Morgunblaðið - 21.07.1962, Side 17

Morgunblaðið - 21.07.1962, Side 17
Laugardagur 21. júlí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 17 Véðbáfur til solu 18 lestá vélbátur í miög góðu standi, tilbúinn á drag- nótaveiðar eða handfæri. Upplýsingai í síma 34576. Stúdentu Ferð um Fjallabaksveg syðri og Uandmannaleið ráð- gerð um verzlunarmannahelgina. Lagt verður af stað föstudaginn 3. júlí kl. 6 e.h. Tilkynnið þátttöku í síma 24060. Ferðaþjónusta stúdenta. Óska eftir að leigja verzlunarpláss fyrir bifreiðavarahluti. helzt með góðu bílastæði. Húskaup komi til greina, þarf ekki að vera í Miðbænum. Tilb. sendis í box 185. BARNAVAGN (auðvelt að taka í siundiur), barnarúm með dýnu, grind með botni, hár barnastóli, allt í góðu standi TIL SÖLC Kirkeby, Melavöllum við Rauðagerði. EKKI YFIRHIAÍW RAfKERFlP! Húseigandafélag Reykjavíkur Lítið bara á þennan kjól! — Hann ei svo fallegur og hreinn, að allir dázt að honum. Og það er vegna þess, að OMO var notað \ið þvottinn. — Hið sérstæða bráðhreinsandi OMO- löður fjarlægir öll óhrcinindi svo hæglega — svo fljótt. — OMO gerír hvítan þvott hvítari og alla liti skærari. — Reynið sjálf og sannfærist. X-OMO tss/ic IM» HSégarður Kaffisala laugardaga og sunnudaga. Er byriaður að sfarfa aftur Jón Jóhannesson, læknir, sími 50365 inun gegn nætur- vörzlu fyrir mig tu að byrja með. Kristján Jóhannesson, læknir, Hafuarfirði. Heyýta á jeppa til sölu. Unplýsingar í Kaupfélaginu Þór, Hellu. Lokað vegna sumarleyfa frá 23. júlí til 14. ágúst. S. Ólafsson & Sandholt Lokað vegna sumarleyfa frá 23. júlí til 7. ágúst. Mngnús Th. S. Blöndahl hf. Vonarstræti 4B. Fimm ára styrkir Menntamálaráð íslands mun í ár úthluta 7 námsstyrkj- um til stúdenta, sem hyggjast hefja nám við erlenda há- skóla eða við Háskóla íslands. Hver styrkur er 34 þús. kr. Sá, sem hlýtur slíkan styrk, heldur honum í allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsárangur, sem Menntamálaráð tekur gilda. Þeir ein- ir koma til greina við úthlutun, sem luku stúdentsprófi nú í vor og hlutu háa fyrstu einkunn. Við úthlutun styrkjanna verður, auk námsárangurs, höfð hliðsjón af þvi, hve nám það, er umsækjendur hyggjast stunda, er mikfivægt frá sjónarmiði þjóðfé- lagsins ems' og sakir standa. Styrkir verða veittír til náms bæði í raunvísindum og hugvísindum. Umsóknir ásamt afnti af stúdentsprófskírteini, svo og meðmæli, ef fyrir liggja, eiga að hafa borizt skrif- stofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21, fyrir 15. ágúst n.k. Skrifstofan afhendir umsóknareyðublöð og veitir allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 18. júlí 1962. Menntamálaráð íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.