Morgunblaðið - 19.09.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.09.1962, Blaðsíða 13
Miðvíkudagur 19. sept. 1962 MORCV1SBL 4Ð1D 13 Sýning Gerðar og Leduc í Bogasalnum áferð, ef svo má segja, en smíða GERÐUR Helgadóttir mynd- (höggvari hefur eklki haldið sýn- ingu á verkum sínum hér heima síðustu sex árin. Hún er nú hú- sett í Fraklandi og gift þarlend- um listmálara, Jean Leduc. í>au hjónin hafa nú opnað sýningu á thöggmyndum og málverkum í Ðogasalnum, og er skemmtilegt að kynnast því, er þau hafa unn ið að undanförnu. Maður Gerðar, Jean Leduc, hefur ekki sýnt hér áður. Hér getur að líta fulltrúa fyrir „París arskólann“ svonefnda, og er það litameðferðin, sem sérstaklega er einkennandi fyrir Frakka. Og hér gefst tækifæri til að gera sér grein fyrir, hvað íslenzkir lista- menn nota yfirleitt allt annan litaskala en franskir starfsbræð- ur þeirra. Svo segja sumir, að abströkt list hafi ekki þjóðar- ein'kenni. Sannleikurinn er ein- faldlega sá, að óviða speglast sérein'kenni þjóða eins vel og ein mitt í abstrakt list. Þar sem lit- urinn og formið tjáir tilfinningar listamannsins. Al'þjóðlegt mál, sem heldur séreinkennum hvers einstaklings. Höggmyndir Gerðar Helga- dóttur hafa nú fengið allt annan svip en fyrri verk hennar. Hún vinnur á annan hátt, en áður og notar minna heilleg form. Nú gerir hún verk sín í fíngerðum vírbútum og brýtur meir heild- ina en áður var. Hún notar oft snöggav hreyfingar, sem falla í xnótaða h"ynjandi og nálgast oft imeira sjálft form mannsins en í fyrri ver' um, er hún vann í járn, og það er allt annar skiln- ingur á sjálfu efninu, er hún vinn ur í, enda auðskilið, þar sem eir og kopar hafa annað eðli og A LÝÐHÁSKÓLANUM í Sönder- by við Liileá í Norður-Svíþjóð var haldið norrænt lýðháskóla- uiót dagana 20.—28. ágúst. Mótið var sótt af 300 rektorum frá Norðurlöndum og auk þess voru þátttakendur frá Vestur-Þýzka- landi og Frakklandi. Mikið var rætt um skólamál og þá ábyrgð sem hvílir á lýðháskólum nú- tímans. Fyrr á tímum voru þeir að miklu leyti sveitaskólar, en nú eru þeir sóttir meir og meir af fólki úr þéttbýlunum og borg- unum. Foreldrar æskunnar í bæj- unurn koma stöðugt betra auga á það, að æskulýður þéttbýlisins sækir miklu meira til undirbún- ings lífinu í nám við aðhald og aga þess skólaheimilis, sem ekki járn. Gerður byggir verk sín miklu léttara en áður, og það er meira líf og gleði, sem speglast í myndbyggingu hennar. En ég er ekki viss um að hún hafi náð eins sterkum tökum á þessum viðfangsefnum og sums staðar í fyrri verkum sínum. Gerður veit vel, bvað hún er að gera, og ég er ekki í neinum vafa um,. að hún á eftir að ná meiri spennu og sannfæringariknafti í þessa myndibyggingu, en hún hefur þegar gert. Hún virðist standa á vegamótum, sem sýna, hve lif- andi og áræðin lista'kona hún er. Gerður Helgadóttir hefur vfir að ráða merkilegri reynslu og tækni, er hún notar af mikilli elju. Hún hefur skipað sér í raðir fremstu myndhöggvara okkar, og það má mikils vænta af henni á ókomnum árum ekki síður en áður. Eg sakna nokkuð meiri átaka í þessum verkum Gerðar, og hún á það til að yfir- vinna sum af verkum sínum. En Gerður er síung listakona, sem jafnan veltir fyrir sér nýjum og nýjum viðfangsefnum. Jean Leduc hefur mjúka og stundum rómantíska litameð- ferð, sem er mjög hefðbundin í franskri málaralist og tjáir vel franskar tilfinningar. Hann er ekki frumlegur í verkum sínum, en inn kann þá list að gera málverk aðlaðandi og hugnæm að frönskum sið. Hann er hvorki ástríðufullur málari né átaka- maður í list sinni, en fínlegur og mjúkur, og kann að takmarka verk sín í lit og formi. Hann hef ir Irikandi tækni, og tján- ing hans er einföld, en ekki nægi lega sannfærandi á stundum. — lætur sér nægja að fylla æsk- una með tröllatrú á próf, heldur gefur henni hugsjónir. Upplýsing ar komu fram um það, að iýð- háskólum fjölgaði stöðugt á Norðurlöndum. og einnig í Þýzka landi og Frakklandi var verið að byggja lýðháskóla, sem eiga að starfa í anda Grundtvigs. Meðal ræðumanna á mótinu voru Gösta Vestlund, lýðháskóla- rektor frá Stokkhólmi, dr. fil. Erica Símon, sem ritað hefur doktorsritgerð mikla ( 800 blað- síður) um Grundtvíg á frönsku. Þá hélt Bjarni M. Gíslason rit- höfundur þar tvær ræður, en 'honum var sérstaklega boðið á mótið vegna hugmynda sem kom ið hafa fram um lýðháskóla á ís- Átök og ástríliur hans sannfæra mann ekki um að yerk hans séu stórkostleg. Jean Leduc er vel þess vitandi, hvaða hræringar og uir.öroi samtíð hans be. í sér, og hann er lifandi og opinn fyrir því, sem er að gerast. Hann er sannarlega afkomandi hins fág- aða „Parísarskóla". Hann er, eins og vera ber, sérlega fransk- ur í list sinni. Ef gerður er samanburður á litameðferð ís- lenzkra málara yfirleitt og þessa Parísarbúa, verður niðurstaðan sú, að við hér heima lifum og hrærumst í allt öðrum litaheimi landi. Er mikill norrænn áhugi á að styrkja þannig skóla hér, en lýðháskólamenn bíða eftir því, að komið sé á móti þeim með stofnun lýðháskólafélags, sem tryggir framtíðarhlutverk skól- ans á breiðum grundvelli mennta og trúarlífs íslenzku þjóðarinnar. Á myndinni sjást talið frá vinstri: Mauno Kartunen, rektor, Hels- ingfors. Heiki Hoisa, fyrrverandi menntamálaráðherra Finna. — Bjarni M. Gíslason, rithöfundur. Poul Engberg, skólastjóri, Snog- hþj, Danmörku, Knut Mykvill, rektor, Haugasund, Noregi og Poul Terning, rektor, Bill- strömska, Svíþjóð, formaður sænsku lýðháskólanna. en Parísarbúinn. Skiljanlegt. — Það má kalla okkur hreinustu villimenn í litameðferð við hlið- ina á Leduc og mýkt hans. En þetta sýnir einmitt hinar sterku hliðar beggja aðila, og eitt þeirra sterku sérkenna sem báðum aðil um er í blóð borið. Sýning hjónanna í Bogasaln- um er eftirtektarverð og skemmtileg. Það er einhver ferskur blær yfir verkum þeirra, og þar getur að líta viðhorf í nútímalist, sem er oklkur nokkuð framandi, enn sem komið er. það er góður fengur að þessari A FUNDI borgarstjórnar Reykja víkur hinn 6. sept. sl. skýrði frú Auður Auðuns, forseti borgar- stjórnar, frá því, að áætlun sú, er borgarstjórnin samþykkti ár- ið 1957 fyrir frumkvæði Sjálf- stæðismanna um byggingarþörf skólanna, væri nú í endurskoð- un með framtíðarþarfir fyrir augum. Ennfremur skýrði hún frá því, að við Höfðaskólann yrði á komanda vetri starfrækt- ar 4 deildir, en í skóla þessum, þar sem fram fer kennsla fyrir börn, er hafa svo lága greindar- vísitölu, að þau eiga ekki sam- leið með jafnöldrum sínum i námi, voru starfræktar 2 deildir á sl. vetri. Auk þessa kom m.a. fram í ræðu frú Auðar — að aukning á kennsluhúsnæði hefur ár hvert verið mun meiri en þurft hefur til þess að mæta árlegri fjölgun nemenda, — að þrísetning í kennslu- stofur er nú að mestu úr sög- unni, og verður væntanlega al- veg horfin næsta haust, en stefnt að því, að einsett verði í kennslu stofur gagnfræðastigsins 1964 og í efri bekkjum barnafræðslu- stigsins 1969. — að leitazt er við að auka fjölbreytni í námi og að kynna kennurum nýjungar í kensluað- ferðum, m.a. með árlegum nám- skeiðum fyrir kennara, og að reynt er að sjá skólum fyrir nýjustu og beztu kennslutækj- um, sem völ er á. Þessar upplýsingar komu fram er frú Auður svaraði ræðu Har- alds Steinþórssonar varaborgar- fulltrúa kommúnista. Lá fyrir fundinum til afgreiðslu tillaga frá honum um skólamál, er fjall- aði að verulegu leyti um það, sem verið er að vinna að í þess- um málum eða er þegar í undir- búningi. í ræðu sinni gagnrýndi Harald-" ur m.a., að ekki skuli hafa verið hafnar framkvæmdir við bygg- ingu verknámsskóla. Ennfremur ræddi hann nokkuð um það leigu sýningu og nauðsyn að kynnast henni. Ég vona að þetta sé ekki í einas* skipti, sem þau hjónm eiga eftir að sýna okur verk sín, og þau verða jafnan aufúsugest- ir í heimalandi frú Gerðar. Þó ég hafi ýmislegt við þessa sýningu að athuga og sé ekki stórihrifinn, þá er heildarblær 'honnar sérlega viðfeldinn og skemmtilegur, og mér er óhæ t að fullyrða, að fólk verður ek d vonsvikið af að skoða þessa sýn- ingu. Hún er fersk og lifandi og víkkar sjónhring okkar. Valtýr Pétursson. húsnæði, sem skólastarf er nú rekið í á vegum Reykjavíkur- borgar. Frú Auður Auðuns skýrði frá því, að dráttur sá, sem orðið h >f ur á því, að bygging verknái is skóila hæfist, stafaði af ástæð- um, er ekki væru á valdi forráða manna Reykjavíkurborgar, sem legðu á það ríka áherzlu að flý a þessu máli. í júní 1961 var að undangenginni athugun send greinargerð til húsameistara rík isins um húsnæðisþörf verknáms skóla, sagði hún. Og á fjárhags- áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1962 var reiknað með byrj- unarframlagi til skólans, enda reiknað með, að framkvsemdir gætu hafizt á þessu ári. Er skól- anum ætlaður staður á lóð hins nýja Kennaraskóla, en af þeim sökum var talið nauðsynlegt, að sami arkitekt teiknaði verkmáms skólann og teiknaði Kennaraskól -ann. Hann mun hins vegar fram að þessu hafa verið svo önnum kafinn við störf vegna síðar- nefnda skólans, að enn liggia ekki fyrir neinar teikningar að verknámsskólanum. Fræðsl i- stjóri Reykjavíkurborgar og fræðsluráð hafa hvað eftir anjnð reynt að fá rnálinu flýtt, en nú er ljóst, að bygging skólans mun ekki geta hafizt á þessu ári. En af hálfu Reykjavíkurborgar verð ur að sjálfsögðu reynt að hraða þessu máli eftir því sem nokkur tök eru á. Þá skýrði frú Auður frá því, að með þeim miklu byggingar- framkvæmdum, sem nú er unn- ið að og fyrirhugaðar eru, verði sýnilega á næstunni hægt að losa það leiguhúsnæði, sem nú er notað til skólahalds. Ennfremur tóku til máls Gísli Halldórsson (S), Björn Guð- mundsson (F), Óskar Hallgríms- son (A), Kristján J. Gunnarsson (S), og Haraldur Steinþórsson (K) aftur. Að þessum umræðum loknum var borin undir atkvæði frávísunartillaga, sem borgarfull trúar Sjálfstæðisflokksins báru fram við tillögu Haralds Stein- þórssonar, og var hún samþykkt með 9 atkvæðum sjálfstæðis- manna gegn 5 atkvæðum fram- sóknarmanna og kommúnista. Fjórar deildir við Höfða- skóla í vetur Skólabyggingaáœtlun trá 457 í endurskoðun Frá norræna lýðháskólamótinu. Talið frá vinstri: Mauno Kartunen, Finnlandi, Heikki Ilosia, Finnlandi, Bjarni M. Gíslason, Poul Engberg, Danmörku, Knut Myksviil, Noregi og Poul Terning, Svíþjóð. Vilja styrkja lýðháskóla á íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.