Morgunblaðið - 12.09.1962, Page 16

Morgunblaðið - 12.09.1962, Page 16
r MORGVJSBL ifílÐ Miðvikudagur 12. sept. 1962 ___i . _______/ - Husmæðraskóli Reykjavíkur verður settur laugardaginn 15. sept. kl. 2 s.d. Nemendur skili farangri sínum í skólann föstu- daginn 14. sept. milli kl. 6 og 7. SKÓLASTJÓRI. Til sölu er endaraðhús við Otrateig. Nýtt og vandað hús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Simar 14400, 20480 Einbýlishús eða 5—6 herb. íbúð með sér inng. og sér hita óskast frá 1. okt. Uppl. á lögfræði og endurskoðunarskrifstofu Ragnars Ólafs- sonar, simi 22293. Huseign við miðbæinn Til sölu er húseignin Vitastígur 8 a- Húsið er 110 ferm. að flatarmáli, 4 íbúðarhæðir og stendur á 225 ferm. eignarlóð. Brunabótamatið er kr. 1.500.000,00. Selst í einu lagi eða skipt. Tilvalið skrifstofuhúsnæði, eða til dæmis fyrir heildverzl- anir eða iðnað o. s. frv. Allt húsnæðið laust 1. októ- ber n.k. Mjög hagstæð kjör, sé samið strax. Allar nánari upplýsingar gefur Skipa & fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoii. Símar 14916 og 13842 Einbýlishús Höfum til sölu 6 herb. glæsilegt einbýlishús, við Þinghólsbraut í Kópavogi. Húsið er frágengið að utan og bílskúr byggður. Málflutnings- og Fasteignastofa. AGNAR GÚSTAFSSON hdt. BJÖRN PÉTURSSON, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. iMuddslofan Laugaveg 13 Megrunarnudd — Hressingarnudd — Fótasnyrting. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR Hárgreiðsla við allra hæfi. Allt á sama stað, sími 14656. Skrifstofuvinna Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða mann vanan skrifstofustörfum, sem getur annast bréfasKriftir á ensku og/eða þýzku. Reglusemi áskiiin. Uppl. í skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Nýkomið Slétt og plíserað terylene-efni í pils og kjóla Vesturgötu 17. Góð 2-3 ja herb. íbúð ;kast til leigu nú þegar 5a sem fyrst. Tveir full- ðnir í heimili. Húsaleiga g fyrirframgreiðsla eftir jamkomulagi. Uppl. í síma 33435 eða 37435. Sveinabakariið. Notið Harpic reglulega í salernið. Það sótthreinsar rg heldur yví hreinu. Einfaldiega stráið harpic í salcrnið að kveldi og skolið niður að morgni. iarpic heldur .kálinni hreinni, •f það er notað rétt. HARPIC inniheldur ilmefni, sem eyðir lykt á svi^'' Lagtœkur maður óskast strax. Skóverksmiðjan Þór hf. Skipholti 27. Tilkynning Byggingarnefnd Hafnarfjarðar hefur ákveðið að eftir 1. október 1962, skulu þeir, aðrir en sérmennt- aðir menn, sem leggja vilja teikningar fyrir nefnd- ina, hafa til þess sérstakt leyfi nefndarinnar. Nánari upplýsingar fást í skrifstofu minni. Byggingarfulltrúinn í Hafnarfirði. V' efnaðarvöruvers lun í fullum gangi til sölu á góðum stað í bænum, góður lager. Þeir sem óska upplýsinga leggi nöfn, heimilisfang og símanúmer á afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þessa mánaðar merkt: „Framtíð — 7811“. íbúð til sölu Glæsileg 145 ferm. efri hæð við Gnoðarvog, mjög skemmtilegur staður. SVEINN FINNSSON, HDL. Málflutningur — fasteignasala Laugavegi 30 — Sími 237-00 Eftir kl. 7 sími 22234 og 10634. Sendisveinn óskast frá 1. október. Lárus G. Luðvígsson skóverzlun Símar: 13882 — 17645. Sendisveinn Duglegur sendisveinn óskast. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28. Mafráðskona óskast frá 20. september til 31. október, í mötuneyti skrifstofunnar, Pósthússtræti 2. Upplýsingar í síma 19460. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Skúr eða geymslupláss fyrir bifreið óskast til leigu eða kaups. Helzt í Vesturbænum eða Seltjarnarnesi. Tilboð sendist í Box 185 merkt: „2x5“. Félagi Mig vantar duglegan félaga f gamalt fyrlrtæki. Þarf að geta lagt fram nokkuð fé. Tilboð merkt: „Félagi — 7824“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.