Morgunblaðið - 17.08.1962, Qupperneq 12
12
MORCU!\BL»ÐIÐ
Föstudagur 17. ágúst 1962
y
Innilegar þakkir til vina og vandamanna sem glöddu
mig á sextiu ára afmæli mínu 1. ágúst 1962.
Haíið bökk fyrir heimsóknir, gjafir,
heillaskeyti og t ögur blóm.
Eigið góðar ævistundir,
æsicubiartan helgidóm.
Ólafur Ág. Ólafsson, Valdastöðum.
Skrifstofur okkar
verða lokaðar frá hádegi í dag vegna jarðarfarar.
A. J. BERTELSEN & CO H.F.
Hafnarstræti 11.
LOKAÐ
vegna jarðarfarar laugardaginn 18. ágúst.
EFNALALIGIN GLÆSIR
Hafnarstræti 5 og Laufásvegi 17 og 19.
Móðir okkar og tengdamóðir
VALGERÐUR FRE V STEINSDÓTTIR HELGASON
andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund þ. 16. þ.m.
Margrét Gunnarsdóttir, Bjarn' Halldórsson,
Ingolfur Gíslason, Fanney Gísladóttir,
Valur Gíslason, Laufey Árnadóttir,
Garðar S. Gíslason, Matthildur Guðmundsdóttir.
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
GUÐLAUGUR ÞÓRÐARSON
Sólbrekku Garðahreppi,
andaðist 6. ágúst Útförin hefur farið fram. Þökkum auð-
sýnda samúð.
Guðmunda Guðmundsdóttir, börn og tengdaböm.
Útför móður okkar
ÞORBJARGAR SIGURÐARDÓTTIR
Drápuhlíð 23,
fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 17. ágúst kl.
1,30 e.h.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeir sem vildu
minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir.
Hanna Ingvarsdóttir,
Þerkell Ingvarsson, Guðbjörn Ingvarsson.
Útför
MAGNÚSaU SIGURÐSSONAR
frá Nýja Landi,
fer fram frá Utskálakirkju laugardaginn 18. ágúst kl. 4
síðdegis.
. Synir hins látna.
Útför móður okkar
SIGRÍÐAR ODDSDÓTTUR
frá Braularholti í Reykjavík,
sem andaðist hmn 11. ágúst s.l., fer fram frá Dóm-
kirkjunni laugardaginn 18. ágúst, Id. 10,30. Athöfninni
verður útvarpaö.
Börn, tengdaböru og barnaböm.
Utför
ÓLAFAR HFLGU ÓLAFSDÓTTUR
Sclvallagötu 12,
fer fram frá Keflavíkurkirkju laugard. 18. ágúst kl. 1,30
eftir hádegi.
Fyrir hönd vandamanna.
Gunnar Einarsson.
Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem sýnt hafa okkur
samúð og vmarhug við andlát og jarðarför konu minnar,
móður okkar, tengdamóður og ömmu
SIG URBORGAR PÉTURSDÓTTUR
Þórarinn Gíslason,
Jóhanpa Þórarinsdóttir, Pétur Þórarinsson,
Margret Þórarinsdóttir, Ingolf Abrahamsson,
og barnabörn.
íbúð óskast
Óska eftir að kaupa 5—6
herbergja íbúðarhaeð milliliða
lausf, þarf ekki að vera laus
strax. Tilboð sendist Mtol.
fyrir 22. ágúst. Merkt „Aust-
urbær — 7027“.
Strígaskór
uppreimaðir, allar stærðir.
Sendum gegn póstkröfu.
Fasteignasalan
V erðbréfa viðskiptin
Óðinsgötu 4. Sími 15605.
TIL SÖLU:
3, 4, 5, 6 og 8 herb. íbúðir
Fokhelt: Lóðir o. fl.
Höfum kaupendum að öllum
stærðum íbúða einnig vel
tryggðum veðskuldabréfum.
Somkomur
Tjaldsamkomur.
. Kristniboðssambandsins hjá
Langholtsskóla. Samkomur á
hverju kvöldi kl. 8,30 þessa viku.
Margir ræðumenn. Mikill söngur.
Allir velkomnir.
Berið á útihurðina og utan-
húss við PINOTEX.
Vemdar, fegrar og endist ár-
um saman.
Málarínn
4S
Matsveina- og
V eitingaþjónaskólinn
tekur til starfa í byrjun sept. Innritun fer fram í skrif-
stofu skólans 13. og 20. þ.m. kl. 3—5 s.d.
í októberbyrjun hefst 8 vikna kvöldnámskeið fyrir
fiskiskipamatsveina.
Nánari uppl. hjá skolastjóra í sima 19675 og 17489.
SKÓLASTJÓRI.
4—5 herb. íbúð óskast
Höfum kaunanda að góðri 4—5 herb. íbúð. Þarf að
vera 3 svefnherb. og 1—2 stoíur. Útborgun 450—
500 þúsund.
Austurstræti 10, 5. hæð
símar 24850 og 13428
Skrifstofustarf óskast
Vanur skrifstofumaður óskar eftir starfi. Tilboð sendist
afgr. blaðsms, merkt: „7022“.
Starfsfólk óskast
Opinber stofnun óskar að ráða nokkra unga, reglusama
og ábyggilega menn til starfa, sem geta orðið framtíðar-
störf fyrir þá, sem reynast vel.
Einnig er óskað eítir stúlkum, með góða kunnáttu í tungu
málum og vélritun, til bréfritunarstarfa, og ábyggilegum
ungum piltum ti! sendiíerða.
Umsóknir með upplýsmgum um aldur, menntun og fyrri
störf, sendist Mbl fyrir 23 ágúst 1962, merkt: „7025“
Stúlkur vantar
til afgreiðslustarfa. — Vaktavinna.
Sími 18100.
/ N
r líz íWEN ELUR ER
L J
COLES
iiiiiiiiiiiiniii i|
[0 ® ihiiiii® ®. ®JJ
keyranlegir kranar (mobile cranes og truck cranes).
Lyftiafl frá 4 — 55 tonnum.
Benzín- eða dieselrafknúnax vindur.
Óbrigðult öryggiokerfi, rem stöðvar allar hreyfingar kran-
ans, verði stjómanda hans eitthvað áfátt (Dauðsmanns-
hnappur).
Sjálvirk tenging allra stjcrntækja samtímis, eða stjórna
má hverri hreyiingu sérstaklega.
Yfir 100 slíkir kranar haía þegar verið seldir í Danmörku.
Tilboð óskast án skuldbindinga. Bréfaskipti á dönsku,
norsku, sænsku, ensku og þýzku.
V. L0WENER
VESTE RBROGADE 9B - K0BENHAVN V. - OANMARK
TELEGRAMADR.: STAALL0WENER - TELEX: 5585