Morgunblaðið - 17.08.1962, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 17.08.1962, Qupperneq 13
ft í’östudagur 17. ágúst 1962 MORGVIVBLAÐIÐ 13 ☆ EINS og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, eru liðin 50 ár síðan fyrsta skátasveit- in var stofnuð á íslandi 2. nóvember n.k. Minnast skátar afmælisins á margvíslegan hátt, og hefir Bandalag ísl. skáta falið sérstakri hátíða- nefnd að annast undirbúning hátíðahaldanna. Er Þór Sand holt, félagsforingi Skátafélags Reykjavíkur, formaður nefnd arinnar. Hátíðanefndin taldi, að af- ' - - mælisins yrði bezt minnzt Skátaflokkurinn „Vöflur“ frá Kvenskátafélagi Reykjavíkur, sem vann kvennakeppnina. (Ljósm. B. G.) heiður Gústafsdóttir og As- ' laug Guðmundsdóttir. í keppni drengjaskátanna sigruðu „Spóar“ í I. sveit Skátafélagsins Einherjar á ísafirði, en í flokknum eru: Haukur Sigurðsson, flokksfor- ingi, Reynir Pétursson, aðst. flokksforingi, Ágúst Ingi Ágústsson, Þröstur Guðjóns- son, Stefán Finnsson, Svavar Kristmundsson og Ernir Inga- son. Þegar Ingólfur Ármanns- son, framkvæmdastjóri B. í. S. hafði afhent verðlaunin, sem voru fallegar varðeldaskikkj- ur, sem hver skáti fékk til eignar, og stór skjöldur, sem flokkurinr. hlaut, tók Þór Sandholt til máls og hvatti skátana til áframhaldandi starfs um leið og hann þakk- aði hinum mörgu, sem lagt hefðu hönd á plóginn við fram kvæmd keppninnar. „Vöflur" og „Spóar“ beztu _ jp. . _ /• í ■ ii skatafiokkar a Isiandi r Ife foringi, Hrefna Þórarinsdóttir, Sjöfn Sveinsdóttir, Anna Sverrisdóttir, Ingibjörg Sívert sen, Jakobína Sveinsdóttir, íris Sigurðardóttir, Ragn- Pessar skátasveitir eru frá Reykjavik og Isafirði með því að gera átak, til að efla og bæta skátastarfið í landinu. f samræmi við þetta gekkst nefndin fyrir keppni skátaflokka á landinu öllu, sér íyrir pilta og sér fyrir stúlkur. Hófst sú keppni 2. nóv ember s.l. með þátttöku 163 skátaflokka. Hefir keppnin staðið yfir í allan vetur og sumar og lauk með úrslita- keppni, sem fram fór á lands- mótinu á Þingvöllum 30.—31. júlí 3.1, ___ Keppt var um titilinn „Bezti skátaflokkur á íslandi, skátaárið 1962“ og glæsileg verðlaun Úrslit keppninnar voru svo kunngerð og verð- laun afhent við hátíðlega at- höfn á skátamótinu á Þing- völluin 4. ágúst s.l. í keppni kvenskátanna sigr uðu Vöflur í IV. hverfi Kven- skátafélags Reykjavíkur, en í floklmum eru: Valgerður Jónsdóttir, flokksforingi, Fjóla Hermannsdóttir, aðst.flokks- Skátaflokkurinn „Spóar“ úr Einherjum á Isafirði, sem vann drengjakeppnina. (Ljósm. B. G.) — Utan úr heimi Framh af bls. 10 braut og fyrst út varð flug- freyjan.Gudrun Elsaesser, en brautin slitnaði frá og hún meiddist í baki. Stiga var þá rennt að burðinni í ofboði og aðrir, sem í þotunni voru fóru þar niður Áhöfnin og Dofel flugstjóri síðast. Enginn meidd ist. Þeir, sem fylgdust með lend ingunni af jörðu, voru sem heillaðir og var almenn sú skoðun, að lendingin hefði ver ið „óvenju falleg“. Fréttaljós- myndari, sem þar var staddur, segist hafa verið sem rænu- laus, hann hafi aðeins fundið Sig taka myndir í sífellu. Farþegarnir voru furðu ró legir, þótt mikið væru kvíðnir, jafnvel börnin voru þögul. Og þegar allir voru komnir út fékk flugstjórinn hjartanlegt lófaklapp Og þá voru loks felld tár. Koua studd yfir brautina, húu hafði misst annan skóinn. Stúlka vön kjólasaumi óskast. IJppl. í síma 12990 og 23781. Einbýlishus i Heimunum Til sölu er fallegt einbýlishús i Heirounum, 2 hæðir og kjallari 637 tenm. að stærð, bílskúr 40 ferm., lóð 735 íerrn., ræktuð og girt. Semja ber við undirritaðann, er gefur allar nánari upplýsingar. EGII.L SIGURGEIRSSON, bæstaréttarlögm. Austurstræti 3 Verzlunarhúsnæði óskast strax, stærð ea. 60 — 100 ferrn. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir mánudag merkt: „Verzlunarhúsnæði — 7026“ Útsala — Útsala Barnapeysur verð frá kr. 54.— Gammosíubuxur, fjórir litir verð frá kr. 75.— Sokkabuxur verð frá kr. 92.— o. m. fl. Komið og gerið góð kaup. Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17 sími 15188. HÚSNÆDI fyrir verzlun með kvöldsöluleyfi óskast. Kaup á slíkri verzlun geta komið til greina Tilboð merkt: „47 — 7021“ sendist Morgunblaðinu. VEITIIMGAHIJS Maður sem hefur naft sjálfstæðan veitingahús- rekstur í mórg ár óskar eftir að taka á leigu eða veita forstóðu veilingahúsi eða félagsheimili. Staðir í nágrenni bæiarins kæmu til greina. Tilboð sendist afgreiðsiu Morgunblaðsins fyrir 1. september merkt: „Veitingahús — 7023“. Keflavík Suðurnes ÚTGERÐARMENN! Höfum fyrirliggjandi í snuruvoðir, poka, belgstykki, vængstykki og bætigarn. Veiðiver Sími 1441. Þakjárn fyriríiggjandi 7, 8, 9 og 10 fet. JÓN KRISTJÁNSSON sími 35603.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.