Morgunblaðið - 12.09.1962, Page 1
24 síðui
49 árgangur
201. tbl. — Miðvikudagur 12. september 1962
Frentsmiðja Morgunblaðsins
Leibtogar Samveldislandanna
Telja Bretum enn sett of
strfing inntökuskilyrði
Áhyggjufullir, vegna ótryggbra
hagsmuna rikja sinna
London, 11. sept. — NTB-AP —
LEIÐTOGAFUNDUR brezka
samveldisins hélt áfram hér
í Lundúnum í dag. Gerðu
ýmsir leiðtogar samveldis-
landanna grein fyrir afstöðu
stjórna sinna til inngöngu
Breta í Efnahagsbandalag
Evrópu og voru þeir yfirleitt
Skotið á sykui-
skip Kúbu
— segir útvarpsð
í Havana
KEY WEST, Florida, 11 sept. —
(NTB/AP) — Útvg.pið í Havana
tilkynnti árdegis á þriðjudag að
tvö flutningaskip á leið frá Kúbu
hefðu orði fyrir skotárás úti
fyrfix norðurströnd eyjarinnar.
Var komist svo að orði, að
skofihríðin hefði komið frá sjóræn
ingjaskipi.
Bæði f lutn ingaskipin voru
með sykurfarm á leið til komm
únistaríkja, sagði ennfremur í
fréttinni, "»g var annað þeirra
kúbanskt en hitt brezkt. Ber hið
fyrnefnda heitið „San Pascual".
Sagði útvarpið, . bað hefði orð
dð fyrir 18 skotum en hið brezka
þretcán.
Samkvæmt fréttinni átti árás
þessi sér stað nálægt eynni Cayo
Frances útti fyrir strönd Las
Villas héraðsins, eigi langt frá
hafnarbænum Caribarian.
sammála um þá skoðun, að
enn sem komið væri hefði
ekki náðst nægilegur árangur
í samningaviðræðum við
bandalagsríkin, til þess að
telja mætti að hinum marg-
víslegu og víðtæku hagsmun-
um samveldislandanna væri
borgið. Þá vakti Diefenbak-
er, forsætisráðherra Kanada,
máls á því, að leiðtogar sam-
veldislandanna kæmu saman
til fundar á ný, þegar samn-
ingaviðræðum Breta við
Efnahagsbandalagið væri lok
ið. —
Þeir, sem fluttu aðalræðurnar
á fundi ráðstefnunnar fyrir há-
degi á þriðjudag, voru þeir Ayub
Khan, forseti Pakistan, John
Diefenbaker, og Kebh Holyoake,
forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
Kváðu þeir allir, að skilyrði þau,
sem Bretum væri sett varðandi
aðilda að EBE væru enn of
ströng og sá árangur, sem náðst
hefði í samningaviðræðunum til
þessa ekki nægan. í ræðu sinni
vék Diefenbaker lið fyrir lið að
flestum veigamestu atriðunum
í framsöguræðu Macmillans í
gær og ræddi ýmiss þeirra frá
fleiri hliðum. M. a. varpaði hann
fram þeirri spurningu, hvort að-
ildin og sú stjórnmálalega eining
sem áformuð væri mundi ekki
verða til þess að binda hendur
Breta í utanríkismálum og selja
þá undir áhrif Evrópulandanna.
Þá lýsti hann áhyggjum sínum yf
ir því, að Kanadamenn mundu
við aðildina glata mörkuðum í
Bandarikjamenn segja:
Rússar gerðu sjálfir
tiiraunir í háloftunum
— og gráta þvl krókódilatárum
New York 11. sept. (NTB).
BANDARÍKJAMENN fullyrtu
það í dag, á fundi þeirrar
nefndar Sameinuðu þjóðanna,
sem fjallar um friðsamlega
hagnýtingu himinihvolfsins. að
Sovétríkin hefðu sjálf gert
kjarnorkutilraunir í háloftun-
um, áður en Bandaríkjamenn
gerðu slíka tilraun í Van
AUen-beltiiMi yfir Johnston-
eyju á Kyrrahafi í júlímánuði
síðaslliönum.
Með þessum upplýsingum
visaði bandaríski fulltrúinn,
F. T. Plimpton, gjörsamlega á
bug ásökunum sovézku stjóm-
arinnar í garð Bandarikja-
á fumdi nefndarinnar
-— og kvað hina sovézku full-
trúa gráta krókódílatárum í
þessu sambandi. Enda þótt
Sovétstjórnin hefði ekki gefið
út neinar tilkynningar bar að
lútandi, væri það staðreynd,
að hún hefði gert slíkar til-
raunár i mikilli hæð, þegar
eftir að hún rauf samkomulag
kjarnorkuveldanna um að
gera engar tilraunir fyrir ári
Aðrar tilraunir Sovétríkjanna
sem farið hefðu í kjölfarið,
hefðu leitt mikla geislunar-
hættu yfir allt mannkyn.
Sovézki fulltrúinn, Platon
Morozov, vísaði staðhæfing-
um þessum þegar á bug.
Bretlandi. Ekki kvaðst Diefen-
baker hafa fram að bera neina
gagntillögu gegn áformum Breta
um aðild að bandalaginu, þrátt
fyrir þetta, enda mundi slíkt
verða skoðað sem algjör andstaða
gegn inngöngu þeirra.
TiIIit til vanþróaðra.
Forseti Pakistans, Ayub Khan.
kvað árangur þann, sem Bretar
hefðu r.áð til þessa, algjörlega ó-
fullnægjandi. Enn færi fjarri því,
Dr. Soblen látinn í
London
}
Lundúnum, 11. september.
— NTB-AP —
BANDARÍSKI lífeðlisfræð-
ingurinn dr. Robert Soblen,
sem dæmdur var í lífstíðar-
fangelsi í Bandaríkjunum
MhI
Dr. Robert Soblen.
fyrir njósnir í þágu Sovét-
veldisins, lézt í Hillingdon-
sjúkrahúsinu við Lundúni
snemma á þriðjudag.
Hafði dr. Soblen ekki komið
til meðvitundar síðan að morgni
fimmtudag sl., er hann tók inn
stóran skammt svefnlyfja, til
þess að hindra brottflutning
sinn vestur um haf, þar sem
fangelsun beið hans.
Líkamskraftar þrotnir
Skv. upplýsingum læknis
þess, er gerði blaðamönnum
grein fyrir andláti dr. Soblens,
var eiturefna þeirra, sem hinn
61 ára gamli Bandaríkjamaður
tók inn, hætt að gæta um það
bil sólarhringi áður en dauða
hans bar að. En allir líkams-
kraftar hans voru þrotnir, vegna
stöðugra krampakasta, er áttu
rót að rekja til heilablæðinga.
Sagði læknirinn, að sjúkdómur
sá, hvítblæði, sem dr. Soblen
hafði gengið með um þriggja
ára skeið, gæti hafa haft áhrif
til hins verra í þessu sambandi.
— 'Sjúkdómurinn sjálfur hefði
þó verið hægfara í dr. Soblen
og síður en svo óhugsandi að
honum hefði enzt líf í allmörg
ár ennþá, ef ekki hefðu komið
til hinir stóru svefnlyfjaskammt-
ar. —
Flýði undan fangelsisdómi
Dr. Soblen hafði dvalizt í
Lundúnum síðan í júlíbyrjun.
Hinn 27. júní sl., kvöldið áður
en hann átti að byrja að af-
plána refsingu sína, hvarf hann
■
ÍBÚAR bæjarins Portland í
Oregon í Bandaríkjunum
fengu óboðinn gest í heimsókn
'laust fyrir síðustu helgi. Var
það björn sá er hér sézt á
myndunum. Eins og m.yndim
ar bera með sér varð sumum
íbúanna nóg u n gestakomu'
þessa og hörfuðu til húsa
sinna. Á neðri myndinni sézt
einn þeirra spretta úr spori,
meðan aðrir horfa hugdjarfir
á. Björninn hafði lagt land
undir fót og þrammað inn í
bæinn úr hæðardrögum í ná
grenninu — Heimsókninni
lauk með bví að lögreglan;
skaut gestinn, og þótti það
lítil gestrisni.
frá New York, en þar hafði
hann fengið að ganga laus gegn
tryggingu. Tveim dögum síðar
var hann tekinn höndum 1
ísrael fyrir að hafa komið inn
í landið með ólöglegum hætti.
Hinn 1. júlí var hann sendur
af stað vestur um haf með far-
þegaþotu frá E1 Al-flugfélaginu,
en hún fékk leyfi til að lenda
með Soblen í Lundúnum, eftir
að hann hafði rist úlnliði sína
með hnífi og reynt að reka sig á
hol. Var hann þá fluttur í sama
sjúkrahúsið og hann nú lézt í.
Allar tilraunir hans til að öðl-
ast frelsi höfðu farið út um þúf-
ur. —
Prestur mun hafa vitjað dr.
Soblens í sjúkrahúsið á mánu-
dagskvöldið.
Sovétstjórnin brigzlar Bandaríkj-
unum um árásaráform - og hótar
Dean Rusk visar ásökunum á bug
og kvebur abeins um að ræða
úreltan áróður
Mosvku og New York, 11. sept.
' — NTB-AP —
SOVÉZKA stjórnin bar í dag
Bandaríkjunum á brýn árás-
arfyrirætlanir og sakaði þau
um að gera nú ráðstafanir,
er leitt gætu til versnandi
ástands í heiminum, jafnvel
kjarnorkustyrjaldar. Ef ein-
hver lönd yrðu fyrir árás,
mundu Sovétríkin koma til
skjalanna og vernda þau. —
Asökurtum þessum hefur
verið vísað gjörsamlega á bug
í Washington, en Dean Rusk,
utanríkisráðherra, tók jafn-
framt fram, að Bandaríkin
óttuðust hvergi hotanir Sov-
étríkjanna.
í yfirlýsingu, sem gefin var út
í Moskvu á þriðjudag, er m. a.
bent á það, að Kennedy Banda-
ríkjaforseti hafi óskað heimild-
ar þingsins til þess að kveðja
150.000 varaliðsmenn til vopna.
Er síðan fullyrt, að hér sé um
að ræða frekari undirbúning
innrásar á Kúbu. Lýsir Sovét-
stjórnin yfir því, að hún muni
vernda Kúbu eða önnur ríki,
sem fyrir árás kunni að verða,
ef slíks verði óskað. Þau her-
gögn, sem þegar hafi verið send
Framh. á bls. 23