Morgunblaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 12. sept. 1962
Útgerðarmenn og skipstjórar
Bátasala
Eiguni mikið úrval af trillum
frá 2% tonni upp í 11. tonna
framibyggða báta.
Eigum einnig mikið úrval
12—15 tonna vélbáta á góð-
um kjörum.
20 tonna eikarbát endurbyggð-
an 1961. Vél G.M., 150 hp,
í góðu standi.
21 tonna eikarbát endur-
byggðan 1962, vél Volvo-
Penta 137 hp frá 1961. —
Báturinn er í fyrsta flokks
standi.
29 tonna eikarbátur endur-
byggður 1961, G.M. vél,
Simrad mælir. Lítil útb.
31 tonna eikarbátur endur-
byggður og stækkaður 1954.
Vél JunkeMunktel — Hugs-
dýptarmælir. Línu og drag-
nótaspil. Útborgun 200 þús.
Til afhendingar strax.
35 tonna danskur eikarbátur
endurbyggður 1952, vél Cat-
erpillar, 170 hp. Uppgerð
1960. Nýtt línuspil, drag-
nótaspil, Atlasmælir.
38 tonna eikarbátur byggður
1947, vél G.M., 240 hp„ línu-
spil og togspil. Útb. 200 þús.
40 tonna eikarbátur byggður
1956. Vél G.M., 240 hp.
Lister Ijósavél, troll og línu-
spil. Humartroll og tilheyr-
andi netaútbúnaður.
43 tomna eikarbátur byggður í
Danmörku 1944, Budda-
Diesel 240—380 hp frá 1957.
Asdik og fisksjá. Rafmagns-
stýri. Bátur og tæki í fyrsta
flokks lagi.
45 tonna eikarbátur endur-
byggður 1960, vél Alpha
diesel 150 hp frá 1947. —
Simrad mælir.
51 tonna eikarbátur byggður
í Svíþjóð 1946. Budda-
diesel 240—347 hp frá 1954.
Skip og tæki í fyrsta flokks
lagi.
Eigum mikið úrval báta frá
50—60 tonnum. Leitið upp-
lýsinga hjá okkur.
Austustræti 14 — III. hæð.
Sími 14120
•8 auglysing I siærsva
og útbreiddasta blaffinu
borear sig bezt.
-K Fasteignasala
úK Bdtasala
-K Skipasala
-K Verðbréfa-
viðskipti
Jón Ó Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur.
Fasteignasala — Umboðssala
Tryggvagötu 8. 3. næð.
Viðtalstími frá kl. 11—12 l.h.
og kl. 5—6 e.h.
Símar 20610. Heimasími 32869
UaflCTJNVLáQlM
Til sölu m. a.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Mávahlíð. Sér inng. Sér hita
veita. 2 sér geymslur.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Blönduhlið. Sér inng. Sér
hitaveita. Tvöfalt gler. Allir
veðréttir lausir.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Granaskjól. Sér hiti. Tvöfalt
gler.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Víðihvamm. Bílskúrsrétt-
indi.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Eskihlíð. 1 herb. fylgir í
kjallara. Allt nýmálað.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Ljósheima. Sér þvottahús á
hæðinni. Sér inngangur.
4ra herb. íbúðarhæð við Lang
holtsveg.
5 herb. íbúðarhæð við Sól-
vallagötu.
5 herb. íbúðarhæð við Grænu
hlíð. Sér hitaveita. Laus 1.
október.
Parhús við Lyngbrekku.
Ilúseign við Tjarnarstíg. 2 íb.
eru í húsinu 1 herb. og eld-
hús og 3 herb. og eldh. —
Elignarlóð. Allir veðréttir
lausir.
í smiðum
Einbýlishús við Auðbrekku.
Einbýlishús við Lyngbrekku.
4ra herb. jarðhæð við Safa-
mýri.
HÖFUM KAUPENDUR að
öllum stærðum íbúða og
húseigna, fullgerðum eða í
smíðum.
Skipa- & fasteignasalan
(Jóhannes Lárusson, hiH.)
KIRKJUHVOLI
Simar: 14916 or 13842
Til sölu m.a.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi í Vesturbæn-
um. Tilbúin undir tréverk.
3ja lierb. á hæð og 2 í kjallara
í einbýlishúsi Við Tjarnar-
stíg. Stór eignarlóð.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi í Lambastaða-
hverfi.
4ra herb. íbúð á efstu hæð í
fjölbýlishúsi við Ljósheima.
Væg útborgun.
4ra herb. mjög góð rishæð
við Kárastíg. Sér hitaveita.
MÁLFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fastcigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994, 22870
— utan skrifstofutíma
sími 35455.
NOTAÐ
Mótotimbur
TIL SÖLU.
Uppl. í sima 24440.
Óska eftir að komast í sam-
band við mann sem rekur
Akvinnufyrirtæki
Er sjálfur eigarvli að nýjum
vörubíl með ámoksturstækj-
um. Aðeins löng vinna kemur
til greina,
Tilboð leggist inn á Mbl. fyrir
17. sept. merkt: „Löng vinna
•— 7818“.
BÁTAR
tii sölu
TIL SÖLU
90 tonna eikarbátur með 350
ha aðalvél, Simrad dýptar-
mæli og sjálfleitara, 48
mílna radar, kraftblökk og
rafmagnsstýri. Báturinn er
í 1. flokks ásigkomulagi og
tilbúinn á veiðar. Veiðar-
færi fylgja. — Til greina
getur komið að taka góðan
25 tonna bát sem uppí-
greiðslu.
70 tonna eikarbátur með 350
ha aðalvél, Simjad dýptar-
mæli, Elac sjálfleitara og
kraftblökk. Báturinn er í
1. flokks ásigkomulagi. Veið
arfæri fylgja. Leiga kemur
til greina.
38 toxma eikarbátur með 200
ha aðalvél, Atlas dýptar-
mæli, troll, línu og drag-
nótarspili. Veiðarfæri
fylgja. Tilbúinn á veiðar.
15 tornna eikarbátur með 90
ha aðalvél, dragnótar og
línuspili. Veiðarfæri fylgja.
Tilbúinn k veiðar.
BRAGI BJÖRNSSON
lögfræðiskrifstofa.
Simi 878, Vestmannaeyjum.
Vinnubuxur
Vinnujakkar
Gallabuxur
Samfestingar.
Vinnufatabúðin
Laugavegi 76.
Sími 15425.
F yrsíadagsumslög
fyrir Evrópumerkin
10 mismunandi gerðir.
Frímerkjasalan,
Lækjargata 6A.
Hinir margeftirspurðu
Amerísku
greibslusioppar
eru komnir.
Margir litir
og gerðir.
Verð kr. 445,00.
Verð kr. 495,00.
Verð kr. 540,00.
(W&qjmtpm
Laugavegi 26, sími 15-18-6.
TVEGGJA
HREYFLA
DE HAVILIAND
RAPIDE
Fljúgum hringflug
Reykjavík nágrenni
sunnudag — 20375.
Ennfremur
Hólmavík, Gjögur
Hellissand, Búðardal
Stykkishólm — 20375
Sjúkrasokkar
1. flokks.
Verð kr. 189,15.
Hafnarstræti 7.
T résandalar
eru komnir aftur í öllum
stærðum.
Geysir hi.
Fatadeild
Atvinna
Sjómaður, sem er hættur á
sjónum óskar eftir vtnnu í
iandi, helzt næturvörzlu eða
húsvarðarstöðu. Kaup sam-
komulag. Tilb. sendist Mbl.
fyrir 20. þ.m. merkt: „7810“
Látið
eitthvað
gott
borðið
BLÁ
BÁND
súpu
Þér getið valið um:
Hænsnakjötsúpu með grænmeti —
Blómkálsúpu — Tómatsúpu —
Nautakjötsúpu með grænmeti —
Juliennesúpu — Aspargussúpu
Baunasúpu — Kaliforniska ávaxta-
súpu — Bláberjasúpu og Blá
Bánd Bouillon.
M.s. HEKLA
Áætlað er að skipið verði í Ham
borg 18/9—21/9, í Amsterdam
22/9—25/9, í Leith 26/9—28/9 Og
taki farþega og vörur til ís-
lands. Væntanlega þurfa vörui
að liggja fyrir til útskipunar að
morgni daginn fyrir burtferð
frá hverri höfn.
Afgreiðslu annast:
Hanseatisches Seefradhtenkont
or G.M.B.H., Deiehstrasse 1—7
2000 Hamburg 11.
Vinke & Co. de Ruyterkade
107, P. G. Box 485, Amsterdam.
Geo. A. Morr' -n & Co., 6
John’s Place, Leitih.
Félagslíi
Handknattleiksdeild Ánrvmns!
Aðalfundur deildarinnar verð
ur haldinn í Félagsheimilinu
fimmtudaginn 13. sept. kl. 8.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
störf.
Kennsia
Les .neð skólafólki
tungumál, reikning, stærð-
fræði og fl. og bý undir sam-
vinnuskóla-, lands- og stúdents-
próf. Les m. a. þýzku og úm-
fræði með þeim, gem búa sig
undir 3. bekk Menntaskóla. —-
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon
(áður Weg), Grettisgötu 44 A.
Simi 15082.
Ms. TUNGUFOSS
lestar í Kristiansand unj 4. októ-
ber, vörur til Islands.
HF Eimskipaféiag Islands.