Morgunblaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 4
4 MORGl’NBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. sept. 1962 Herbergi óskast til leigu. Helzt nálægt Sjó- mannaskólanum. Uppl. í síma 15655, eftir kl 7 í kvöld og næstu kvöld. Kvöldvinna óskast má vera einhvers konar ræsting, tiltekt hjá ein- hleypum mönnum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld mergt „Areiðanleg 7817. íbúð óskast Ung hjón með 2 börn óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi, eða eldhúsaðgangi, frá 1. nóv. í 6—7 mánuði. Sími 24076. Keflavík 3 herb. íbúð til leigu. Uppl. að Faxabraut 33 c kl 7—10 1 kvöid. Ungan, reglusaman námsmann vantar herbergi nú þegar á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 18159, kl. 19— 20 s.d. Bókhald Get tekið að mér bókhald fyrir smærri fyrirtæki. — Svar merkt: „Rókhald — 7826“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. sept. Til leigu Ibúð, 2 herb., eldhús og bað, ásamt herbergi í risi og góðri geymslu er til leigu 1. okt Tilb. sendist Mbl. merkt „Hlíðar 7825“. Píanó til sölu. Upplýsingar i síma 3-4224, milli kl. 6 og 7. 2ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar, til skamms tíma. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 15379 og 36141. Skrifstofuhúsnæði til leigu við Laugaveg. — Mætti notast fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 23627 og 34238. Hvolpur Nokkra vikna gamall hvolp ur (Dverg Pinscher) til sölu. Uppl. í síma 23627. Til sölu Blómagrindur úr ljósum við að Dunhaga 20. Simi 22693. Húseign mín á Patreksfyrði er til sölu. Uppl. gefur Sigurður Þórð- arson, sími 151, Patreksf. Kona vill sitja hjá börnum, sjúkl ing eða gamalmennum á kvöldin. Uppi. í síma 11955. Stúlka vön prjónaskap óskast. — sími 35781. JÚMBÖ og SPORI - ~~J<~ Teiknari: J. MORA Björg Sæmiundsdóttir og Tómas Gunnarsson stud. jur. Álfheim- um 66. Ennfremur ungfrú Helga Mattína Björnsdóttir og Markús Sveinsson nemandi Hagamel 2. Ennfremur ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir og Oddur Guðbjarts- sson bóndi, Rauðagili, Borgar- firði. Ennfremur ungfrú Sigríð- ur Ingvarsdóttir og Ormarr Odd- ur Skeggjason verzlunarmaður Skipasundi 68. Ennfremur nýlega ungfrú Sól- rún Gestsdóttir og Einar S. Kristjánsson málari Eskihlíð 10 A. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Friðgerður Pálmadóttir öldugötu 32 og Jón Lárusson Há- túni 4. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína stud. med. Karl Proppé og stud. philol. Elín Jafetsdóttir. Loltleiðir: Miðvikudag 12. septem- ber er Eirikur rauði væntanlegur frá New York kl. 05.00. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 06.30. Kemur til baka frá Helsingfors og Oslo kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá New York kl. 06.00. Fer til Gautaborgar Kaup- mannahafnar og Stafangurs kl. 07.30 Þorfinnur karlsefni er væntanlegur. frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands: Millilandaflug — Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur t:l Beykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- vikur kl. 22.15 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflu g: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Hellu, ísafjarð- ar, Hornafj arðar, og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. Jöklar: Drangajökull fór frá New York 7 sl. til íslands, Langjökull lest ar á Vestfjarða- og Norðurlands- hönfum, Vatnajökull lestar á Norð- urlandshöfnum. Hafskip: Laxá losar sement í Skot- landi, Rangá fór frá Stettin 10 þ.m. til Riga. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er i Reykjavík, Askja er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Archangelsk, Arnarfell fór í gær frá Hamborg áleiðis til Helsinki, Jökul- fell fór 9 sl. frá Reykjavik til Riga, Dísarfell er í Borgamesi, Litlafell kemur í dag til Reykjavíkur frá Nú verðið þið að halda ykkur fast. sagði Arnarvængur þegar bát- urinn rann út í straumiðuna. Ef foss er hérna undir eru allar horf- ur á, að við verðum sjóveikir. — Eigum við ekki heldur að snúa við, stakk Spori upp á. En það var orðið of seint. Arnarvængur átti í miklum erfiðleikum með að stýra bátnum, svo sterkur var straumur- inn. — Ó, ó, höldum okkur. kveinaði Spori dauðhræddur. en Júmbó ætl- aði fyrst að reyna að bjarga maís- kökunum, sem voru að íalla útbyrð- is og afleiðingin varð sú, að Júmbó varð þeim samferða. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Sigríður Vilhjálms- dóttir kennari, Reynimel 40 og Jóhann Þórir Jónsson fulltrúi, Bræðraborgarstíg 24. Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 72. (Ljós mynd Studio Guðmundar Garða stræti 8). Nýlega voru gefin saman í voru gefin saman í hjónaband ungfrú Steinunn Ingvarsdóttir og Sverrir Halldórsson Heimili ungu hjónanna er að Njálsgötu 112. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Hulda Kröyer Bólstaðarhlíð 15 og And- rés Þórarinsson Borgarnesi. Heimili þeirra verður í Borgar- nesi. Um síðustu helgi voru gefin saman í hjónaband af séra Áre- líusi Níelssyni ungfrú Kristjana Austfjörðum, Helgafell kemur í dag til Reykjavíkur frá Kristiansand, Hamrafell er væntanlegt til Batumi 14 þ.m. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt anleg til Reykjavíkur á miðnætti í nótt frá Norðurlöndum, Esja fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð, Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar, Þyrill fór frá Rvík í gær til Norðurlandshafna. Skjald- breið er á Vestfjörðum á norðurleið, Herðubreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. MNN 06 = MALEFN!= ATKVÆÐI hafa nú verið tal- in í prestskosningunni, sem fór fram á Húsavík sunnu- daginn 2. september s.l. Kosn- ingu hlaut séra Ingimar Ingi- marsson prestur að Sauða- nesi í Norður-Þingeyjarpró- fastsdæmi, og hlaut hann 386 atkvæði, en séra Örn Frið- riksson prestur að Skútustöð- um í Suður-Þingeyjarprófasts dæmi hlaut 168 atkvæði. Alls voru á kjörskrá 938 manns i og atkvæði greiddu 565. 1 Séra Ingimar Ingimarsson er fæddur á Raufarhöfn 24. ágúst árið 1929. Stúdent varð hann frá Akureyri árið 1949 cand, theol, frá Háskóla ís- lands árið 1953. Hann var sókn arprestur í Raufarhafnar- prestakalli frá því í júní 1953 1 og þangað til í september / 1955, að hann fékk veilingu Jfyrir Sauðanesi. Við verðum einhvern veginn að komast undan flauginni, sem nálgast okkur óðfluga. í dag er mlðvikudagnr 12. sept. 255. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:47. Síðdegisflæði kl. 17:09. Slysavarðstofan er ophi allan sólar- hnnginn. — L.æknavörður L..R. uyru vitjanir) er á sama 3tað fra kl. 18—8. Símí 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er oplð alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá l—4 e.h. Síml 23100 Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 8.-15. septem- ber er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 8.-15. september er Páll Garðar Ólafs- son sími 50126. I.O.O.F. 7 — 14491281/2 — K.v.m. IOOF = 1439122^ f Fossvogsk. FREIIIR Kvenfélag Langholtssóknar minnir á kirkjudaginn næstkomandi sunnu- dag og biður konur, sem ætla að gefa kökur að hringja 1 síma 33580, 35824 og 33145. Félag kvikmyndahúsaeigenda lætur þess getið að gefnu tilefni að samþykkt hefur verið, að frá- tekna aðgöngumiða beri að sækja fyrir kl. 8.30 e.h. þann dag, er sýning fer fram. Þetta á við um öll kvikmyndahús í Reykjavík. Áheit og gjafir Sólheimadrengurinn: Hans 500.— Strandarkirkja áheit: N.N. 50; Bjarni 125; R.K. 50; gömul áheit G.G. 150; J.K. 100; Halla 300; R.A. 100; Þakk- lát móðir 25; S.V.K. 15; Ruth og Móna 25; S.V.A. 10; Guðný 100; K.L. 2000; Halla Ben 100; R.V. 200; Guð- rún og Jón 100; R.O. 100; Guðlaug 50; I.K.100; Inga 25; N.N. 25; S.V. gamalt og nýtt áheit 200; H.H. 15; Agnes 50; T 150; Bryndís 100; S.S. 35; Ómerkt í bréfi 25; Þ.A. 100; frá þakklátri 60; S.P. 100; Móðir 200; M. 200; Anna J. 50 N.N. 50; Runá 50; J.A. 100; frá G. Akranesi afh. af sr. Bjarna Jónssyni 100; T.G.J. 500; I.H. 200; Nonni 50; E.E. 100; J.G. 100; Þ.J. 100; V.G. 25; G.G. 20; A.S. 20; J.A. 50; P.Á. 50; S.Þ. 500; S.F. 100; X 25; Þ.G.M. 200; B.B. 50; A.J. 100; J.Þ. 100; N. N. 100; M.J. 60; G.G. 200; A.O. 25; Ó.G. 200; Þ.J. 50; A.K.V.S. 100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.