Morgunblaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 2
2
MORGUNRLAÐIÐ
Laugardagur 21. júlí 1962
•V y
••>) ii .. < i ~~n—yy
Ljósmyndari blaðsins, ÓI. K. Mag., hitti þessi þrjú um borð
I Tröllafossi, þegar skipið var nýlagzt að bryggrju í Reykja-
vík á þriðjudaginn. — Telpurnar sögðu honum að afi ætti
hundinn. Og hver er afi? Skipstjórinn á Tröllafossi, sögðu
þær. —
Verkfall þjóna
hófst I gær
ihúsa, og kom til nökkurra áitaika
í Naustiniu, eins og skýrt eir £rá
á 3. síðu.
AðaLkröifur framreiðslumanna
eru, að þjónustugjald hækki og
verði 30% á nýjársdag, . skírdag,
iföstudaginn langa, páskadag, II.
í páskium, 1. maí, hvítasunnudag,
II. í hivítasunnu, sjómannadag-
inn, verzlunarmannafrídaginn, að
fangadag jóla og II. í jólum.
Einnig fard þeir fram á, að
veitingamenn greiði kaup neima
að hálfu. en þjónustugjald nema
íhafa þjónar fengið óskert sjálfir.
Þess í stað hafa þeir þurft að
greiða þeim laerlingskaup.
Þá gera þjónar kröfu um veru-
lega hækikun á orlof i.
Þá krefjast þeir þess að £á
25% álag, ef fleiri en 50 manná
taka þátt í veizlu. Áður voru
samsvarandi tölur 20% og 90
manns.
Kæmust framangreindar kröf-
ur til framikvæmda, kæmu þær
fyrst og fremst niður á aimenn-
ingi, en ekki veitingamönnum,
nema þá í minnkaðri aðsókn.
Ein krafa þjónanna er sú, að
„samið verði sérstaklega um af-
igreiðsluhætti í veitingalhúsum“.
Samningar í fyrrinótt miumu hafa
strandað á þessu síðastnefnda
atriði, því að veitingamenn sáu
ekki ástæðu til að reeða aðrar
kröfur, fyrr en gengið Ihefði ver-
ið frá henni, þar sem hér væri
um húabóndavald þeirra að tefla,
og þeir einix réðu afgreiðsluhátt-
um hjá sér. Hér er aðallega um
iþað að ræða, að veitingamenn
'hygigjast setja upp stimpilkassa
í vínbörum, þar sem verðgildi
iþess, sean barlþjónum berst í hend
ur, er stimplað jafnéðum. Þessu
miunu barþjónar ekki vilja una,
og þvi mun þessi krafa sett fram.
Þjónar setja og fram nokkrar
aðrar kröfur.
Veitingamenn benda á, að al-
rnennit þjónustugjald á Norðuir-
löndum er nú 12,5% ásamt vissri
kauptryggingu, en hér á landi er
igjaldið 15%.
VERKFALL Félags framreiðslu-
manna hófst í gærmorgun og nær
það til allra vímveitingahúsa.
Eins og frá var greint í Mbl. í
gær, telur Samband veitinga- og
gistihúsaeigenda (SVG) verkfall
ið ólöglegt og hefur lýst þjóna
persónulega ábyrga fyrir tjóni
því, er þeir valda veitingahúsun-
um, svo og félag þeirra. SVG
mun leggja málið fyrir Félags-
dóm til úrskurðar, og verður það
sennilega tekið fyrir nk. þriðju-
dag.
Á hládegi í gær voru þjónar á
verkfallsverði við dyr veitinga-
Helsingfors, 20. júlí —
U Thant. framkvæmdastjóri
S.Þ., sagði í Helsingfors í dag,
er hann hélt þaðan, að ekki
vritist mögulegt að eiga nein
ar viðræður við Tshombe og
menn hans, því „að þeir væru
aðeins hópur af skrípakörlum".
Ársbækur Bó!unenntalélagstns
Skírnir 135. órg. — Bnldvin Ein-
nrsson eftir Nönnn Ólnfsdóttur
ÁRBÆKUR Hins íslenzka bók-
menntafélags árið 1961 eru komn
ar út, en þær eru 135. árg.
Skírnis og Baldivin Einarsson og
þjóðmlálastaxf hans eftir Nönnu
Ólaifsdóttur magister.
Skdmir er að vanda fjölbreytt-
ur að efni. Ritstjórinn, Halldór
Halldórssan ritar um Háskóla
íslands fimmtugan, Einar Lax-
ness aldarminningu Jóns Sig-
urðssonar, Bo Almquist grein, er
hann nefnir Um ákvæðaskáld,
Erifc Söndehholm Samtíninig úr
Fóstbræðrasögu, Ámi Björnsson
Hjátrú á jólum, Einar Bjarnason
Um íslenzka ættfræði og sýnis-
horn af ættarrannsóknum eftir
forabréfum, Sven Möller Krist-
ensen um Kaj Munk, Trausti Ein-
arsson Nokkur orð um sumar-
aukagreinina í íslendingabók,
Aðalgeir Kristjánsson Lok ein-
veldis í Danmörku og stofnun ís-
lenzku stjórnardeildarinnar 1948,
Jónas Pálsson og Hjálmar Ólafs-
son Athuganir á landsprófi mið-
skóla, Steingrímur J. Þorsteims-
/‘NAIShnúi.r */ SV 50hnutar H Sn/choma » 0»! V Skúrir K Þrumur Wlz, KuUoM ^ HittoM H Hml I
UM hádegi í gær var háþrýsti k>ft. Hér á landi var hæg
svæði fyrir vestan ísland og NA-átt, bjart veður og 15—17
norðan, en lægðarmiðja milli st. hiti suðvestan lands, en
Færeyja og Sikotlandis. Virtist 10—13 st. fyrir norðan. Lítur
hún orðin kyrrstæð að mestu út fyrir, að bjartviðri endist
og tekin að grynnaat. Á haf- fram yfir helgi suðvestan
inu milii Í3lands og Færeyja lands, en hætt við þokudemb-
var NA-strekkingtir og þoku- ingi á Norðausturlandi.
son Doktorsrit nm Hómersþýð-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar,
Einar Ól. Sveinsson Athugasemd-
ir um Alexanderssögu og Gyð-
ingasögu. >á er þar bréf fró Jó-
hanni Sveinssyni, sem harm nefn
ir Hugleiðingar um verðlauna-
bók, en ritfregmir skrifa þeir
Jakob Benediktsson, Aðalgeir
Krisitjánsson, Magnús Már Lárus
son, Þórhallur Vikniundarsoin,
Halldór Halldiórsison, Alexander
Jóihannesson, Þóroddur Guð-
mundsson Og Gumnar Sveinsson.
Baldvin Einarsson og þjóðmála
starf hams er að sitofni til rit-
gerð Nönniu Ólafsdóttur til meist
araprófs. Höf segir m. a. í for-
mála: „Hið ýtarlegasta, sem til er
um Baldvin á einum stað, er eft-
ir Boga Th. Melsteð í Tímariti
Bókmenntafélagsins 1904 ....
Rækileg rannsóikm hefur þó ekki
farið fram á starfi Baldvins. Með
þessari bók er reynt að bæta úr
því að nokkru leyti og .... lýsa
verki Baldvins og áhrifum hans
á íslenzik málefni, menningarleg,
atvinnuleg og stjórnmálaleg“ Bók
in er 202 bls. að stærð að nafna-
skrá meðtalinni og nokkrar
myndasíður að auki.
Þessar bækur verða nú sendar
félagsmönnurru Þær og aðrar
bækur Bókmenntafélagsins em
auik þess til sölu hjá Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssomar, og geta
menm gerzt þar félagar í Bók-
menntafélagimu.
Mikil selveiði
á Ströndum
GJÖGRI, 20 júlí — 169 selir veidd
ust hér í Árneshreppi í sumar og
er það mesta selveiði síðan 1918.
Ekki er að sjá, að ísfirzku rækju
bátarnir, hafi fjarlægt selina frá
Ströndum, exns og sumir óttuðust.
— Regína.
Meistarafélag húsa
smiða mótmælir
auglýstum texta
trésmiða
UNDANFARNAR vikur hafa
staðið yfir samningaumleitan-
ir milli Meistarafélags húsa-
smiða og Trésmiðafélags Reykja-
víkur um kaup og kjör tré-
smiða.
Er sýnt var að ekki næðist
samkomulag með beinum. við-
ræðum aðila, óskaði Meistara-
félagið eftir að félögin færu
þess sameiginlega á leit við
sáttasemjara, að hann reyndi
að miðla málum í deilunni.
Slíkt mátti stjórn Trésmiðafé-
lagsins hins vegar ekki heyra
nefnt og auglýsti 19. júlí s. 1.
kauptaxta, þar sem gert er
ráð fyrir að ‘tímakaupið hækki
um 19,8% og ákvæðisvinna um
14,48% frá og með 27. júlí n.k.
Meistarafélagið hefur þess
vegna einhliða vísað deilunni
til sáttasemjara ríkisins og var
fyrsti sáttafundur haldinn s.l.
fimmtudagskvöld.
Eins og af framangreindum
tölum sést er hér um að ræða
miklu meiri kauphækkanir en
hjá öðrum þeim félögum, sem
samið hefur veríð við.
Ákvæðisvinnutaxtar hafa t.d.
hvergi verið hækkaðir meira
en um 8% og tímavinnutaxtar
ekki meira en um 10%.
Rétt er einnig, að það komi
fram, að stjórn Trésmiðafélags-
ins hefur sýnt óvenjulega óbil-
girni við að koma á ákvæðis-
vinnutaxtanum, sem nú á að
hækka um 14,48%, sbr. eftir-
farandi fundarsamþykkt:
„Því samþykkir félags-
fundur í Trésmiðafélagi
Reykjavíkur, haldinn í Breið
firðingabúð 7. maí 1962, að
hafi Meistarafélagið og
Vinnuveitendasamband ls-
lands ekki fyrir 1. júní n.k.
staðfest Málefnasamninginn.
skuli meðlimum Trésmiða-
félagsins frá sama tíma vera
óheimilt að vinna neina tré-
smiðavinnu í nýbyggingum,
sem ákvæði hins nýja á-
kvæðisvinnutaxta ná yfir,
öðru vísi en samkvæmt
þeim taxta og skal hvert
verk, þegar því er lokið,
vera mælt upp og reiknað
út af mælingafulltrúa Tré-
smiðafélagsins“.
Samþykkt þessari mótmælti
Meistarafélag húsasmiða ein-
dregið. 7
Eins og áður er tekið fram,
hafa trésmiðir starfað á tíma-
kaups- og ákvæðisvinnugrund-
velli. Þá hafa þeir haft 6% I
lífeyrissjóð, sem reiknast af
dagvinnukaupinu, en eftir- og
næturvinna reiknuð eins og líf-
eyrissjóðsgreiðslan á dagvinnu,
væri kaup.
Við samningaumleitanir þær,
er nú hafa farið fram milli
félaganna var mikið rætt um
að koma á vikukaupi hjá þeim
mönnum, sem ekkert vinna i
ákvæðisvinnu og gerðu vinnu-
veitendur sveinum í því sam-
bandi eftirfarandi tilboð, sem
miðast við að trésmiðir þeir,
er vikukaup fengju, næðu ná-
kvæmlega sömu kauphækkun
og þær vikukaupsstéttir iðnað-
armanna, sem samningar hafa
tekizt við, svo sem járniðnað-
armenn, bifvélavirkja, blikk-
smiði, rafvirkja o. fl.
að viðbættum líf-
Vikukaup sveina í dagvinnu
eyrissjóði verði ............................. kr. 1384,67
Verkfæragjald ................................... — 67,11
Kr. 1451,78
(járnsmiðir kr. 1440,00)
Eftir 3ja ára samfelldan starfstíma sem sveinn
hjá sama fyrirtæki ........................... kr. 1451,96
Verkfæragjald .................................. — 67,11
Kr. 1519,07
(járnsmiðir kr. 1510,00)
Eftir 5 ára samfelldan starfstíma sem sveinn
hjá sama fyrirtæki .....................i..... kr. 1485.61
Verkfæragjald ................................... —. 67,11
Kr. 1552,72
Lífeyrissjóður alls staðar inni-
falinn í vilkukaupinu.
Tímaikaup hækki uim 10%.
Þá var boðin 8% hækíkuin á
ákvæðisvinnuna eins og aðrar
ákvæðisvimmiustéttir hafa fengið.
öllum framangreindium boðum
hefir Trésmiðafélagið hafnað.
Skv. hinium auglýsta kauip-
taxta Trésmiðafélagsins myndi
vikukaupið að viðbættum líf-
eyrissjóði verða 46,28x32,62/kr
1,80 í verkfærapeninga eða sam-
tals kr. 1092,95.
Skv. boði vinnuveitenda myndi
hæsta vikuikaup reiknað á sama
hátit verða kr. 1552,72.
Af framansögðu ætti að sjást
að Meistarafélag húsasmiða hefir
sýnt Trésmiðafélaginu fulla sanm
,girni Og í því samibandi sam-
þykfct að fara inn á nýjar leiðir,
sem er vi'kukaupið til handa þeitn
sem ekki geta drýgt tekjur sínar
með ákvæðisvinniu, en staðreymd
er, að hún geifur duglegum mönn
um möguleika á afar góðum tekj
um, svo ekki sé meira sagit. Mumiu
tölur þar um ef til vill verða
birtar síðar,. ef tilefni gefst til.
Trésmiðafélagið heimtar hins
vegar mun meiri kauphækkaniir
en hliðstæðar stéttir hafa fengið
og neitar að hlusta á sanngjörn
irök. Slíkar starfsaðferðir hljóta
(járnsmiðir kr. 1545,00)
að leiða til átaka og erfiðleika,
sem ófyrirsjáamlegir eru. Virðast
ekki miklar líkur til að meiri
ihliuti félagsmanna Trésmiðafél-
agsins geti staðið að þeim, ef
iþeiim er ljóst, hvernig málin
standa í raun og veru.
Vill stjóm Meistarafélagsins
með greinargerð þessari leitast
við að skýra, hvaða boð félagið
hefir gert, svo að á þvi geti eng-
inn vafi leikið.
Stjórn
Meistarafélags húsasmiða.
Svart: Svein Johannessen, ósló
ABCDEFGH
Hvítt: Ingi R. Jóhannsson.
51. Dh5-h6t Kf6-f5