Morgunblaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 21
lÆUgárífagúr 18. Jðnf 1962 MORCUNBLAÐIÐ 21 DANSLEIKUK * I alþVðuhúsinu HAFNARFIRÐI í KVÖLD. ★ Illjómsveit unga fólksins. J. J. kvintett og Rúnar skemmta. NÝTT ÚRVAL AF TWISTLÖGUM — Bóksala stúdenfa og skrifstofa stúdentaráðs verða framvegis opnar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—10, miðvikudaga kl. 5—6 e.h. Stúdentaráð HáskóXa islands. Stúlka Rösk stúlka, ekki yngri en 18 ára, óskast í bókaverzl- un nú þegar eða síðar. Málakunnátta nauðsynleg. — Hátt kaup greitt áhugasamri stúlku. — Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Bókaverzlun — 7191“. Ráðskana óskast allan júlímánuð fyrir 4—5 erlenda laxveiðimenn við veiðiá í Borgarfirði. Mætti hafa með sér aðstoðar- stúlku. Einhver enskukunnátta æskileg. XJmsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „7314“. Félagslíf Farfugladeild Reykjavíkur Farfuglar — Ferðafólk. Gönguferð á Tengil sunnudag kl. 9. Farið verður frá Búnaðar- félagS'húsinu. ________________Farfuglar. . _ . & SKiPAUTGCRB BiKISlNS Ms. SKJALDBREIÐ Vegna flutnings verulegs magns af girðingastaurum frá Stranda- höfnunum breytist næsta áætl- unarferð þannig, að skipið fer fyrst til Skagafjarðar og Eyja- fjarðar frá ísafirði og tekur svo Húnaflóahafnir á bakleið, þann- ig: Ingólfsfjörður, Norðfjörður, Gjögur, Djúpavík, Skagaströnd, Blönduós, Hvammstangi, Hólma- vík, Drangsnes, Kaldrananes, ísafjörður og Reykjavík. Somkomur Hjálpræðisherinn 17. júní kl. 11: Helgunarsam- koma. Major Óskar Jónsson tal- ar. — Hin árlega kaffisala Hjálpræðishersins hefst kl. 3—7 og frá 10 til 12 e. h. Drekkið 17. júní kaffi hjá okkur. Færeyska sjómannaheimilið Skúlagötu 18. Samkoma á sunnudag kl. 5. Síðasta samkoman í ár. Allir velkomnir. K. F. U. M. Samkoma fellur niður annað kvöld. Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. LOFTPRESSA A BÍL TIL LEIGU Verklegar framkvæmdir h.f. Símar 101.61 og 19620. Kennsla LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDI á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægilegu hóteli við sjávar- síðuna 5% st. kennsla daglega. Frá £2 á dag (eða £135 á 12 vikum), allt innifalið. Engin ald- urstakmörk. Alltaf opið. (Dover 20 km, London 100). The Regency, Ramsgate, England. Marg eftirspuröu ALLT Á BARNIÐ LBS helanca crepehosurnar og sokka- buxurnar á 1—14 ára komnar Sumarhattar telpna \fa IV® Austurstræti 12 1 Hversvegna 1 hlustum við á 'j _ ; )r. Oswald ^ : 11 1. Smith? *2fé Vegna hins einfalda og skýra boðskapar . sem hann flytur sem á erindi til allra. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ Dr. Oswald Smith MEÐAN ÞESSI HEIMSFRÆGI PRÉDIKARI DVELUR HÉR Á LANDI —. jHann mun vera í Fríkirkjunni til| {20 júní og tala kl, 8,30 hvert kvöld. —j i • KOMIÐ TÍMANLEGA. Nefndin. Sölumaður óskast Fasteigna og skipasala óskar eftir duglegum sölumanni. Möguleikar á góðum tekjum. Þarf að hafa einhverja vélritunarkunnáttu og þekkingu á bátum. Tilboð merkt: „Edda — 7260“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðju- dag 19. þ.m. JT Isferfur Munið ísterturnar 12 manna, 9 manna og 6 manna með mismunandi bragði. IHatbarinn Lækjargötu 8 — Sími 15960.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.