Morgunblaðið - 12.09.1962, Page 22
22
MO RGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 12. sept. 1962
EM í Belgrad hefst i dag:
Rowe valdi atvinnumennsku
1200 keppendur frá 28
þjóðum mæta til leiks
f DAG kl. 2 eftir isl. tíma verð-
ur 7. Evrópumeistaramótið í
frjálsum íþróttum sett í Belgrad
í Júgóslavíu Þangað eru komnir
1200 íþróttamenn til að keppa
um Evróputitla og verðlaun, með
al þeirra eru 4 íslendingar, Vil-
Vilhjáim-
ur í dag
í DAG er undankeppni í þrí-
stökki á Evrópumeistaramót-
inu í Brussel. Vilhjálmur Ein
arsson er ir.-:ðal þátttakenda
og binda ísl. frjálsíþróttaunn-
endur miklar vonir við
frammistöðu hans. Úrslit þrí-
stökkskeppninnar fara fram
á morgun, fimmtudag.
Búist er við að þrístökks-
keppnin verði fyrst og fremst
keppni milli Pólverja og Rússa
Hcimsmethafinn Jósef Schm
idt Póllandi er „aðeins“ í 4.
'sæti á heimsafrekaskránni í ár
og á. undan honuir 3 Rússar
Samt er talið að keppnis-
reynsla og keppniskapp
Schn-édts muni færa honum
gull enn einu sinni, en það
’ilaut hann fyrst á EM í Stokk
hólmi 1958. f þeirri keppni
varð Vilhjálmur þriðji maður
log hlaut bronsverðlaun.
Schmidt á bezt í ár 16,49 en
lengstu stökk í ár hefur Rússi
i.in Gorjarevs náð 16,65.
Vilhjálmur keppir einn ís-
> lendinga í dag. Á morgun hef
ur Valbjöm tugþrautarkeppn
ina og er einnig skráður í
stangarstökki (undanrásir).
Tón Ólafsson stekkur í undan
rásum hástökksins þann 15.
sept .
hjálmur Einarsson., Valbjörn Þor-
láksson, Jón Þ. Ólafsson allir úr
ÍR og Kristleifur Guðbjörnsson
KR.
NOKKRIR GÓÐIR
SITJA HEIMA
Evrópumót eru orðinn stórvið-
burður á íþróttasviðinu. Fyrsta
Evrópumótið í Turen 1934 var
smámót miðað við það sem nú
er. Þá tóku 15 þjóðir þátt í mót-
inu og keppendur voru örfá
hundruð. í Belgrad eru þátttak-
endur 1200 frá 28 þjóðum. Þá 'af
beztu iiþróttamönnum álfunnar,
sem ekki munu spreyta sig til
hins ítrasta í þessari viku, má
telja á fingrum annarrar handar.
En meðal þeirra eru m. a. Engl-
endingurinn Arthur Rowe sem
vann gullverðlaun í kúlu á síð-
asta EM og var sigurstranglegast-
ur nú. En hann hefur valið að
verða atvinnumaður í rugby
fremur en að grafa sína kola-
námu sem fyrr og verða frægur
fyrir kúluvarpsafrek. Annar sem
ekki mætir. er þýzki stórhlaup-
arinn Grodotski (sem hér var
sællar minningar) Hann ér
meiddur og getur ekki sýnt hæfi-
leika sína, en hann hefði án efa
keppt um verðlaunapeninga.
Þá vantar einnig annan vin-
sælan, Hary frá Þýzkalandi, sem
vann Rómargullið í 100 m hlaupi.
Hann hefur verið útilokaður frá
keppni. En í fjarveru þessa röska
hlaupara má búast við að keppn-
in í 100 m hlaupinu standi milli
Þjóðverjanna Gamper og Germ-
ar. Radford frá Englandi, Delac-
our Frakklandi, Svíans Jonsson
og Berutti Ítalíu.
MÖGULEIKAR fSLANDS
íslenzkir íþróttamenn hafa of>
vakið athygli á EM-móiinu.
Frægust var förin 1950, er ís-
Skaíti hljóp á 11,2, Sliúli Sigfásson á 11,4. Ljósm. Sv. Þomi.
lendingar unnu Evrópumeistara-
titla í tveimur greinum (Iluseby
og Torfi) og hlutu mörg önnur
verðlaun m. a. silfurverðlaun í
tugþraut. Við þátttöku fslands niú
eru einnig bundnar miklar vonir,
þó samkeppnin harðni æ og
Evrópumót séu orðin eins og
„litlir 01ympíuleikar“. Keppnin
á EM er í mörgum greinum eins
sterk og á Olympíuleikum og á
það eimkum við stökkin, en þar
eru vonir íslendinga mestar.
Enska knaííspyrnan
Frá því um fyrri helgi hafa farið Manchester U. — Birmingham 2—0
fram 3 umferðir 1 ensku deildarkeppn
inni.
í 5. umferð urðu úrslit þessi:
1. deild 2. deild
1—1
Burnley — Arsenal 2—1 Cardiff — Middlesbrough 1—2
Fulham — Everton 1—0 Carlton — Luton 2—0
Ipswitch — N. Forest 1—1 Grimsby — Norwich 0—2
Leicester - 4—1
Leyton O — West Ham 2—0 Plymouth — Walsall 3—0
Liverpool — Sheffield U. 2—0 Portsmouth — Derby 1—0
Preston — Newcastle 2—1
•.•.•rys.-'.'sy.'.-'.-VXtt. Rotherham — Southampton 2—0
Kjartan í j'rindahlaupinu.
Sheffield W. — W.B.A. a—1
Tottenham — Manchester City 4—2
Wolverhampton — Blackburn 4—2
Stoke — Chelsea
Sunderl>and — Swansea
0—0
3—1
í Skotlandi urðu úrslit mÆ. þessi:
Rangers — St. Mirren 4—0
Hearts — Dundee 2—0
6. umferð
1. deild
Blackpool — N. Forest 2—1
West Ham — Liverpool l—o
Arsenal — Aston Villa 1—2
Bumley — Leicester i—i
Bolton — Manchester U. 3—0
Everton — Leyton O. 3—o
Manchester City — Ipswitch 2—1
Sheffield U. — Blackburn 1—1
2. deild
Scunthorpe — Newcastle 2—1
Swansea — Cardiff 2—1
Walsall — Middlesbrough 1—0
Leeds —Bury i 2
Luton — Preston 0—2
Norwich — Huddersfield 2—4
Sunderland — Rotherham 2—0
7. umerð
1. dcild
Arsenai — Sheffield W. 1—2
Birmingham — Burnley 5—1
Biackburn — Aston Villa 4—1
Blackpool — Tottenham 1—2
Bolton — Ipswitch 1—3
ÞESSI skemmtilega mynd er j
frá Ítalíu, tekin rétt fyrir leik j
„gömlu atvinnumannanna“ er
, Milan og Inter fengu til að I
l..Ku til ágóða fyrir munaðarj
laus börn. Tilraunin tókst svo J
, vel að ítalarnir gátu afhent ]
álitlega fúlgu til munaðar-
ilausra. Komu r'.iklu fleiri að
jjá „gömlu mennina“ en bú-
izt var við. Myndin sýnir Al-
hert t. hægri og Schiafino frá
Argent. t.v. sem var einn nafn
l togaðasti leikmaður heims-
meistarakeppninnar í Sviss
1954. Þeir félagar hafa báðir
hætt knattspyrnu en aðrir í
liðunum ekki. Má.tti sjá þetta
á líkamsvexti " irra og hér
ýkja þeir dálítið fyrir ljós-
myndara og Iesendur blaða.
ilyndin varð einkar vinsæl á
> Ítalíu, énda er hún óvenjuleg
og skemmtileg.
ijiii
Everton — Leieester 3—2
Leyton O. — Manchester U. 1—0
Manchester City — West Ham 1—6
N. Forest — Liverpool 3—-1
Sheffieid U — Wolverhampton 1—2
W.B.A. — Fulham 6—1
2. deild
Chelsea — Sunderland 1__o
Derby — Preston i__o
Huddersfield — Cardiff i_o
Luton — Stoke o__0
Newcastle — Plymouth 3__1
Norwich — Bury i__i
Scunthorpe — Rotherham 1—0
Southampton — Charlton 1—o
Swansea — Leeds 0—2
Walsall — Grimsby 4__1
Framhald á bls. 23.
Kjarían og Skaffi unnu
10 meistarastig af
Unglingameistaramót Reykja-
víkur for fram á Melavellinum
í gær og fyrradag. Náðist góður
árangur í mörgum greinum m.
a. hljóp Kjartan Guðjónsson und
ir gildandi meti unglinga í 110
m grindahlaupi, hljóp á 15.4 en
met Péturs Rögnvaldssonar er
15.5. Skafti Þorgrímsson jafnaði
mett sitt í 100 m htaupi 11.2.
Nokkur vindur var og hagstætt
að hlaupa og óvist hvort met
verði staðfest.
Lítill undirbúningur
Lítill undirbúningur var til
mocsnaldsins. Varð að grípa menn
sem komu til að horfa á til að
standa fyrir mótinu. Slíikt er
vítavert sinnuleysi gagnvart
unglingunum sem sýnt hafa lofs
verðan áhuga og mikil afrek.
Frjálsíþróttir lifna aldrei ef for-
ráóamenn fást ekki til að sinna
ungu mönnunum, En þökk sé
þeim er að unnu.
Kjartan Guðjónsson og
Skafti Þorgrímsson voru
„menn mótsins“. Kjartan
vann í 5 einstaklingsgrein-
um, köstunum öllum og
grindahlaupi, en Skafti vann
stuttu hlaupin og var með
í boðhlaupssveitum er sigruðu
Þessir tveir drengir hafa eða
eru að sópa til sín öllum met-
um. Þetta eru stjörnur fram-
tíðarinnar, en fá þó allliarða
keppni hjá jafnöldrum sínum
svo ekki er svart framundan
ef vel er að stjórn mála unn-
ið.
Mótið var stigakeppni. Ármann
hlaut 107 stig, ÍR 70 og KR 56
Meistarastig féllu 5 til KR og
ÍR en 4 til Ármanns.
Úrslit fyrri dags.
100 m hlaup 1. Skafti Þorgrímsson ÍR
11.2. Skúli Sigfússon ÍR 11.4
400 m hlaup: Guðmundur Sigurjóns-
son Á 58.8
110 m írrindahlaup: Kjartan GuO-
jónsson KR 15.4. Þorkell Guðbrands-
son KR 16.0
4x100 m boðhlaup: Sveit ÍR 47.4
sek. Sveit Ármanns 48.7.
Hástökk: Sigurður Ingólfseon Á
1.75, Sigurður Dagsson Á 1.70.
Langstökk: Skafti Þorgrímsson ÍR
6.63, Birgir Ásgeirssori ÍR 6.17.
Kúluvarp: Kjartan Guðjónsson KR
16.12, Guðm. Guðmundsson KR 14.15,
Kringlukast: Kjartan Guðjónsson
KR 47.20, Guðmundur Guðmundsson
KR 41.15.
Úrslit síðari dags:
200 m hlaup Skafti Þorgrímsson ÍR
23.3, Skúli Sigfússon ÍR 24.5
1000 m boðhlaup: Sveiít ÍR 2.15.0,
Sveit Ármanns 2.16.8.
Spjótkast: Kjartan Guðjónsson 59.10
Kári Guðmundsson Á 49.76.
Þrístökk: Sig. Dagsson Á 12.78,
Guinnar Jóhannsson ÍR 11.99.
Stangarstökk: Kári Guðmundsson
Á 3.15, Kjartan Guðjónsson KR 3.1S,