Morgunblaðið - 12.09.1962, Side 17

Morgunblaðið - 12.09.1962, Side 17
Miðvikudagur 12. sept. 1962 MORCVNBLAÐIB 17 Hjörleifsson Minning f DAG fer fram frá Fossvogs- kirkju útför Magnúsar Hjörleifs sonar er lézt að Borgarspítala aðfaranótt 3. þ. m. Magnús heitinn var fæddur að Raufarfelli undir Austur Eyja- fjöllum þann 13. júní 1921, sonur Soffíu Runólfsdóttur og Hjörleifs Guðjónssonar, sem nú eru búsett í Keflavík. Á Raufarfelli ólst hann upp fram yfir tvitugsaldur hjá föður ömmu sinni Ingveldi Jónsdóttur sem enn lifir háöldruð að Rauf- arfelli. Þótti honum mjög vænt um hana enda reyndist hún hon- um á uppvaxtarárum hans sem bezta móðir. Um tvítugs aldur flyzt hann hingað suður og hófust þá kynni mín af honum, kynni er ég tel mig sælan að eiga minningar um. Magnús heitinn var ljúfmenni og prúður i allri framgöngu. Hann var duiur í skapi og flíkaði ekki tilfinmngum sínum, en þeir sem þekktu hann bezt vissu vel að þar fór góður og heilsteyptur maður sem öllum vildi vel. Eftir komu sína til Reykjavíkur vann hann við múrverk, en gerðist síðan starfsmaður Lands- smiðjunnar, einnig vann hann í Vélsmiðjunni K'eili, þar til hann réðist til Ofnasmiðjunnar, og vann þar síðast um 7 ára bil. Fyrir rú.nu ári varð hann fyrir þeirri þungu raun að missa heils una svo að hann varð að láta af störfum en þá byrði bar hann með karlmennsku allt til þess síðasta. Magnús heitinn átti því lána að fagna að eignast góða konu sem bjó honum gott heimili og hann mat mikils, enda stóð hún um öll hans veikindi. Magnús traust við niið manns síns gegn- heitinn kvæntist eftirlifandi konu sinni Guðbjörgu Einarsdóttur 1. desember 1945 og eignuðust þau 4 börn, en misstu eitt á unga aldri. Og nú er við kveðjum þig Maggi minn hinztu kveðju þá þökkum við samverustundirnar sem við áttum með þér og verða okkur ætíð ógleymanlegar. Við sendum konu þinni og oðrum ættingjum okkar inni- legustu sa.núðarkveðjur og biðj- um Guð að blessa þau öll. ___________________ L. E. Koup — Solu Vil jkipta á íslenzkum frímerkjum fyrir bandarísk, eða kaupa íslenzk frímerki. Ed Peterson 1265 N. Harvard Los Angeles 29. Calif. U.S.A. Benedikt Blöndal hérðasdómslögmaður Ausiurstræti 3. Sími 10223. Skrifstofudömur Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða röska stúlku til almennra skrifstofusiarfa. VéiritunaiKunnatta áskilin. Upplýsingar í skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Húsbyggenáur þýzk og amorísk byggingarefni Þýzkt efni í öllum litum, sem smurt er á gólf, sterk- ara og ódýrara en venjulegir dúkar, en svipað útlits, leggjum vér á gólf með stuttum fyrirvara. Enn- fremur sprautum við utan á hús amerísku vatns- þéttu efni í öllum litum, sem getur komið bæði í stað múrhúðunar og málningar ef áferð eftir mót er slétt, t. d. eftir flekamót. Efni þetta má og nota innanhúss. Litlu dýrara en venjuleg olíumálning. ÁGÚST JÓNSSON & CO HF. sími 17642. Glæslleift einbýllshús í Laugarásnum til sölu. Upplýsingar á skrifstofunni. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2 — Simi 19960. llllBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBRlllMlllllllllllBIIIIIIIIIIIIIIIBBIIIIIfifislL&v..v............ Hin næma tunga finnur að IHacleans-hvítar tennur eru hellbrigðar tennur Finnið skánina. Meðan þér lesið þetta, þá er skaðleg skán að myndast á tönnum yðar. Hún ger- ir þær ljótar ásýndum, munn- bragðið súrt og yður er hætt við tannskemmdum. Þetta getið þér fundið með hinni næmu tungu yðar. Notið Macleans. Næmni tungu yðar finnur nú að hin sérstæðu áhrif Macleans hafa hreinsað skánina. — Jafnvel milli tann- anna. Nú er munnur yðar með fersku bragði, tennurnar skjanna hvítar, hreinar og ekki eins hætt við tannpínu. Einbýlishus 60 ferm. Tvær hæðir. Alls nýtízku^ 5 herb. íbúð við Álfhólsveg til sölu. Ræktuð og girt lóð. Hag- kvæmt verð. IMýja Fasleignasalan Bankastræti 7 — Simi 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. Raðhus við Hvassaleiti er til sölu. Húsið er tvær hæðir kjallaralaust. Grunnflötur samtals um 173 ferm. Húsið er í smið- um og er efri hæðin fullgerð. Málflutningsstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Simar 14400 Og 20480. Skrifstofumaður Stórt útflutningsfyrirtæki vill ráða ungan mann til starfa við bókhald og almenn skrifstofustörf. Upplýsingar um starfið veitir BJÖRN STEFFENSEN löggiltur endurskoðandi Klapparstíg 26. % Vestur-þýzkur gólfdúkur B. þykkt. — Litaúrval. H. Benediktsson hf. Suðurlandsbraut 4 — Sími 38300. ENSKUSKÓLI LEO MUNRO Skólavörðustíg Sími 19456 KENNSLA FYRIR FULLORÐNA HEFST 24. SEPTEMBER Flokkar á kvöldin og sér flokkar fyrir IIÚSMÆÐUR á daginn. TALMÁLSKENNSLA ÁN BÓKA. AÐEI\S 10 í FLOKKI KEINIIMSLA FVRIR BÖRN HEFST 8. OKTÓBER Innritun og upplýsingar I SÍIHA 19456 DAGLEGA Geymið auglýsinguna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.