Morgunblaðið - 23.08.1962, Blaðsíða 18
18
MORGVNBLÁÐIÐ
Fimmludagur 23. ágúst 1962,
••••• • .• ••••.• • • • -.•••• .•:■ ■ ............'•••.. •••••• ••••'■;' • ................'.•.••••.•••;•• • ■ ■ ■ . • :;.;.v.y.y.-.•.•.••-•• -.v • ••r*. ;•.••; .::•:■:'•••••• --:••:-• . ••>
Norðurlandaþjúðir allar
ánægðar með mann í úrslit
Jafnari og harðari keppni i Leipzig
en húizt var viö
Í’AÐ er ekki síður í sundinu en
öðrum íþróttum, sem stórþjóðirn-
ar hafa tekið forystuna og komast
„smáþjóðirnar“ ekki að verðlaun
um eða úrslitasætum, nema svo
telja megi tjl undantekninga.
Norðurlöndin t. d. hverfa næst-
um alveg með alla sína góðu
sundmenn í hinn stóra hóp af-
burðamanna í Mið- Suður og þó
éinkum Austur-Evrópu.
•k Svíi annar
Fremstur af Norðurlanda
Happdrætti Fití
ÞAR sem aðeins eru eftir 10 dag-
ar, þar til dregið verður í happ-
drætti Frjálsíþróttasambands ís-
lands,vil.jum við biðja alla þá, er
fengið hafa miða, að gera skil,
sem allra fyrst, annað hvort í
pósthólf 1099, eða á skrifstofu
Í.S.Í., Grundarstíg 2, Reykjavík.
Herðið því söluna þá daga, sem
eftir eru og sendið sem minnst
af miðurn til baka, en þeim mun
meira af pehingum.
búum stendur Svíinn Per Ola
Lindbcrg sam varð annar í
100 m skriðsundi karla á 55.5
sek. Veitti hann Evrópumet-
hafanum Gottvalley frá Frakk
landi harða keppni, en keppn
in um verðlaunin og raunar
fyrstu 6 sætin var svo hörð
og jöfn að aðeins sekundu-
brotum skipti.
400 m fjórsundið
Guðmundui Gíslason komst
ekki í úrslit í 400 m fjórsundinu
sem kunnugt er. í úrslitin komust
Joskoot Hollandi 5.04,0 Pfeifer
A-Þýzkal. 5.09.2, Backmann
A-Þýzkal, 5.12.1, Vouhtoranta
Finnlandi 5.12.3, Androsov Rússl.
5.13.3, Kotona Ungverjal. 5.14.1,
Gavrilov Rússl 5.15.9, Toivonen
Finnl. 5.19 1.
Guðmundur varð 4. í sínum
riðli en þann nðil vann Toivonen.
í 100 m skriðsundi kvenna
komst ein sænsk stúlka í úrslit.
Hún var, í undanrásum 7. á
1.05.1.
í undanúrslit í 100 m skrið-
sundi karla (16 menn) komst
einn Norðurlandabúi, Per Ola
Lindberg sem varð annar á 55.5.
Sá af 16 er lakastan höfðu tíma-
ann var Sittens Hollandi með
57.6. Til úrslita í 100 m skrið-
sundi nægði svo lakast 56.5 sek-
úndur. Sundið vannst á 55.4 svo
sjá má hvað keppnin er jöfn.
í 100 m baksundi kvenna komst
dönsk stúlka sem sjöunda inn í
8 manna úrslitin á 1.13.2. Bezti
tíminn vai 1.10.7.
★ Tækifæri íslands
Þá eru upptalin afrek Norður-
landanna á þessu móti og una þó
Svíar og Finnar vel við sitt og
jafnvel Norðmenn eftir daginn í
gær er Arne Pedersen varð með
5. bezta tímann í undanrásum
200 m flugsund, synti á 2.22.2 og
setti með því nýt norskt met.
Við íslendingar eigum okk-
ar mögnleika eftir. Það eru
töluð stór orð um getu Harðar
og möguleikar hans til að
komast í úrslit taldir mjög
góðir. í dag fer hann í undan-
rásir. Við sjáum hvað setur
en vonum hið bezta.
Skagfirðingar og
Þingeyingar kepptu
UM verzlunarmannaihelgina
mættust Skagfirðingar og Þing-
eyingar til sameiginlegrar íþrótta
keppni að Laugum.
Hér var ekki um héraðakeppni
að ræða, heldur aðeins mætzt til
leiks af þeim ungmennum, sem
með áhuga stunda sína íþrótt, án
tillits til þess að árangur sé á
meta-mælikvarðanum. En slíkt
fólk verður oft síðar meir afreks-
mennin.
Mótstjóri var Stefán Kristjáns
son íþróttakennari, Reykjavík,
en hann hefur dvalið í Þingeyj-
arsýslu í sumar, ásamt konu
sinni Kristjönu Jónsdóttur, og
hafa þau bæði verið hér við í-
þróttakennslu.
Veður var mjög óhagstætt til
keppni, kalsaveður og völlurinn
blautur og þungur.
Urslit á mótinu urðu þessi:
Spjótkast
Arngrímur Geirsson Þ
Ingvar í»orvaldsson í»
KONUR:
100 m hlaup
Herdís Halldórsdóttir
43,45 m.
41,52 m.
106 m hlaup 1. Höskuldur Þráinsson Þ 11,3 sek.
(Þing. met)
2. Ólafur Guðmundsson S 11,3 sek.
400 m hlaup Ólafur Guðmundsson S 56,6 sek
Þorsteinn Jóhamiesson Þ 58,1 sek
1500 m hlaup Halldór Jóhannesson Þ 4,17,2 m
Tryggvi Óskarsson Þ 4,25,2 m
3000 m hlaup Halldór Jóhannesson Þ 9,07,5 m.
Tryggvi Óskarsson Þ 9,38,2 m.
400x100 m hlaup — karlar
Sveit Skagfirðinga 48,5 sek.
Sveit : Þingeying-a (ógilt 48,2)
Langstökk Ingvár Þorvaldsson Þ 6,44 m.
Sig. Friðriksson Þ 6,42 m.
ÞrlstÖkk Ingvar Þorvaldsson Þ 14,19 m.
Sigurðdr Friðriksson Þ 13,62 m.
Stangarstökk Sigurður Friðriksson Þ 3,31 m.
Ófeigur Baldursson Þ 3,00 m.
HástÖkk Ólafur Guðmundsson S 1,60 m.
Ófeigur Baldursson Þ 1,60 m.
Tryggvi Valdimarsson Þ 1,60 m.
Kúluvarp Guðm. Hallgrímsson. Þ 13,55 m.
Stefán Pedersen S 12,20 m.
13,6 sek.
(Þing. met.)
Lilja Sigurðardóttir Þ 13,7 sek.
400x100 m hlaup — konur
Sveit Þingeyinga 57,5 sek.
(Þing. met.)
Sveit Skagfirðinga 59,3 sek.
Hástökk
Sigrún Sæmundsdóttir Þ 1,35 m.
Anna Guðmundsdóttir S 1,25 m.
(Skagf. met.)
Herdís Halldórsdóttir Þ 1,25 m.
Langstökk
Sigrún Sæmundsdóttir Þ 4,76 m.
Lilja Sigurðardóttir Þ 4,48 m.
Kringla
Erla Óskarsdóttir Þ 27,^8 m.
Kristjana Jónsdóttir Þ 27,47 m.
Kúluvarp
Oddrún Guðmundsdóttir S 9,94 m.
Eria Óskarsdóttir Þ 9,68 m.
Valbiöru er einn af beztu fjölþrautarmönnum Norðurlanda.
Hér stekkur hann á nýju trefjaglersstönginni.
ÍR-ingar eiga 13 af 20
beztu afrekum í þrautum
VIÐ ljúkum
Jóhans
skrá
Bernhards
beztu
dag við
yfir
frjálsíþróttaafrek íslendinga
(karla) frá upphafi.
Það eru erfiöustu greinarnar
sem skráin í dag fjallar um,
fjölþrautirnar. Við athugun skrár
innar er það sláandi hve margir
ÍR-ingar eru þar, en á afreka-
skrá í þrautum, eru með því
bezta sem Islendingar hafa náð
í íþróttum.
Fimmtarþraut
3206 Björgvin Hólm, ÍR 59
3090 Pétur Rögnvaldsson, KR 58
3000 Daniel Halldórsson, ÍR 57
2872 Finnbj. Þorvaldsson, ÍR 50
2816 Valbjörn Þorláksson, ÍR 62
2729 Guðm. Lárusson, Á 50
2671 Sigurk. Magnússon, HSS
2632 Helgi Björnsson, ÍR
2615 Tómas Lárusson, UMSK
2596 Gylfi S. Gunnarsson, ÍR
Tugþraut:
6889 Örn Clausen, ÍR
6775 Valbjörn Þorláksson, ÍR
54 [ 6456 Björgvin Hólm, ÍR
57 6288 Pétur Rögnvaldsson, KR
52 6022 Haukur Clausen, ÍR
57 5661 Daníel Halldórsson, ÍR
5516 Tómas Lárusson UMSK
5213 Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR
51 5133 Ingi Þorsteinsson, KR
62 j 5116 Valdimar Ömólfsson, ÍR
59
58
51
56
51
50
51
54
v
Enska knatfspyrnan *
FYRSTA umferð ensku deildar-
keppninnar fór fram sl. laugar-
dag og urðu úrslit þessi:
1. deild
Aston Villa — West Ham 3-1
Burnley — Everton 1-3
Fulham — Leicester 2-1
Ipswich — Blackburn 3-3
Leyton O. — Arsenal 1-2
Liverpool — Blackpool 1-2
Manchester U. — W.B.A. 2-2
»■»«»*«
Skíðalyfta notuð
í Kerlingarfföllum
i
FERÐAFFLAG Islands ráð-
gerir skíðaferð í Kerlingafjöll
um Tiæstu lielgi og svo vel er
að skíðafólkinu búið að skíða-
lyfta ^erður þarna í gangi. Er
vitað að allmargir af hinum
góðu skíðamönnum munu fara
í förina, en öllum er heimil
þátttaka og þrír skíðakennar-
ar munu verða til þess að leið-
beina fólki, hvort sem um er
að ræða byrjendur eða lengra
komna
Það verður lagt af stað á
föstudagskvöld kl. 8 og komið
í Kerlingafjöll aðfaranótt laug
ardagn. Skíðin verða í notkun
á laugardag og sunnudag, en
síðla þann dag verður haldið
heim og komið seint heim á
sunnudagskvöld.
Vegna skíðalyftunnar geta
allir haft rík not af þessari
ferð. Skíðakennararnir Valdi-
mar örnólfsson, Eiríkur Har-
aldsson og Sigurður Guð-
mundsson verða allir með og
veita tilsögn ef fólk vill. Næg-
ur snjór er þar innra og færi
gott, sagði Valdimar í gær-
kvöldi, og ferðir þangað inn
eftir hafa tekizt mjög vel.
Lyftan hefur reynzt vel og
komið oð fullum notum.
Ferðafélag íslands veitir
allar nánari upplýsingar.
N. Forest — Shieffield U. 2-1
Sheffield W. — Bolton 1-1
Tottenham — Birmingham 3-0
Wolverhampt. — Manch. C. 8-1
2. deild
Bury — Luton 1-0
Cardiff — Newcastle 4-4
Chalton — Swansea 2-2
Huddersfield — Derby 3-3
Plymouth — Grimsby 2-0
Portsmouth — Walsall 4-1
Preston — Norwich 2-2
Rotherham — Chelsea 0-1
Scunthorpe — Southampton 2-1
Stoke — Leeds 0-1
Sunderl. — Middlesbrough 3-1
í Skotlandi urðu úrslit m. a.
þessi:
Hibernian — Third Lanark 3-2
St. Mirren — Rangers 2-1
Celtic — Dundee U. 4-0
Dundee — Hearths 0-2
Cullins, framkvstj. Wolver«
hampton, gerði margar breyt-
ingar á liðinu fyrir leikinn við
Manchester City. Setti hann inn
7 nýja leikmenn, sem allir léku
mjög vel. Farmer setti 4 mörk,
Murray 2 og Hinton og Wharton
eitt hvor. — Blanchflower, Jones
og Greaves skoruðu fyrir Tott-
enham í leiknum gegn Birming-.
ham. — Law og Baker skoruðu
báðir í fyrstu leikjunum eftir
heimkomuna frá ítalíu.