Morgunblaðið - 23.09.1962, Side 4

Morgunblaðið - 23.09.1962, Side 4
4 MORCVNBL 4 ÐIÐ Sunnu’dagur 23. sept. 1962 Lítil íbúð óskast fyrir konu utan af landi. Upll. í sima 23117. Sjónvarp Grundig, 23 tommur, til sölu. Á sama stað er til sölu terylene kvölddragt, stórt nr. Uppl. á kvöldin milli kl. 7—8 í síma 12668. Fiat 1100 4ra manna til sölu, aðeins 35 til 38 þús. Uppl. í síma 35541. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 12874. Járnsmiðir, vélvirkjar og rafsuðumenn óskast. — Mikil vinna. Vélsmiðja Njarðvíkur hf. Sími 1750, Keflavík. 2ja—4ra herb. íbúð óskast tíl leigu. Uppl. 1 síma 23730. Hjón óska eftir kvöld eða næturvinnu, t. d. ræstingu eða hjá dagblaði. Höfum bíl til umráða. Tilb. sendist Mbl., merkt: — „Vinna — 3395“. Til sölu Austin 8, í gangfæru lagi. Grensásveg 58, III. hæð. Miðstöðvarketill 3—4 ferm. með kynditæki Og fleiru óskast. Uppl. í síma 51370 eða tilboð merkt: „3390“ sendist afgr. Mbl. Gamall kolakyntur miðstöðvarketill, IVz—3 m2 óskast. Uppl. í síma 34825. Ódýru kjólarnir Mikið úrval. Póstsendum. Verzl. Miðstöð Njálsgötu 106. Keflavík Tannlækningastofan verð- ur lokuð til mánaðamóta. Tannlæknirinn. f dag er sunnudagur 23. sept. 266. dagur árs&ns. Árdegisflæði kl. 02:11. Síðdegisflæði kl. 14:54. Slysavarðstofan er opia allan sólar- hrmginn. — 1-æknavörður L.R. (tyrir vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Simí 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, iaugardaga frá kl 0:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar simi: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vJtuna 22. — 29. sept. er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 22. — 29. september er Ólafur Einars- son, sími 50952. n EDDA 59629257 — Fjhs. I.O.O.F. = 1449248H = E.K. I.O.O.F. 3 = 1449248 = 8V2 k v m Munið leikfangahappdrætti Thor- valdsensfélagsins. Hinn 1. október næstkomandi veröur dregið um 100 vinninga. Meðal þeirra eru stórar ítalskar brúðuri þríhjól, skip, flug- vélar og stórir bílar og m. fl. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Áríð- andi félagsfundur næstkomandi mánu dagskvöld kl. 8.30. Teikningar að kirkjustólum fyrirliggjandi. Aðalfundur félagssamtaka Verndar verður haldinn 1 Breiðfirðingabúð föstudaginn 28. september kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmynd. Stjórnin. Skurðmyndir á Eyrarbakka. Jón Geir Ámason rakari sýnir skurð- myndir sýnar á Eyrarbakka í dag kl. 1-10 e.h. Neskirkja. Haustfermingaböm mæti í Neskirkju miðvikudaginn 26. september kl. 5 e.h. Sóknar- prestur. Aðalfundur Bridgedeildar Breið- firðinga verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð þriðjudaginn 2'5. september kl. 8. síðdegis. Mætið stundvíslega. Stjórain. Leiðrétting Leiðrétting: Undir mynd í blaðinu í gær misritaðist nafn Eiríks Hreins Finnbogasonar, bókmenntaráðunaut- ar hjá AB. Leiðrétting: í blaðinu í gær mis- ritaðist nafn Þorgilsar Steinþórssonar hjá Grænmetisverzluninni í frétt af kartöflum. Einnig féll niður orð. þar sem átti að standa: Kartöflur eru ekki undir mati fyrr en haustverðið er komið á þær.... Hinn 8. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Auður Peder- sen og Valdemar Karl Jónsson. Heimili ungu hjónanna er að Hverfisgötu 74. Laugardaginn 15. september voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Lýðsdóttir og Snorri S. M. Welding. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Snorrabraut 48. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Jónsdóttir Kleppsmýrarvegi 1 og Bjöngvin Kjartansson Hagamel 38. Hinn 16. september s.l. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Elsa I. Petersen flugfreyja, Flókagötu 25 og Bogi I. Nilsson stud jur. Hólavegi 6. Siglufirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Eygló Hermanns- dióttir Frakkastíg 24 og Þorgeir Þorsteinsson Grandavegi 32. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína Sigfríð Stella Ólafs- dóttir frá Seyðisfirði og Birgir Hallvarðsson Hrísateigi 37. Vér skulum hafa þá trú. að réttur- inn skapi máttinn, og í þeirri trú skulum vér gera skyldu vora, eins og vér skiljum hana, allt til enda. — A. Lincoln. Það er ómögulegt að kveða fákunn- andi menn í kútinn með rökræðum. — W. G. Mcadao. Góður hóndi sáir til trésins, þótt hon um eigi ekki að auðnast að njóta á- vaxta þess. — Cicero. Orð lifsins ÞVÍ að vér vitum, að þótt vor jarð- neska tjaldbúð verði rifin niður, þá höfum vér hús frá Guði, inni, sem elgi er með höndum gjört, eilíft á himnum. Þessvegna andvörpum vér einnig, þar sem vér þráum að yfir- klæðast húsi vom frá hinum, vissir um það, að er vér er íklæðumst því, munum vér ekki standa uppi naktir. Kor 5. 1—4. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmanna eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Jöklar: Drangajökull er á leið til Ríga, Langjökull er á leið til 4Hew York, Vatnajökull er í Amsterdam Hafskip: Laxá fór frá Akranesi 20. Kaupmannahöfn 20. þ.m. til Eskifjarð- þ.m. til Stornoway, Rangá fór frá Kaupmannah. 20. þ.m. til Eskifjarðar BLAÐIÐ Indianola Tribune í Iowa í Bandaríkjunum birti fyrir skömmu þessa mynd af brúðhjónunum Viff- dísi Aðalsteinsdóttur og Ron- ald Taylor, sem búsettur er í Indianola í Iowa. Þar voru þau gefin saman í hjónaband hinn 12. ágúst sl. í First Bapt ist Church. Hatti og skónum hcntu að mér hraðan á. Nú man ég hvar leiðin var i lyng og ber. Langar mig að koma þar — Hvort ég rati? hæ og hó. ^lérna út í Fornamó. Þurfti fylgd til funda? Þó fyrnda gatan nú sé mjó — Þar ég börn að berjum finn. Boða mér ei slíka trú, að hann, gamli mórinn minn, muni vera auður nú. Og í flokknum okkar þar æfinlega hittist sá, sem í mestum víking var, væri glímt og tekist á — Heyrðu, piltur þarna, þú. Þaufar karlinn heim við bú? Frétti hann til mín? Firran sú, fyrri daga að erfa nú. Hvort fékk í flýtiskaup fleiri ber í vettlinginn. Hvort að það sé karlaraup, kæri, spurðu hann pabha þinn. (Stephan G. Stephansson: Úr Berjamó). (Stephan G. Stephansson; þau hafi kynnzt í Danmörku | árið 1960, er þau dvöldust þar | bæði við nám. Eftir brúðkaupið segir blað t ið að þau hafi eytt nokkrum | dögum í Norður-Iowa, en síð- | an dvalið á heimili Taylors, , þangað til nú í september, að þau fari til Chicago og stofni I þar eigin heimili, og ætli hann | að leggja stund á guðfræði , við háskólann þar. Skýrir blaðið frá því, að JÚMBÖ og SPORI — -X— — Teiknari: J. MORA Mikið þótti mér vænt um, að þið skylduð koma, sagði Júmbó, þegar þeir valhoppuðu burtu frá Indíánun- um. Þú getur þakkað Amarvæng það, svaraði Spori, þVí að hann sér rautt, þegar hann sér Indíána, og hann er alveg óður í að stríða þeim. Kom hann þá ekki hingað mm vegna? spurði Júmbó vonsvikinn. Jú, að sjálfsögðu líka, en þama er lestin okkar, hélt Spori áfram. Júmbó gat stöðugt ekki gleymt bví, að þeir höfðu bjargað honum til þess að gera Indíánunum gramt í geði. Hvað hefði gerzt, ef ég hefði hleg- ið mig vitskertan? spurði Júmbó á- fram. Það hefði aldrei orðið svo slæmt, svaraði Spori, og þú máttir bara vera ánægður yfir því að fá eitthvað til þess að hlæja að. Komdu nú, við skulum halda áfram til vina okkar. Athugið Tvær stúlkur óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 34385. Leiguíbúð óskast fyrir kennarafjölskyldu. Skrifstofa aðventista Sími 13899 og 36655. Gott hljúmfagurt org'el f eikarkassa til sölu á L'iugarnesvegi 54, I. hæð. * * * geisli geimfari * x- y Rex Ordway neitar algerlega öll- Með það í huga, að sakbomingur um vörnum í réttarhöldunum. leynir sönnunargögnum og neitar að Og þeim lýkur nú fljótlega. mæla er aðeins einn úrskurður mögu- legur. Rex Ordway, ég dæmi yður til tíu ára einangrunarfangelsis á öðrum hnetti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.