Morgunblaðið - 12.09.1962, Page 8

Morgunblaðið - 12.09.1962, Page 8
8 MORGVHM AÐ1Ð MifivUaidagur 12. sept. 1962 Skrifstofustarf Stórt iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar duglegan skrif- stofumann. Verzlunar- eða samvinnuskólamenntun æskileg. Þeir sem vildu sinna þessu sendi um- sóknir sínar, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m., merkt: „Skrifstofustarf — 7814“. TRÉTEX HARÐTEX OLÍUSOÐIÐ HARÐTEX ÓKANTSKORIN EIK PALIS ANDER- SPÓNN PLASTPLÖTUR Ásbjörn Ólafsson hf. Grettisgötu 2 — Sími 24440. Gaboon'plötur Eikarspónn Nýkomið: Gaboon-plötur: 16—19—22 m/m Furukrossviður: 12 m/m Eikarspónn: kr: 40/25 pr. cub.ft. Teakspónu væntanlegur næstu daga. Tökum á móti pöntunum. Skrifstofur: Hallveigarstíg 10. SKRIFSTOFUSTARF Vélritunarstúlkur Vér viijum raoa noKKiar vanar veiritunarstúlkur strax. Samvinnuskólamenntun, verzlunarskóla eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöð fást hjá Starfsmannahaldi S.Í.S., Sambandshúsinu, sem gefur ennfremur nánari upplýsingar. STARFSMAN NAH ALD Matthías E. Guðmurtdsson HINN 5. þ. m. andaðist í Lands- spítalanum Matthías Einar Guð- mundsson aðstoðarlögregluvarð- stjóri og fer útför hans fram frá Fossvogskirkju í dag. Matthías var fæddur 5. ágúst 1897 að Öndverðarnesi í Gríms- nesi. Hann var sonur hjónanna sem þar bjuggu þá, Guðmundar Guðmundssonar og Sigríðar Ein- arsdóttur. Hann var elztur af 4 systkinum. Tvær systur hans, Ragna og Kristín eru látnar, en á lífi er bróðir hans Sigurður vél stjóri til heimilis að Rauðarár- stíg 24. Hálfsystir átti Matthías frá síðara hjónabandi föður síns, heit ir hún Ragna Sigríður og býr út á landi. Þegar Matthías var á 2. ári, fluttust foreldrar hans bú- ferlum að Þingdal í Flóa og ólst hann þar upp. Hann þótti mjög námfús og hafði mikla löngun til að ganga menntaveginn, en heimilisástæð- ur leyfðu það eigi. Hann varð Minning því að lúta því hlutskipti, sem eigi mun nafa verið ótítt um fá- tæka unglinga fyrr á tímum, að ganga afsíðis og fella tár, þegar æskufélagar hans riðu framhjá garði á Þingdal á leið til Reykja- víkur í skóla. Honum tókst þó af eigin rammleik að afla sér nokkurrar menntunar, sem leiddi til þess, að hann var settur barna kennari tvo eða þrjá vetur í fæð- ingarsveit sinni áður en hann náði tvítugsaldri. Þótti honum fara það starf vel úr hendi. Tví- tugur gekk hann í Samvinnu- skólann og útskrifaðist þaðan með góðri einkunn. Að því loknu lagði hann leið sína til Tálkna- fjarðar og hafði þar á hendi barnakennslu nokkra vetur, en á sumrin stundaði hann sjóróðra. Þaðan lá leið hans til Reykja- víkur. í janúar 1929 fékk hann inngöngu í Lögreglu Reykjavík- ur og var í flokki þeirra 14 vösku manna sem þá gengu í Lögregl- una og litlu síðar bættist sá 15. í hópinn. Hefur nú dauðinn í fyrsta sinn höggvið skarð í þann flokk með fráfalli Matthíasar, 4 hafa látið af störfum. Hinir 10 eru í fullu starfi, og hafa nú á hendi yfirmannsstöður innan lög regluliðsins, eða aðrar sérstakar trúnaðarstöður. Italskir krepsokkar MUNSTRAÐIR, nýkomnir sömuleiðir hinir margeftirspurðu ÉLBEO sokkar |i ,9 [horni Austurstræti og Lækjargötu). iíMi C -ff I t « W Japuhustd ' Sölumaður Óskum eftir að ráða röskan mann til sölustarfa. Upplýsingar á skrifstofu okkar. Eggerl Kristjánsson & Co. hf. Krdsliansands Reykjavík Ms. „Jökulfelá64 Lestar stykkjavöru í Kristiansands Noregi um 18. september. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst. Skipadeild S.Í.S. Vélbáfar til sö!j 10 lesta nýr vélbátur, frambyggður. 11 lesta vélbátur, sem nýr. 17 lesta vélbátur í mjög góðu standi. 28 lestá vélbátur, hagstæð kjör. 38 lesta vélbátur með eða án veiðarfæra, hag- kvæmt verð. 40 lesta góður handfærabátur, lágt verð. Nokkrir 60—70 lesta vélbátar með nýendurnýjuð- um eða nýlegum vélum og góðum tækjum, mjög hagkvæmt verð og skilmálar. 180 lesta stálskip með kraftblöKk og sjálfritara. m í: ■ i! TRYEGINEE F&STEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð símar 24850 og 13428. Matthías var tvígiftur. Að fyrra hjónabandi eignaðist hann 3 börn: Sigríði Kristbjörgu sem er gift og býr á Akureyri, Þórunni sem er gift og býr í Reykjavík og Guðmund flugumferðarstjóra á Reykjavikurflugvelli, sem einnig er giftur. Fyrri kona hans var Kristín Kristjánsdóttir frá Sveinseyri við Tálknafjörð, mikil myndarkona, en leiðir þeirra skildust. Síðari kona Matthíasar var Sigrún Jónasdóttir, ættuð frá Reykjafirði í Arnarfirði, dóttir hjónanna sem þar bjuggu Jónu Ásgeirsdóttu og Jónasar Ámunds sonar. Giftust þau árið 1946. Eignuðust þau einn son Sverrir Jóhann að nafni sem nú er 14 ára. öll börn Matthíasar er vel gefið myndarfólk. Hjónaband Matthíasar og frú Sigrúnar var mjög ástúðlegt og til fyrirmyndar að sögn kunn- ugra, enda va> heimilisbragur allur í samræmi við það, að gest risni og glæsibrag, svo sem bezt mátti verða. Matlhías var fallegur meðal maður á vöxt, þéttur á velli og þéttur í lund og hinn mesti dreng skaparmaður. Hann var vel að sér og ágætur stílisti og skýrslu- gerðarmaður og samvizkusamur og kurteis var hann með afbrigð- um. Fyrir þessa kosti hlaut hann stöðu aðstoðarvarðstjóra og var skipaður stöðvarmaður á sinni vakt. Það starf er mjög erilsamt og vandasamt. StöðvarnjaStirinn má varla rísa úr sæti sínu alla vaktina. Hann verður að svara ótal fyrirspurnum og umkvört- unum bæði í síma og þeim sem koma á varðstofuna að bera upp mál sín. Hann verður einnig að færa til bókar allt sem gerist í starfi lögreglunnar á vaktinni. Er því mikið í húfi fyrir alla hlut aðeigandi aðila að verk stöðvar- mannsins sé hárrétt og samvizku samlega framkvæmt og með hog værð og kurteisi unnið, því marg- ir eru þeir sem leita til lögregl- unnar með sín mál í æstu skapi. Matthías var félagslyndur og einn af stofnendum Lögregluie- lags Reykjavíkur og Lögregiu- kórs Reykjavíkur og lengi var hann kórfélagi í Karlakór Reyxja víkur. Hann var ágætur söng- maður og iagði fram sina kraíta í báðum kórunum meðan heilsa leyfði. Hann var því mjög söngv- inn og ágætur organleikari. Jafnt yfirmenn Matthíasar, sem aðrir starfsbræður hans, færa honum innilegustu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf í meira en þrjá áratugi í lögrejlustarfinu og óska honum góðrar ferðar, til hins eilífa bústaðar „þar sem sannleiki rikix og fögnuður býr“, Blessuð sé minning hans. Erlingur Pálsson,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.