Morgunblaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 4
4 r MORGUTSBLAÐIÐ Laugardagur 19. Jðnl 1962 Tökum menn í fastafæði. 1200,- kr. á mánuði, kaffi innifalið. Austurbar. Sími 19611. Vil ráða nokkra nema í vélvirkjun eða járnsmíði, á aldrinum 18—25 ára. Vélsmiðjan Járn Súðavogi 26. — Sími 35555. Gluggastillingar Tek að mér gluggaskreyt- ingar. — Ólafía Á Sveins- dóttir. — Sími 16275. Stúlka eða kona sem fengizt hefur við mat- reiðslu, óskast sem. fyrst. Hagkvæmur vinnutími. — Austurbar. Sími 19611. Drætti í Happdrætti U.M.F. Kjalnesinga er frest að til 1. okt. 1962. Nefndin. 5—6 herbergja íbúð óskast til leigu frá ágústbyrjun. Uppl. í síma 34105 Til leigu 5 herb. íbúð í nýju hverfi, allt sér. Tilboð sendist blaðinu næstu daga, merkt: „7195“. Óska eftir sumarbústað á leigu í júlí og ágúst. Uppl. í síma 34654. 13 feta gaflbátur ásamt 4 ha. Husqvarna utanborðsvél til sölu. Árs- gamalt. Sími 50925. Lystibátur til sölu 12 feta 'ársgamaE með 4 hestafla Husqvama utan- borðsmótor. Uppl. í síma 51080. Trésmiðir Til sölu 5 búkka blokk- þvingur. Upplýsingar í síma 15577. Vantar íbúð! 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu, helzt í Hlíðunum, reglusamt fólk. Uppl. í síma 24750. Skrúðgarða vinna Þórarinn Ingi Jónsson — garðyrkjumaður. — Sumar úðun. — Sími 36870. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. 12 ára drengur óskar eftir vist í sveit i sumar. — Reiðhjól með gírum til sölu. Uppl. í síma 34529. í dag er laugardagur 16. júní. 167. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:08. Síðdegisflæði kl. 16:33. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hnnginn. — i_,æknavörður i^.R. uyru vitjanir) er á sama staO frá kl. 18—8. Síml 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Næturvörður vikuna 16.—23. júní er 1 Lyfjabúðinni Iðunni. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8. laugardaga frá kl. 9:15—4. heígid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 16.—23. júní er Páll Garðar Ólafssort, sími 50126 Gestamótið er að Hótel Borg n.k. mánudagskvöld og hefst kl. 20.30. Öllum frjáls aðgangur á meðan hús- rúm leyfir. Aðgöngumiðar við inn- ganginn. — Þjóðræknisfélagið. Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín 1 sumar á heimili Mæðra styrksnefndar, Hlaðgerðarkoti i Mos- fellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—4 e. h. Sími 14349. KVENRÉTTINDAFÉLAG ÍSLANDS. 19. júni-fagnaður félagsins' verður í Silfurtunglinu kl. 8,30 e.h. á þriðju dagskvöldið. Dagskrá: Ræða, upplest- ur og einsöngur. Félagskonur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Bifreiðaskoðun í Reykjavík. í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-5251 til R-5400. Barnaheimilið Vorhoðinn. Börn, sem eiga að vera á barnaheimilinu í Rauðhólum mæti fimmtudaginn 21. júní kl. 10 f.h. í portið við Austur- bæjarbarnaskólann. Farangur barn- anna komi miðvikudaginn 20. júní kl. 10 f.h. á sama stað. Starfsfólk heimilisins mæti þá einnig. Dýrfirðingafélagið fer í gróður- setningarferð í Heiðmörk 1 dag kl. 2. Brottfararstaðir S.V.R. 17 júni eftir kl. 13.00. í Tryggvagötu gegnt Esso- portinu fyrir leiðirnar: 1 og 2. Á Hverfisgötu austan Ingólfsstrætis fyrir leiðimar 3, 4, 6, 7, 8, 9, og 12. Á Kalkofnsvegi fyrir leiðirnar: 13, 14, 15, 16, 17, 18, 21 og 23. Við Fríkirkjuna fyrir leiðirnar: 5, 10, 11, 19, 20 og 24. Aðalfundur Prestakvennafélags ís- lands verður haldinn í Valhöll á Þing- völlum, miðvikudaginn 20. júní n.k. og hefst kl. 10 f.h. í Þingvallakirkju. Kvenfélagið Keðjan fer skemmti- ferð miðvikudaginn 20 þ.m. Konur eru vinsamlega beðnar um að hringja í síma 24696 og 13120. — Skemmti- nefndin. Messur á morgun Neskirkja. Messa kl. 10.30. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. (Þjóðhátíðardagur). Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Ingólfur Ástmarsson prédikar. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Messa kl. 11 f. h. (Þjóðhátíðardagsins minnst.) Sr. Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: Messa kl. 11. Athugið breyttan tíma. Séra Þorsteinn Bjöms- son. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8:30 f.h. Hámessa kl. 10:15 f.h. (athugið breyttan messutíma vegna klukkna- hringinga frá kl. 10 til 10:15 vegna þjóðhátíðarinnar). í messunni syngja m.a. Sigurveig Hjaltested söngkona og kvartett úr Karlakór Reykjavíkur. í lok messunnar verður sunginn þjóð- söngurinn. Hafnarfjarðarkirkja: Þjóðhátíðar- guðsþjónusta kl. 1.30. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Garðar Þorsteins son Keflavíkurkirkja. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 10.30 árdegis. Björn Jónsson. * Guðný Guðmundsdóttir, Ána naustum B, ekkja Jens skálds Sæ mundssonar, verður 81 árs í dag. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, Pálína Guðrún Karls dóttir og Sigurður Kr. Daníels- son. Heimili þeirra er að Lang- holtsvegi 141. í dag verða gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Jóna Sigrún Harðardóttir, Barða vogi 26 og Guðjón Ingi Sigurðs- son leikari, skrifstofumaður hjá. Esso, Goðatúni 25, Garðahreppi. Heimili ungu hjónanna verður að Heiðagerði 51. í dag verða gefin saman í hjónaband í Kotstrandarkirkju, Edda Michelsen, símamær, Hvera gerði og Sævar Magnússon, stud. phil. Barmahlíð 4. í dag verða gefin saman í hjónaband af sér. Þorsteini Björnssyni ungfrú Jónína Eben- ezardóttir og Böðvar Valgeirs- son skrifstofumaður. — Heimili ungu hjónanna verður að Laug- arásvegi 67. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Hanna Bárðardóttir og Ingvar Ingólfsson kennari. Heimili þeirra er að Kjartans- götu 8. (Ljósmynd Loftur h.f.) Nýlega voru gefin saman í hjónaband Stella Ester Kristjáns dóttir og Hreinn Pálsson. Heim- ili þeirra er að Grundarstíg 8. (Ljósmynd Loftur h.f.). Laugardaginn 9. júní voru gefin saman í hjónaband Júlí- ana Rutih Woodward og Sigur- steinn Sævar Sigurðsson. Heim- ili þeirra er að Auðarstræti 7. (Ljósm. Studio Gests, Laufás- vegi 18). í dag verða gefin saman í hjónaband í Kapellu Háskólans af séra Jóni Auðuns, ungfrú Lilja Jóhanna Gunnarsdóttir og Guðlaugur Stefánsson stud. phil- ol. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Fjölnisvegi 15. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen, Hrafnhildur Hreiðarsdótt- ir og Helgi Þórarinsson Péturs- son stud. med. Heimili þeirra verður að Hringbraut 43. í dag verða gefin saman í hjóna band í Kaupmannahöfn ungfrú Stella Jóhannsdóttir, Mávahlíð 28 og Einar Benediktsson, stud. pharm. Sigtúni 31. Heimili þeirra er að Fogedmarken 6, Khöfn. Á morgun verða gefin saiman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Annie — Jo E. Yates, Wilmette, Illinois, og Sigvaldi Sigurgeirsson stud. jur. Heimili þeirra verður að Hringbraut 65. Á morgun verða gefin saman I hjónaband í Keflaví'kunkirkju Karl Steinar Guðnason kennari og Þórdis Þormóðsdóttir. Heimili þeirra verður að Vatnsnesvegi 25. Gefin voru saman í hjóna- band í kaþólsku kirkjunni 1 Hafnarfirði, ungfrú Guðrún Sæ- mundsdóttir skrifstofustúlka og Jón Rafnar Jónsson sölumaður Heimili þeirra er að Granaskjóli 5. (Nafn brúðgumans misritaðist í blaðinu í gær en þar birtist mynd af brúðhjónunum. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðlaug Ragnarsdóttir Brekkustíg 12 og Bent Steinar Guðsteinsson, Hring braut 37. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína Nína Þórisdóttir flugfreyja, Dalbraut 3 og Ketill Pétursson húsasmiður, Flóka- götu 66. 15. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Halldóra Svanbjörnsdóttir, Flókagötu 19, og Ásgeir Thoroddsen, stúdent, Od'dagötu 8. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson i?m óákveðinn tím* iHalldór Arinbjarnar). Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum til 2. júlí. (Arinbjöm Ólafsson, Kefla* vík). Hannes Finnbogason 16. júni til L júli (Guðjón Guðnason). Jónas Sveinsson til júlíloka. —• (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur Einarsson og Halldór Jóhannsson). Magnús Ólafsson til 3. júlf. (Daní«| Guðnason Klapp. 25 sími 11228). Ófeigur J. Ófeigsson til júnílok* (Jónas Sveinsson 1 maí og Kristján Þorvarðsson í júní). Pétur Traustason 17. júnl 1 4 vikur, (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúll Thoroddsen). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristýán Sveinsson). Skúli Thoroddsen 17. . 6. ttl 30. 6. (Guðmundur Benediktsson heimilis* læknir, Guðm. Björnsson augnlæknir), Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júnl í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfij götu 106). Tómas A. Jónasson frá 9. maí í 9 vikur (Björn Þ. Þórðarson). Þórður Möller frá 12. júní í 4—9 vikur (Gunnar Guðmundsson). Njóttu gleði augnablikslna þannig að þú spillir ekki þeirri, sem síðar kemur. — Shakespeare. Það er betra að trúa þvf að náungl vor hafi góða eiginleika, en fullyrða, að hann hafi þá ekki. — Kínverskt. Jafnvel í draumi er nytsamlegt og fagurt að gera gott. — Calderon. Öll góðverk hera ávöxt, þótt þa9 sé ekki alltaf sá, sem maður væntir, — F. G. Gade. Vér njótum aðeins til fulls þeirrar gleði, sem vér veitum öðrum. — Dumaj Tekið á móti ti/kynningum í DACBÓK frá kl. 70-12 f.h. JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA «5* V Flugmaðurinn var næstum ó- þekkjanlegur, svo mjög hafði það reynt á hann síðustu dagana að komast ekkert fyrir krókódílunum. En þegar þeir sáu þessa nýkomnu gesti, urðu þeir hræddir og lögðu á flótta. Flugmaðurinn skýrði frá því, að meðan hann beið hefði hann fundið, hvað var að vélinni, og að þeir þyrftu ekki að nota varahluti, Þó gátu þeir ekki haldið áfram strax — fyrst yrðu þeir að draga vélina á land, svo að þeir gætu hafið sig til flugs aftur. Meðan þeir drógu vélina á land, fór Úlfur afsíðis með Júmbó. — Æ, það er dálítið erfitt fyrir mig að segja það, stamaði harm, —i en æ, ég vil helzt ekki fara með ykkur til baka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.