Morgunblaðið - 19.09.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.09.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. sept. 1962 MOKGVTSBL AÐIÐ u Guðný Kiistjúns- dóttii - Minning í DAG verður frú Guðný Kristjánsdóttir, Hófgerði 16, Kópvogi boriii til grafar. Fregn- in um andlát hennar 11. b.m. tkiom óvænt, jafnvel fyrir bá sem vissu að hún hafði fyrir mörg- um árum tekið alvarlegan sjúk- áóm, er nú bar lífsþrótt hennar oturliði. Guðný fæddist 22. júlí 1909 að Núpi á Berufjarðarströnd. For- e'.drar hennar voru Kristján Eiríksson bóndi bar og Guðný Eyjólfsdóttir kona hans. Árið 1927 fluttist Guðný yngri með foreldrum sínum suður á Vatnsleysuströnd, en þar bjuggu þau í Norðurkoti og síðar Vog- unum þar til bau fóru til Reykja vikur 1936. Guðný Kristjánsdótt- ir gekk í húsmæðraskólann að Staðarfelli og stundaði margvís- leg störf heima og heiman á bess um árucm. Haustið 1933 giftist hún eftir- lifandi manni sínum Vilhjálmi Jónassyni, húsgagnasmið, sem ættaður er af Fljótsdal en átti lengi heima á Eskifirði. Börn beirra eru Ragnhildur gift Birgi Jakobssyni póstmanni, Guðný Kristjana gift Guðmundi Guð- mundssyni bifreiðarstjóra, og Einar sem er í föðurhúsum. Eitt barn misstu bau á fyrrsta ári. Guðný og Vilhjálmur bjuggu í Reykjavík bar til þau fluttu i Kópavog fyrir tæpum 7 árum og byggðu sér bar hús. Á bessum árum átti Vilhjálmur við mjög langvarandi vanheilsu að stríða og reyndi bá mikið á Guðnýju, sem ekki gekk heldur heil til skógar. Meðfætt bjartlvndi og einbeittni hafa bá verið henni mikilsvert veganesti. Guðný tók miklu ástfóstri við sitt nýja byggðarlag, sá glöggt hvað þar mátti betur fara og vildi veg þess sem mestann. Hún tók mikinn þátt í félagsstarfi, sat síðustu 3 árin í stjÓrn Sjálf- stæðiskvennafélagsins Eddu, var fulltrúi þess á landsfundum og átti nú sæti í Kjördæmisúáði Reykjanesköördæanis. Hér eins og annars staðar gekk Guðný að störfum, ekki aðeins með full- kominn samvizkusemi heidur voru viðfangsefnin henni hjcrt- ans mál. Guðný var mikilsvirt af félúgum sínum, fríð kona, glaðvær og einörð. Eftir hana stendur ófyllt skarð. Aðalheiður Guðmundsdóttir. Afrískur tiéskurður Ný sending komin. Jðn Sipmundsson Skartgripaverzlun EKKI YFlRHlAPA RAFKERFIP! Húseigendafélag ReyKjavikur. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Mlötuneyti skólanna á Laugarvatni vantar 1 til 2 starfsstúlkur. Upplýsingár í síma 9 Laugarvatni. Reglusöm stúlka óskast til að sjá um áskrifendur Vikunnar, Þarf að vera 23—30 ára. Góð í reikningi. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Upplýsingar milli kl. 6 og 7 þriðju- dag og miðvikud. á skrifstofu Vikunnar Skipholti 33. V I K A N . Minnir á geimför og gerfitungl. Getur nóð mjög mikilli hæð. Þarf ekki mikinn vind. Verzlunin Roði Laugavegi 74. nú í noákun á íslandi Bolinder — Munktell veghefillinn hefur um árabil verði mest seldur allra veghefla á Norðurlöndum. Það má þakka frábærri smíði, hinu heimsfræga sænska stáli og rómaðri þjónustu. • þyngd með öllum útbúnaði l21/2 tonn • 1 lö,;há 'VÓlvo diésel vél • snúningsradíus 9 metrar • mismunadrif með lás • vökvahemlar með hjálparhemlum • ekilshús með sömu þægindum og bifreið • 8 hraðar áfram og 3 afturábak • útbúnaður fyrir notkun allt árið. MEST SELDI VEGHEFILL Á IMORÐIJRLÖIMDIJM Bolinder-Munktell hleðslutæki LM 218 er mjög afkastamikið, hefur 5 hraða áfram og afturábak, mismuna- drifslæsingu. Frábærir akstureigin- leikar. Það er aðeins augnabliksverk að skipta um hin ýmsu verkfæri. Lyftir allt að 1800 kg. Með Bolinder — Munktell hleðslutæki getið þér lækkað hleðslukostnaðinu. H&fið samband við oss vJr munum veila yður allar nánari uppKýsir^ar Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 Sími 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.