Morgunblaðið - 21.07.1962, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 21. júlí 1962
ísiendingar hljdta
vísindastyrki
Fyrsta hirðingin
FTRTR nokkrum árum efndi
•Efna'hagssamvinnustofnun Evr-
ópu til sérstakra styrkja í þeim
itilgangi að auðvelda mennta- og
rannsóknarstofnunum á vett-
rvangi raunvísinda og tækni að
Ikomast í kynni við framfarir og
nýjungar á því sviði, er þær
tfjalla um. Er ætlast til, að stofn
iun, sem slíkan styrk hlýtur,
iverji honum annað hvort til að
senda utan sérfróðan mann úr
tstarfsliði sínu til að kyxma sér
^þróun og nýja tækni við erlenda
jstofnun eða stofnanir, sem fram
erlega standa á sínu sviði, eða
4il að bjóða heim erlendum sér-
íræðingi til ráðuneytis. Styrk-
Srnir, sem á ensku nefnast „Sen
fior Visiting Fellowships“, eru í
jþví fólgnir, að greiddur er nauð
Bynlegur kostnaður vegna far-
tgjalda og að auki tiltekin fjár-
Ihæð dagpeninga.
Hverju aðildarríki Efnahags-
samvinnustofnunarinnar eða
Efnahags- og framfarastofnunar
innar, eins og hún heitir nú —
Ihefur árlega verið úthlutað nokk
lurri fjárhæð til ofangreindra
styrkja, og er úthlutfUn þeirra í
Ihverju landi falin ákveðnum inn
Œendum aðila, hér á landi mennta
rmálaráðuneytinu. Fram að þessu
ihafa komið samtals 85.820 fransk
ir nýfrankar í hlut íslands, en sú*
Tjárhæð jafngildir rúmlega 750
iþús. krónum á núverandi gengi.
Hefur því fé verið ráðstafað að
tnestu.
í októbermánuði 1960 birti
menntamálaráðuneitið fréttatil-
kynningu um þær styrkveitingar
Bem ákveðnar höfðu verið fram
að þeim tíma, en þær voru alls
11 og tóku til 17 einstaklinga.
Síðan hafa eftirtaldir aðilar hlot
ið styrki af framangreindu fé:
Eðlisfræðistofnun Háskólans
vegna þriggja mán. dvalar Arn-
ars Garðarssonar, verkfræðings,
á rannsóknastöð U. S. Geologic-
al Survey í Washington vorið
1961 til þjálfunar í meðf. massa-
spektrómeters..
kynnast nýjungum á sviði haf-
fræði.
Evrópuráðið veitir fyrir árið
1963 nokkra rannsóknarstyrki,
er 'hver um sig nemur 6000 NF.
Tilgangurinn með styrkjum
þessum er að hvecja til vísinda-
legra rannsókna á eftirgreindum
sviðum, að því leyti sem þau
varða samstarf Evrópuþjóða:
stjórnmál, lögfræði, hagfræði,
landbúnaður, félagsfræði,
kennslumál og æskulýðsmál,
heimspeki, saga, bókmenntir, og
listir.
Viðfangsefni, sem teljast aðal
lega eða einungts hafa giidi fyr-
ir eina þjóð, koma ekki til greina
í sambandi við styrkveitingu.
Umræddir styrkir verða éfcki
veittir stofnunum heldur ein-
staklingum. Að öðru jöfnu munu
umsækjendur innan 45 ára ald-
uris sitja fyrir um styrkveitingu.
Sá, sem styrk hlýtur skal semja
ritgerð um rannsóknarefni sitt
Má hún vera á tungu hvaða aðild
arríkis Evrópuráðsins sem er, og
skal skilað í tviriti tii fram-
kvæmdastjórnar Evrópuráðsins
innan þriggja mánaða frá því að
styrktímabili lýkur þ.e. fyrir 1.
apríl 1964.
Ef skilyrði fyiir styrkveiting-
unni eru eigi haldin ber að end-
urgreiða styrkinn.
Sérstök eyðublöð undir styrk
umsóknir fást í menntamálaráðu
neytinu og skal umsóknum skil-
að til ráðuneytisins fyrir 15. sept.
n.k.
Við styrkveitingar er valið úr
umsóknum frá öllum aðildarríkj
um Evrópuráðsins og eigi vist
að neina þessara styrkja komi í
hlut fslendinga.
(Frá me nn tamá 1 a ráð u ney ti nu)
Fyrir viku bar frétta-
menn Mbl. að garði að Haug-
um í Borgarfirði og var Sig-
urður, bóndi þá að aka fyrsta
TEHERAN, 19. júlí (NTB) —
íranskeisari útnefndi í dag hinn
43 ára gamla Asadollah Alam tii
að taka við forsætisráðherraem-
bætti í stað Ali Amini, sem sagði
af sér eftir að stjórn hans hafði
ekki getað orðið ásátt um af-
greiðslu greiðsluhallalausra fjár
iaga.
Hefur verið ráðherra áður.
Alam er vel stæður óðalseig-
andi og hefur áður gegnt störfum
landbúnaðar-, atvinnu- og inn-
anríkismálaráðherra. Er þess
vænzt, að hann muni halda áfr-
am um'bótastefnu Aminis, þ.á.m.
heyhlassinu í hlöðu. Sigurðurl
er betur staddur en margir
bændur, því víða er sláttur
rétt að hefjast og hey hrakin,
þar sem eitthvað hefur verið|
einnig á siíiði landlbúnaðarins.
— Alam mun að öllum líkind-
um hafa ráðherralista sinn til-
búinn, áður en keisarinn legg-
ur af stað til Afganistan en það
verður hinn 26. júlí n.k.
ic Óbreytt stefna
Alam lýsti því yfir á fimmtu-
dag, að utanríkisstefna landsins
mundi verða óbreytt. Samstarf
við vestræn ríki mundi halda á-
fram og landið standa við allar
skuldbindingar sínar, vegna að-
ildarinnar að CENTO-skilmálan
um. Ennfremur mundi stjórnin
halda fast við sáttmála þann,
slegið, svo að í algjört óefnl
virðist vera komið með hey-
skap á þessu sumri, ef ekki ræt
ist úr mjög bráðlega.
(Ljósm.: Mbl.).
sem gerður var við Bandaríkin
sérstaklega. — Stefnan í innan-
ríkismálum mun einnig verða
hin sama og áður.
Sovézkir togarar
til Kúbu
Hþvana, 18. júlí (AP).
FIDEL Castro, forsætisráðherra
Kúbu, tók í daig á móti og bauð
velfcomnar álhafnir 5 sovézkra
togara. Togarar þessir verða not-
aðir til þess að þjálfa unga Kúbu
búa til sjósóknar. Samfcvæmt um
mælum Castros mun stjóm Kúbu
að sex mánuðum liðnum eiga
þess fcost að kauipa tagarana, sem
eru 725 lestir að stærð hjver.
fllam forsætisráðherra í íran
Háskóla fslands vegna Magnús
ar Magnússonar, prófessors, er
sótti sérfræðilegt námskeið í eðl
isfræði á vegum „Enrico Fermi
International School of Physics“
í Verona á Ítalíu í júnímánuði
1961.
Háskóli fslands vegna Mangús
hönd landbúnaðardeildar At-
vinnudeildar Háskólans vegna
ferðar dr. Halldórs Pálssonar,
deildarstjóra, til Nýja Sj'álands
til að kynnast rannsóknum og
framkvæmdum á sviði búfjár-
ræktar þar í landi. dr. Halldór
fór utan í nóvembermánuði s.l.
Rannsóknastofa Fiskideildar
íslands vegna heimsóknar dr.
Lionel Farbers frá Kaliforníu-
háskóla í septembermánuði s.l.
til viðræðna um gæðamat sjávar
afurða.
Fiskideild Atvinnudeildar Há-
skólans vegna farar dr Unnsteins
Stefánssonar, efnafræðings, til
Kanada og Bandaríkjanna til að |
• Snyrtimennskan upp-
máluð.
Stöku sinum heyrir m^tður
fslendinga koma með kjánaleg
ar samlíkingar við Færeyinga,
og orð látin með yfirlæti liggja
að því að við stöndum þeim
að einhverju leyti framar. Þar
hafa menn þó fundið þjóð sem
er enþá fámen'nari en við og
sjálfsagt að reyna að vera með
mikillæti.
Þegar ég svo ók um bæinn
fyrir nokkru eftir að hafa ver-
ið í Færeyjum, leyndi það sér
ekki hvar þeir standa okkur
langt um framar. Og það er í
snyrtimennsku við híbýli sín.
Það er reglulega skemmti-
legt að sjó öll gömlu húsin í
Þórsihöfn, hvert hús nýmálað
rautt eða tjargað svart með
mjall'hvítum gluggaumgerðum
og með vel þrifna og drasllausa
húsagarða í kring. Þó þurrkað
ar kjötræmur og fiskur hafi
kannski verið hengdur undir
þakskeggið, er snyrtilega frá
því gengið, svo það er ekki til
teljandi lýta. Þannig var það
einnig innanhús á beim fáu stöð
um sem ég kom. Allt jafn
snyrtilegt og hreint.
• Garðamenn'ng.
Nokkrum dögum seinna
þurfti ég að aka dálítið um
Reykjavikurbæ. Húsia sem
fyrir augu bar virtust glæsi-
legri að sjá en í Færeyjum,
in sem augun bar virt-
byggð af sínu meiri efn-
um og íburður meiri. En
hve mörg þeirra vonu ekki ó-
frágengin að utan þó sýnilegt
ingu. Og á hve mörgum stöðum
gaf ekki að líta gamla moldar
byngi og spýtnadrasl svo mað-
ur tali nú ekki um svaðið sem
hver sá hlaut að vaða, sem ætl
aði sér heim að húsinu.
Sorglegasta dæmið um þenn
an draslhótt okkar gaf þó að
líta á Garðaflöt í Bústaðahverfi
Síðast þegar ég sá staðinn var
garðyrkjustjóri bæjarins bú-
inn að koma þar upp garðsflöt
og ætlaði sýnilega að láta íbúa
hverfisins hafa svolítinn skrúð
garð. En þetta varð aldrei að
skrúðgarði. Umgengnin hefur
verið slík að sýnilega er von-
lítið að eyða vinnu og pening
um í að fá þarna grænan blett
og garð.
• Undarlegur skortur á
uingengnismenningu
Það er annars skrýtið, að svo
mikill skortur skuli vera á
snyrtimennsk'U í kringum húa
og víða kringum bæi, þar er al
kunna er að íslenzkar húsmæð
ur eru ákaflega myndarlegar,
gljáfægja húsgögn sín og þrifa
hvern krók og kima innanhúss.
Eg vil þó taka fram, að auðvit-
að er til talsverður hópur sem
þrífur og snyrtir einnig kring-
um toús sín, en undarlega marg
ir virðast ekki kunna einföld-
ustu umgengni utanhúss.
Og hart er, að þegar bæjar-
ytfirvöldin sýna þá viðlei’tni að
byrja að rækta almenninigslóð
ir úti í nýju hverfunum, þá
skuli íbúarnir ekki koma á móti
með því að ganga um efns og
siðuðu fólki sæmir.