Morgunblaðið - 23.08.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.08.1962, Blaðsíða 2
V MOUGUlSfíLAÐlÐ Fimmtudagur 23, ágúst ,1962. 74 ára stúlka myrt í Danmörku ROSKILDE, 22. ágúst — NTB — Fjórtán ára gömul stúlka var snemma á miðvikudagsmorgun Tilræði við de Gaulle PARÍS, 22. ágúst — AP — Charles de Gaulle, forseta Frakklands, var á miðviku- dag sýnt banatilræði, er menn búnir vélbyssu óku í nánd við bifreið hans og gerðu þrjár skotatrennur að henni. Tveir af hjólbörðum bifreið- arinnar sprungu, en forset- inn, eiginkona hans og tengda sonur, sem í bifreiðinni voru, urðu ekki fyrir skotum. Bifreið forsetans hélt hraða sínum í gegnum smáborgina Clamart, sem stendur á vega- mótum. Loft lak þó brátt úr hjólunum og varð þá að stöðva bifreiðina. — Önnur stjórnarbifreið, sem var í fylgd með forsetanum, varð einnig fyrir byssukúlu, svo og 2 einkabifreiðir, sem áttu leið um. — Lögreglan fann nokkru síðar fólksbifreið, sem hafði verið yfirgefin eigi langt frá, og í henni bæði vélbyssu og handsprengju. Tilræðismennirnir voru hins vegar á bak og burt. — De Gaulle var á leið til eins af flugvöllum hersins og var bif reið þaðan send eftir honum. myrt í stúlknaheimilinu „Niti- hus“ í Roskilde. Var morðið framið um hálfsex-leytið, en þá urðu aðrir íbúar hússins varir við að skotið var úr byssu. — Morðinginn hafði komizt inn til stúlkunnar, sem bjó ein í her- bergi á fyrstu hæð. Eftir að skotinu hafði verið hleypt af, sá fólk hann skríða út um glugga og hlaupa á brott. Aðfaranótt þriðjudagsins hafði maður einnig læðst inn til þess- arar sömu stúlku, en hafði sig á brott, þegar hún hrópaði á hjálp. Danska lögreglan leitar nú morðingjans um gjörvalt landið. Leiðrétting í grein um austur-viðskiptin í Mbl. sL þriðjudag féll niður eitt orð í klausunni undir fyrirsögn inni GÓLFDÚKAR. Rétt er setn ingin þannig: Úrval og gæði hvergi nærri sambærileg o.s.frv. MYND þessi var tekin í al- þjóðlegri ökukeppni, sem hald in var í Vestur-Þýzkalandi fyrir skömimu. Hellirigning var, meðan keppnin stóð yfir, en öikumennirnir lótu það eikkert á sig fá, heldiur settu regnhlífar yfir opna bíla sína. Þrátt fyrir rigninguna voru alls um 350 þúsund áihorfend- ur að keppninni. Urðu Eng- lendingar í tveimur efstu sæt unum, en Þjóðverjar urðu að láta sér nægja þriðja sætið. Nýjasfa ráðstöfun Sovétstjárnannnar: Embætti yfirmanns sovézka hers- ins í Berlín lagt niður Moskvu, 22. ágúst — NTB-AP — SOVÉZKA stjórnin ákvað í dag að leggja niður embætti yfirmanns sovézku herjanna Miklir jarðskjálft- ar á Suður-Ítalíu NAPOLI, 22. ágúst (AP) — Jarðskjálfta varð enn vart á Suður-Ítalíu í dag, en þeir hafa þegar orðið 10 manns að bana og tugir fólks hafa meiðst. Versti jarðskjálftakippur- inn síðastliðna nótt vakti mikinn ugg og olli tjóni viða á Suður-Ítalíu, allt frá Napoli yfir tii Adriahafsstrandarinn ar. Hundruð þúsunda fólks yfirgáfu hús sín og héldu sig utan dyra fram. á dag. Fæstir festu blund. Nýrra jarðhræringa varð vart í dag, en þær voru með minna móti. Eftir jarðskjálft ana í nótt voru heir þó nægi- lega öflugir til þess að nokk- ur hús, sem sprungur voru koinnar í, hrundu. — Alls hafa um 3000 ibúðarhús hrun ið eða orðið fynr verulegum skemmdum í jarðskjálftunum auk margra opinberra bygg- inga . Y NA /5 hnútar SV 50 hnu/trr ¥ SnjóÁoma • Oií V Siiirir S Þrumur n- Oarmhi KuUaaii! HihskH H Hmt | L-LsdX í Austur-Berlín. Hefur varna málaráðuneytið komið þess- ari breytingu um kring í sam- ræmi við ákvörðun stjórnar- innar, segir í frétt frá TASS- fréttastofunni um málið. Jafnframt skýrði fréttastofan frá því, að yfirmenn bandarísku, brezku og frönsku herjanna í Berlín yrðu hér eftir fyrst um sinn að snúa sér til sovézku yf- irherstjórnarinnar í Austur- Þýzkalandi með mál, sem snertu eftirlit með flutningum og til- færslum á mannafla sínum og varningi, birgðaflutningi til herjanna o. s. frv. Stöðvaðir á borgarmörkum Tilkynning um þessa ákvörð- un sovézku stjórnarinnar var gefin út 2 klukkustundum eftir að þrjár brynvarðar bifreiðir sovézka hersins höfðu verið stöðvaðar í 45 mínútur á borg- armörkunum. Voru bifreiðarnar á leið til sovézka minnismerkis- ins í brezka borgarhlutanum með hermenn, er standa áttu vörð þar og leysa með því aðra af hólmi. Vildu sovézku herfor- ingjarnir ekki, að bandarískir hermenn fylgdu þeim til merk- isins. Sovézkar herbifreiðir, sem fóru vestur fyrir mörkin sömu erinda í gær, urðu fyrir grjót- kasti reiðra Berlínarbúa, vegna atburða síðustu daga. Eftir áður- nefnda töf, héldu þó hinar sov- ézku bifreiðir áfram för sinni undir eftirliti bandarískra her- Sætir mótmælum f Bonn var því lýst yfir síðar í dag, að ákvörðun Sovétstjórn- arinnar um að leggja niður em- bætti yfirmanns herjanna í Ber- lín, væri ólögleg. Víða annars staðar hefur ákvörðunin einnig sætt gagnrýni. í yfirlýsingu í Washington var m. a. komizt svo að orði, að Sovétríkin gætu ekki með ákvörðun sinni vikið sér und an þeim skuldbindingum, sem á þeim hvíldu, samkvæmt fjór- veldasáttmálanum um Berlín. Meðal stjórnmálafréttaritara er það útbreidd skoðun, að þessi breyting sé hugsuð sem einn lið ur í þá átt að flytja þunga- miðjuna í stjórn austur-þýzkra mála á einn stað, til undirbún- ing því að afhenda stjórnina í hendur leppstjórn kommúnista í Austur-Þýzkalandi. Leiðrétting f grein Kristjáns Albertssonar um Sameinuðu þjóðirnar í gær 'hefur orðið sú prentvilla, að íbú ar Afríku eru taldir 20 milljónir en áttu auðvitað að vera 200 milljónir. Sníkjudýr herja á sýktu síldina við Noreg UM hádegi í gær var grunn lægð yfir Austurdjúpi norðan Færeyja og önur dýpri um 1000 km SV af Reykjanesi, sem virðist stefna austur eftir skammt fyrir sunnan ísland. Lítur út fyrir vaxandi A og síðan NA-átt hér á landi, þeg ar lægðin er komin fram hjá. — Athygli skal vakin á því, að tölurnar við Vestfirði og Langanes tákna hitasig á þeim slóðum (9 stig) og við Suð- austurströndina (13 stig). NBSBYEN, 22. ág. „SJÚKDÓMUR sá, sem vart hef- ur orðið við í síld undan Noregs- ströndum, stafar af snókjudýrinu ektopas caligus“, sagði Skjelbrei deildarstjóri við hafrannsóknar- stofnunina mér í símtali í dag. „Heilsufarslega séð er þessi síld ókaðleg, en vegna útlitsins er ekki hægt að selja hana, nema til dýrafóðurs og á bræðslu. Við höf- um bannað sölu á þessari síld, eins og hún kemur úr sjóntum, en hins vegar höfum við leyft að láta ósýkta smásíld fara í niður- lagningu". — Hefur ekiki orðið vart við þessi sníkjudýr fyrr? „Jú, vissulega". svarar Skjelbrei, „en aldrei á svo miklum mæli, að visindaleg rannsókn hafi far- ið fram á fyrirbærinu". — Er nokkuð hægt að gera til þess að koma i veg fyrir slíkan farald- ur? „Það er mjög óliklegt“ svar- ar Skjelbrei að lokum. Sk. Sk. — Síldin Framhald af bls. 24. Raufarhöfn, 22. ág. — Hér hafa landað síld til bræðslu (töl- ur í málum): Sigurður, Siglu- firði, 476, Guðbjartur Kristján 800, Rifsnes 884, Ver 500, Höfr- ungur II 630, Hrafn Sveinbjarn- arson II 690, Jón Oddsson 728, Guðbjörg 556, Vörður 404, Sig- urður, Akranesi, 626, Gunnólfur 748 og Fiskaskagi 742. Góð veiði er í dag norður af Raufarhöfn, og síldin er stór og falleg söltunarsíld. Lítið er salt- að hér nema smávegis í sérverk- un. — í gærdag hlóð Tungufoss saltsíld, og í dag er Una hlaðin síldarmjöli. — Einar. Síðari fréttir: Hér á Raufar- höfn hafa nú landað til viðbót- ar: Björn Jónsson 838; Áskell 266, Leifur Eiríksson 1004, Sig- rún 578, Pétur Sigurðsson 556„ Fagriklettur 638 og Faxaborg 382 málum. Framhald er á góðri veiði norður af Langanesi og Mel- rakkasléttu. Lítils háttar söltun er nú á þremur söltunarstöðv- um. — Einar. — Savannah Framhald af bls. 1. hafnarinnar og hærri launa en almennt tíðkast, verða u.þ.b. tvöfalt dýrari en flutninga skipa af venjulegri gerð, þyk- ir sýnt, að fleiri kjarnorku- kauptör verði ekki byggð í bráð. Rannsóknir eru hins veg ar hafnar til undirbúnings því, að smíða kjarnorku- knúin skip, sem siglt geta um höfin áihafnalauk. Er von manna um að rekstur skipa af þessu tagi geti borgað sig einkum við það bundinn að þessu takmarki verði náð. Þó er talið nægja, ef hægt væri að koma áhöfn skipanna nið- ur í 15, en á „Savannah“ em vélstjórarnir einir svo marg- ir. Enn má hafa það til marks um, hve óarðbær rekstur kjarnorkukaupfara ennþá er, að haft er eftir útgerðarmanni vestra, að hann mundi fremiur vinda upp segl á ný en hætta á að kaupa kjarnorkuknúið skip. — Einn höfuðkostur kjarnorkuknúinna kaupfara er sá, að hægt er að nota sem farmrými það rúm, sem í venjulegum skipum þarf að hafa fyrir eldsneytisbirgðir, þ.e. í flestum tilfellum olíu. í þeim tilraunum, sem fram hafa farið með „Savanna<h“ hefur fengist mjög mikilvæg reynsla varðandi kjarnorku- kauptör, sem koma mun að góðu gagni við framtíðará- törm á því sviði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.