Morgunblaðið - 17.08.1962, Page 20

Morgunblaðið - 17.08.1962, Page 20
Fret tasimar Mbl — eftir lokun — Erleudar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 186. tbl. — Föstudagur 17. ágúst 1962 Skipulögð byggingarsvæöi fyrir allt að 15.000 íbúa GEIR HALLGRÍMSSON borgarstjóri skýrði frá því á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær, að á næsta ári verði lokið við skipulagningu á byggingasvæði fyrir 12—15.000 íbúa, sem fullnægja mun 5 ára byggingaþörf. Ennfremur skýrði hann frá því, að um þessar mundir er unnið að því að gera byggingarhæfar lóðir fyrir um 550 íbúðir, sem ýmist verða tilbúnar til úthlutunar á þessu ári eða hinu næsta. hlutað, og tæplega á næsta ári heldur. Kom fram í ræðu borg- arstjóra, að á næsta ári verða tilbúnar til úthlutunar lóðir fyr- ir um 200 íbúðir við Elliðavog, Fram/hald á bls. 19. Borgarstjóri gaf þessar upp- lýsingar í tilefni af tillögu, sem Guðmundur Vigfússon borgar- fulltrúi Alþýðubandalagsins bar fram á fundinum u^a undirbún- ing nýrra byggingarsvæða. Fólst ekkert nýtt í þessari tillögu Guðmundar, sem ekki hefur komið fram í fyrri samþykkt- um borgarstjórnar um þessi mál. Báru því borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins fram svohljóð- andi frávísunartillögu við til- lögu hans: „Mið tilvísun til framkominn- ar tillögu Guðmundar Vigfús- sonar vill borgarstjórn taka eft- irfarandi iram: A. Á fundi sínum 18. febrúar 1960 samþykkti borgarstjórn, að skipulagt skyldi allt bæjarsvæð- ið vestan Elliðaáa og Fossvogs og hefur þessi samþykkt þegar verið framkvæmd að verulegum hluta. Upplýst er, að á næsta ári verði lokið við að skipu- leggja byggingaf eði fyrir 12— 15.000 manns, og mun það full- nægja fimm ára byggingaþörf. B. Á fundi sínum 17. maí 1962 samþykkti borgarstjórn víðtæka ályktun um gatnagerð- armál, þar sem meðal annars var samþykkt að fela borgar- verkfræðingi og Innkaupastofn- un Reykjavíkurborgar að kaupa fullkomin tæki til gatnagerðar, til þess að hraðað verði eftir föngum gatnagerð í borginni. — Ennfremur fól samþykktin í sér ályktun um nauðsyn aukinna fjárframlaga til þessara fram- kvæmda. Með tilvísun til þessara stað- reynda telur borgarstjórn til- lögu Guðmundar Vigfússonar óþarfa og vísar henni frá, en fel- ur borgarverkfræðingi í sam- ráði við borgarstjóra og borgar- ráð að athuga möguleikana á því að fela byggingafélögum gerð holræsa og gatna og bygg- ingarframkvæmdir á sérstökum byggingarsvæðum." Var frávísunartillaga þessi samþykkt að viðhöfðu nafna- kalli með 10 atkvæðum borgar- fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins gegn 5 atkvæð- um fulltrúa kommúnista og Framsóknarflokksins. — ★ — Geir Hallgrímsson borgar- Fékk 30 laxa á flugu fyrir hádegi Morgunblaðið hefur frétt og fengið staðfest, að á þriðjudag í fyrri viku hafi Páll S. Pálsson hrl. fengið 30 laxa á flugu fyrir háctegi í Laxá á Ásum. Þar af veiddist 21 lax í sama hylnum. Páll veididi þessa alla á Silver wilkinson nr. 3. Alls féfck Piáll 78 laxa á fluigu á þrerour dögum í Laxá á Ásum. •Flugutegundirnar, sem hann notaði, voru Silver Wilkinson nr. 3 og 5, og Silver Doctor nr. 5 stjóri gerði grein fyrir því í ræðu, sem han hélt á fundinum um þetta mál, hvers megi vænta í úthlutun lóða til byggingar íbúðarhúsa á næstunni, en Guð- mundur Vigfússon hafði haldið því fram, að engum lóðum yrði úthlutað á þessu ári umfram þær, sem þegar hefur verið út- Smygl eða ekki? í GÆR hafði ekki enn verið geng ið úr skugga um það, hvort varn ingur sá úr m.s. Heklu, sem inn- siglaður var í fyrradag, er lög- lega inn fluttur eða ekki. Sólarhrings- eldur í heyhlööu Akureyxi, 16. ág. SNEMMA í gærmorgun var hringt frá bænum Syðsta Sam- túni í Kræklingahlíð og tilkynnt, að eldur væri þar uppi í hey- hlöðu. Slökkviliðið brá þegar við og sendi þangað sérstakan slökkviliðsibíl, sem notaður er í sveitum Eyjafjarðar. Þegar slökkviliðsmennina bar að, stóðu miklar eldsúlur upp úr stórri, steinsteyptri hlöðu, en á hlöðunni var járniþak og undir því tré- sperrur. Áætlað var að um 700 hestar af heyi væru í hlöðunni. Mikið af því brann, en nokkuð náðist þó út. Það er þó talið stórskemmt. Fljótlega var hringt eftir öðrum slökkviliðsbíl og einnig varð að fá loftpressu frá Akureyri til þess að brjóta göt á hlöðuveggina, þar sem erfitt var að komast að eldinum. Jón Magnússon, bóndi á Syðsta Sam- túni, hefur orðið fyrir miklu tjóni í þessum eldsvoða. Er eld- urinn hafði verið slökktur, var liðin nærfellt sólarhringur frá því að liðið kom á staðinn. — St. E. Sig. Góð gott í GÆRKVÖLDI leit mjög vel út með síldveiði fyrir austan. Veður var gott og skipunum hafði gengið ágætlega um kvöld ið. Veiðin var á tveimur stöð- um aðallega: 40 mílur út af Norð Ólafsvík, 16. ágúst. KL. 2.30 í nótt kom upp eldur í mb Sæfara frá Keflavík, er hann var staddur hálfa sjó- milu suður af Lóndröngum. Eldurinn kviknaði út fra raf magnsleiðslu í vélarrúmi bátsins. Skipverjar reyndu að slökkva með sjódælu og slökkvitæki, en tókst ekki að vinna bug á eldinum. Tveir bátar voru nærstaddir, Garð- ar Ólafsson og Hrönn, báðir frá Ólafsvík. Komu þeir Sæ fara til aðstoðar og dældu sjó nokkurn tínra í vélarrúmið. Ekki tókst þó að slökkva. Skipverjum á Hrönn heppn- aðist að ná sambandi við v:\rð skip um radíóstöðina í Rejkja Ívík, en það var þá statt all- langt í burtu. Var þá gripið til þess ráðs að byrgja öll göt á Sæfara, og tók Hrönn skip- hafnar ið síðan í drátt til Ólafsvík- ur. Skipverjar á Sæfara fóru allir um borð í Hrönn, enda óttuðust menn sprengihættu. Við Skarðsvík var numið staðar og farið aftur um borð í Sæfara. Átti þá að gera til- raun til að slökkva í lygnum sjó, en þegar opnað var í Sæ fara, gaus þar upp magnaður elJíi'. Var þá lokað aftur eg haldið rakleiðis til Ólafsvík- ur. Slökkviliðið þar hafði ver- ið beðið að vera tilbúið á bryggjunni. Þegar þangað kom, milli kl. 7 og 7.30, hófst slökkviliðið þegar handa og tókst að slökkva. Báturinn er mjög skemmd- ur af brunanum. — Skipstjóri á Sæfara er Stefán Pálsson. — Ekkert nýtt kom fram í sjó- rétti í dag. — H. G. Eins og skýrt var frá í Mbl. á sunnudag, var minkur ekin*- uppi og drepinn við Akureyri aðfaranótt laugardags. Hér er mynd af bílstjóranum, Bjarna Bjarnasyni, þar sem hann held- ur á minknum fyrir framan Mercedes-Benz-bifreið sína. (Ljósm. Mbl. St. E. Sig.) síldveiði og útlit í gær fjarðarhorni og 30 mílur SSA frá Hvalbak. Ekki var smásild að neinu ráði, a. nv. k. var hún bátunum ekki til neins teljandi trafala. Ekið á mann- lausa bíla Aðfaranótt mánudaigsins var ekið á tvo mannlausa bíla í Reyikjavilk, annan í Hvassaleiti en hinn í Sólheimum. Hugisanlegt er að sami bíllinn hafi valdið báðum árekstrunum, og er sá bíll rauðbrúnn eða rauðleitur. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um þetta mál, eru vinsamilegast beðnir að hafa sam- band við umferðardeild rann- sóiknarlögreglunnar. Skemmtiferð „Óðins“ Málfundafélagið ÓÐINN efnir til tveggja daga skemmtiferðar um helgina. Lagt verður af stað ki. 2 á morgun frá Sjálfstæðishús- inu og ekið nm Hvalfjörð, Svína dal, Skorradal, Bæjarsveit, Reyk holt í Húsafellsskóg og tjaldað þar um kvöldið Á sunnudag verð ur ekið að Kalmanstungu, Surts hellir skoðaður, síðan ekið um Kaldadal og Þingvelli til Rvíkur. Upplýsingar í simum 3-34-88, 20-859 og 3-29-87. — Farmiðar af hentir í kvöld í Valhöll, Suður- götu 39, frá kl. sex til tíu. Á miðvikudag og aðfaranótt fimmtudags var lítil síldveiði. Vitað var um 31 skip með 12.610 mál og tunnur þann sól- arhring. Söltun yfir landið alit mun nú nema eitthvað á fjórða hundrað þúsund tunnur. , Neskaupstað 16. ágúst. —. Nítján skip hafa komið hingað síðan í gær með um 8.500 mál og tunnur. Frekar lítið hefur verið saltað í dag, enda mest smásíld og millisíld. Margir bát- ar hafa enn lent í miklum erfið- teikum vegna smásíldarinnar. Einhverjir bátar eru á leið hing. að með síld í salt og bræðslu. — í gær var skipað hér út 400 lest um af síldarmjöli. — Sva-var. ^ Brugg finnst í Borgnrfirði Mýra- og gerði ný- verið húsrannsókn á tveimur stöðum í umdæmi sínu til leitar að áfengu bruggi, skv. kærum þar að lútandi. Var þetta í Skilmannahreppi í Sorgarfjarðarsýslu og Borg- hreppi í Mýrasýslu. Á báðum stöðunum fannst áfengt brugg, hálf tunna á hvorum stað. Var það eyði- lagt eftir að sýnishorn höfðu verið tekin, og bruggunar- Íáhöld gerð upptæk. — Málið er nú í rannsókn hjá sýslu- mannsembættinu í Borgar- nesi. LÖGREGLAN í Borgarfjarðarsýslu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.