Morgunblaðið - 19.09.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.09.1962, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 19. sept. 1962 MOnGVNBL AÐIÐ 21 SHÚtvarpiö Miðvikudagur 19. septemker 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tónleik ar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón- leikar. — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og til'k. — Tónleikar — 16.30 Veðurfrégn ir. — Tónleikar.. — 17.00 Fréttir — Tónleikar.) 18.30 Óperettulög. — 18.50 Tilkynn- ingar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Varnaðarorð: Friðþjófur Hraun- dal eftirlitsmaður talar um hætt ur af rafmagni utanhúss. 20.05 Lög eftir Irving Berlin: Mant- ovani-hljómsveitin leikur. 20.20 Erindi: Orustan um England 1066 (Jón R. Hjálmarsson skólastjóri) 20.45 Tónleikar: Píanókonsert nr. 2 1 A-dúr eftir Franz Liszt (Jak- ov Flier og sinfóníuhljómsveit- tékkneska útvarpsins leika; Osk ar Danon stjórnar). 21.05 ,,Vor fyrir utan“, smásaga úr bókinni „Sunnudagskvöld til mánudagsmorgun“ eftir Ástu Sig urðardóttur (Höf. les). 21.35 íslenzk tónlist: „Helga hin fagra“ lagaflokkur eftir Jón Laxdal við ljóð eftir Guðmund Guð- mundsson (Þuríður Pálsdótt- ir syngur. Við píanóið: Fritz Weisshappel). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „í sveita þíns and- lits“ eftir Moniku Dickens; I. (Bríet Héðinsdóttir þýðir og les). 22.30 Næturhljómleikar: Hljómsveit Monte Carlo óperunnar leikur á tónlistarhátíðinni þar í sumar; Leonard Bernstein stj. Sinfónía nr. 1 (Titan) eftir Gustav Mahler 23.35 Dagskrárlok. Fimmtudagur 20. september 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tón- leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. — 10.10 Veðurfregn- ir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. Fréttir og tilkynningar). 13.00 ,,Á frívaktinni“; sjómannaþátt- ur (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og til- kynningar. — Tónleikar. — 16.30 Veðurfregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar). 18.30 Operulög. — 18.45 Tilkynningar — 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr (K417) eftir Mozart (Hljómsveitin Philharmonia í í Lundúnum leikur; Otto Klem- perer stjórnar. — Einleikari: Alan Civil). 20.15 Vísað til vegar: Haldið í Þykkvabæinn (Auðunn Bragi Sveinsson skólastjóri). 20.35 Einsongur: Mark Reizen syngur í atriði úr óperunni „Boris God- únoff“ eftir Moussorgsky. 21.00 Ávextir; III. erindi: Kirsuber, vínber, fíkjur og ólífur (Sig- urlaug Árnadóttir). 21.15 ,,Ameríkumaður í París", hljóm- sveitarverk eftir Gershwin (Sin- fóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur; Antal Dorati stjómar). 21.35 Ur ýmsum áttum (Ævar R. Kvar an). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „í sveita þíns and- lits" eftir Moniku Dickens; II. (Bríet Héðinsdóttir). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Dagskrárlok. Vinna tíngur maður frá Danmörku 16 ára, óskar eftir góðri vinnu á Xslandi, þar sem hann getur laert málið, hefir lærf sænsku, þýzku og ensku, allskonar vinna kemur til greina. Portier Kaj Jþrgemsen Park Alle 5, 4. sal, Aarhus C, sími 24463, Danmörk. F élagslíi Ármann — Handknattleiksdeild. Ármanmsstúlkur — byrjendur: Æfing fellur niður miðviku- dag 19. sept. — innanhússæfingar hefjast í næsta mánuði. Nánar euglýst síðar í Félagslífi. Stjórnin. Farfugladeild Reykjavíkur Farfuglar — Ferðafólk Haustferð í Þórsmörk Hin vinsæla haust ferð í Þórs- mörk verður farin um næstu helgi. Fyrsta ferð er á föstudag kl. 20 Og hin seinni kl. 2 á laugar- dag. — Skrifstofan er opin öll kvöld fram að helgi kl. 20.30—22. Farmiðar sækist fyrir kl. 22 á fimmtudag. Sími 1-59-37. Farfuglar. simi 1-59-37. Igunnar iónsson LÖGMAÐUR við undirrétti oq hæstarétt mgholtsstræti 8 — Sími 18259 5 herb. hœBir Til s.lu eru glæsilegar 5 herbergja hæðir í sambýlis- húsi við Bólstaðarhlíð. Seljast tilbúnar undir tré- verk, sameign inni fullgerð, húsið fullgert að utan, tvöfalt gler o. fl. Hitaveita fljótlega. Mjög góð teikning. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Símar: 14314 og 34231 íliúð — Húsnœði Reglusöm barnlaus hjón óska eftir íbúð sem næst Miðbænum 50—60 ferm. húsnáeði óskast fyrir léttan iðnað. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Reglusemi — 7921“, fyrir föstudagskvöld. Keflavík — Suðurnes Höfum einbýlishús í Ytri Njarðvík í skiptum fyrir 2ja — 3ja herb. íbúð í Keflavík. 4ra — 5 herb. íbúðir í Keflavík og Njarðvík til sölu. FASTEIGNASALA SUÐURNESJA. sími 1760, Keflavík. íbúðir til sölu 3ja og 4ra herbergja hæðir í sambýlishúsi við Safa- mýri. Seljast tilbúnar undir téverk, sameign inni múrhúðuð, húsið fullgert að utan, tvöfalt gler o. fl. Aðeins 4 íbúðir saman um þvottahús. Ágæt teikning. Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgöiu 4 — Síml 14314 og 34231. Alltaf fjölgar VOLKSWAGEN ÁRGERÐ 1963 E R K O M I N <ss> ^> ^> <ö> ís> <S5> ^> <Ö> <S> «5> ^> VOLKSWAGEH K O S T A R K K : ® ÞUSUND Volltswagen er með miðstöð, sprautu á framrúðu, leðurlíkingu á sætum og í toppi, synkroniseruðum gírkassa. HeiEdverzíuitin HEKLA hl. Hverfisgötu 103 — Sími 11275. % %%$%%%%%%%$% &(&(&(&%%%%%%%% &%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.