Morgunblaðið - 01.08.1962, Síða 9

Morgunblaðið - 01.08.1962, Síða 9
Miðvikudagur 1. ágúst 1962 MORClJiSBLAÐIÐ 9 l C a t a I i n a skyrtur tala sínu eigin móli. Fallegir nýtízku litir, sem smekkmenn einir kunna aö meta. Ný sniö, þrengri um mittið, víöari um brjóstiö. Góðar skyrtur þurfa ekki að kosta meira-, þaö sýna C a t a I i n a skyrtur og allur só fjöldi smekkmanna, sem kjósa sér Catalina skyrtur. FATAVERKSMIÐ3AN FÍFA Járnsmiður óskast strax Helzt vanur handriðasmíði. JÁRNSMIÐJA HARRY SÖNDERSKOV Hafnarfirði. — Sími 51212 eftir kl. 8 s.d. Vil leigja góða 2ja —3ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Há leiga. Uppl. í síma 37680. Dönsk stúlka 19 ára, vill ráða sig til hús- hjálpar í Reykjavík á næst- unni. Vinsamlegast hafið sam- baj.'d við: Áse Larsen „Solh0j“ — Snestrup pr. Odense, Fyn — Danmark. Eldri hjón með fjögra ára barn vantar tveggja eða þriggja herbergja ÍBÚÐ í HAFNARFIRÐI eða KÓPA- VOGI strax eða 1. september Sími 50894 — frá kl. 5—7. Bakpofcar Svefnpokar Vindsængur Krokket Badmintonspaðar Badmintonboltar Sundskýlur Sundbolir Sundhettur Sundhringir Sundgleraugu Fótknettir Knattspyrnuso-kkar Knattspymuskyrtur Knattspyrnubuxur Knattspyrnusakkar Gaddaskór Kastkringlur Kastspját Kastsleggjur Stangarstökksstengur Skeiðklukkur Stálmálbönd Strigaskór AI.I.T TIL íhRÓTTAlDKANA HELLAS Skólavörðustíg 17. Simi 1-51-96. Þórsmörk Þórsmörk Förum í Þórsmörk um verzlunrarmannahelgina. Farið kl. 2 á laugardag. Ferð ask rifstof an LÖND & LEIÐIR Tjarnargötu 4. Símar 20800—20760. Höfum kaupanda að góðum bil gegn greiðslu í fasteigna og ríkistryggð- um skuldaibréfum. BÍLASALINN Við Vitatorg Símar 12i500 og 24088. Hlýplost Enangrunarplötur Einanigrunarfrauð Hagstætt verð Sendum heim. w Kópavogi — Sími 36990. ÍUWSKAIS EVIOKKASÍUR Litir: SVART, HVÍTT og RAUTT Stærðir nr. 30—39. Verð kr. 265,00—298,00 Seljum i dag Opel Reeord ’57 nýkominn til landsins. Moskwitch ’59 ekinn 21 þús km, Volkswagen ’60 ekinn 31 þús. km. Verð 92 þús. kr. Volkswagen ’61 verð 95 þús. kr. Mercedes-Benz ’55 nýkominn til landsins. Ath. við höfum bílinn sem yður vantar. Komið eða hringið. BÍLASAUNN Wð Vitatorg Símar 12500 og 24088. Tveir menn á bezta aldri óska eftir tveim- um dömum á meðalaldri, sem félögura um verzlunarmanna- helgina. Góður bíll til um- ráöa, og allt frítt. Þær sem vildu sinna þessu, sendi tilboð tii afgr. Mbl. sem fyrst. Merkt ,,Verzlunarmanna(helgin 7364“ Léreft Fiðurhelt frá kr. 46,60 Dúnhelt kr. 104,00. Veizlun Ásgeirs Þorlákssonar Et’stasundi 11. Sími 36695. ÓDÝRIR SÚMARKJÓLAR Dragtir Kápur einnig karlmannaföt Notað & Nýtt Vesturgötu 16.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.