Morgunblaðið - 23.08.1962, Blaðsíða 5
Fimm'udagur 23. ágúst 1962.
M on Cinv TtL 4 ÐIÐ
5
MYND þessi 'var tekin á ís-
lenaku ræðismannsskrifstof-
unni í Mexíkó hinn 17. júní
s.l. Siðan núverandi ræðis-
maður þar, David N. Wiesley
tók við störfum árið 1957, hef-
ur hann haft það fyrir sið að
hafa móttöku fyrir íslendinga
á þjóðhátíðardaginn, þar sem
koma saman fslendingar bú-
settir í Mexíkó auk allmargra
erlendra sendiherra og ræðis-
manna. Á myndinni eru frá
vinstri Wiesley ræðismaður,
Vífill Magnússon, ungur ís-
lenzkur stúdent, sem leggur
stund á húsagerðarlist í Mexí-
kó og Axel Ohristiansen sendi
herra Danmörku í Canada.
Læknar fiarveiandi
Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg-
vui Finnsson.
Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9.
Staðgengill: Bjarni Bjarnason.
Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9
(Bjarni Konráðsson).
Bjarni Jónsson til septemberloka).
(Bjöm t». Þórðarson).
Björn Júlíusson til 1/9.
Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn
tíma (Pétur Traustason augnlæknir,
t»órður Pórðarson heimilislæknir).
Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig.
Jónasson)
Friðrik Einarsson í ágústmánuði.
Eggert Steinþórsson til 1/9. Stað-
gengill: Þórarinn Guðnason.
'Gísli Ólafsson til 25/8 (Björn Þ.
|>óiöarson, á sama stað).
Grímur Magnússon til 23/8. (Einar
Helgason).
Gunnlaugur Snædal frá 20/8 í
jnánuð.
Guðmundur Eyjólfsson til 10/9.
(Erlingur Þorsteinsson).
Gunnar Guðmundsson til 30/8.
(Kjartan R. Guðmundsson).
Halldór Hansen til ágústloka. (Karl
S Jónasson).
Hjalti Þórarlnsson til 27/8. (Hannes
Finnbogason).
Jón Nikulásson 23/8 til 30/8. (Ólaf-
ur Jóhannsson).
Jón Þorsteinsson, ágústmánuð.
Jónas Bjarnason til 27/8.
Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón
Hj. Gunnlaugsson).
Kjartan R. Guðmundsson til 5/9.
(Ólafur Jóhannsson).
Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig
ur Ófeigsson).
Kristjana Helgadóttir til 15. okt.
Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg
25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitjana
beiðnir í sama síma.
Kristján Sveinsson til mánaðamóta.
(Pétur Traustason augnlæknir, Jónas
Sveinsson heimilislæknir.)
Kristinn Björnsson til ágústloka. —
(Andrés Ásmundsson).
Heimasími 12993.
Ólafur Jónsson 22/8 til 25/8. (Tryggvi
Þorsteinsson).
Páll Sigurðsson til 31/8. (Hulda
Sveinsson, sími 12525).
Páll Sigurðsson, yngri til 31/8 (Stef-
án Guðnason, sími 19500).
Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés
Ásmundsson).
Skúli Thoroddsen til 9/9. (Pétur
Traustason augnl. Guðmundur
Benediktsson heim). ,
Stefán Björnsson 1. júlí 'til 1. sept.
(Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50.
Viptalstimi 2—3.30 e.h. alla daga,
nema miðvikudaga 5—6. e.h.
Sveinn Péturson um óákveðinn
tíma. (Úlfar Þórðarson).
Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9.
Staðgengill: Hannes Finnbogason
Victor Gestsson til 3/9. (Eyþór
Gunnarsson).
Loftleiðir: Fimmtudag 22. ágúst er
Snorri Þorfinnsson væntanlegur frá
New York kl. 06.00. Fer til Luxemborg
ar kl. 07.30. Kemur til baka frá Lux-
emborg kl. 22.00 Fer til New York kl.
23.30.
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá New York kl. 07.00. Fer til Lux-
emborgar kl. 08.30. Kemur til baka
frá Luxemborg kl. 24.00 Fer til New
York kl. 00.30
Skipadeild S.Í.S.: HvassafelJ er á
Akureyri, Arnarfell er á Hofsós, Jök-
ulfell er á leið til Manchester, Dís-
arfell er á leið til Hamborgar, Litla-
fell kemur í kvöld til Reykjavíkur
Helgafell er í Leningrad, Hamrafell
er á leið til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla
er í Leningrad, Askja er í Malmö.
Hafskip: Laxá er i Gravarna, Rangá
er á Siglufirði.
Jök'lar h.f.: Drangjökull lesitar á Vest
fjarðahöfnum, Langjökull er á leið til
Rostook, Vatnajökull er í Hamborg.
Flu,gfélag íslands: Millilandaf lug:
Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykja
víkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin
fer til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08:00 í fyrramálið. Millilandaflug-
vélin Hrímfaxi fer tii London kl. 12:
30 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar, Húsavíkur og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Skipaiitgerð ríkisins: Hekla er í
Kaupmannahöfn, Esja er í Reykjavík,
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum
fckl. 21.00 til Reykjavíkur, Þyrill er á
Norðurlandshöfnum, Skjaldbreið fer
frá Reykjavík kl. 15.00 í dag til
fjarðar- og Vestfjarðahafna, Herðu-
breið fer frá Reykjavík í dag vestur
um land í hringferð.
ÞAÐ er greinilegt, að ánægj-
an skín úr andliti hinnar rúss
nesku Marinu Popovitsj, eig-
inkonu geimfarans Pavel Popo
vitsj. Mynd þessi var tekin af
henni skömmu eftir, að hún
fékik fregnir um, að maður
hennar væri kominn aftur til
jarðar heill á húfi eftir vel
heppnað geimflug.
Mótatimbur óskast
Stærð 1x6 og 1x4. Uppl. í
síma 13767.
Einhleyp kona
óskar að taka á leigu 2>ja
herbcrgja Ibúð, strax eða
seinna. Er reglusöm —
vinnur úti. — Simi 23146.
Kópavogsbúar —
Ung hjón óska eftir 1—2
herbergja ílbúð strax eða
1. okt. Uppl. í síma 2 33 96.
Vandaður bókaskápur
til sölu. Ennfremur geta
nokkrir menn fengið fæði
í Miðbænum. Uppl. í síma
36551 eftir kl. 8.
Eldri hjón
óska eftir tveggja herb.
ibúð strax. Uppl. í síma
23572.
Húsgagnasmiður
Húsgagnasmiður og maður
vanur smíði óskast.
Axel Eyjólfsson
Símar 13742 — 10117.
Muntra Musikanter
Samsöngur
í Háskólab'ói þriðjudaginn 28. ágúst 1962 kl. 19,00.
Aðgöngumiðar seldir á morgun, föstudag í bóka-
verzlun Lárusar Blöndal, Vesturveri og bókaverzl.
Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18.
íbúð óskast til leigu
2ja til 3ja herb. íbuð óskast til leigu. Miðaldra hjón.
Róleg umgengni. — Upplýsingar í síma 10730 eftir
kl. 16:00. -
LÓÐ
undir tvíbýlishús á fallegum stað, er til sölu. — Tilb.
sendist Mbl. fyryir 27. þ.m., merkt: „Lóð 888 7726“,
Sklpstjóra
vantar á 18 tonna bát, við Faxatlóa. Gæti orðið með-
eigandi. Þarf að byrja strax. Má hafa ráð á mönnum,
veiðarfæri samkornulag. Þeir, sem hefðu áhuga á
þessu, leggi nöfn og heimilsfang inn á afgr. Mbl.
fyrir manaðamót, merkt: „Skipstjóri — 7486“.
Til sölu
sérlega vönduð og skemmtileg 4ra herb. rishæð
(90 ferm.) á bezta stað á Melunum. Sér hitaveita.
Harðviðarinnrétting. Manngengt ge.vmsluris. Laus
strax. Nánari upplýsingar gefur:
Skipa & fasteignasalan
Kirkjuhvoli.
(Jóhannes Lárusson hdl.) Símar 14916 og 13842.
Krossviður — Caboon
FYRIRLIGGJANDI:
BIRKIKROSSVIÐUR 5, lli og 12 mm.
GABOON-piötur 16 og 19 mm.
HARÐTEX i8” sænskt.
TRÉTEX 1/2 ” hamrað.
Ludvlg Storr & Co.
.Simar 1-33-33 og 1-16-20.