Morgunblaðið - 15.08.1962, Síða 12

Morgunblaðið - 15.08.1962, Síða 12
12 r MORGV!\BLAÐlÐ Miðvikudagur 15. ágúst 1962 Þakka öllum vinum mínum og velunnurum nær og fjær, fyrir nJyjar kveöjui, gjafir og góðar óskir í tilefni 85 ára afmælis míns 2. ágúst s.l. Filippus Amundason. Hjartans þakltir til alira, sem minntust mín á fimm- tugsafmælinu 20. júlí. — Guð blessi ykkur öU. Lovísa Ingvarsdóttir, Hellishólum. Innilegt þakklæti til vina og vandamanna fyrir gjafir, skeyti og önnur vinahót sem mér voru sýnd á 70 ára afmæli mínu þann 1. ágúst s.L Stemólfur Benediktsson. Systir okkar GUÐBJÓRG ÞORBJARNARDÓTTIR andaðist að heimili sínu Veggjum í Borgarnesi 13. ágúst. Ólöf Þorbjarnardóttir, Valgerður Þorbjarnardóttir, Sigurður Þorbjarnarson, Jóhannes Þorbjarnarson. Móðir okkar og tengdamóðir ÞURÍBUR KRISTÍN GUÐJÓNSDÓTTIR Hverfisgötu 100, frá Bakkagc-rði, Stokkseyri, lézt í Landsspítalanum 13. þessa mánaðar. Steinunn Jónsdóttir. Einar Jónsson, Valdís Valdimars. . . Eiginkona mín GUÐRÚN JAKOBSDÓTTIR Holtamúla Landssveit, andaðist að heimilí sínu 13. ágúst. Fyrir mína hönd og barna okkar. Jón Þorsteinsson. Eiginmaður minn og faðir okkar ÍSAK DAGÍINN ALFKEÐSSON Vesturgötu 69, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 15. ágúst kl. 3 síðdegis. Hulda Árnadóttir og börn. Útför hjartkærrar dóttur okkar og systur ERLU LARSDÓTTUR fer fram frá Fcssvogskirkju fimmtudaginn 16. ágúst kl. 3 e.h. Júlíanna Valtýsdóttir, Lars Jakobsson og systkinin. Innilegar þakkir færum við öllum vinum og vanda- mönnum er sýnt hafa okkur vinsemd og hluttekningu við fráfall KRISTBJARGAR ARNBJARNARDÓTTUK Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarfólki Hvíta- bandsins, þeirra góðu hjúkrun. Guðmundur Guðmundsson, Gunnar B, H. Sigurðsson, Þórdís Magnúsdóttir, Bergur Arnbjarnarson, Gunnar Arnbjarnarson. Hugheilar þaksir til allra þeirra er sýnt hafa vinsemd og samúð við ar.dlát og jarðarför BRTNDÍSAR SIGURJÓNSDÓTTUR Magnús Blöndal Jóhannsson og aðstandendur. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför KEBEKKU JÓNSDÓTTUR Kambsveg 15, og heiðruðu minningu hinnar látnu á margan hátt. Árni Jóhannesson, börn og tengdadætur. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útfór fcður okkar, tengdaföður og afa, ÁGÚSTS PÁLSSONAR Jóna Ágústsdóttir, Óskar Sveinbjörnsson, Ásiaug Ágústsdóttir, Skúii Björnsson, Óskar P. Ágústsson, Eva Guðmundsdóttir, og barnabörn. Útför móður okkar og tengdamóður, ÞÓRUNNAR JENSDÓTTUR, er lézt á Landakotsspítala 9. þ.m. fer fram frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 16. agúst kl. 3. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Anns Sigurjónsdóttir, Halldór Sigurðsson, Karla Sigurjónsdóttir, Þröstur Sveinsson. Verksmiðjuvinna Menn óskast t<! starfa í verksmiðju vorri. fJ.B. PÉTURSSON BLIKKSMIÐJA • STALTUNNUGERÐ jArnvoruverzlun Ægisgötu 7, sími 13126 og 13125. Húseicgendur í Safamýri og nágrenni Hjón með 1 barn óska eftir 4ra — 5 herb. íbúð til leigu fyrir 1. október. Góð umgengni. Ársfyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 38394. Ráðskona Ráðskonu vantar að mötunevti Eiðaskóla næsta vetur, ennfremur nokkrar starfsstúlkur. Góð vinnu skilyrði. íbúð getur fylgt handa ráðskonu og starf handa manni hennar, ef um gifta konu yrði að ræða. Upplýsingar gefui skólastjóri eða Þórarinn Sveins- son. Eiðum. 4ra herb. íbúðarhœð ásamt tveimur samliggjandi suðurstofum í kjallara og litlu herbergi, sem nota má sem eldhús, til sölu í Lauganeshverfi. Hæðin er með sérhitaveitu og sér inngangi, mjóg rúmgóð. Sérinngangur er í kjallara- íbúðina. Bilskúr og ræktuð lóð. STEINN JÓNSSON HDL. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090. MUNCKS Rafmagnstalíur til hverskonar lyfti-nota. Reykjavík. Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Þrír árekstrar fyrir austan f jall , MIKIL umferð var á Suöurlands vegum um siðustu helgi. T.d. var meiri umferð en sögur fara af áður um ölfusið seinni hluta dags á sunnudag og fram á nótt. Voru það mestallt bílar á leið til Reykjavíkur. Þrír árekstrar urðu á laugar- dag og laugardagskvöld fyrir austan. Hjá Gljúfurholtsá í Ölfusi voru tvær stúlkur í Volkswagen að fara fram úr vörubíl, en lentu framaná áætlunarbifreið, er kom á móti. Skullu þær á framrúð- una, og skrámaðist önnur í and- liti og fékk taugaáfall. Volks- wagen-bíllinn skemmdist mikið. — Tveir bilar skullu saman á ómerktu ræsi hjá Heiði í Bisk- upstungum. Skemmdust þeir nokkuð. — Lítils háttar árekstur varð á Stokkseyri. Túnþökur úr Lágafellstúnl. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. Samkomur Tjaldsamkomur. Kristniboðssambandsins hjá Langholtsskóla. Samkomur á hverju kvöldi kl. 8,30 þessa viku. Margir ræðumenn. Mikill söngur. Allir velkomnir. Félagslíf Farfuglar Ferð í Hítardal um næstu helgi. Upplýsi"""- á skrifstof- unni. Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður nálflutningur — lögfræðistör! f iarnargotu 30 — Simi 24753. Skemmtiferð „Óðins" Málfundafélagið „Óðinn“ efnir til 2ja daga skemmtiferðar um næstu helgi. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 2 n.k. laugardag 18. þ. m. og ekið um Hvalfjörð, Svínadal, Skorradal, Bæjarsveit. Reykholt í Húsafellsskóg, og tjaldað þar um kvöldið. Á sunnudag verður ekið að Kalmannstungu og Surts- hellir skoðaður, þaðan verður haldið um Kaldadal, Þingvöll til Reykjavíkur, Uppiýsingar um ferðina veittar í simum 33488 — 20859 — 32987. Farmiðar verða afhentir í Valhöll Suðurgötu 39 næstkomandi föstudags- k.völd 17. þ. m. kl. 6 — 10 s. d. Ferðu- og skemmtinefnd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.