Morgunblaðið - 17.08.1962, Page 5
( Föstudagur 17. ágúst 1962
MORCVTVfíLAfílÐ
yg -X ' + ' V,; ,V < ■•■ •-•?y..JWffAty.vV-• Wíííí ' v'^ H
Mynð Jjcsst var tekin af Var hún þá 12 ára. Á mynd- gamall, Elízabeth drottning,
brezku konungsfjölskyldunni inni eru frá vinstri Philip Anna prinsessa og Charles
í tilefni þess, að Anna prins drotíningarmaður, Andrew krónprins, sem nú er 13 ára
essa átti afmaeli í fyrradag. prins^ sem nú er 18 mánaða gamall.
Vér þurfum flest að renna langt
Skeið, áður en vér fáum nægan byr
undir vængina til þess að hefja oss
mót himni. — H. Redwood.
Maðurinn getur ekki frekar lifað
án andlegs lífs en kertið brunnið án
loga. Andinn dvelst í brjósti allra, en
það eru ekki allir, sem gera sér grein
fyrir því. — Brhamafræði.
Sjáffvirlasta hnappa-
kerfi í sögunni
i 1. septerrnber naestkomandi
er ætlunin að opna hið nýja
Hotel Americana, sem reist
hefur verið á miðri Manhatt
aneyju í New York.
I hótelinu, sem verður 50
hæða hátt, verða 2000 gisti-
herbergi, og eftix öllu að
dæma verður hnappakerfi
iþess hið fullikomnasta í sinni
röð. ELgendur hót&lsins segja
að það sé það sjálfvinkasta í
allri sögunni, og sú raforka
sem það fær, væri nægileg
handa heilu þorpi.
í hótelinu verða 16 lyft-
ur, sem þjóta milli hæða með
óvenjulega miklum hraða,
auk geysistórrar miatvælalyftu
og tveggja rennistiga, , sem
liggja í veizlusali.
í hverju hótelberbergi verð
ur bar, kælisbápur og tveir
símar, annar í svefnherbengi
og hinn í baðherbengi.
Hægtt verður að opna fyr-
ir útvarp og sjónvarp með
því að ýta á hnappa víðsveg-
ar í herbergj unum og skilti
með orðunum,, Vinsamlega
ónáðið ekiki“ kemur
í ljós yfir diyrunuim, ef ýfct er
á hnapp fyrir innan þær. Hit
unar- og kælikerfi geta gest-
irnir stjórnað að eigin þörfuim
í símanum verður hægt að
hringja til hvaða staða sem er
í heiminum og verða samtöl-
jn á sjálfvinkan hótt færð inn
á reikning gestanna. Gegnum
símann verður einnig hægt
eð hafa samband við alla
þjóna og þernur, og ef utan
aðkomiandi maöur hringir og
gesturinn hefur gengið eitt-
hvað fra, kemur rautt ljós fyr
ir utan herbergið, sem logar
þangað til símaþjónustan hef
ur fengið vitneskju um hring
inguna.
Allar herbengisþernur
iwunu bera á sér sérsfcök inn
anhústæki, þannig að alltaf
verður hægt að ná samlbandi
við þær.
Lælcnar fiarveiandi
Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg-
vin Finnsson.
Alfreð Gíslason 16/7 tU 7/9.
Staðgengill: Bjarni Bjarnason.
Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9
(Bjami Konráðsson).
Arnbjörn Ólafsson, Keflavík. tll 18/8.
(jón Kr. Jóhannsson).
Björn L. Jónsson 1/8 til 20/8.
(Kristján Jónasson, sími 17595).
Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn
tíma (Pétttr Traustason augnlæknir,
Þórður Þórðarson heimilislæknir).
Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig.
Jónasson)
Friðrik Einarsson í ágústmánuði.
Gísli Ólafsson til 25/8 (Björn Þ.
Þórðarson, á sama stað).
Grímur Magnússon til 23/8. (Einar
Helgason).
Guðmunöur Björnsson til 19/8.
Staðgengill: Pétur Traustason
Guðmundur Eyjólfsson til 10/9.
(Erlingur Þorsteinsson).
Gunnar Guðmundsson til 30/8.
(Kjartan R. Guðmundsson).
Halldór Hansen til ágústloka. (Karl
S. Jónasson).
Jón Þorsteinsson, ágústmánuð.
Jónas Bjarnason til 27/8.
Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón
Hj. Gunnlaugsson).
Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig
ur Ófeigsson).
Kristjana Helgadóttir til 15 okt.
(Einar Helgason Klapparstíg 25.
Viðtalstími 10—11, sími 11228, vitja-
beiðnir í sama síma).
Kristján Sveinsson til mánaðamóta.
(Pétur Traustason augnlæknir, Jónas
Sveinsson heimilislæknir.)
Kristinn Björnsson til ágústloka. —
(Andrés Ásmundsson).
Heimasími 12993.
Páll Sigurðsson, yngri til 31/8 (Stef-
án Guðnason, sími 19500).
Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés
Ásmundsson).
Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept.
(Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50.
Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga,
nema miðvikudaga 5—6. e.h.
Sveinn Pétursson um óákveðinn
tíma (Skúli Thoroddsen).
Tómas Jónasson til 17/8. (Einar
Helgason).
Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9.
Staðgengill: Hannes Finnbogason
í>essi aðvörunarmerki
S1 ysavarna félags íslands
þekkja allir og virða tilgang
þeirra. Þau eru víða sebt upp
við þjóðvegi, áður en ekið er
inn í bæi -'g þorp og hafa gef-
ið góða raun. En eins og neðri
:
myndin sýnir, hefur einhver
illa gerður vegfarandi svalað
reiði sinni á einu slíku merki
og er leitt til þess að vita, að
vonzika og skammsýni geta
leitt menn af leið. Von»ndi
verður þetta aðeins eina
dæmið af slíku tagi.
-
SILFURTUNGLIÐ
Gtfmlu dansarnir
í kvöld
Hljómsveit Rúts Hannessonar.
Sijórnandi: Ölafur Ölafsson.
Húsið opnað kl 7. — Sími 19611.
Dansað til kl. 1.
Ókeypis aðgangur
Hlégarður
GÖMLU OG NYJU DANSARNIR
að Hlégarði í kvöld.
Sætaferðir frá B. S. í. kl. 9, til baka
kl. 1. — Góð hljómsveit.
M. S .-klúbburinn.
I. DEILD
Laugardalsvtfllur
í kvöld (föstudag) kl. 20:00 keppa
Fram — Ísafjörður
Dómari: Einar H. Hjartarson.
GABOOIM
— FÍRIRLIGGJANDI —
Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm.
KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF.
Laugavegi 13 — Sími 13879.
LÆKKAÐ VERÐ Á
Sumarkjólum
verð frá kr. 395/—
Skólavörðustíg 17 — Sími 12990.
Vélskólinn í Reykjavík
Umsóknir um upptöku í skótann þurfa að berast
undirrituðum fyrir 5. sept.
Inntökuskilyrði eru: í vélstjóradeild: Iðnskóla-
próf og 4 ára nám á vélaverkstæði. í rafvirkjadeild:
Iðnskólapróf og 4 ára nám í raf- eða rafvélavirkjun.
Umsóknareyðublöð fást hjá húsverði Sjómanna-
skólans og undirrituðum á Víðimel 65.
GUNNAR BJARNASON, skólastjóri.
FLUGKEN NSLA
FARÞEGAFLUG
FLUGSÝN SÍMI 18823