Morgunblaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 17
Laugardagur 16. júní 1962 MORCVNBLÁÐ1Ð 17 Stúdentar frá Mennta- skólanum í Rvík 1962 MÁLADEILD: 6. bekkur A.: Anna Haraldsdóttir Auður Þórðardóttir Bergljót Björling Björk Timmermann Edda Sigurðardóttir Elín Klein Elínborg Lárusdóttir Erna María Ragnarsdóttir Halldóra Halldórsdóttir Helga Hannesdóttir Hildur Lárusdóttir Ingibjörg Sigurgeirsdóttlr Ingunn Eydal Jóhanna Líndal Kristín Guðnadóttir Kristín Norðfjörð Kristrún Ólafsdóttir Ólöf Kjaran Sigríður Einarsdóttir Sigrún Löwe Þóra G. Möller STÆRÐFRÆÐIDEILD: 6. bekkur X: Baldur Símonarson Böðvar Guðmundsson Geir Ólafsson Guðlaugur G. Jónsson Gunnar Hj. Gunnarsson Gunnar Sigurðsson Hafsteinn Einarsson Halldór Bjarnason Halldór Fr. Gunnarsson Jón B. Stefánsson Kjartan K. Norðdahl Kristinn B. Jóhannsson Ólafur Grímsson Ragnar H. Guðmundsson Sigurður Friðjónsson Sigurður B. Þorsteinsson Sveinbjörn Bjarnason Sveinn Haukur Björnsson Vigfús Guðmundsson Þorsteinn Hallgrímsson 6. bekkur Y: Arnfinnur U. Jónsson Axel Björnsson Bjarni Guðleifsson Björn Árdal Bolli Bjartmarsson Einar Ásgeirsson Einar Hermannsson Garðar Halldórsson Guðmundur Guðbjarnason Hermann Árnason Ingimundur Sveinsson Jón St. Arnórsson Jón Stefánsson Magnús Guðmannsson Magnús Jóhannsson Valdimar Jóhannesson Valdimar Valdimarsson I>orkell Heigason í»orsteinn J. Halldórsson Örn Sigurðsson 6. bekkur Z: Arnór Eggertsson Ásta Björt Thoroddsen Bjarni Marteinsson Böðvar Jónsson Dúa St. Hallgrímsdóttir Edda Magnúsdóttir Edda Rósa Níels Elín Þórðardóttir Elsa Benediktsdóttir Erla Eggertsdóttir Geir V. Vilhjálmsson 6. bekkur B: Ásgeir Thoroddsen Birgir Dagfinnsson Einar Már Jónsson Garðar Gíslason Guðbrandur Kjartans9on Gunnar Bjömsson Gunnar Gunnarsson Gunnar Þ. Jónsson Jón Björnsson Jón Ingvarsson Kristján Stefánsson Lárus Guðgeirsson Ólafur Davíðsson Ólafur Karlsson Páll V. Sigurðsson Stefán Benediktsson Steinar B. Björnsson Sverrir Hólmarsson Tómas Zoega Vilhjálmur Jónsson 3>ór Sigurbjörnsson t>órður Ásgeirsson 6. bekkur C: Adolf Adolfsson Björn Baldursson Einar Sindrason Elísabet Þórðardóttir Eygló Haraldsdóttir Guðbjörg Ingólfsdóttir Guðmundur Jóhannesson Guðríður Friðfinnsdóttir Guðrún Sigurðardóttir Hallfríður Jakobsdóttir Hrönn Hafliðadóttir •Ingibjörg Haraldsdóttir Kolbrún Sæmundsdóttir Sigríður Þormóðsdóttir Sverrir H. Gunnlaugsson Þórhildur Jónasdóttir Utan skóla: Einar Örn Lárusson Kristín Magnúsdóttir — Menntaskólinn Framhald af bls. 6. fylgist meö fósturbörnum sínum, ekki aðeins á meðan þau eru hjá henni, heldur einnig síðar, sam- fagnar hverjum unnum sigri þeirra og gleðst yfir gengi þeirra. Hún fagnar líka öllum hinum mörgu fósturdætrum sínum, því að hún veit, að „í sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna“. í>egar þið nú, kæru ungu stúd entar, hverfið héðan í dag, fylgja ykkur hugheilar árnaðaróskir ykkar öldnu fóstru, þjóna henn- ar, rektors og kennara svo og fósturbarna allra. , Verið guði falin". ' Elzti stúdentinn, sem viðstadd «r var skólauppsögnin var séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Sagði hann nokkur orð fyrir hönd 65 éra stúdenta. Sr. Sigurbjörn gaf fjárupphæð til þess að verðlauna égæta frammistöðu í stærðfræði við stúdentspróf nú, og hlaut þessi verðlaun Magnús Þór Magnússon, 6. Z. Þorsteinn Þorsteinsson, fyrr- verandi Hagstofustjóri hafði orð fyrir 60 ára stúdentum og for- eeti íslands, herra Ásgeir Ásgeirs con mælti nokkur orð fyrir hönd 60 ára stúdenta og afhenti fyrir hönd þeirra fjárupphæð í Bræðra sjóð. Gunnlaugur Briem, ráðuneytis ítjóri mælti fyrir munn 40 ára etúdenta og afhenti fjárupphæð i Bræðrasjóð. Loks talaði Vil- hjálmur Guðmundsson, forstjóri fyrir hönd 25 ára stúdenta, sem færðu skólanum að gjöf smásjá, cem endurvarpar myndum á kvik myndatjald. Rektor þakkaði góð orð og gjjafir, óskaði foreldrum og stúd entum til hamingju, og sagði skóla slitið. MAMaMa — Svipmyndir Framhald af bls. 10 herska kirkjan hafj átt drjúg an þátt í því að uppfræða fólk ið á erfiðum tímum. Þarna sjáum við einnig hina frægu kennslubók þess góða manns, Rasmusar Rasks, Lestrarkver handa heldri manna börnum, sem út kom 1830. Titill þessarar bókar þótti tíðindum sæta og ekki laust við að mörgum þætti sér misboðið. íslend- ingar hafa ekki látið standa upp á sig með svör ef þeim hefur þótt sér misboðið og 23 árum síðar er gefin út ný kennslubók, sem hét „Lestrar bók handa minni manna börn um“. Þannig er hægt að kom- ast að kviku löngu horfinna tíma, einungis með því að huga að atriðum, sem í fljótu bragði virðast smávægileg og til lítillar nytsemdar. Eða hvaða ályktun mundi ekki vera hægt að draga af þeirri staðreynd, að fyrir 30 árum voru 60% skólabarna í Mið- bæjarskólanum lúsug, nú finnst ekki lús á bönum í Reykjavík. Að hugsa sér þá menningu sem haldið hefur innreið sína í þessa borg! Eitt af því smávægilega, sem varpar ljósi á liðinn tíma, eru dagbækur skólanna. Og ferðinni var einmitt heitið í Miðbæjarskólann til þess að komast í þann leyndardóm. „Nóturnar“ lýsa kannski dálítið sálarlífi ærslafullra unglinga en þó gefa þær miklu betri hugmynd um sál- arlíf þess tíma, sem fóstraði þá og mótaði. Og kannski fá- um við einnig nokkra hug- mynd um þá kennara, sem við sögu koma, eða hvað mundi vera óskáldlegra en eftirfar- andi athugasemd sem rituð er í dagbók Barnaskóla Reykjavíkur veturinn 1867: „12. janúar rifu þeir Jón Þórðarson og Þorlákur Teits- - son treyu Sigurðar Sigurðs- sonar á öxlinni, það var í áflogum í 5,“ (þ. e. 5-mínút,- tmum). Það er langur vegur milli þessara orða og annarra, sem samj maður skrifaði á öðrum stað: „Þó af þínum skalla þessi dynji sjár, finnst mér meir ef falla fáein ungbarns tár.“ Svo kvað séra Matthías. Þremur árum síðar skrifar sjálfur skólastjórinn H. E. Helgesen: „Siggeir Torfason var að henda bréfkúlum, áður en ég kom í tíma og hafði gjört hið sama í lestrartíma." Heldur þótti alvarlegra, þegar Kristján Kristjánsson reif stykki úr treyu Lárusar Hölters 30. apríl árið áður, „og brá síðan fæti fyrir Hall- dór Helgason og Þorfinn Guð- mundsson, eftir að búið vax að hingja". Slíkur arfur frá sögu- öld var ekki í hávegum hafður í daglegri einkunnagjöf þess- arar virðulegu stofnunar, sem stóð þar sem nú er Edinborg- arverzlun í Hafnarstræti og horfði við fjörunni og sjónum og heiðbláum Faxaflóafjöll- unum. Á þessum árum var landlæg fátækt á íslandi. Þá þótti það hin mesta dyggð að umgang- ast verðmæti af varúð og sóa ekki peningum í allar áttir, eins og nú vill brenna við. Það þótti því ekki gott, þegar ,,G. eldri Ásmundsson (var) að fikta við blekbyttu þar til hann braut hana“ hinn 1. febr. 1871. Þá lagði skólinn nem- endum sínum fátt til og ef þeir höfðu ekki efni á að kaupa penna og pennastöng urðu þeir að sitja aðgerðaflausir í tímum og mæna upp á félaga sína og kennara. 24. nóvember 1869 er sú athugasemd í dag- bókinni, að Sigríði Ólsen og Jóhannes Guðjónsson hafi vantað „penna í tímanum, þó jeg margoft á undan hafi minnt þau á að hafa hann til þegar tíminn byrjaði." Kannski hafa þau átt penna heima og gleymt honum, en hver veit? Það þótti einnig stórviðburð ur, þegar Jakobína litla Egils dóttir hló „hátt upp úr 1 tíma“ 11. janúar 1870. Þá var víst ekki hlegið mikið á fs- landi. En að fá „nótu“ fyrir að hlæja sýnir betur en margt annað húmorleysi og stranga viðingarsemi þessa kalda þjóð félags. Ef Lykla-Pétur tekur starf sitt jafn hátíðlega og þeir góðu menn, sem kenndu við Barnaskóla Reykjavikur upp úr miðbiki síðustu aldar, og gefur okkur ,,nótu“ fyrir að hlæja upphátt á almanna- færi, þá er okkur hollast að endurmeta stöðu okkar í til- verunni og fara að líta alvar legri augum á það hlutverk, sem forsjónin ætlar okkur. Áður en við kveðjum þessa sögulegu og skemmtilegu sýn- ingu og þökkum Gunnari M. Magnúss fyrir samfylgdina. lítum við enn einu sinni í dag bókina góðu og þar sjáum við bregða fyrir nöfnum tveggja góðkunnra manna, þeirra Bertels Þorleifssonar, skálds og Verðandi-manns, sem ungur dó í Kaupmannahöfn, og Jóns Helgasonar, síðar biskups, sem ávallt var léttur á fæti og spaugsamur og hélt trúnaði við þá lífsstefnu, sem hann virðist hafa markað sér 7 ára gamall í Barnaskólan- um. í reikningstíma 11. nóv. 1868 „gátu þeir Stefán Ólafss. og Bertel Þorleifsson ekki hætt að kjapta, þrátt fyrir ítrekaðar áminningar". Og eftir reikningstíma í febrúar 1873 segir svo: „Jón Helgason sparkaði í bakið á Kristjáni" og í öðrum reikningstíma „kastaði (hann) penna í bekkn um“. Síðar á ævinni, þegar honum óx þekking og þroski notaði Jón biskup pennana sína betur en um getur í þess- ari athugasemd. Guðfinna Svava Sigurjónsdóttir GuSmundur Einarsson Guðmundur Hjálmarsson Guðmundur M. Óiafsson Herbert Haraldsson Jörgen Ingimar Hansson Magnús Þ. Magnússon Margrét Sigurmundsdóttir Sigríður Guðmundsdóttir Snjólaug A. Sigurjónsdóttir Stína Gisladóttir bördís Árnadóttir Utan skóla: Arthur Farestveit Eiías H. Sveinsson eftir alla vetrarsetuna, auk þess sem starfið er vel borgað. — Og þegar hvalskuröin- um er lokið? — Þá sigli ég til hagfræði- náms í Vestur-Þýzkalandi. — Ertu búin að velja stað- inn? — Nei, ekki ennþá, en helzt vil ég vera í rólegum og litl- um bæ á sem allra fegurstum stað. • Alþingishúsgarðurinn var nú orðinn mannlaus, en við Dómkirkjuna gengu tvö með hvíta kolla og leiddust. Eruð þið systkini, spurðum við í fávizku okkar. Þau brostu hvort framan í annað og þá skildum við hvernig í öllu lá. — Eruð þið trúlofuð? — Já, sagði ungi maður- inn. Hann heitir Tómas Zoega og var inspector í vetur, en unnusta hans heitir Jóhanna Líndal. Þau voru bæði ímála deild. — Hvað eruð þið búin að vera trúlofuð lengi? — í hálft ár? — Ætlið þið bæði að halda áfram að læra? — Að minnsta kosti hann, segir Jóhanna. — Hvað? — Ég ætla í viðskipta- fræði eða lögfræði, svarar Tómas. — En ef þú ferð í Háskól- ann, Jóhanna? — Þá hef ég mestan áhuga á frönsku. — Saknið þið ekki Menntaskólans? — Nei, það er ekki kom- inn tími til þess ennþá segja þau bæði í kór, nú gleðjumst við yfir áfanganum, sem við höfum náð. Kaupmenn Kaupfélög fyrirliggjandi: úrval af kjóla og blússuefnum. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun Grettisgötu 6 — Sími 24478. Síldarstúlkur Vil ráða nokkrar duglegar stúlkur til síldarsöltunar á Siglufirði, Raufarhöfn og Seyðisfirði. öll venjuleg hlunnindi. Nánari uppl. í símum 475 Siglufirði, 1439 Akureyri og 18383 Reykjavík kl. 5—7 e.h. í dag og næstu daga. Valtýr Þorsteinsson, Akureyri. ÍJtihurðir Óskum eftir tveim notuðum útihurðum (harðvið) með eða án karma. Smíðastofa Jónasar Sólmundssonar. Sími 16673. Sfnðu húsvorðar að Austurbrún 2 er laus til umsóknar. Æskilégt er, að umsækjandi hafi nokkra þekkingu á rafmagns- og kynditækjum og geti annast ræstingu. Umsókn sendist hússtjórn fyrir 24. þ.m. Upplýsingar í síma 36837 kl. 12,30 — 13,30. Húsfélagið Austurbrún 2. — Með hvita kolla Frh. af bls. 3. við tökum hana tali: — Það er alveg yndislegt að vera búin í prófunum, sagði hún. Þó urðu þau alls ekkert þyngri heldur en ég bjóst við en munnlegu prófin eru jú alltaf mikið happ- drætti. — Fannst þér ekki hatíð- legt, þegar þið settuð upp stúdentshúfurnar? — Jú, ákaflega. Maður hafðj þá tilfinningu, að þá væri takmarkinu náð. — Hvað viltu segja okkur um framtíðaráform þín? — Seinna í þessum mánuði ætla ég að fara til föður míns, sem býr í Svíþjóð. Síðan er ætlunin að stunda nám í hótel skóla í Svíþjóð í sumar og næsta vetur. — Ætlar þú kannske að leggja stund á hótelstjórn? — Það er óákveðið ennþá, hvað ég verð lengi, en ef vel gengur, nei. við skulum ekki tala meira um það. • Næstur verður á vegi okkar semidúx máladeildar Ólafur Davíðsson, 6. B. — Ert þú ekki ánægður með úrslitin, Ólafur? — Jú ákaflega, en annars var þetta allt ósköp indælt og rólegt. — Eru ekki stöðug veizlu- höld hjá ykkur, síðan prófun- um lauk? — Síðan í fyrradag, jú, en 17. júní verðum við auðvitað á götunum. — Hvað hyggst þú leggja stund á í framtíðinni? — í sumar er ætlunin að vinna við hvalskurð uppi í Hvalfirði. Mér finnst nauðsyn legt að starfa eitthvað úti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.