Morgunblaðið - 21.07.1962, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 21.07.1962, Qupperneq 13
Laugardagur 21. júlí 1962 MQRGVNBLAÐIÐ 13 liin ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRÁ SJÁLFSTÆÐISMANNA RITSTJÓRAR: BTRGÍR ÍSL. GUNNARSSON OG ÓLAFUR EGILSSON DAGANA 5.—15. júmí sl. var haldið í Finnlandi norrænt mót laganema og ungra lögfræöinga. Mót belta var hið 13. í röðinni og eru þau nú haldin annað hvort ár og skiptast Norðurlanidaþjóð- irnar á að halda mót bessi. Að þessu sinni sóttu 8 íslendingar Fyrirlestur próf. Ármanns Snævarr, háskólarektors, var flutt af nokkrum þátt- takendum mótsins og sjást hér tveir þeirra, sem fhjtn- inginn önnuðust; sá efri er Jóhannes Árnason. mótið, þelr laganemarnir Jó- hannes Árnason, Hörður Einars- son, Þórður Guðjohnsen, Haukur Bjarmxson, Hrafnhildur Gunn- nrsdóttir, Ingimundur Sigfússon, Kristján Torfason og Friðjón Guðröðarson. Tíðindamaður síffunnar hlttl að máli einn þátttakandann, Ingi- mund Sigfússon og innti hann frétta af móti þessu. STÓR HÓPUR ÍSEENDINGA — Hvað voru þátttakendux Hiargir? — Þ'átttakend'ur voru um 80 talsins frá öllum háskólum á Norð'urlöndum auik prófessora, nena fliutitu fyrirlesitra. Flest- ir þátttakenda voru að sjálÆsögðu frá Finnlamdi, en við íslending- ernir voirum 8 o.g er það mun fleiri en verið hafa á undanförm- um mótuim og sýndu hinir finnsku vinir okkar milkla rausn í því að bjóða svo stórum hópi þátttöku. — Hvar fór mótið fram? — Setningaratlhöfnin fóir fram f Helsimgfors, en aðallhluti mó'ts- ins fór fram í sumarhóteli (Airisto), skammt frá Ábo í mjög fögru umlhverfi. Þátttakendur bjuggu í litlium húsium, sem hvert tóik um 8—10 gesti, en fumdar- höldin fóru fraon í aðatbyggingu bóielsins. KEKKONEN VIÐSTADDUR — Hvernig var mótinu hagað? — Setningarathöfnin fór fram í hátíðarsal háskólans í Helsing- fors að viðstöddum Kekkonen Finnlandsforseta. Síðan bauð 'borgarstjórn Helsingfiors til há- deigisverðar í ráðhúsi borgarinn- ar og þar á eftir var þátttakend- um sýnt það markverðasta í bong inni. Síðdegis sama dag var ekið til aðalfundarstaðarins og þar var dvalizt til loka ráðetefnunnar. Þar voru venjulegast haldmir haldnir má nefna: Prófessor Curt Olsson frá Finnlandi flutti fyirir- lestur um norrænan hlutafélaga- rétt. Prófessor Tíhorstein Ecíhoff frá Noregi flutti erindi, er hann nefndi: Ríkisvaldið og réttarör- yggi í vélvæddu nútimalþjóðfé- lagi. Prófessor Per Stjernquist frá Svíþjóð um skipulagnimgu þjóðfélagsins, prófessor W. E. v. Eyiben, sem mörgum íslending- um er að góðu kunnur, ræddi um takmarkanir á samkeppni og opimibert eftirlit. f»á hafði verið fyrirhugað, að prófessor Ármann Snævarr, háskólarek tor flytti er- indi um endurskoðun norrænna íhjúskaparlaga, en því miður átti hann ekki heimamgengt vegna ófyrirsjáanlegra atvi'ka og þótti okkuir íslenzfcu þátttakendunum það mjög miður að missa af sam- fyligd og leiðsögn Ármanns Snæv arr. Vegna fjarveru hans fluttu nokkrir þá-tttakendur ráðstefn- unnar erindi það, er prófessor Ármann hafði samið. Einn þeirra var Jóihannes Ámason. Ég hef Ihér aðeims talið upp örfáa fyrir- lesara, en samtals voru 12 fyrir- lestrar haldnir á mótinu. FINNAR GESTRISNIR — Eitthvað hafið þið nú gert ykkur til gamans? — Jú, vissulega. Eins og ég toef áður getið um, þá eyddum við kvöldunum oftast í góðum fagnaði og reyndu menn að gera sér dagamun eftir beztu getu og iþað má nærri geta, hvort 80 jur- istum hefur ekki tekizt það. Hinir finnsku gestgjafar okkar fótru ennfremur með þátttakend- ur í kynnisferðir til merkra staða í nágrenninu og í einni slíkri ferð skoðuðum við m. a. sumar- Sex af átta íslenzkum laganemum, sem sóttu mót nor- rænna Iaganema og ungra lögfræffinga i Finnlandi nýlega; taldir frá hægri: Friðjón Guðröðarson, Hörffur Einarsson, Kristján Torfason, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Jóhannes Arnason og Þórður Guðjohnsen. — A myndina vantar þá Ingimund Sigfússon og Tauk Bjarnason Atta íslenzkir laganemar á norrænu mdti í Finnlandi Samskonar mót haldið hér 1964 tvelr fyrirlestrar á dag og um- ræður á eftir. Á kvöldin voru oftast einihver skemmtiatriði, er iþátttakendur sjálfir sáu um. Af fyrirlestrum, sem þarna voru setur Finnlandsforseta, sem er hið fegursta hús í mjög fögru umhverfi. Mótinu var slitið við hátíðlega athöfn í kvöldverðarboði, sem haldið var í sérstökum móttöku- sal í gamalli höll í Ábo, en borg- arstjórnin bauð til þess fagnaðar. Þetta var hið virðulegasta hús, um 700 ára gamalt, með mörgum vistarverum. M. a- hefur þar ver- ið komið fyrir safni, sem tekur um 100 herbergi. í þessu loka- 'hófi aflhentum við gjafir, m. a. var formanni undirbúningsnefnd arinnar gefin gestabók, sem var buindin inn í lambaskinn. Hörður Einarsson hafði orð fyrir hópn- um og mæltist honum vel. — Hvað viltu segja að lokum um mót þetta? — öll skiplagning mótsins var til mikillar fyrirmyndar og Finn arnir hinir rausnarlegustu gest- gjafar. Nú kemur til okbar kasta að tveimur árum liðnum að halda ráðstefnu sem þessa og veitir vissulega ekki af að fara að huga að undir'búningi. — B. Þátttakendur í mótinu sjást hér í hinu fagra Kekkonens, Finnlandsforseta. VEIÐIFERÐ: Um helgina 28. o. 29. iúlí verður farin veiðiferð Langavatn í Borgarfirði. Veiði áhugamöimum innan Heimdalla er bent á að hafa samband vii skrifstofu félagsins í Valhöll - (Sím 17102), þar sem frekari upp lýsingar vorða veittar. Stjórninu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.