Morgunblaðið - 23.09.1962, Síða 5
A Sunnudagur 23. sept. 1962
MORCVNBLAÐIÐ
5
NÝKOMIN eru hingað til
lands frá Konsóhéraði í Afrííku
Margrét Hróbjartsdóttir og
Benedikt Jasonarson kristni-
boðar, en undanfarin 5 ár hafa
þau unnið. í íslenziku kristni-
boðsstöðinni í Konsó. Eru
ÍÍ/IÍI
III
{illii
þau önnur íslenzku hjónin,
sem stundað hafa kristniboð
þar, en fyrst fóru þangað þau
Felix Ólafsson kristniiboði og
kona hans Kristín árið 1953.
er íslenzka kristnilboðstöðin
var stofnuð.
— Við erum aðeins í leyfi
hér beima, sögðu þau hjónin,
er blaðamaður Mbl. ræd.di við
þau stundarkorn í fyrradag,
og eigum við að vera komin
aftur til Konsó að ári liðnu.
— Það hlýtur að vera mikil
breyting að koma hingað frá
Afríku?
— Já> sagði Margrét. Lofts-
lag og allar aðstæður eru
auðvitað áikaflega ólíkar því,
sem er á íslandi. En við bú-
um þó í ágætu húsi og þæg-
indin eru okkur að öðru leyti
ekkert aðalatriði.
— Hvað starfar margt fólk
við íslenzku kristniboðsstöð-
ina í Konsó.
— Þar starfa nú kristiboð-
arnir Gísli Arnkelsson og
Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jasonarson
hyrfu á brott úr skólanum.
En bændurnir vildu heldur
hafa börnin við vinnu á ökr-
unum, og því var ekki haldið
nægilega til streitu af staðar
yfirvöldunum, að börnin
sæktu skólana og dró því fljót
lega mjöig úr aðsókninni. Sam
• starf okkar við ríkisskólana,
sagði Margrét, hefur verið al-
Nýkomin heim frá
Konsó
kona hans Katrín Guðlaugs-
dióttir, er tóku við af okkur,
og einnig er þar íslenzk hjúkr
unarkona, Ingunn Gísladóttir
og önnur færeysk, Elsa Jak-
obsen. Þá starfa 6 innfæddir
kennarar við barnaskólann og
auk þess tru þarna innfæddir
hjúkrunarmenn og nætur- og
dagverðir. Einn íslenzkur
læknir er starfandi þarna, en
hann er á næstu kristniboðs-
stöð í 50 km fjarlægð
frá okkur, og kemur til okkar
einu sinni í mánuði.
★
— Þið rekið fjölþætt starf?
— Já, það má segja, að starf
okkar sé einkum þríþaett,
ságði Benedikt. Við rekum
bæði skóla og sjúkraskýli, auk
þess. sem við höldumn sam-
komur, námskeið og önnumst
fermingarundirbúning fyrir
hina innfæddu.
— Hvað eru mangir nem-
endur í skóla ykkar?
— Þeir eru alls 120, og fjöt
gar með hverju árinu, eft-
ir því sem skilningur fólksins
eykst á starfi okkar. Eru nem-
gerlega snurðulaust og eru
kennarar þeirra mjög áhuga-
samir, þótt við ramman reip
sé að draga. En til okkar koma
yfirleitt þeir, sem hafa áhuga
á því að læra, svo að við
höfum staðið betur að vígi að
því leyti.
— Geta má þess, sagði Bene
dikt. að hin evangelisk-lutiher-
ska kirkja í Ethiopiu er um
þessar mundir að hefja mikla
lestrarherferð. Hefur hún í
þessu skyni sett á stofn um
300 þorpsskóla víðsvegar um
landið og er ekki sízt ætlunin
að kenna fólki yfir skólaaldri
að lesa. Á næstu 3 árum er
þannig vonast til þess, að
hægt verði að kenna hálfri
milljón' manna að lesa.
Kennarnir við þessa skóla
verða áhugasamir menn á öll-
um aldri, er öðlast fræðslu
sína á kristniboðsstöðvunum..
Er nú verið að koma þeirri
reglu á í Konsó, að þeir, sem
ljúka prófi úr 4. bekk kristni-
boðsskólanna taki að sér að
kenna í eitt ár, auðvitað þó á
launum. Geta þeir þá lagt til
hliðar af launum sínum,
ef þeir kæra sig um,
og spara þannig saman
fyrir áframhaldandi námi.
endurnir á öllum aldri, allt frá Þykir þetta og góð leið
6 ára og upp í fertugt, en
þeir yngri eru þó í miklum
meirihluta. Af þessum nem-
endum eru um 20 drengir
teknir í heimavist.
— Er nokkur skólaskylda 1
Konsó?
— Hún hefur lengstum eng
in verið, sagði Benedikt. Þó
kom skipun um það nú fyrir
skömmu, a" skylda væri að
setja öll börn í skóla og
greiða ella 50 dali, ef bau
til þess að fá hina innfæddu
til þess að hjálpa sér sjálfir.
Söfnuðurinn í Konsó mun
fá 9-10 lestraskóla og er ætl-
unin, að þeir verði fastir þorp
skólar að lestrarherferðinni
lokinni og haldi þannig áfram
að starfa í nafni safnaðarins.
★
— I.eita ekki afar margir
læknishjálpar á kristniboðs-
stöðina?
■— Jú, í sjúkraskýlið til okk
; Takið eftir
Tvær konur óska eftir
kvöldvinnu í sælgætis- og
tóbakssölu. Eru ábyggileg-
ar Og vanar. Uppl. í síma
32294 í dag og á morgun
milli kl. 5 og 8.
I Rólega konu
með 15 ára pilt vantar 2ja
eða 3ja herb. íbúð 1. okt.
Vinna bæði úti. Uppl. í
síma 35195 og 14260.
Bílskúr
til leigu að Lynghaga. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir þriðjudagskvöld, —
merkt: „Bílskúr — 3377“.
| Veizlustöðin, Þverholti 4
Sími 10391.
Veizluréttir
Kalt borð
Smurt brauð
Snittur
Söfnin
Árbæjarsafn opiS alla daga kl. 8—8
e.h. nema mánudaga. Á gunnudögum
tii kl. 7 e. h.
Tæknibókasafn IMSl. OpiS alla
virka daga frá 13—19 nema laugar-
daga.
Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 14 er
opið þrlðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
ÞjóðminjasafniS er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla
túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 • U.
nema mánudaga.
ar koma að jafnaði 1300—1500
sjúklingar á mánuði, og stund
um miklu fleiri, t.d. ef pestir
ganiga. Eru jafnvel dæmi þess,
að til okl-ar hafi komið 200
sjúiklingar á dag. Auk þess
fylgja oft sjúklingunum fríð
föruneyti, kannske allt upp í
50 manns. Eru það nánustu ætt
ingjar og vinir, sem skiptast
þá á um að bera sjúklinginn
langar leiðir að kristniboðs-
stöðinni. Ef sjúklingurinn þarf
að vera um kyrrt hjá okkur
bíða þó venjulega aðeins 2
eða 3 eftir að honum batni, en
hinir hálda aftur heimleiðis.
Flestum sjúklingunum er
það sameinginlegt, sagði Mar-
grét, að þeir hafa ákaflega
mikla trú-á sprautum, og þeir
eiga oft mjög bágt með að
skilja það, að töflur geti haft
sömu áhrif á þá. Þá finnst
þeim oft lítið gagn í lyfjunum.
nema þeir finni til áhrifa
þeirra þegar í sað.-
★
.— Þið haldið bæði samkom
ur og námskeið?
— Já, við höldum kristin-
dómsnámskeið bæði á daginn
og kvöldin. Þá höfum við 2
kvennasamkomur á viku og
einnig 2 samkomur fyrir starfs
lið kristniboðsstöðvarinnar og
skólabörn. Þá höldum við sam
komur á sunnudagsmorgnum
fyrir fólk á öllum aldri, sem
þá kemur hundruðum saman
til okkar til þess að hlusta á
guðsorð. Auk þess eru haldn
ir saumafundir kvenna.
.— Hvaða mál notið þið
hjónin í Konsó?
— Á samkomunum tölum
við á ensku, sem túlikar þýða
á rikismálið amiharisku og aft
ur yfir á Konsomálið, sem hin
ir innfæddu tala. Slcylda er, að
allt, sem fram fer, sé þýtt á
amharisku og verða allir að
læra hana, sem eitthvað læra
á annað borð. Við tölum hana
í persónulegum samskiptum
okkar við fólkið, á kris'tniboðs
stöðinni, en á samkomunum
finnst okkur öruggara að tala
ensku.
Að lokum sagði Bene-
dikt, að árið sem þau dveldu
hér nú, myndu þau nota til
þess að kynna kristniboðsstarf
ið í Konsó. Myndu þau ferð-
ast um landið í þessu skyni
og halda samkomur.
Listasafn íslands er opiS þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudögum og miðvikurdögum
frá kl. 1.30 til 3.30 e.h.
Tvíbýlishús óskast
eða tvær íbúðir í sama
húsi, helzt í Auisturbænum.
3—4 herb. hvor hæð. Uppl.
í síma 36047 í dag og
næstu daga.
Þýzkukennsla
létt aðferð, íljót talkunn-
átta.
Edith Daudistel
Laugavegi 55.
I Simi 14448 virka daga kl. 6-7.
Klinikstúlka óskast
Gagnfræða- eða hliðstæð
menntun æskileg. Aldur
ekki yngri en 19 ára. Tilb.
sendist blaðinu fyrir þriðju
dag, merkt: „Reglusöm —
3393“.
Fjórar einhleypar
reglusamar stúlkur, sem
allar vinna úti, óska eftir
3—4 herb. ífoúð. Uppl. í
síma 14802 eftir kl. 17.00.
Kona með eitt harn
óskar eftir tveggja til
þriggja herbergja íbúð 1.
okt. Uppl. í síma 10373.
Thor þvottavél
til sölu. — Sími 32926.
Klæðskerasaumuð föt
úr alullarefni frá kr.
2900,00. — Tekið á móti
fatnaði í kem. hreinsun.
Klæðaverzlun H. Andersen
& Sþn, Aðalstr. 16.
SPARIFJÁREIGENDUR.
Ein af leiðunum til bættra
lífskjara er að allir hafi
eðlilegan aðgang að lánsfé
MARGEIR J. MAGNÚSSON,
Miðstræti 3 a.
Ungur maður
a aldrinum 16—18 ára óskast til verzlunarstarfa
hjá heildverzlun. Umsókn sendist afgreiðslu Morg-
unblaðsins merktar; „1020 — 4000“.
Skrifstofustarf
Starfsmaður við IBM skýrslugerðarvélar óskast.
Æskileg menntun verzlunar- eða samvinnuskóla-
próf, kennarapróf, stýrimannapróf, vélstjórapróf eða
tilsvarandi menntun. Skriflegar umsóknir með upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt með-
mælum ef fyrir hendi eru, sendist blaðinu fyrir
1. október n.k. merktar: „7911“.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í veitingasal.
HÓTEL TRYGGVASKÁLI
Selfossi.
Stúlka óskast
Bergstaðastræti 14.
Sendisveinar
óskast hálfan eða allan daginn í vetur.
Me\ga hafa skellinöðru.
Upplýsingar ekki í síma.