Morgunblaðið - 19.09.1962, Blaðsíða 19
^ Qj %%% Qt %%%$}
Miðvíkudagur 19. sept. 1962
MORCUNBLAÐIÐ
19
MÍMIR
Tveir innritunardagar eftir.
Enska, þýzka, danska, franska, ítalska,
spænska, rússneska, sænska,
íslenzka fyrir útlendinga.
Byrjendaflokkar, framhaldsflokkar, samtalsflokkar,
smásögur, skuggamyndir, bréfaskriftir, bamaflokk-
ar, bókmenntaflokkar.
Málaskóiinn MÍIVIIR
Hafnarstraeti 15 (sími 22865 kl. 1—8 e.h. daglega).
<S=5>
Breiðfirðingabúð
Félagsvist
Parakeppni
Húsið opnað kl. 8-30. — Sími 17985.
Breiðfirðingabúð
Röskur sendisveinn
óskast nú þegar eða 1. okt. — allan daginn.
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN.
Atvinna
Járnsmiðir, rafsuðumenn og aðstoðarmenn óskast.
STÁLSMIÐJAN h.f.
Sími 24400.
Túnþökur
úx Lágafellstúnl.
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Sími 22-8-22 og 19775.
&
WÓDLEIKHUSID
HÚN FRÆNKA MÍN
eftir Jerome Lawrence og
Robert E. Lee.
Þýðandi: Bjarni Guðmundsson
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson
Frumsýning föstudaginn 21.
september kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða
fyrir miðvikudagskvöld.
Önnur sýning laugardag kl. 20.
3
★ Hljómsveit LÚDÓ-SEXTETT
★ Söngvari: STEFÁN JÓNSSON
Vetrargarðurinn
DANSLEIKUR í KVÖLD
☆ FLAMINGO
Söngvari: Þór Nielsen-
Iðnnám
Viljum ráða unga menn til náms í plötu- og ketil-
smíði og stálskipasmíði. — Verkamannakaup.
STÁLSMIÐJAN h.f.
Sími 24400.
Stúlkur — Kvikmyndastörf
Þar, sem ákveðið er að ráða unga stúlku til að
koma fram í sjónvarpskvikmynd, viljum við beina
þeim tilmælum til þeirra sem áhuga hefðu á þessu,
að hafa samband við okkur nú þegar.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
16 mm FILMAN H.F. Laufásvegi 25.
í kvöld kl. 9,15
í Austurbæjarbiói
Aðgöngumiðar á kr. 20,— seldir í Austur-
bæjarbíói eftir kl. 2 í dag. — Sími 11384.
Tryggið yður miða tímanlega á þetta vin-
sæla bingó. — Börnum óheimill aðgangur.
Hvert Bingó-spjald kr. 30,—)
Spila3ar verða tólf umferðir, vinningar eftir vali:
1. Borð:
Tólf manna matarstell —-
Ljósmyndavél — Sindra-
stóll — Skápklukka — Kvik
myndatökuvél — Ferðaút-
varpstæki — Plötuspilari
með hátalara — Hrærivél
(Sunbeam) — Ryksuga.
2. Borð:
Kaffistell (12 manna) —
Kvenúr — Rafmagnsrakvél
— Ferðasett — Steikarpanna
með loki (Sunbeam) —
Herraúr — Ljósmyndavél —■
Pennasett (Parker) — Sjón-
auki — Hárþurrka — Kvik-
myndatökuvél — Stálborð-
búnaður — Veggklukka —
3. Borð:
Hraðsuðuketill — Stálfat —
Hitakanna — Tesett (6
manna) — Brauðrist —
Strauborð — Loftvog —
Kjötskurðarsett — Ávaxta-
hnífasett — Baðvog — Strau
járn — Hringbakaraofn —
Eldhúsvog — Kökugafflasett
(stál) — Vöfflujárn.
ATH.: Hvert Bingóspjald gildir 1. 12 manna kaffistell
sem ókeypis happdrættismiði. 2. Brauðrist
Dregnir verða út þrír vinningar: 3. Strauborð
Aðalvinningur
kvoldsins eftir vali:
Kæliskópur
Soiosett
Flugíerð
til New York og heim
j SKEMMTIATRIÐI j
Ármann, sunddeild.