Morgunblaðið - 20.06.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1962, Blaðsíða 4
4 MÖRGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. júni 1962 íbúð 1—3 herb. íbúð óskast nú þegar eða fyrir haustið. Uppl. í síma 13643 eftir kl. 17.30 í dag og næstu daga. Jarðýta til Ieigu Sími 24078 eftir kl. 8 á kvöldin. Véltækni hf. Píanó óskast Tilboð er greini tegund og verð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudag næstkomandi Þórarinn Þórari^sson, Eiðum. Stúlka óskast í sælgætisgerð. Unglingur kemur ekki til greina Uppl. í síma 17694 eftir kl. 1 í dag. Sem nýtt fjagra manna ferðatjald ásamt botni til sölu. Uppl. í síma 11740. Nýlega fannst kvikmyndavél. Uppl. eftir kl. 18.00 í síma 11371. Stúlka óskast í nágrenni Reykjavíkur. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 22913. Vil kaupa útihurð með körmum má vera notuð. Uppl. í sima 11797. Húsmæður Stífa og strekki stóresa og blúndudúka. Er við kl. 9-2 og eftir kl. 7, Laugateig 16. Sími 34514. Ódýr og góð vinna. Kokkur óskar eftir plássi á góðum bát. Uppl. í síma 1711 og 1727 í kvöld og á morgun, Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í sima 23343. Bifreiðaviðgerðarmenn Tvo bifreiðaviðgerðarmenn vantar nú þegar á verk- stæði úti á landi. Uppl. í súna 10956. f dag er miðvikudagur 2«. júnl. 171. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:46. Síödegisflæði kl. 19:07. Slysavarðstofan er opin allan sólar- tiringinn. — Liæknavörður L..R. (iyrir vítjanir) er á gama atað fra kl. 16—8. Símí 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Næturvörður vikuna 16.—23. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 eJi. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 16.—23. júní er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126 Kvenfélag Bústaðasóknar fer í skemmtiferð á Snæfellsnes sunnudag- inn 24. júni. Uppl. í síma 34229. Félag Frímerkjasafnara: Herfcergi félagsins verður í sumar opið félags- mönnum og almenningi alla miðviku daga írá kl. 8—10 e.h. Ókeypis upp- lýsingar veittar um frímerki og frí merkj asöf nun. Bifreiðaskoðun í Reykjavík: í dag eru skoðaðar bifreiðimar R-5701 til R-5850. Starfsmannafélag Reykjavíkuiljæj- ar fer gróðursetningarferð á Heið- mörk í dag. Lagt verður af stað frá biðskýlinu við Kalkofnsveg kl. 20. — Félaga mætið vel og stundvíslega. Frá Guðspekifélaginu: Sumarskól- inn hefst í Hlíðardal í dag. Farið verð ur frá Guðspekifélagshúsinu kl. 2 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13 verður lokað um óákveðinn tíma vegna flutninga. Tekið á móti bókmn til 29. júní. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Þuríður J. Bjarnadótt ir og Baldvin Árnason, Sunnu- vegi 14, Selfossi. (Ljósm.: Studió Guðmundar, Garðastræti 8). 75 ára er í dag Þorvarður Árnason Elliheimilinu, Hvera- gerði. í dag verður hann stadd ur að Lindargötu 60. 16. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen, ungfrú Þorbjörg Ingólfs- dóttir, skrifstofustúlka frá Húsa- vík og Guðmundur Steinsson, stud. med. Lokastíg 2QA. Heim ili þeirra verður að Ægissxðu 90. 17. júní opinbemðu trúlofun sína ungfrú Inga Ágústsdóttir, Hagamel 20 og Guðmundur Lýðs son, vélstjóri, Flókagötu 10. 60 ára er í dag Borghildur Magnúsdóttir, yfirhjúkrunar- kona, Kaupmannahöfn. í dag dvelst hún að Skólabraut 9, — Seltjarnarnesi. Hinn 16. júní voru gefin sam an í hjónaband í kaþólsku kiríkj unni, Unnur Jónsdóttir og Jósep Poul Jackson. Heimili þeirra er að Birkiteig 14, Keflavík. 17. júní opinberuðu tnilofun sína, ungfrú Svanlaug Ragna Þórðardóttir Hofsvallagötu 61 og Haukur Engilbertsson, Vatns enda, SkorradaL Nýlega voru gefin saman í hjóhaband Arnþrúður Ingadótt- ir og Sigurjón Skúlason. Heimili þeirra er að Breiðmörk 26, Hvera gerði. (Ljósm.: Studio Guðm. Garðastræti 8). Sl. föstudag opinberuðu trúlof un sína, ungfrú Sigurlaug Krist- jánsdóttir, stud. phil. frá Siglu firði og Ingólfur Sveinsson, stud. med. frá Neskaupstað. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Arnfríður Helga Valdimarsdóttir, Krókatúni 16, Akranesi og Ólafur Árnason, Brekkugötu 12, Ólafsfirði. Þann 9. júní voru gefin sam an í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Jakobi Einarssyni ungfrú Helga Sigurðardóttir, Fossvogs bletti 34 og Kristinn Helgason, landmælingamaður, Langholts- vegi 206. Heimdli ungu hjónanna er að Básenda 14. 17. júní opinberuðu trúlofun «ína Sigrún Jónsdóttir, KJepps- vegi 36 og Þorbergur Kristinsson, prentnemi, Bústaðavegi 51. Hinn 16 júní opiriberuðu trú- lofun sína ungfrú Ásthildur Krist ín Þorkelsdóttir Frakkastíg 24 og Guðmundur Þorsteinsson, Njáls- götu 61. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Hatlemark, Njörvasundi 20 og Ingi Hilmar Ingimundarson, stud. jur. Brún- stöðum. í.ÍÍ ' ÍK, ' | 'íy. : . : : - 'Á Tekur við af Marylin Eins og skýrt hefur verið frá, sagði kvikmyndafélagið 20th Century Fox, Marylin Monroe, upp starfi sökum þess hve illa hún mætti við töiku myndarinnar „Some- thing’s got til give“, þar sem hún lék aðalhlutverkið. Dean Martin, sem lék á móti Mary- lin, í kvikmyndinni, mótmælti því, að hún yrði rekin og sagð ist ekki leika á móti neinni annarri. Kvikmyndafélagið hefur nú ráðið aðra leikkonu í hlut- verk Marylinar. Heitir hún Lee Remiok. Kvikmyndafélagið ákvað að ráða Lee eftir að það hafði orðið við kröfu Martins um að gefa Marylin annað tæki- færi, ef hún mætti til vinnu sinnar áður en vika var lið in frá uppsögninni. En Mary lin lét ekki sjá sig og þá var Lee ráðin. Þá sagði Dean Martin, að hann skyldi leika á móti hvaða leikkonu, sem væri, nema Lee, því að hlutverkið væri ekki við hennar hæfi. Forráðamenn kvikmyndafé- lagsins báðu þá Martin að nefna leikkonu, sem hann vildi leika á móti í kvikmynd inni, en hann færðist undan því. Er nú óvíst hvað kvik- myndafélagið tekur til bragðs ef Martin heldur fast við þann ásetning sinn að leika ekiki á móti Lee. Keflavík Stúlka helst eitthvað vön saumaskap óskast strax. Uppl. gefur Brynleifur Jónsson, klæðaverzlun B.J. sími 1888 og 2150. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 22150 Fullorðin hjón óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. frá kl. 9—12 í síma 16387 og eftir kl. 7 í síma 19843. JÚMBÖ og SPORI K— ~K— Teiknari: J. MORA hans Trölla hafi ekki áhrif lengur — og ég sem hafði afl á við tuttugu í gær. — Það er eins með mig, hló Júhrvbó, ég hef heldur ekki það afl, sem ég hafði í gær — og er það veL — Það finnst mér ekki gott, kveinaðl Spori og lét sig falla niður í grasið. Ó, ó, ég er með blöðrur í lófunum. Við skulum hita okkur kaffi, meðan við hvílum okkur, sagði Júmbó hug- hreystandi. ________________ — ---------J — Samtaka nú, skipaði Júmbó, og Spori reyndi að draga. En kraftar hans brustu og vélin hreyfðist ekki úr stað. Ég skil þetta ekki, stundi haxui, en það er eins og undralyíið (£)PIB CWiMMCrN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.