Morgunblaðið - 20.06.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.06.1962, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 20. júní 1962 MORGVTSBL AÐIÐ 21 Átthagafélag Sandara fer samkvæmt fundarsamþykkt, Jónsmessuhátíðaferð á Snæfellsnes. Lagt verður á stað föstudaginn 22. þ.m. kl. 3 e.m. Tjaldað í Hólahólum, laugardag. Skoðuð Dritvík, Tröllakirkja og fleira i nágrenninu. Farið í ýmsa leiki. Keyrt tU Sands, dansleikur um kvöldið. Sunnudagur: Skoðaðir Hellnar, Sönghellir, Stapi o. fl. Þátttaka verður að tilkynnast fyrir fimmtudagskvöld kl. 6 í símum 24881, 3289Í og 38107. Stjórnin. Síldarstúlkur Nokkrar síldarsöltunarstúlkur óskast til Siglufjarðar. Fríar ferðir. Kauptrygging Upplýsingar í síma 10309 og 16768. Taunus 1960 til sölu, skeinmdur eftir veltu. Til sýnis hjá Björg- unarfélaginu Vaka Síðumúla 20. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Taunus ’60 — 7285“. Skrifstofustúlka helzt vön vélritun og enskum bréfaskriftum óskast að innflutningsfyrirtæki. Umsókn sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Vélritun — 290“. Spónaplofur — Gaboon lafe' V 24fíl Nýkomið: Spónaplötur. (Wisapan) 10 — 12 — 18 m/m Gaboon-plötur. 16 — 19 — 22 m/m Eikarspónn. 1. fl. kr: 39.35 ferm. Álmspónn. 1 fl. kr: 33.30 ferm. Japönsk Eik. 1 — ZV2” Douglas Fir. 3Í4” — 5í4” og 6y4”, Skrúðgarðaúðun með Diazinon Óþarfi að loka garðinum. — Drepur ekkj fugla- Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. Pottaplöntur AFSKOBIN BLÓM BLÓMASKBEYTINGAR KISTUSKBEYTINGAR KRANSAR BLÖMAABURÐUR POTTAMOLD POTTAR POTTAHLÍFAR POTTAGRINDUR tJÐADÆLUR, LITLAR LYF Mesta úrval í allri Reykjavík. Stærsta blómaverzlun lands- ins. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 — 19775. Irjáplöntur RUNNAR FJÖLÆRT STJÚPUR SUMARBLÓM GRASFRÆ TÚNÞÖKUR MOLD ÁBURÐUR VERKFÆRI HANDDÆLUR LYF Ókejrpis vöruskrá. Opið til kl. 10 öll kvöld. Úrvalið er mest hjá okkur. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 — 19775. Cangstétfahelíur — ' CarShellur V.p?•••.%•** ••'•1 -1 P’l • *•;.•••*• *\ *.> *?, ••.., »* *• 9 «l m . é •!•:*• -ú :.»yv • • .•.« ii 'V*V *.• .'• •** • • * ‘ . * v * • ’ 1 '*/v'V • •* ‘ i \* • • •• .• .• •: ’: 5 • * . . •.*’• • • . • .*•••*.: • • •*•»• f’.’.v; •• :•*•• z 4 pr| ::: • . * l.v.s • « ! • • • • • * •> •» ‘j ••*.,•. &VÍ *'•/. -1 • • • , •*: íii;4 • •. • ••• ••. *«: ,•:../•» Vinsælasta gangstétta- og garðhellan er 20 x 40 x 9 cm og kostar aðeins kr. 9.50 stk. (með sölusk.) úr RAUÐAMÖL (ljósrauð áferð) eða STEYPU (grá áferð). Má raða í allskonar form sbr. mynd. Húseigendur athugið að nú er tíminn till að laga fyrir framan húsið og í garð- inum. Bjóðum hagkvæma greiðsluskilmála. — Sendum heim. JÓM LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — Sími 10600. Ódýrt! Ódýrt! Kvenkápur Kr. 450.— Kvenjakkar Kr. 230.— Telpnakápur tm§$§§MrM Smásalan — Laugavegi 81. Fyrir heimasamkvœmin Köld borð — Kaldir og heitir veizluréttir. Smurt brauð og kaffisnittur. Ábætir og tertur Ljúffengt — Heppilegt — Hagkvæmt. VEIZLUSTÖÐIN Þverholti 4 — Sími 10391. 3fa herb. íbuð í Vesturbæ Höfum tii sölu nýlega 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæð- inu í Vesturbænum. Laus strax. tfmilRT FASTEiGNlRi Austurstræti 10, 5. hæð símar 24850 — 13428. PJ er íeiL ur emn a t ótá ýraóplötmn, mecf Langinest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum NORLETT mótorsláttuvélin slær og fínsaxar grasið og dreifir því aftur jafnt á flöt- inn. Rakstur því óþarfur. — Slær alveg upp að húsveggj- um og út í kanta. Hæðar- stilling á öllum hjólum, sem ræður því hve nærri er sleg- ið. Amerískur Briggs & Stratton benzínmótor. Vinnslubreidd 19 tommur. Létt og lipur í notkun. Gerð 805 fyrirliggjandi, Verð kr. 3530.00 Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir: % ISapsh LeHmelalÍ ^ARNi GESTSSOPí • Oð NSIWO»tíILO» Vatnsstíg 3 — Sími 17930

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.