Morgunblaðið - 16.06.1962, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 16. júni 1962
MÖRGVISBLAÐIÐ
unnu KR 6:0
Tékkar
KR í leiknum við Tékkneaka
VÍÐAVANGSHLAUP ung-
linga fór fram á fimmtudag-
inn þátttakendur í A-flokki,
drengir fæddir 1948 voru fjór
ir, 16 í B-flokki, drengir fædd
ir 1949 og 22 í C-flokki (frá
1950).
Jón H. Magnúason sigraði í
elzta flokki með yfirburðum.
Tími hans var 2.28,2 mín.
(sjá mynd). Annar var Gunn-
ar Sigurðsson á 2.53,3. mín.
og þriðji Hannes J. Hannes-
son á 2.55,0 mín.
Keppni var mun meiri í hin
um flokkunum. í B-flokki
sigraði Kjartan Kjartansson
á 2.30,7, en mæstir voru Hjálra
ar Sigurðsson með sama tíma
og Halldór Hilmarsson með
2.30,9 mín. (sjá mynd).
í C-flokki var jón Konráðs
son fyrstur á 1.43,6 mín. Georg
Gunnarsson 2. á 1.44,9 og Rún
ar Vilhjálmsson 3. á 1.45,3
mín.
(Myndirnar tók Sveinn
Þormóðsson).
T' - ........................... ................■....... ■
17. ]úní-
mótið hefst
i dag
PYRRI HLUTI frjálsíþróttamóts
ins 17. júní verður í dag á Mela-
vellinum og hefst kl. 16:00. —
Keppt verður í þessum greinum:
200 m hlaup, 3000 m hlaup, 110
m grindahlaup, hástokk, sleggju
kast, spjótkast og langstökk.
Síðari hluti mótsins verður á
Laugardalsvellinum á morgun í
sambandi við þjóðhátíðarhöldin
þar og hefst mótið kl. 5:00.
Meðal keppenda í dag eru Val
bjöm Þorláksson, sem keppir í
hástökki, 200 m hlaupi, 110 m
grindahlaupi og spjókasti. Vil-
hjálmur Einarsson keppir í láng
stökki, Kristleifur Guðbjörnsson
í 3000 m hlaupi, Jón Þ. Ólafsson
í hástökki.
IVfiarkahæstir
MARKAHÆSTU leikmennirnir
í heimsmeistarakeppninni í
Chile eru þessir:
Jerkovic (Júgóslavía) 5 mörk
Sanchez (Chile) 4 —
Albert (Ungverjaland) 4 —
Donedelnik (Rússland) 4 —
Garrincha (Brazilía) 4 —
Pele verður ekki
með
VINA DEL MAR, Chile, 15.
júní: — Læknar brasilísku knatt
spyrnumannanna sögðu blaða-
mönnum í dag, að hinn heims-
kunni knattspyrnumaður, Pele,
sem nú er slasaður, geti ekki
tekið þátt í úrslitaleik heims-
meistarakeppninnar í knatt-
spyrnu á sunnudag.
Læknirinn sagði, að meiðsli
Pele væru það alvarleg, að bú-
ast mætti við að hann yrði lengi
að ná sér.
Giiðmumlur í
Landmannalau £ar
GUÐMUNDUR JÓNASSON
fjallabílstjóri ráðgerir ferð í
Landmannalaugar í dag og legg
ur upp frá B.S.R. kl. 2 e.h. Vegir
eru nú ágætir orðnir þar inn
eftir og hafa raunar verið um
nokkurt skeið, enda var farið
inn í Landmannalaugar um
hvítasunnuna og var þá hægt
að komast alveg upp að skalan-
um og er svo enn. Þetta miðast
þó við að farið sé á fjallabílum.
Sumarbúðir
fyrir telpur
TVEIR íþróttakennarar, Ást-
björg Gunnarsdóttir og Ólöf
Þónarinsdóttir, munu í sumar
starfrækja sumanbúðir fyrir
telpur 10—13 ára að Brautar-
tungu í Lundareykjadal. Áætluð
eru þrjú námskeið sjö daga
hvert. Það fyrsta hefst miðviku
daginn 27. þ.m., næsta 4. júlí og
það síðasta 11. júlí. Starfið er
byggt upp á sundi, útiíþróttum,
leikjum og gönguferðum eftir
því sem veður leyfir. Einnig
verða kvöldvökur með leikjum,
sögum söng o.fl.
Daggjaldið er 75 krónur. Inn-
ritun og aðrar upplýsingar er
næstu daga í síma 3-32-90 og
3-61-73.
Þróttur vann
Víking, 10:0
ÞRÓTTUR og VÍKINGUR áttust
við í Il.-deild á Melavellinum á
þriðjudagskvöldið. Hafði Þróttur
algera yfirburði í leiknum og
sigraði með 10:0. Mörk Þróttar
skoruðu Haukur 4, Axel 3, Ómar
2 og Helgi 1.
unglingalandsliðið í gær. Þegar
á 1. mín. lá knötturinn í marki
KR eftir mjög glæsilegt skot
innherja tékkneska liðsins.
Reiknuðu flestir með, að sarna
sagan endurtæki sig eins og í
fyrri leikjum Téklkana, þannig
að um algeran einstefnuakstur að
ísl. markinu yrði að ræða. Svo
varð þó ekki. KR barðist og
tókst nökkrum sinnum að skapa
góð tækifæri, sem því miður nýtt
ust ekki, stundum fyrir klaufa-
skap, stundum fyrir óheppni.
Tékkneska liðið sýndi eins og
áður ágætan samleik, sérstak-
lega var góð samjvinna milli varn
armianna og sóknarmanna. Aftur
á móti virtust framherjar þeirra
ekki kunna við ágengni varnar
manna KR, sem börðust af mitkl-
um dugnaði.
MÖRKIN.
Fyrsta markið kom eins og áð-
ur segir á 1. mín. leiksins. Á 15.
mín. léku Tékkarnir inn í vörn
KR ag fyrir mistök tókst einum
þeirra að „leggja“ knöttinn lag-
lega í netið. Tékkarnir eru ekki
feimnir við að skjóta og á 39.
Þýzkt hand*
knattleikslið
ÞANN 25. júlí mun þýzka hand
knattleiksliðið Turnerbund Ess-
lingen koma hingað til lands í
boði FH og leika hér 4—5 leiki,
sennilega 27., 29. og 31. júlí 2.
og 3. ágúst, en liðið fer héðan
aftur 4. ágúst.
Leikirnir munu fara fram í
Hafnarfirði, Keflavík og Rví'k.
Þetta er í fyrsta sinn sem Hafn
firðingar ráðast í að taka á móti
erlendum íþróttamönnum
Liðið hefir verið í mörg ár í
suður-þýzku „toppdeildinni" og
verið þar með efstu liðunum.
„Litla hikar-
keppnin64 í dag
HAFNARFIRÐI — f dag kl. 5
fer fram knattspymuleikur á
vellinum hér milli Hafnfirðinga
og Keflvíkinga, en það er hin
svokallaða „Litla bikarkeppni".
Til hennar var stofnað í fyrra
milli bæjanna Akraness, Hafn-
arfjarðar og Keflavíkur.
Keppt er ' hverju sinni um
bikar, sem vinnst til eignar og
bar Akraness sigur úr býtum
í fyrra. Þeir Albert Guðmunds-
son stórkaupm. og Axel Kristj-
ánsson forstjóri hafa gefið þrjá
bikara til keppninnar.
Geta má þess, að þeir Einar
Sigurðsson og Ragnar Jónsson
(Hf) verða nú með, en þeir
hafa ekki leikið með Hafnar-
fjarðarliðinu undanfarið. Má
því búast við spennandi keppni.
mín. skoruðu þeir með glæsi-
legu skoti frá vítateig. Staðan í
hálffleik var því 3:0.
Um það bil 30 mín. voru liðn
ar af síðari hálfleik þegar Tékk
unum loksins tókst að bæta við
markatöluna. Var það mark svo
og næstu tvö mörk skoruð með
glæsilegum skotum og þó sér-
staklega 5. markið, sem annar
framvörðurinn Skoraði af ca. 30
m færi. Eitt glæsilegasta mark,
sem sézt hefur á Laugardalsvell
inum.
LIÐIN.
Tékkneska liðið er mjög jafnt
og er erfitt að gera upp á milli
leikmanna. Vinstri útherjinn —-
(lék þá stöðu í fyrri hálfleik) er
þó sérstaklega skemmtilegur og
fljótur leikmaður. Tékkarnir
sýndu góðan varnarleik og sýndu
hve nauðsynlegt er að allir leik
mennirnir séu ávallt á hreyfingu.
Kom það ekki oft fyrir að send
ing lenti hjá mótherja, enda voru
leikmenn ávallt tilbúnir að
hlaupa í eyðurnar.
KR-liðið sýndi mikinn dugnað
og brá nokikrum sinnum fyrir
góðum leifcköflum. Samleikur er
þó ekki nægilega hraður til að
bera árangur, því venjulega
höfðu tékknesku varnarleikmenn
irnir nægan tíma til að staðsetja
sig. Varla verður Heimir sakað-
ur um mörkin, en framverðirnir
Garðar og Sveinn, sem unnu vel,
hættu sér stundum of langt fram
og skapaði það stundum mikla
hættu. Hörður er nokkuð þung-
ur, en staðsetur sig vel. Kristinn
Jónsson, sem nú lék stöðu hægri
bakvarðar komst vel frá þessum
leik, en mætti vanda betur send
ingar. í framlínunni var Stein-
þór hættulegur og er vaxandi
leikmaður.
Dómari var Hannes Þ. Sigurðs-
son.
íslandsmót í óti-
handknattleik
karla
ÍSLANDSMÓTIÐ í útihandknatt
leik karla verður háð á tímabil
inu 15. júlí til 15. ágúst hfc.
Handknattleifcsdeild Glímu-
félagsins Ármanns hefur verið
falið að sjá um framfcvæmd móts
ins og mun það fara fram á í-
þróttasvæði félagsins við Sig-
tún. Keppt verður í meistara-
flokki en einnig er fyrirhugað
að halda mót fyrir þriðja flokk,
ef næg þátttaka fæst.
Þátttökutilkynningar ásamt
þátttökugjaldi kr. 50,00 pr. flokk
skulu hafa borizt í síðasta lagi
25. júní til Hallgríms Sveinsson-
ar Félagsheimili Ármanns, sírni
2-30-40. Mun hann veita allar
nánari upplýsingar um mótið.
Tilraunalandslidid
TILRAUNALANDSLIÐ landsliðsnefndar Knattspyrnusambands
Islands, sem leika á við tékkneska unglingalandsliðið n. k. mánu-
dagskvöld er þannig skipað:
Heimir Guðjónsson, KR
Arni Njálsson, Val Bjarni Felixson, KR
Hörður Felixson, KR
Garðar Arnason, KR Ormar Skeggjason, Val
Kári Árna, Akureyri Skúli Ágústsson, Akureyri
Grétar Sigurðsson, Fram
Gunnar Felixson, KR Þórður Jónsson, Akranesi
Varamenn: Einar Helgason, Akureyri, Þorsteinn Friðþjófsson,
Val, Sveinn Jónsson, KR, Ellert Schram, KR, Sigþ. Jakobsson, KR,