Morgunblaðið - 15.08.1962, Side 14
MORGUNBf. AfílÐ
Mifivikudagur 15. ágúst 1962
u
Hœttulegt vifni
CinemaScope |
Spennandi og athyglisverð,
ný, bandarísk sakamálamynd
um æskufólk á villigötum.
Jeffrey Hunter
Pat Crawley
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hefnd þrœlsins
Afar spennandi ný amerísk
litrnynd um uppreisn og ástir
á 3. öld f. Kr., byggð á skáld-
sögu eftir F. Van Wyck
Mason.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
LOKAÐ
HÁBÆR
Tökum að okkur
hverskonar samkvæmi
allt frá 6 manns upp í
60 manns, í hádegisverði,
eftirmiðdagsboð og kvöldverði
Vinsamlegast pantið með
fyrirvara í síma
17779.
Hábær er frábær.
HÁBÆR
Skólavörðustíg 45.
TÓNABÍÓ
Sími 11182.
Síðustu dagar
Pompeji
(The last days of Pompeij)
Stórfengleg og hörkuspenn-
andi amerísk — ítölsk stór-
mynd í litum og Supertottal
Scope, um öriög borgarinnar,
sem lifði í syndum og fórst í
eldslogum.
Steve Reeves
Christina Kauffman
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
* STJÖRNUDfn
Slmi 18936
Kvennagullið
Bráðskemmtileg gamanmynd
í litum.
Frank Sinatra
Endursýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Lögreglustjórinn
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Böniiuð innan 12 ára.
Glaumbær
Opið alla daga
Hádegisverður
Eftirmiðdagskaffi
Kvöldverður
Glaumbær
Símar 22643 og 19330.
EGGF.RT CEAESSE.N og
GUSTAV A. SVEINSSON
bæstaréttarlögmen
Þórshamri. — Sími 11171
Málflutningsskrifstofa
JÓN N. SIGURÐSSON
Sími 14934 — Laugavegi 10
PILTAR-=
EFÞIÐ EIGIP UNNUSTUNA
ÞÁ Á ÉG HRING-ANA /
Guilaugur Einarsson
málfluíningsskrifstofa
Freyjugötu 37. — Sími 19740.
ÚTSALA
Karlmannaföt verð frá kr. 775.
Stakar buxur frá kr. 190.—
ANDRÉS
Laugavegi 3.
Fjallið
(Snjór í sorg)
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum byggð á samnefndri
sögu eftir Henri Troyat.
Aðal'hlutverk
Spencer Tracy
Robert Wagner
Sagan hefur komið út á is-
lenzku undir nafninu Snjór í
sorg.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPHVOGSBÍÖ
Simi 19185.
FANGI FURSTANS
SÍÐARI HLUTI
KRISTINA SODERBAUM ,
' WIUVBIR6EI-A0RIAN HOVEN / <
eiEFANTKAMPE
TIGERJAGTER
GIFTSIANÓE-ANGREB
1001-NAI'S PRAGTog BlSWfíD
TAPZAN'S OVERMANÓ
ENDNU MERE FANTASTISK
END 1ste Del.
Ævintýraleg og spennandi ný
þýzx litmynd. Danskur texti.
Sýnd kl. 9.
Fangi furstans
FYRRI HLUTI
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
Þér getið valið um:
Hænsnakjötsúpu með grænmeti —
Blómkálsúpu — Tómatsúpu —
NautaKjötsúpu með grænmeti —
Juliennesúpu — Aspargussúpu —
Baunasúpu — Kaliforniska ávaxta-
súpu — Bláberjasúpu og Blá
Bánd Bouilion.
ru
IS'm 11314
Ein frægasta Marilyn Monroe-
kvikmyndin:
Prinsinn og
dansmœrinn
(The Prince and the
Showgirl)
Bráðskemmtileg amerísk stór-
mynd í litum með íslenzkum
texta.
Aðalblutverk:
Marilyn Monroe,
Laurence Olivier.
Þetfca er ein af síðustu mynd-
unum, sem Marilyn Monroe
lék í og er álitið að hún hafi
aldrei verið eins fögur og leik
ið eins vel og í þessari mynd.
Endursýnd kl 5, 7 og 9.
—- tslenzkur texti —
Hafncrfjarðarbíð
Sími 50249.
4. sýninigarvika.
ÖA3A STaD.Oö
sprcelske sommersppg
® ',111
Ný úrvals gamanmynd. —
Skemmtilegasta mynd sumars
ins.
Sýnd kl. 7 og 9-
1912 1962
Simi 1-15-44
Meistararnir í
myrkviði Kongó-
lands
f MASTeRS&I
'Cmgo,
JuNGIE
Sýnd kl. 9.
Litfríð og Ijóshœrð
(Gentlemen Prefer Blondes)
Hin skemmtilega músik og
gamanmynd í litum, ein af
allra frægustu myndum.
Marilyn Monroe
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 50184.
Djöfullinn kom
um nótt
(Nachts wenn derTeufel kam)
Ein sl sterkasta sakamála-
mynd, sem gerð hefur verið.
Mario Adorf
Þessi mynd hefur fengið fjölda
verðlauna. Oscars-verðlaunin
í Hollywood, 1. verðlaun á
kvikmyndahátíðinni í Berlin,
Bamba-verðlaunin í Karls-
ruhe, átta gullverðlaun og ein
silfurverðlaun.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Félag íslen/kra iðnrekenda og iandssaniband iðnaðar
manna boða til
stofnfundar
hlutafélags um bypgingu iðnaðarhúsa við Grensás-
veg í Iðnskólanum við Skólvövðutorg í dag 15. þ.m.
kl. 20,30.
Félag íslenzkra iðnrekenda.
Landssainband iðnaðarmanna.
Verkamenn
Verkamenn oskast til vinnu við gatnagerð í Garða-
hreppi. Upplysingar á vinnustað eða í síma 38008
eftir kl. 8 á kvöldm.
VÉLTÆKNI H.F.
Opel Caravan til sölu
Opel Caravan árg. ’55 í góðu ásigkomulagi til sýnis
og sölu hjá Almenna verzlunarfélaginu Lauga-
vegi 168, næstu daga. — Uppl. í síma 10199.