Morgunblaðið - 01.08.1962, Qupperneq 8
' 8
* MORGVNBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 1. ágúst 1962
Siglufjörður
heimsóttur
Á ÞESSU sumri befur meiri
síld borizt á land, á styttri
1 tíma en mörg undanfarin ár.
Enda segja sumir eldri menn,
sem miuna gömilu síldartím-
ana, að nú sé það einna lílkast
iþví sem þá var, þó veiðarnar,
og sérstaklega soltunin hefjist
nú fyrr en þá tíðfkaðist. Þá
hófst söltunin nefnilega ekfki
fyxr en 25. júlí, var alls ekki
leyfð fyrr hvað sem á Beíkk.
Þótt bræðsla hæfist fyrr, fóru
skipin yfirleitt seinna á veiðar
og af þeim sökum var ekki
svo mikið komið t bræðslu
áður en söltunin hófst, þó
voru noklkur áraskipti að því-
Nokkru fram yfir 1940 var
síldveiði yfirleitt góð, og sum
árin metafli. En er nokkuð
kom fram yfir 1940 fóru að
koma hin svokölluðu síldar-
leysis ár- Ef árið í ár telst gott
síldveiðiár, þá telja fróðustu
lenddnga, Rikisverksmiðjan,
eða „Ríkið“ eins og það var
almennt kallað. Auk þess átti
danskur maður Goos tvær
verksmiðjur, og Þjóðverjinn
Dr. Paul eina. að söltuninni.
stóðu Xslendingar að lang
mestu leyti- í dag má seeja að
verksmiðjurnar séu einnig
fjórar, þrjár, sem ríkið á og
em eign Siglufjarðarbæj ar, er
það Rauðka gamla, að v'su
mikið endurbætt, en hún er
önnur þeirra verksmiðja er
Goss áfti. Siglfirðingar tjáðu
mér, er ég var þar fyrir
helgina að um hálf milljón
mál og tunnur hafi borizt
þangað í surnar.
Siglfirðingar vinna sjiálfir
mi'kið að síldinni, bæði í verk
smiðjunum og á plönunum,
en einnig sækir þangað miikill
fjöldi aðkomufótks, og setur
það að sjálfsögðu sinn svip á
bæinn.
Nú er söltun að mestu leyti
stöðvuð a.m.k. í bráð, vegna
sölutreBðu, en búið er að salta
upp í flesta samninga. Þó veið
ist síldin enn og er feit og góð-
Svipmyndir úr síldarbænum.
11 ^ (Ljósm. St. E. Sig.)
Ég er bara 15 ára og má ekki fara á böll, en það er gaman
í síldinni. —
— Hvað ertu búinn að salta
mikið?
— Ég veit ekki, líkleBa ein-
ar 70—80 tunnur. Ég hef ekki
saltað áður, og er miklu seinni
en þær vönu.
— Ertu Siglfirðingur?
— Já, en hingað til hef ég
verið í vist á sumrin.
— Gaman í síldinni?
— Já agalega, og ég ætla að
salta næsta sumar.
— Hvað gerirðu þegar ekki
er síld?
— Ég er bara heima, — og
á kvöldin skemmtir þú þér
náttúrlega?
— Ja ég fer stunduim í Bíó,
en ég má ekki fara á dans-
lei'ki, ég er bara 15 ára- 08
svo þrífur hún næstu síld, og
um ekki, við tókum þetta á
Seyðisfirði og fluttum hingað.
— Er skipstjórinn um
borð?
— Já, karlinn er þarna i
hólnum, þú getur talað við
hann-
Pétur Þorgeirsson skipstjóri
mætir mér í brúar dyrunum.
— Ég var nú eiginléga að
fara í land með konunni, en
nokkrum mínútum get ég
fórnað.
— Þið komið frá Seyðis-
firði, hvað er mikið í skipinu?
— Líklega um 3300 mál,
annars er þetta fyrsta ferðin
oklkar með síld hingað. Skipið
er leigt til síldarflutniníra í
einn mánuð. Þetta er ósköp
rólegt starf. Ég vil heldur
,Eins og í gomla daga“
menn að slæmu árin hafi ver- ' _ ,
ið a.m.k. 18. Á þessum gömlu A / pUSUflO TUnilUf
og góðu síldarárum var Siglu-
fjörður aðalsíldarbærinn, og
ef hann var nefndur á nafn,
datt mönnum ávallt síld í hug,
svo var það rikt í mönnum að
tengja hann við síldina, eða
síldina við hann.
Um 1930 voru fjórar síldar-
verksmiðjur á Siglufirði, og
var aðeins ein þeirra í eigu fs-
Pétur Matthíasson, 12 ára,
veiðir ufsa og selur í
bræðslu. —
Á einu planinu hittum við
Þráin Sigurðsson útgerðar-
mann og síldarsaltanda- Það
er verið að salta hjá honum,
og hann fylgist með hvernig
gengur. Hvað ertu búinn að
salta mikið í sumar?
—O, þetta er ekiki mikið
maður, kannske 7 þúsund
tunnur, en þetta hefur verið
góð síld. í gamla daga söltuðu
sumir tugi þúsunda, en nú eru
saltendurnir fleiri. Annars hef
ur þetta verið gott sumar,
einna líkast því sem það var
í gamla daga. Ég Seri út eitt
skip, Önnu, ag hún er búin að
fá 10550 roál og tunnur.
— Hvernig er að fá fólk til
vinnunnar?
— Það gengur vel. Fólkið
streymir að úr öllum lands-
hlutum. Sumt hefur verið hjá
roér áður, jafnvel svo árum
skiptir-
— Hvað gerirðu við þessa
síld, sem flutt er á bílum
þarna inn í húsið?
— Hún fer í frystingu- Ég
hef líka frystihús, og tals-
verða fiskvinnslu, nema rétt
yfir síldartimann, enda róa pá
aðeins minnstu bátarnir.
Má ekki fara á boll
Við einn síldarkassann hitti
ég unga stúl'ku, hún saltar í
ákafa, svo ég þori naumast að
trufla hana, en fréttamenn
verða að vera áræðnir, og ég
tek í mig kjark og ávarpa
hana.
sviptir hausnum af henni mieð
einu hnífsbragði'
Sveittir í sólinni
Fremst við bryggjuna ligg-
ur síldarskip. Reynir frá Vest-
mannaeyjum. Strá'karnir eru
að landa, og eru sveittir í sól-
inni.
vera á veiðum,. Eini kosturinn
við þetta er sá að maður getur
haft konuna með.
— Hvað voru þið lengi frá
Seyðisfirði?
16 eða 18 tíma, það var
rjóma logn alla leiðina, og
þegar lönduninni er lokið, för-
um við að sækja annam farm.
— Hvað eruð þið með mik-
ið í dag?
— Ætli það séu ekki einar
10—12, hundruð tunnur, Hún
er ekki gömul þessi, við feng-
um hana á Sporðagrunninu.
Þeir eru fáklæddir stráikarnir
á Reyni og einn er nakinn að
ofan.
— Já blessaður tafctu mynd
af honum áður en hann fer
í bað, því í lúkarinn fær hann
ekki að koma fyrr. Hann er
undan Jökli og heitir Magnús
Sigurðsson- Hann er alltaf
svona ber strákurinn-
Ósköp rólegt
Er ég geng upp planið, sé
ég að það eru fleiri með
myndavélar á lofti í dag en
ég, því a.m.k. tveir mynda
stúlkurnar í ákafa.
Við bryggju ríkisverksmiðj-
anna liglgur togarinn Pétur
Halldórsson með fullfenmi.
Verið er að landa úr honum.
— Þið hafið veitt vel í nótt.
— Blessaður vertu, við veið
Magnús Sigurðsson, undan
Jökli. Maður þarf ekki
mikinn klæðnað í svona
veðri. —
Rétt í þessu birtist frúin í
dyrunum, og hjónin halda i
land, til að skoða síldarbæ-
Í'J'l.
Framhald á bls. 19.
og telur að nú sé Sigluf jörðnr að verða sá gamli og góði
sildurbær, sem hann var.