Morgunblaðið - 21.07.1962, Side 16
16
MORGVFTJLAÐlh
Laugardagur 21. júlí 196i
___ Alexandar Fullerton j
Guli Fordinn
Ég fékk samskónar augnatillit
í borðsalraum. Frá ölium hliðum
gláptu allir á mig, ge&tir jafnit
seim þjónu'stufól'k, ems og ég
væri eitíthivert skrípi. En eftir að
ég hafði setið otfurlitla stund,
var salurinn kyrrari fyrir aug-
um minuim, svo að ég gat séð
hvem einstakan þamna inni skýr-
ar, t>g rni horfði ég reiðilega á
þá, sem enn gláptu á mig, þangað
til þeir litu unidan. Ég draikk
eittlhvart feikna fár af ískældiu
vatni og áit einlhvem glóðarsteikt
am fisfo, sem var borinn fram í
heldiuir góðri sósiu, og loksins var
mér bO'rin lamibasteik, en haina
gat ég ekki lokið við. Ég hellti
því, sem etftir var aí vatninu í
glasið og drakk það allt, og síðan
stóð ég upp, fljótt en heldur
klaufalegia, svo ég velti stól um
leið, og hljóp út í garðinn og
síðan inn í snyrtiherbergi karl-
manna. Eftir að hafa kastað upp
(þar, létti mér talsvert og fór að
líða sfoár en áður. En það var
ekki nema stundarfró, því að
fclígjuna setti að mér aftur þegar
ég ætlaði út. Auk þess hatfði ég
höfuðverk ög einken n i legain verk
um mig allan. Ég staðnæmdist
við afgreiðsluborðið og studdist
fram á það með öllum mínum
iþunga.
Það væri vist ekki
Nei, hr. Carpenter, eg er hrædd
um ekki. En mér finnst, að þér..
Sjáið þér til. Nú visisi ég allt
í einu, að ég gat efoki farið í
neitt annað gistihús. Ég mundi
hniga niður á vegimum eða rek-
ast utan í bíl. Ég var svo mátit-
laus, að það eitt að þurfa að tala,
gerði mig reiðan. Er ekki neitt
herbergi, þar sem ég get lagt mig
einn eða tvo kiuklkutíma? í nótt
skal ég sotfa í bílnum, en etf ég
mætti....
Við getum sjálfsagt bætt úr
þvi, hr. Oarpenter. Númer 37.
Það hetfur orðið einhver misskiln
ingur, svo að það er autt, og etf
'þér þyrftuð á því að halda næstu
nótt, þá væri iþað sjálfsagt nægi
Nei, nei, þakfoa yður fyrir.
Bara hún vildi nú þagna. Bara í
bili. Get ég farið þangað?
Vitanlega. Eg ætlaði að stinga
upp á því við yður áðan, en þá
vilduð þér efofoi hlusta á mig. Eg
'hetf líka aspirín, ef þér viljið.
Eg afþakkaði það en rétti út
höndina etftir lyfclinum,. og hún
ætlaði að fara að segja mér, hvar
herbergið væri, en það vissi ég,
því að það var við hliðina á þvi,
sem Jane hafði haft. Og það vax
sem betiur fór eins útbúið, það
er, að því fylgdi bað, þar sem ég
gat kastað upp ef á þyrfti að
halda. Eg man, að þ&ð gerði ég
lífoa og gekfo síðan út á svalirn-
ar og lagðist á legubekfoinn þar,
af því að þar var svalara og ég
vildi heldur ekki óhreinka her-
bergið eða færa það úr lagi, úr
jþví að það var ekki miitt eigið
— en svo varð ég næsitum strax
að leita til baðEherbengisins atftur.
En svo fór ég atftur til legubekks
ins á srvölunum, og þar.hlýt ég
að hafa sofnað og sofið góða
sitund.
Það var mannsrödd, sem vafcti
mig. Eg lá kyrr með augun aftur,
fyrst eftir að ég heyrði hana, af
því að þetta var rödd, sem ég
kannaðisit við, Og mér fannst
mig vera að dreyma, en svo var
ekfcert um að villast. Hún hélt
áfram að tala.
Veslingurinn! Eruð þér með
'hitasótt?
Eg leit uipp og sá ljósgráu aug-
un í Lessing stara galopin á mig.
— Hvað langar þig til að fá í afmælisgjöf?
Eg svaraði engu vurkunnseminni
í rödd hans, en bylti mér með
viðbjóði, jafnvel eins konar á-
næigju. Eg sneri höfðinu og sá
þá annan mann þarna á svölun-
um, hávaxinn og sköllóttan með
talsverða ístru. Þegar hann sá að
ég var að horfa á hann, gekfo
hann fram.
Eg er hótelstjórinn hérna, hr.
Carpenter, og heiti Blenfoinsop.
Mér þykir afskaplega leitt, að
þér skuluð vera .... ja, lasinn.
Afgreiðslustúlkan m'ín sagði mér.
að þér væruð að hugsa um að
sotfa í bílnum yðar í nótt kemur,
en mér finnst, að eins og ástatt
er .... með svona hitasótt ....
Eg reisti mig snöiggt upp og
sveitflaði fótum fram úr, svo að
Lessinig varð að hörfa undan.
Eg er orðinn góður. Eg þurfti
bara að hvEa mig. En söm er
yðar gerðin.
Hó'telstjórinn brosti. En þér sjá
ið, hr. Carpenter, að það er ekki
nauðsynlegt, að þér sofið í bíln-
um. Og ég held, að það væri ....
Eg ætla að sofa í bílnium. Eins
ög þér hafið sj álfsagt séð, þekfoj-
umst við hr. Lessing.
Lessing hnykikti til hötfðinu á
stutta hálsinum, rétt eins og ég
hefði lamið hann, en Blenikinsop
hopaði á hæl. SvO flýtti hann
sér að komast út, en tautaði eitrt-
hivað um atfturbaita minn.
Eg leit á Lessing. Hann hatfði
snúið sér undan og var að
fcveikja í vindlingi. Eg spurði
hann: Hvar er Jane?
Jane? Það bomu hrufckur á
stutta hálsinn þeigar hann leit
við. Mér skilst þér vera að tala
um konuna mína. Eg svaraði því
enigu og andartaki seinna brosti
hann. Já, ég verð víst að kalla
það bros, þar sem varirnar
(hreyfðust þannig en augun voru
jafnfuil af hatri og áður. Við
þurfum að ræða sitt af hverju,
Carpenter, en það er betra að
gera það einhversstaðar þar sem
vei fer um okkur. Eg er búinn
að panta borð handa okkur í
Pálmalundinum, það er góður
staður hér rétt utan við börgina.
Eg stóð upp en var næsitum
seztur aftur, því að fæitumir á
mér vOru gjörsamlega máttlaus-
ir og mig svimaði. Eg sá tvo
Lessinga, Eg stefmdi á bilið milli
þeirra og lenti í einlhrverju, sem
var líkast hnetti eins og hnefa-
leikamenn nota við æfingar. Eg
riðaði en greip í grindverkið á
svölunum og hallaði mér /fram
á það, og beið etftir að ná and-
anum og losna við svimamn. Rödd
Lessimgs sagði: Látið þér ekki
eins og bjáni, Carpemter. Þér er-
uð ek'ki í stamdi til neimna áfloga.
Hjálpið mér inn í baðherberg-
ið. Þetta hefur líklega verið mín
rödd, þó að hún Mkitist henni
efcfci neitt. Lessimgamir tveir
komu til mín, og þegar þeir voru
bomnir alveg að mér, runnu þeir
saman í einn oig sá greip í hand
legginn á mér. Eg studdist við
hann, og líklega hetfur það bara
verið viðbjóðurinn við snerting-
una, sem gaf mér kratfta til að
kippa að mér handleggnum og
ýta honurn til hliðar, og mánútu
seinna hallaðist ég yfir röndina
á baðkerimu með hötfuðið undir
krananum.
16.
Saga Xeds — XIII.
Lessing andaði frá sér með Of-
urlitlu hvæsi um leið og hann
setti frá sér glasið. Þetta er strax
betra. Þetta er góður staður,
finhst yður ekki?
Eg hafði rétt femgið mér sopa
af óblönduðu konjaki og meðam
það var að brenna sig niður eftir
kverfcunum á mér, var ég að
brjóta heilann um, hrvort ég
mundi aftur fá velgju af því, eða
hvort það miundi hressa mig. Eg
var grútmáttlaus o.g gait ekfci ráð-
ið við skjálftann á höndunum á
mér. Við sátum á veggsætinu,
iþar sem við Jane höfðum setið
saman fyrir tveimur kvöldum.
Eina ástæðan til þess, að ég haíði
láitið til leiðast að fcoma þamgað
var sú, að Lessinig hatfði neitað að
segja mér dvalarstað Jane, fyrr
en við værum komnir þangað.
Svo hafði hann ekið mér þanig-
að í gula bílnum gínum, og ég
ihaíði setið í sæti Jane ....
Töiumst við ekki við, Carpent-
er?
Konjakið virtist hafa gengið
vel niður, og ég fékk mér ann-
an sopa af því. Það er ekki nema
eitt, sem ég vil tala við yður
um, Jane: Hvar er hún?
Lessirng brosti. Eg skal ekfci
neita því, að þér eruð kjarkaður.
.... Andartak .... Hann benti
þjóninum og smellti fingrum um
leið, og þjó'nninn kom til okkar
með ólundarsvip á andlftirau; var
sýnilega efcki hrifinn atf því, að
kallað væri á hann á þennan
hlát. Lessing sagði við hann, stutt
aralega: Eg þarf að fá vindil.
Sýnið mér hvað þér hafið. Þjóncn
inn gefck út að söluíborðinu í
horninu, og talaði við Indiverj-
ann, sem þar var, kom svo aftur
með tvo eða þrjá vindlakassa og
Lessing athiugaði þá vandlega og
valdi sér að lokum dökkan
Havanavindil. Hann borgaði svo
með pundsseðli og gaf þjóninum
afganginn.
Þér eruð að spyrja, hvar kon-
an mín sé, Carpenter. Hann hafði
plokkað beltið af vindilinum og
var nú að ðkera atf honum með
áihaldi, sem hann hafði einhvem-
veginn tekið upp úr vasanum.
Alt í einu leit hann á mig frá
hlið. Æ, ég bið yður afsökiunar!
Þér hefðuð náttúrle.ga viljað
vindil líka. Eg hristi höfuðið og
hann kinkaði kolli. En ég hélt,
að þér væruð ekki nægilaga hress
til að reyfcja. Hvernig finnst yður
þatta konjak?
Það er alit í lagi enn. Eg var
að spyrja yður um fconuna yðar.
Einmitit. En finnst yður þér
hafa rétt til að spyrja um hana?
Einihrverja góða ög gilda persónu-
lega ástæðu, sem ég gæti viður-
kennt?
Jame hvarf. Hún fór, eftir að
hafa talað í símann, í bíl með
Asáumanni við stýrið. Eg sá hana
kvöldinu áður og hún var að
bíða eftir yður og ætlaði áreiðan
lega alls ekki að ....
Þér sáuð hana, Carpenter. Þér
toomið laglega orðum að þessu.
Fingumir á mjúku hendinni
ihéldu elspýtunni teprulega að
vindlinum. SvO fleygði hann eld-
spýtunni á borðið og blés út úr
sér bláum reyknum. Þér eruð
kurteisari í orðum en í gjörðum.
Eg lauk við konjakið og hann
smellti fingrunum atftur, og í
þetta sinn brosti þjónninn, sem
hafði fengið móðgimina vel borg
aða.
* >f *
GEISLI GEIMFARI
X- X-
Ef dr. Draco á sök á þessum
mannránum, morði læknanna og
hvarfi raf-heila-myndsjárinnar, þá
dettur mér í hug leið til að ná hon-
um. —
Drago hefur aðeins séð mig einu
sinni. Ég efast um, að hann muni
eftir mér, svo ....
Þegar hann ætlar að ná þriðja
eldflauga sérfræðingnum, þá finn-
tr hann mig í staðinn!
Þér segist hatfa séð bonuna
mína. Sannleikurinn var sá, að
'þér höfðuð hana hjá yður í her-
berginu yðar, til að skemm'ta
benni. Og eins fóruð þér að ofiar
í ferðinni. Verið þér ekki að hafa
fyrir að neita því. Eg hef áreiðan
legar upplýsingar við að sityðjast,
iþví að ég á vini hérna á strönd-
inni, þó að ég hafi aldri komið
hirugað áður. Og Pan Africa-
hótelið, er dálítið hljóðbært, þótt
þægifegt sé að mörgu leyti. Þó
ekki sé nema loftrifurnar uppi
yfir öllum dyrum þar. Þér ættuð
ekki að eyða tíma í að neita
neinu.
Eg saup dádítið á könjakinu,
sem nú var komið á borðið. Það
thressti mig raunveruleiga og hend
umar á mér voru orðnar hér um
'bil skjáltftalausar. Eg seti niður
glasið og sagði við Lessinig: Til
hvers völduð þér Jane. Var það
til þess að giftast henni? Þér
ihetfðuð mátt vita, að hún var allt-
of góð handa yður. En þér eruð
með þessa minnimátrtarkennd,
sem ófullnægj andi eiginmenn
hafa. Og þér hristið hana atf yður
með því að móðga Jane. Það
kann meira að segj a vel að vera,
að þér trúið þessu sjálfur, því að
ef sögusmettumar yðar eru nó'gu
vel launaðar, vilja þær láta yður
fá eitthvað fyrir peningana. En
það sem þér eruð raunverulega
að gera, Lessing, er að sikrifa
kl'ám á hreinan veigg. Eig lauk úí
iglasinu. Teiknið þér kannski líka
klámmyndir á kamraiveggi?
Hann laiuk úr sínu glasi og
pantaði meira. Hann hafði ekki
einu sinni deplað augum.
Eg skal segja yður, Carpenter.
Eg er fæddur í MarseiUe. Móðir
mán var þýzk, en ég gæiti ekki
sagt yður, hver faðir minn var.
En ég hlýt að hafa átt föður,
því að í þá daga hötfðu menn ekki
fun-dið upp gervifrjóvgunina. Ein
ástæðan til þess, að mér hefur
gengið vel í lífinu, er sú, að ég
hef alltaf litið á hluitina eins og
þeir eru í raun og veru. Þegar
ég heyri yður viðra háskóla-
menntunina yðar með því að
kalla skó'flu teskeið, þá dáist óg
vitanlega að því, en ég tek það
þar fyrir ekki upp sjélfur. En
ég lít raunsæjum augum á hlut-
ina og nú veit ég, að þér viiið
þetta. Þess vegna snerta méðgan-
ir yðar mig efcki á neinn hátt,
og þær koma yður beldur ekki
.að neinu gagni. Við skulum því
koma okkur beint að efninu.
Jarie er .... vel geymd. Þér sjáið
hana ekki oftar. Hvorki hér né
í Jóhannesarborg né beldur í
Hötfðaborg. Þér sjáið hana
hvergi, skiljið þér það?
Gegn um eimhverja þofou varð
ég þess var, að hann var að panta
meiri drykik handa mér. Hann
hafði varla snert sinn eiginn, en
mér var farið að verða illt aftur
og ég var viss um, að konjafcið
væri gotit við hverju, sem að mér
kynni að gamga, svo að ég hreyfði
engum mótmælum.
SHtltvarpiö
Laugardagur 21. júlf
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tónleik*
ar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón-
leikar. 10.10 Veöurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —
12.25 Fréttir og tilkynningar).
12.55 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig
urjónsdóttir).
14.30 í umferðinaii (Gestur t»orgríms«
son).
14.40 Laugardagslögin. — (15.00 Frétt
ir).
16.30 Vfr. — Fjör í kringum fóninn?
Úlfar S veinb j örnsson kynniy
nýjustu dans- og dægurlögin.
17.00 Fréttir. — I>etta vil ég heyraf
Gylfi Baldursson B.A. velur sér
hljómplötur.
18.00 Söngvar { léttum tón.
18.55 Tilkynningar. — 19J20 Veður-
fregnir.
19.30 Fréttir
20.00 #,Ósýnileri maðurinn**, smásaga
eftir G.K. Chesterton (Karl Guð
mundsson leikari þýðir og les)f
20.30 Andleg lög frá Ameríku: Guð-
mundur Jónsson stendur við fón
inn og spjallar við hlustendur,
21.15 Leikrit: „Erfingjair í vanda‘-
eftir Kurt Goetz, í þýðingu Hjart
ar Halldórssonar. — Leikstjóris
Gísli Halldórsson. Leikendurs
t>orsteinn Ö. Stephensen, Gestur
Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Mar
grót Guðmundsdóttir, X>orsteinn
Gunnarsson, Nína Sveinedóttir,
Halldór Karlsson O-fl.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlofc-