Morgunblaðið - 23.09.1962, Qupperneq 15
MORGVNBt AÐIÐ
15
RENAULT RENNUR ÚT
VMÐ K*.120.-SSS
Innifalið í verðinu er:
öflug vatnsmiðstöð, rúðublásari, vatns-
sprauta á framrúður, leðurlíki á sætum
og toppi, verkfærataska, varadekk og
tjakkur.
Tæknilegir gallar hafa alls ekki
komið fram, en samt eru allir vara-
hlutir fyrirliggjandi.
COLUMBUS H.F.
Brautarholti 20 — Símar: 22116, 22117, 22118
RENAULT D AU P HIN E
er lykilliim að hamingju yðar og Öryggi
Her eru aðeins örfáar staðreyndir sem ekki verða hraktar:
REIMAIJLT DAIJPHIINÍE
★ hefir gangþýðustu vél og endingar- beztu sem völ er á.
★ er spameytnasta bifreiðin á benzín (5,6 1. pr. 100 km).
★ .. er sérstaklega byggð fyrir íslenzka malarvegi.
★ er öll ryðvarin.
★ er fimm manna.
★ er með franskt nýtízkulegt útlit.
★ er 4ra dyra með barna- öryggis-
læsingum á afturhurðum.
ík . . hefir einn og sama lykil að öllum
læsingum — og þjófaöryggislæsingu
á stýrL
★ . . eru nú fyrirliggjandi.
Söluumboð á Akureyri:
Björn O. Kristinsson
c/o Vélaverkstæðið Oddi
N Y SENDING:
Hollenzkar
poplínkápur
ÍSTANLEY3
®
Rafmagns- og
Verksmiðjustörf
Oss vantar nú þegar nokkra karlmenn
til verksmiðjustarfa.
með svampfóðri og loðkrögum.
BERNHARÐ LAXDAL
Kjörgarði.
ávallt fyrirliggjandi.
Heildsala — Smásala
Einkaumboðsmenn:
Upplýsingar í skrifstofu verri Þinghols-
stræti 2 eftir kl. 1.
Ludvig Storr & Co.
ÁLAFOSS