Morgunblaðið - 12.09.1962, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 12.09.1962, Qupperneq 19
Miðvikudagur 12. sept. 1962 MORGVISBLAÐIÐ 19 MIMIR Enskuskóli fyrir börn 1 FOTOFI\-MYI\IDIR Enskuskóli fyrir börn hefst mánudaginn 8. október þegar gengið hefur verið frá stundatöflum barnanna í barnaskólunum. Verða tímarnir við Málaskólann Mími ákveðnir með tilliti til tíma barnanna í öðrum skólum. Verða börn innrituð allan þennan mánuð, og sitja þau fyrir kennslu, sem áður hafa numið við skólann. Helztu kennarar við barnadeildirnar verða þeir Mr. Read og Mr. Izzard, en eftirlit með börnunum hefur Helga Valtýsdóttir leikkona. Verða tímar barnanna annanhvern dag í allan vetur. Börnin þurfa ekki að stunda heimalærdóm með þessu námi, og er ætlunin að þau læri enskuna með æfingu tiltölulega fyrirhafnarlítið, á löngum tíma. Mr. Read mun nota skuggamyndir og segulbönd við þessa kennslu, en börnin fá léttar myndabækur til að gtyðjast við. Innritun allan daginn kl. 1—8 e.h. Málaskólinn MÍMIR Hafnarstræti 15 (sími 22865). Peningalán Get lánað 100—200 þús. kr. í 5—10 ár gegn öruggu fasteignaveði. Þeir sem hafa áhuga fyrir þessu sendi nöfn, heimilisfang ásamt nánari uppl. um veð til afgr. Mbl. merkt: ,,Lán — 7819“ fyrir n.k. föstudagskvöld. Tónlistarskólinn í Reykjavík Þeir nemendur, sem ætla að stunda nám við Tón- listarskólann í vetur, þurfa að sækja um inntöku fyrir 20. september. Umsóknareyðublöð verða af- hent í Fálkanum Laugavegi 24 og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Umsóknar skal senda að Öldugötu 12, Reykjavík. SKÓLASTJÓRINN. Myn.din er minning. Framköllun — Kopering Stórar myndir Fallegar myndir Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu FÓTÓFIX, Vesturveri, Rvík Samkomur Hjálpræðisherinn Munið hina sérstöku sam- komu fimmtudagskvöldið kl. 8.30 e. h. Kölluð: „Bergmál frá Færeyjarferð lúðrasveitarinnar" Velkomin. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 í kvöld — miðvikudag. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu Laufáuvegi 13. Tveir ræðumenn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Skógarmenn KFUM Fundur verður í kvöld kl. 8 í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Nýjum skógarmönnum fagnað. Munið skálasjóð. Stjórnin. jODANSLEIKUR KL2I p póksca fe ★ Hljómsveit LUDÓ-SEXTETT ★ Söngvari; STEFÁN JÓNSSON Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í KVÖLD ☆FLAMINGO☆ Söngvari: Þór Nielsen- Breiðfirðingabúð Félagsvist Parakeppni Húsið opnað kl. 8-30. — Sími 17985. Breiðfirðingabúð Kaupmaður óskar að taka á leigu húsnæði fyrir nýlenduvöruverzlun. Tilboð merkt: „Verzlun — 7821“ sendist blaðinu fyrir n.k. mánudag. SpilaSar verða tólf umferðir, vinniingar eflir vali s 1. Borð: Tólf manna matarstell — Ljósmyndavél — Sindra- stóll ■— Skápklukka — Kvik myndatökuvél — Ferðaút- varpstæki — Plötuspilari með hátalara — Hrærivél (Sunbéam) — Ryksuga. 2. Borð: Kaffistell (12 manna) — Kvenúr — Rafmagnsrakvél •— Ferðasett — Steikarpanna með loki (Sunbeam) — Herraúr — Ljósmyndavél — Pennasett (Parker) — Sjón- auki — Hárþurrka — Kvik- myndatökuvél — Stálborð- búnaður — Veggklukka — 3. Borð: Hraðsuðuketill — Stálfat — Hitakanna — Tesett (6 manna) — Brauðrist —• Strauborð — Loftvog — Kjötskurðarsett — Ávaxta- hnífasett — Baðvog — Strau járn — Hringbakaraofn — Eldhúsvog — Kökugafflasett (stál) — Vöfflujárn. ATH.: Hvert Bingóspjald gildir sem ókeypis happdrættismiði. Dregnir verða út þrír vinningar: 1. 12 manna kaffistell 2. Baðvog 3. Strauborð í kvöid kl. 9 í Austurbæjarbíói Aðgöngumiðar á kr. 20,— seldir í Austur- bæjarbíói eftir kl. 2 í dag. — Sími 11384. Tryggið yður miða tímanlega á þetta vin- sæla bingó. — Börnum óheimill aðgangur. Hvert Bingó-spjald kr. 30,—) Aðcilvinningui kvöldsins eftir vali: Kælkskápur IMýtízku sófasett Flugferð til lYew Vork og he«m Ármann, sunddeild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.