Morgunblaðið - 20.06.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.06.1962, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 20. júní 1962 MORGUNBLAÐIÐ 9 Tvö góö skrifstofuherbergl ásamt afgreiðsluherbergi til leigu í Miðbænum. Tilboð, merkt: „7199“ sendist Morgunblaðinu. Fljúgum fll Hellissands — Hólmavíkur — G.iögurs — Búðardals — Stykkishólms. — SÍMI 20-3-75. Síldarsfúlkur Nokkrar stúlkur vantar til síldarsöltunar á Seyðisfirði í sumar. — Uppl. á skrifstofu BALDUBS GU0MUNDSSONAR Vesturgötu 5 — Sími 16021. T ilkynnsng frá Matsveinafélagi S.S.Í. Að gefnu tilefni er matsveinum óheimilt að láta skrá sig á síldveiðar, þar til samningar um síldveiðikjör hafa verið undirritaðir. Ennfremur eru þeir matsveinar sem réttindi hafa fengið hvattir til þess að hafa sam- band við félagið. Upplýsingar í síma 50604. STJÓRNIN. Bifreiðir til sölu Til sölu eru: Chevrolet’ 47 3 tonna pallbíll. Chevrolet, 41 2 tonna vörubíll með sturtum og járnkassa. Bílarnir eru til sýnis í Áhaldahúsi borgarinnar, Skúla- túni 1. Tilboð berist skrifstofu vorri, Tjarnargötu 12, fyrir kl. 16.00 föstudag 22. þ.m. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. H úsgagnasmiðir vantar húsgagnasmið eða mann vanan innréttingum. GUNNAR GUÐJÓNSSON Sími 32850. MiðstÖðvarofnar til sölu, classic 8/36’ (54 eliment) sama og nýtt. Upplýsingar á Nökkvavögi 37, sími 33258. Búðarinnréttingar notaðar, til sölu 1 stórt afgreiðsluborð og tvö minni, ásamt fleiru íilheyrandi. Upplýsingar á Nökkvavog 37, sími 33258. Esgfiarlond til sölu í umdæmi Reykjavíkur. Löndin seljast í hekt- urum eða minni spildum. Lysthafendur leggi nöfn á afgr. blaðsins sem fyrst merkt: „Eignarlönd — 7201“. Höfum fyrirliggjandi fjaðrir í eftirtaldar bifreiðir: Austin, 10, 12 og 16 framfjaðr- ir og afturfjaðrir. Chevrolet fólksb. 1942—57 fjaðrir, augablöð og krókhl. Chevrolet Pic-up 3800 1956 framfj. og afturfja. Chevrolet Picup 3100 og 3600 1955 framfj. og afturfj. Chevrolet vörub. 1942—55 fjaðrir, stuðfj., augabl. og krókbl. aftan. G.M.C. herbíl framfj. og auga bL framan. G.M.C. frambyggður augabl. framan. Dodge fólksb. 1959 fjaðrir. Dodge fólksb. 1955—58 fjaðr- ir, augabl. og krókbl. Dodge fólksb. 1939—52 fjaðrir oa krókbl. Dodge Weapon 1955 framfj. og augabl. framan. Dodge Weapon 1940—42 fjaðrir, augablT og krókbl. Ford fólksb. 1958 fjaðrir og augabl. og krókbl. Ford fólksb. ’55 fjaðrir, auga- bl. og krókbl. Ford Anglia og Prefect 1955 augabl. aftan. Ford Jun., Prefect og Fordson 1938—53 fjaðrir. Ford Consul 1956—58 fjaðrir. Ford Zephyr og Zodiac 1956 til ’58 fjaðrir. Ford F 1 1948—52 framfjaðrir. Ford F 100 1951—60 fjaðrir. Ford vörub. F 700 1957—60 fjaðrir og augabl. Ford vörub. F 700 1953—56 augab. framan. Ford vörub. F 600 framfj., stuðfj.,” augabl og krókbl. aftan. Ford vörub. 1942—52 fjaðrir stuðfja., augabl. og krókbl. aftan. Ford vörub. 1939 augabl. aft- an. Ford vörub. frambyggður framfj. og augabl. framan. Jeep 1955 afturfj. og framfj. Jeep 1942—54 fjaðrir, auga- bl. og krókbl. Uandrover 1951—55 aftur- fjaðrir. Kaiser 1952—55 augablöð. Mercedes-Benz L 322 rúta aft- urfj. og augabl. aftan. Mercedes-Benz L312 og L 4500 framfj. og augabl. Mercedes-Benz L 321 afturfj., framfj. og augabl. Mercedes-Benz L5000 augabl. Morris 10 framfj. og afturfj. Morris Oxford 1948—51 aftur- fj. Morris Van sendiferðab. 1947 framfj. Opel Rekord og Caravan 1955 afturfj. og augabl. Opel Kapitan 1960 afturfj. Renault 4 manna framfj. og augabl. framan. Skoda 1101 framfj. Skoda 1200-1201 framfj. og afturfj. Vauxhall 1953—55 auga-bl. aft an. Volseley augabl. aftan. Volvo L 389 framfj. Volvo 5—9 tonna augabl. fram an og aftan. Willy’s Station 1957 framfj. BÍL A V ÖRUEÚÐIN FJÖÐRIN Laugaveg 168 — Sími 24180. Skrifstofusfarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Ensku og vélritunar- kunnátta áskilin. Vinna síðari hluta dags kemur til greina. Stúlka með starfsreynslu gengur fyrir. Tilboð sendist Mbl. merkt. „Framtíðarstarf — 711 Bílasalar Ef ykkur vantar sölumann eða meðeig- anda, sendið tilboð í box 168 Akureyri. BifreiÖarsfjóri Bifreiðarstjóri vanur akstri vörubifreiða óskast til iðn- fyrirtækis hið fyrsta, þarf að vera góður í reikningi. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag 23. júní n.k. merktar: „Bifreiðarstjóri — 7323“. Ungur maöur óskast í bifreiða- og varahlutaverzlun. ökuréttindi ásamt reglusemi áskilið. Framtíðaratvinna. Tilboð send ist afgr. Mbl. merkt: „Áhugasamur — 7116“. Höfum kaupendur að góðum 4ra og 5 herbergja nýtízku hæðum í Austur- bæ, tilbúnum eða í smíðum. Útborgun 350 þús. Höfum kaupanda að góðri nýtízku hæð með tveim svefnherbergjum og stórri stofu ca. 30 ferm. í Austurbæ eða Melum. Út- borgun 500 þusund. Austurstræti 14 3. hæð sími 14120 og 20424. Verölœkkun á byggingarvörum Wellit einangrunarefni nú aðeins kr: 69,50 pr. ferm. Gibs-þilplötur, stærð 120x260 cm. nú aðeins kr: 113,30 pr. plata. Asfalt þakpappi 40 fermetra rúlla kr: 316,00. Sandborinn tjörupappi, kemur í stað báru- járns 20 ferm. rúlla nú aðeins kr: 255,50. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20, sími 1 73 73

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.