Morgunblaðið - 12.09.1962, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 12.09.1962, Qupperneq 21
Miðvikudagur 12. sept. 1962 MORGVlSTiT. 4Ð1Ð 21 Iðnaðarhúsnæði óskast ca. 200 ferm. Tilboð merkt:,, 1. des — 7823“ sendist Mbl. sem fyrst. 5 herb. hœðir Til sölu eru glæsilegar 5 herbergja hæðir í sambýlis- húsi við Bólstaðarhlíð. Seljast tilbúnar undir tré- verk, sameign inni fullgerð, húsið fullgert að utan, tvöfalt gler o. fl. Hitaveita fljótlega. Mjög góð teikning. ARNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Símar: 14314 og 34231 íbúðir til sölu 3ja og 4ra herbergja hæðir í sambýlishúsi við Safa- mýri. Seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni múrhúðuð, húsi fullgert að utan, tvöfalt gler o. fl. Aðeins 4 íbúðir saman um þvottahús. Ágæt teikning. Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgöiu 4 — Simi 14314 og 34231. Byggingafélag verkamanna í Reykjavík Til sölu 3ja herb. ibúð í 7. byggingaflokki. Þeir félagsmenn sem neyta vilja forkaupsréttar leggi inn umsóknir á skrifstofu fé- lagsins Stórholti 16 fyrir 21. þ.m. STJÓRNIN. Vefari Vefari óskast nú þegar. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Gólfleppagerðin hf. Skúlagötu 51. Skrifsfofustúlka Vélritunar- og símastúlka óskast að opinberri skrif- stofu nú þegar. Ensku- og íslenzkukunnátta nauð- synleg. Umsóknir merktar: „7809“ sendist Morgun- blaðinu fyrir 17. þ. m. Ráðskonu vantar að Vistheimilinu í Víðinesi frá 1. október n.k. Um- sókn sendist í pósthólf 1022 Reykjavík fyrir 20. þ.m. BLÁA BANDIÐ. Konur — Kópavogi Hárgreiðslustofa hefur verið opnuð að Urðabraut 3. Upplýsingar í síma 35263. HANSÍNA TRAUSTADÓTTIR. Stýrimann, IHatsvein og beitingamenn vantar á bát til línuveiða. Uppl. í síma 16959. ailltvarpiö Miðvikudagur 12. september 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Öperettulög. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Suðræn lög: José Greco ballett- meistari og flokkur hans syng- ur og leikur. 20.15 Erindi: Davíd Ben Gurion for- sætisráðherra ísraels (Benedikt Gröndal alþm.) 20.40 Tónlist frá ísrael. 21.00 „Hvíti apinn“, kínversk þjóð- saga endursögð af Lin Yutang (Guðrún Guðmundsdóttir þýð- ir og flytur). 21.35 íslenzk tónlist: Lög eftir Þór- arin Guðmundsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Jacobowski og of- urstinn eftir Franz Werfel; XVI. 22.25 Næturhljómleikar: Frá tónlistar- hátíðinni í Prag í vor (Tékk- neska fílharmoníusveitin leikur; Gennadi Rozdhyestvenski stj.) 23.20 Dagskrárlok. Fimmtudagur 13. september. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Á frívaktinni"; sjómannaþátt- lu*. (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Óperulög. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur: Giuseppe de Stefano syngur lög frá Napólí. 20.20 Vísað til vegar: Frá Kamba- brún til Gullfoss (Erlendur Jónsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan:: „Jacobowsky og og ofurstinn“ eftir Franz Wer- fel; XVII. — sögulok. 22.20 Harmonikulög: Franco Scarica leikur. 23.00 Dagskrárlok. 20.45 Tónleikar: (Sinfóníuhljómsveit- in í Detroit leikur; Paul Paray stj. 21.00 Ávextir; II. erindi: Ferskjur, aprikósur og plómur (Sigurlaug Árnadótir). 21.15 Kórsöngur: Hollenzki útvarps- kórinn syngur lög eftir Johann- es Drissler og Hugo Distler; Marinus Voorberg stj. 21.35 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran). Hópferðarb'ilar allar stærðir. Sími 32716. Sölumaður — Járn og sfál Oss vantar hið fyrsta duglegan sölumann til að selja allskonar járn og stál, vélar o. fl. frá KRUPP. Nokkur þýzkukunnátta nauðsynleg. atlantor hf. Aðalstræti 6, Reykjavík. Símar: 1 72 50 og 1 74 40. Það er hverri húsraóður í blóð borið að hafa gaman af bakstri og matreiðslu — en undirbúningsstörfin eru þreytandi og leiðinleg, en hafi hún eignast KENWOOD hrærivél, þá verða þau leikur einn. • KENWOOD hrærivélin hrærir, hn.jðar og pískar Verð 4.890.00 — Afborgunarskilmálar Auk þess eru fáanleg ýmiss önnur hjálparíæki, sem tengja má við vélina á augabragði, svo sem: hakkavél, grænmetis- og ávaxtakvörn, kaffikvörn, ávaxtapvessa, rifjárn, d jsaupptakari o. fl. LATIÐ wíogsB Chef LÉTTA STÖRFIN Mekla Ausiursu'ætl 14 — öuin 11687

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.