifærið, sem margir hafa beðið, til að líta eigin augum staðina, þar sem mann- kynssagan hefur gerzt. En þér kynnizt einnig háttum og siðum Austur- landabúa í seiðmögnuð- um töfraheimi Þúsund og einnar nætur. Ferð, sem auðgar lífsreynslu yðar, dýpkar þekkingu yðar og skilur eftir ógieymanlegar minning- ar. Ferðin verður svo þægileg sem hugsazt getur. Gist verður á úr- valsgistihúsum, t. d. Hilton í Miklagarði og Ambassadeurs í Aþenu. Með fyrsta flokks uppi- haldi og þjónustu kostar ferðin aðeins sem svarar fargjöldum í ferð ein- staklings. Nú eru aðeins 12 sæti laus: Dragið ekki að hafa samband við skrifstofuna og leita nán- ari upplýsinga. BRETLANDSFERÐ 16.—28. júní UPPSELT. Enn eru nokkur sæti laus í þessum ferðum: PARÍS—LONDON 13.—25. júlí. Hver heillast ekki af glaðværð Parísarborgar á þjóðhátíðardegi Frakka? Hálfsmánaðardvöl í heimsborgunum tveim fynr lágt verð. Hentug verzlunar- og skemmti- ferð. MIÐ-EVRÓPU FERÐ 11.—28. ágúst. KAUPMANNAHÖFN — RÍNARLÖND — SVISS — PARÍS — Hrífandi ferð til hinna fögru, lífsglöðu borga MADRID — CORDOVA — SEVILLA — MALAGA — GRANADA — ALICANTE — VALENCIA — BARCELONA með við- komu í LONDON. Ferðin er góður sumarauki, farin á bezta árstíma, meðan enn er hásumar en hiti hæfilegur og hinir fjölbreyttu, litríku ávextir landsins glóa í allri sinni dýrð. Hver er sá, sem ekki heillast af dönsum, söngvum og gláðværð þessa töfrandi lands? Ferðafélagið ÚTSÝN Nýja Bíói, Lækjarg. 2 — sími 2-35-10. ÞaS er ekki tllviljun, að ferðir Útsýnar hafa verið full- skipaðar sl. 7 sumur. Það eru ferðir, sem njóta vinsælda Og trausts, sökum þess að þær eru öruggar og skemmti- legar og tryggja yður beztu þjónustu og aðbúnað fyrir lægsta verö. MEÐ ÚTSÝN TIL ANNARRA LANDA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.