Morgunblaðið - 09.06.1962, Side 17

Morgunblaðið - 09.06.1962, Side 17
Laugardagur 9. júní 1962 MORGIHSBLAÐIÐ 17 Sjötug á Jbriðjudag: Steinunn Þorgilsdóttir AÐ BRÍ5IÐABÓLSSTAÐ á Fells strönd verður á þriðjudaginn (kemur fagnað sjötugs afmaeli hús freyjunnar, Steinunnar Þorgils- dóttur. Við þau tímamót er vert að líta um öxl og rifja að noikkru upp langan og gagnmerkan starfs dag mikilsháttar konu. 1 Foreldrar Steinunnar voru Ihjónin Halldóra Sigmundsdóttir og Þorgils Friðriksson. Stóðu ætt Sr þeirra beggja um Dali. Þau settu bú sitt í Knarrarhöfn í Hvamimssveit og eignuðust 14 börn. Halldóra dó frá barnahópi sínum á haustdögum 1909. Þá varð það hlutskipti elztu dóttur innar, Steinunnar, 17 ára gam- allar að taka við forstöðu bús með föður sínum og umönnun barnahópsins. Hlaut hún þá eld skírn sína í störfum. | Einkenni þeirra Knarrarhafn- arsystkina var einstakur vilji til náms og mennta og óbrigðul sam beldni við að ná því marki. Varð þar hvaðeina undan að láta. Af rakstur eins bús mátti að sjálf hefir stundum verið rekið með nokkrum erfiðleikum og margs konar vandi hefir borið að hönd um. En Steinunn hefir ávallt staðið vörð um skóla sinn, reynst ráðholl í stjórn og staðföst í varðveizlu. Mun starf hennar í þágu skólans seint verða fullþakk að. Steinunn er kona sem ber ást til mennta og lista og „finnur til í stormum sinna tíða“. f kringum hana hefir því alltaf verið ólg- andi líf og áhugamál og þrot- laus störf. Frjálsmannlegur heim ilisbragur og söngur og gleði stytta stundirnar. En traust og föst sókn að settu marki hefir auðkennt líf hennar allt frá því að hún í æsku tók við forstöðu á búi föður síns og barnahópnum þar. Þau Breiðabólstaðarhjón fagna barnaláni. Eru börn þeirra þessi: Friðjón sýslumaður í Búðardal, kvæntur Kristínu Sigurðardótt- ur; Sturla bifreiðastjóri, Reykja- vík, kvæntur Þrúði Kristjánsdótt ur; Halldór Þorgils bóndi Breiða bólustað, kvæntur Ólafíu Ólafs dóttur frá Króksfjarðarnesi. —- Dæturnar eru Guðbjög Helga gift Ástvaldi Magnússyni, banka- manni og Sigurbjörg Jóhanna gift Gísla Kristjánssyni skrif- stofustjóra. Á þriðjudaginn munu margir hylla hina sjötugu húsfreyju á Breiðabólstað á Fellsströnd. — R. J. Ágúst B. Jónsson Hofi. sögðu lítt undir þeim kostnaði standa, er slíkur barnafjöldi var. En þá kom til dugnaður og fyrir hyggja. Steinunn lauk fullnaðar prófi frá Kvennaskólanum í Iteykjavík eftir eins vetrar skóla vist. Studdi hún síðan systkini sín með ráðum og dáð á náms- braut þeirra. Árið 1918 giftist Steinunn Þórði Kristjánssyni, Breiðabóls stað á Fellsströnd. Bjuggu þau fyrst í Knarrahhöfn í þrjú ár og fluttu á föðurleifð hans árið 1921, en þar höfðu þeir langfeðgar, for feður Þórðar, setið um tveggja alda skeið. Þar hafa þau hjón síðan gert garðinn frægan, stund að bú sitt og bæði unnið að félags málum sveitar sinnar og héraðs. Steinunn er kona félagslynd og hefir verið lífið og sálin í fé lagslífi sveitar sinnar og formað ur Kvenfélagsins um langa hríð. Hún hefir stundum starfað sem kennari. Á heimili sínu kenndi bún sjálf börnum sínum og tók oft börn til kennslu. 1 Á Staðarfelli grannbæ hennar, reis kvennaskóli árið 1927. Var ekólanum lagt fé af hinum miklu „sorgagjöfum", erfðafé frú Her dísar Benediktsen og gjöfum Staðarfellslhjónanna, Magnúsar Friðrikssonar og Soffíu Gests- dóttur. Hér var risin stofnun að ekapi Steinunnar á Breiðaból- stað. Hún tók sæti í skólanefnd ©g hefir löngum verið þar .próf dómari. En með því er í sjálfu eér minnst sagt. Það skólahald ÁGÚST á Hofi sá ég fyrst á haust hreppaskilum á Torfalæk, þegar ég var níu ára, en hann tólf. Þessi aðkomustrákur, sem var alls ekki stór eftir aldri, óð þar um fjárréttina, þuklaði eyru kindanna, lýsti mörkum og tók í sína umsjá kindur Vatnsdæla og einhvera óskilafénað úr Borg- arfirði, en það hafði honum verið falið af föður sínum, sem hafði umboð Borgfirðinga til að hirða fé þeirra norðan Grímstungu- heiðar. Var það mál manna, að þarna færi gott fjármannsefni og var ekki frítt við, að mér væri brugðið um þann mannamun, sem með okkur væri. Ágúst er glöggur á fleira en eyrnamörk og varð snemma einnig nærfærinn um heilsufar og sjúkdóma húsdýra. Þegar smit andi sauðfjársjúkdómar, svo sem mæðiveiki og garnaveiki, tóku að herja bú bænda, réðst hann til starfa í Rannsóknarstofu Háskól- ans til þess að kynnast þessum vágestum betur og var síðan af viðkomandi yfirvöldum falið að ferðast um byggðir til þess að rannsaka útbreiðslu þessara sjúk dóma og rekja slóð þeirra. Árum saman fór hann þessara erinda víða um land, allt frá Fljótsdals héraði til Hvítár í Borgarfirði og víða um Vestfirði, svo að enginn íslendingur mun hafa farið hönd um um fleiri sauðkindur en hann.f mörgum sveitum kom 70 ára hann á hvern bæ, ávann sér traust bænda, en hylli húsfreyj- anna, því hann hefur alltaf og allsstaðar á sér þann hofmanns- brag, sem er Vatnsdælum eigin- legur og nýtur sín bezt í návist kvenna. Hækkandi aldur varð honum ekki til trafala, því að hvorki hærur, skalli né ístra spilla útliti hans, þótt hann hafi í dag náð því marki að verða sjötugur. Hann er léttur á fæti og léttur í lund, mannblendinn og málreifur, og því fljótur að kynnast. Ekki leynir hann mjög þeim metnaði, sem hann á ætt Sjötugur á morgun: Steinþór Þórðarson, bóndi og uppeldi til, en stillir honum að jafnaði í hóf. Foreldrar Ágústs voru Valgerð ur Einarsdóttir, sem oft var kenndur við Bólu, Andréssonar, og Jón Jónsson, Jóelssonar bónda í Saurbæ, Jóelssonar, Bergþórs- sonar, og er sá ættleggur ram- húnvetnskur í aldir aftur, en - móðurættin skagfirzk. Þau byrj- uðu búskap á Gilsstöðum í Vatns dal og þar fæddist Ágúst Böðvar, sem var einbirni þeirra, en 1896 fluttu þau að Hofi og bjuggu þar til banadægurs, en í sambýli við Ágúst, eftir að hann komst upp. Valgerður var greind kona og skörungur. eins og hún átti ætt til. Hún dó 1940, en Jón 17. júní 1944, á samri stund og lýst var yfir lýðveldisstofnun á Þingvöll- um. Jón á Hofi, sena var þre- menningur við Guðmund land- lækni og Björgu, móður dr. Sig- urðar Nordal, var einn af mestu framámönnum í héraði, merkis- beri Heimastjórnarmanna á yngri árum og eldheitur Sjálfstæðis- maður á efri árum og til dauða- dags. N Ágúst gekk í Hólaskóla 1911— 1913, byvjaði búskap móti föður sínum 1917, kvæntist 1922 Ing- unni, dóttur Hallgríms í Hvammi, Hallgrímssonar í Meðalheimi, Er- lendssonar á Sveinsstöðum, og eignuðust þau fjórar dætur. Ein dó á bernsku, en hinar eru: Val- gerður húsfreyja á Geitaskarði, gift Sigurði sýslunefndarmanni Þorbjörnssyni, Ragna, ekkja Björns Bjarnasonar málarameist- ara í Hafnarfirði, og Vigdís hús- freyja á Hofi, gift Gísla Pálssyni frá Sauðanesi. Ingunn Hallgríms dóttir var hin mesta búkona, sem stjórnaði Hofsbúi af skörungs- ÞANN 10. júní verður Steinþór Þórðarson bóndi á Hala í Suður sveit sjötugur. Eg veit. að það verða margir sveitungar og fleiri, sem senda þessum heiðursmanni hlýjar kveðjur í ræðu og riti. Eg get ekki látið hjá líða að senda hon um afmæliskveðju á þessum merku tímamótum þó ég viti að ég færi mér of mikið í fang með því. Steindór er fæddur á Hala 10. júní 1892 sonur hjónanna þar Önnu Benediktsdóttur d. um 1940 og Þórðar Steinssonar d. 1926. Anna var dóttir hjónanna Guð nýjar Einarsdóttur d. 1901 frá Brunnum og Benedikts Þorleifs sonar d. 1915 frá Hólum í Nesj- um. Þórður Steinsson var sonur hjónanna Lúcíu Þórarinsdóttur Breiðabólstað og Steins Þórðar- sonar frá Kálfafelli. Steinþór ólst upp á Hala hjá foreldrum sín- um. 20. júní 1914 gekk hann að eiga heit-mey síná Steinunni Guð mundsdóttur hina ágætustu konu. hafði hún alist upp á Reynivöll- um hjá móðurbróður sínum Þorsteini Arasyni og konu hans Elínu Jónsdóttur. En Steinunn er fædd á Borg á Mýrum dóttir hjónanna Sig- ríðar Aradóttur frá Reynivöllum og Guðmundar Sigurðssonar Borg. Bjuggu þau hjón síðar á Skálafelli. Tóku þau Eteinþór og Stein- unn við búsforráðum á Hala og hafa búið þar síðan. Eiga þau tvö börn Torfa skólastjóra við heimavistarbarnaskólann á Hroll laugsstöðum í Suðursveit kvænt an Ingibjörgu Zophaníasdóttur frá Hóli í Svarfaðardal og Þóru Sundkennsla Nýtt sundnámskeið í Sundhöll Reykja- víkur á 3. í hvitasunnu. Innritun 1 sundhöllinni, sími 14059. gifta Ólafi Guðjónssyni trésmið. Búa þau í Reykjavík. Snemma hneigðist hugur Stein þórs að félagsmálum meira en almennt gerist og enn í dag er hann sami ótrauði baráttumaður- inn fyrir félagsmálum og öllu því er til framafara horfir og hann var á blómaskeiði æfinnar. Verða rakin hér í stórum drátt um þau störf sem Steinþóri hafa verið falin af sveitungum sínum og sýslubúum: Árið 1911 stofnaði hann Lestr arfélag í Suðursveit og var for maður þess frá 1912 og þar til það var gert að hreppsbókasafni um 1940. — Stofnaði ungmenna félagið Vísi í Suðursveit 1912 og var formaður þess í 30 ár. — í stjórn Kaupfélags A-Skaftfell- inga hefur hann setið frá stofn- un félagsins 1920 og er ennþá. — Þá átti hann sæti í stjórn Menn ingarfélags A-Skaftfellinga í nær 20 ár. Formaður Ræktunarsambands Mýra og Suðursveitar í 14 ár eða þar til á sl. ári að hann baðst undan endurkosningu. Formaður Hrossaræktarfélags Suðursveitar lengi, ennfremur formaður Bílfélags Suðursveitar meðan það starfaði. Formaður Búnaðarsambands A-Skaftfellinga hefur Steinþór verið síðan það var stofnað 1950. Formaður Búnaðarfélags Borg arhafnarhrepps í nær 40 ár og er það enn. — Þá á hann sæti í hreppsnefnd síðan 1925 og í skattanefnd hátt á fjórða áratug. Formaður skólanefndar um ald arfjórðungsskeið. Var á því tíma bili byggður heimavistarbarna- skóli í sveitinni á árunum 1947 til 1950. Þá var og líka byggt fé lagsheimili í Suðursveit upp úr 1940 og vígt 22. júlí 1945. Var Steinþór aðaldriffjöðrin í þess- um byggingaframkvæmdum. Steinþór hefur mætt á fundum Stéttarsambands bænda frá stofn un þeirra samtaka, sem annar fulltrúi A-Skaftfellinga. Þá átti hann frumkvæði að full trúafundum bænda í sýslunni 1944 og hefur setið þá fundi síð an sem einn af fulltrúum Suður sveitar. Á meðan A-Skaftfelling ar voru í Búnaðarsambandi Aust urlands sat Steinþór marga fundi sambandsins. Af þessarj upptalningu má sjá að þau eru ekki svo fá störfin sem Steiniþóri Þórðarsyni hafa verið falin, og í öllum félagasam tökum er hann hinn virki starfs maður sem vill leysa öll verkefni á sem beztan máta. Það verður aldrei tjáð með orðum hve mikill fengur það hef ur verið okkar fámennu sveit að hafa slíkan mann sem Steinþór á Hala í fylkingarbrjósti svo lengi. En slíka þjónustu sem Stein- þór hefur innt af hendi fyrir okk ur í þessari sveit, getur aðeins sá einn veitt sem elskar sveitina sína og hefur óbilandi trú á fram tíð hennar. Steinþór er vel ritfær, þá get ur hann líka sett hugsanir sínar í bundið mál. Eins og að lík- um lætur hefur hann haldið fleiri ræður en nokkur annar hér í sveit, bæði á skemmtisam- komum og á fundum, einnig við líkbörur sveitunga sinna fyrr á árum. Er það ætíð mikil unun að hlýða á mál hans, sem ein- kennist af þeim eldi sem innra brennur. Eg óska Steinþóri innilega til hamingju með sjötugs afmælið og ég þakka honum og hans ágætu konu og fjölskyldu góð kynni. Von mín er sú að við öll fá um að njóta starfskrafta hans enn um mörg ár. — H. skap, þegar bóndi hennar var fjarverandi vegna sauðfjárrann- sókna sinna Hún dó 1951. Ágúst á Hofi hefur aldrei verið valdasjúkur maður né fégjarn og hefur því lítt hirt um að berjast til metorða og bitlinga. Hann hefur þó gegnt ýmsum trúnaðar- stöðum í sveit og héraði, sem ég hirði ekki að telja fram. Þó verð- ur þess að geta, að hann varð 23 ára gamall fjallkóngur á Grímstunguheiði og gegndi því starfi í 44 ár, en í göngur hefur hann farið ár hvert síðan hann var 12 ára og skortir því ekki nema tvö ár til þess að hafa verið gangnamaður í 60 haust. Illa myndi einhver Axlar- Björn hæfa óðali Ingimundar gamla og hefur Ágúst Böðvar setið það með sóma, bæði sem gildur bóndi og góður drengur. í dag stefnir hugur minn og margir annarra með heillaóskum norður í dalinn fríða, til hins skjólsæla frumbóls Húnvetninga, þar sem laufið í asparlundinum titrar í mjúkum sumarblæ. Kennsla LÆRIÐ ENSKU f ENGLANDI á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægilegu hóteli við sjávarsíð- una, með mörgum enskum gest- um, 5 st. kennsla daglega. — eng in aldurstakmörk. Alltaf- opið. (Doveer 20 km, London 100) The Regency, Ramsgate, England. Tréhandsagir Tréhcflar í f jölbreyttu úrvall Klaufhamrar Siml 1530L Ægisgötu 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.