Morgunblaðið - 15.08.1962, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 15.08.1962, Qupperneq 15
Miðvikudagur 15. Sgðst 1962 MORCVISBLAÐIÐ 15 Yfirlýsing frá SH YEGNA endurtekinna skrifa nokkurra dagblaðanna í Reykja- vík um svokölluð „austurvið- skipti", þ. e. viðskipti Islands annars vegar og Sovétríkjanna og Austur-Evrópuríkjanna hins vegar, vill Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna taka fram, að hún telur þessi viðskipti ekki eingungis hafa verið hraðfrysti- áðnaðinum í landinu til hags- bóta, heldur og útgerðarmönn- um og sjómönnum og þar með sjávarútveginum í heild. Til dæmis nam útflutningur hraðfrystrar síldar frá haustver- tíð 1961 og það sem af er árinu 1962, því sem hér segir: Rússland 5.000 tonn Vestur-Þýzkaland 3.636 — Austur-Þýzkaland 4.301 — Tékkóslóvakía 2.200 — Rúmenía 1.500 — Pólland 2.500 — England 167 — U.S.A. 15 — Samtals 19.319 tonn Af þessari töflu er ljóst, að ekki hefði verið flutt út nema brot af því magni hraðfrystrar síldar, sem nú þegar hefur ver- ið flutt út, ef ekki hefði verið unnt að nýta „austur" markað- ina. hegar meta skal gildi við- skipta við vöruskiptalönd, er hvergi nóg, að telja einungis upp galla innflutningsins frá þessum löndum. Sölumiðstöð Hraðfrysti húsanna lítur þess vegna svo á, að þessi skrif nokkurra dag- blaðanna í Reykjavík um „aust- urviðskipti“, þar sem . aðeins er farið inn á ákveðnar hliðar við- skiptanna sé óheppileg og geti auðveldlega haft í för með sér að menn komizt að rangri nið- urstöðu um málið. Stjórn Sölumiffstöðvar Hrafffrystihúsanna. FLUGSÝN SÍMI 18823 íslenzkir stúdentar erlendis Samband isienzkra stúdenta erlendis heldur al- mennan sambandsíund sunnud. 19. ágúst í íþöku. kl. 14.00 STJÓRNIN. Vélvirkjar eða metm vanir dieselvélaviðgerðum óskast nú begar. BJÖRN & HALLDÓR H.F. Vélaverkstæði Síðumúla 9 — Sími 36030. Ráðskona og starfsstúlka óskast við heimavist Miðskólans í Stykkishólmi skólaárið 1962—1963 Umsóknir sendist trl skóla- nefndar Stykkisholms fyrir 1. september n.k. NÝKOMNIR Círmóforar 3ja fasa 1,5 og 4,1 h.a. -Ar Lúdó-sextett ■jf Söngvari Stefán Jónsson # I. DEILD í kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 keppa KR - Valur Dótnari: Baldur Þórðarson. Sendisveinn óskast ALMENNA BYGGINGARFÉLAGIÐ H.F. Borgartúni 7. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1962 — 1963 og námskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 21. til 27. ágúst kl. 10 — 12, og 14 — 19, nema laugar daginn 25. ágúst kl. 10 —12. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast 3. september næst- ' komandi Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,00 og námskeiðsgjöld kr. 100,00 fyrir hverja náms- grein milli Dekkja. En námskeiðsgjöld í inntöku- prófsgreinum er kr. 150,00 fyrir hvora grein. Nýír umsækjendur um skólavist skulu einnig leggja fiam prófvottorð frá fyrri skóla. — Afmæli Framrhald af bls. 8. aldrel dnnantómt brauðstrit, hann þurfti ekki einu sinni að gæta þess, að þannig færi ekki, svo samgróin voru þau hans innstu kviku og stefnumiðum. Nýlega gerði bæjarstjórn Sauðárkróks J. Þ. Björnsson að fyrsta heiðursborgara staðarins. Það var vel til fundið og ekki ofrausn, því ég dreg í efa, að Sauðárkrókur eigi nokkrum ein- stökum manni drýgri þakkar- skuld að gjalda. Af frábærum heilindum fórnaði hann kröft- um sinum í þágu bæjarbúa um áratuga skeið, — í skólamálum, sveitarstjórn, félags- og safnað- arlífi. Og hann var „hin lif- andi prýði“ bæjarins, árvökull og áminnandi, svo mér liggur við að segja, að hann hafi verið samvizka staðarins. Og ævistörf hans, holl og bætandi, verða seint fullþökkuð af þeim, sem nutu þeirra. Ég vona, að það sé ósk okkar allra, sem haft höfum kynni af Jóni Þ. Björnssyni, að efstu ár hans megi verða honum ham- ingjurík og hann fái sem oftast að verða þess var, hversu margt gott hefur sprottið upp úr slóð hans. Hannes Pétursson. Smurt brauð Snittur eoctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUBA MTLLAN Laugai'egj 22. — Sími 13628. HAMARSBÚfl HAMARSHIJSI - SÍMI 22130 flýtir fyrir festingum! Rawlbolts er lausnin á vandamálum 'Jarðandi i festingar. Festingin framkvæmd á fácinum minútum. Kkkert þarf að mala og ekki þarf að bíða þess að steypa harðni! . Borið bara gat, setjið Rawlbolt í það og bérðið á. Árangurinn verður mjög sterk festing. Til eru tvær mismunandi tegundir af Rawlbolt fyrir gólf, loft og veggi. Fást í öllum boltastærðum allt að 1 þumL THE RAWLPLUG COMPANY LIMITED CROMWELL ROAD, LONDON, S.W. 7. RAWLB0LTS /'PAWLPIUGSA Upplýsingar og sýnishorn hjá umboðmanni fyrir ísland John Lindsay, Austurstræti 14 — Reykjavík Pósthólf 724 Sími IS789 B 642 SKÓLASTJÓRI. Aðvörusi um stöðvun atvinnurekstrekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu collstjórans í Reykjavík og heim ild í lögum nr. 10. 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyriitækja hér i umdæminu, sem enn skulda söluskatt 2 ársfjórðungs 1962, svo og sölu- skatt og útfiutningssjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttaryöxtum og kostnaði. Þeir, ser.i vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil m'i þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnar hvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 14. ágúst 1962. SIGURJÓN SIGURÐSSON. T X T T T T Ý X f T !t! >!♦♦>♦: BREIÐFIRÐIIMGABUÐ Félagsvist Húsiff opnaff kl. 8,30. Sínu 17985. Breiðfirffingabúð f T T x f f ^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦•♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦Jáájl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.