Morgunblaðið - 23.09.1962, Page 12

Morgunblaðið - 23.09.1962, Page 12
 \í ■'x\ r< fni. r* fi v && <$•? %)■ MORCVVBLAÐIÐ Sunnudagur 23. s«pt. 1962 Christian Gierlöff látinn ÞESSI mæti Norðmaður, sem i landi sínu hefur fengið viður- kenningu fyrir að hafa komið nni fram, „bó hann væri þús- und þjala smiður“, lézt 22. ág., 83 ára gamall. Hann er gott dæmi um þá fáu menn, sem geta unnið afrek, þó að þeir eigi margvisleg og bysna ólik áhuga- iril. Hann var orðinr. leikdómari í Bergen áður en hann lauk stúd- entsprófi þar, 1898. Hagfræði- prófi lauk hann ekki fyrr en þrettán árum síöeí.-, enda hafði hann á þeim árum m. a. skrifað naannkynssögu þá, er notuð var í Menntaskólanum í Reykjavik fyrstu árin eftir að hann starf- aði, eftir skipulagsbreytinguna 1905. Og hann hafði verið rit- stjóri smáblaðs og ritstjórnarfull trúi „Dagbladet“ í Osló. Eitt ár var hann ritstjóri „Haugesunds Avis“, en 1915 varð hann aðalrit ari félags, sem heitir „Norsk forening for Boligreformer" og ritstjóri tímaritsins „Boligsak í ty og bygd“. Þetta varð aðal- starf 1-unc næstu 20 árin. og verður með sanni sagt, að hann hafi valdið straumhvörfum í til- högun íbúðarhúsabygginga og Aipulagi bæja, eigi þó fyrst og fremst með tillögum sínum held ur miklu fremur með bví að vekja áhuga allrar norsku þjóð- Barnastólar Verð kr. 994,- Leilcgrindur Verð kr. 828,- KRISTJÁN SIGCEIRSSOIV Laugavegi 13. — Sími 13879. arinnar fyrir umbótum og nýj um ste-nu> í skipulagi í þessum efnun.. Það varð vakning í þess- ari grein þegar „Boligsak“ fór að koma út. ísl~ idingar tóku líka eftir þessu starfi Gierlöffs. Eg veit ekki hvort það var fyrir frumkvæði Knuds Zimsen borgarstjóra eða bygginganefndarinnar í Reykja- vík, sem Gierlöff var fenginn til skrafs og ráðagerða. En hann kom, gaf _ ms góð ráð og b-nd- ingar, og benti jafnframt á það, sem hreif hug hans, og hann minntist oft á í norskum blöðum síðar. Það var „eldvarnarbeltið“ um bæinn miðjan — s/æðið með fram Kalkofnsvcji, Lækjartorgi oig Lækjargötu suður 1 Tjörn. Það fannst honum svo mikið hnoss 'yr' Reykjavík, að hægt mundi verða að fá lægri bruna- bót_gjöld fyrir bæinn, en ýmsir timburhúsabæir yrðu að hlíta. Mer ekki kunnugt um til- lögur þær til umbóta sem Gier- löff sendi Reykjavíkurborg, eða hvort þær hafi verið notaðar. En víst er um það, að ráð hans hafa verið ■" einhverju metin, bví að hann var rlðar sæmdur stórridd arakrossi Fálkaorðu. Margt skrif aði hann og sagði . viðtölum við norsk bl" T, eftir veru sína Is- landi, og jafnan var það á eínn veg, — allt talað af skilningi og innilegurr. Iilýleik. Eg gat þess í byrjun greinar- innar, að Gierlöff hefði verið „þúsund þjala smiður“. Til þ_>ss að finna þeim orðum stað, skal að endingu getið nokkurra bóka þeirra, sem hann gaf út. B'jórar dre tgj'.' ækur liggj-a eftir han. _ Og æfisögur eða lýsingar hefur hann skrifað un. Hans E. Kinck, Bjórnstj.---; Björnson og Knut Hamsun (hún kom út í fyrra). Eúk hans, seom heitir „Skogen og FolLet', sem út kom fyrir meira en 30 árum, er talin hafa gert iioi_l:ri 'grækt meira g-„.i en nokkur önnu bók um það efni á þessari öld. Hún olli þjóðarvakningu. O sama má segja um bókina ,Til Amerika með Emigrantene“ bar sem hann lýsir þeim torfærum, sem verða á -~1- . — lurfara. Um Norðmenn í Ameríku fj.llar líka bókin „Fo” ---.í utv — de.“ og meira u.-i skógræktina skrifar hann í þókunum „Skogen og jagten“ og „t" ~ jen . _ de unge“. Fc’aj ••• '.I lét hann sig líka miklu sfcipta og um það bera vitni tvær -ekur hans: „Arbeids giver o„ arbeic,..-.-“ og „Offensiv mot arbeic’ ' V.;ten“. Og til þess að nef~u _ð hann var við enn flei.,' fjulir felldur, ska1 talið, að hann skrif-ði lika „En liten bok om veltalenbct" (Kver um mælskuILt) og „Om kunsten á reise" (Listin að ferðast). Hann reit lika merka bók um vin Inn Edvard M’.nch, L~gasta málara Noregs, Tryggve Andersen skátd og sjóhetjuna Tordenskiöld. — Eg hef oflengt þessar 'mur með því 3 telja marga bókatitla, en gari þa* .egna þess, að ég bý-t við að márgir lesendur Mbl hefðu g.—an a. að líta í einhverja þeirra, eftir því sem hugðarefni standa til. En hjá Gierlöff er úr mörgu að velja. Og það höfuð- einkenni er á bókum hans, að þar er skrifað Ijóst og si puleja, þannig að „öllum sé fært a< skilja það, sem skrifað stendur." sagði Gierlöff einhvemtíma. „Eg er hvorki vísindamaður né skáld, en ég reyni að vera ekki mjög leiðinlegur fræðari.“ Skúli Skúlason IV! inningarg jöf N Ý L E G A hefur Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra borizt gjöf til minningar um Ingibjörgu Halldórsdóttur frá Sxðuroúla- veggjum Borgarfirði, að upp- hæð 3400 kr. Gefenclur vilja ekki láta nafns síns getið. Sjálfstojörg færir gefenóunum beztu þokkir fyrir. STJÖRNtFBÍÓ hefur nú aftur hafið sýningar á gamanmyndinni ,Jazobowsky og ofurstinn“. Er myndin byggð á saninefndri sögu sem hlaut miklar vinsældir, þeg-ar hún var lesin sem kvöldsaga í útvarpinu. Fóðurbirgðir m'nni en undanfarin haust N Ý K O M I Ð TRÉTEX Stærð 120 x 270 cm — Verð kr. 90.64. HARÐTEX Stærð 120 — 270 cm — Verð kr. 79.30. BAÐKER 75 — 170 cm. Verð með öllum fittings kr. 2550.00. Mars Trading Company M. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Mykjunesi, 9. sept. NÚ er norðanáttin loksins komin og má sjálfsagt segja „að betra er seint en aidrei", ef ekki fylgdi sá böggull skammrifi að s.l. nótt var nokkurt frost og útlit fyrir áframhald á því á meðan norðan áttin helzt. Það má því búast við að jarðargróður láti brátt á sjá og svipur haustsins færist yfir, enda pegar farið að brydda á því. Flestir hafa nú lokið eða eru að Ijúka heyskap og má segja að heyannir hafi staðið óvenju lengi yfir að þessu sinni, enda þótt eftirtekjan sé óvíða að sama skapi mikil. En frá því að sláttur hófst snemma í júlí og nú fram að síðustu dögum voru nær algjörar þurrkaleysur svo að vart komin nokkur dagur þuirr til enda utan tveir til þrír dagar tun verzlunarmannahelg- ina. Þeta hefur þvi verið þrot- laus barátta við skúrimar og tafa samt í mesta lagi, þar sem oft hefur þurft að marghagræða hverri tuggu þar til henni varð bjargað í hlöðu. Almennt hafa hey þó ekki hrakið svo teljandi sé, enda ekki um neina stór- rigningu að ræða og menn höfðu yfirleitt ekki meira undir en svo I einu að viðráðanlegt væri þegar af tók Verst var ástandið hér í uppsveitum, en all miklu betra þegar nær dró sjónum. Vegna nokkurs kals í túnum og svo vegna kaldrar veðráttu í sumar var grasspretta með lak- asta móti og varð að sumu leyti lán í óláni þannig að grasið spratt yfirleitt ekki úr sér, sem kallað er. Heyfengur er því með minnsta móti að vöxtum en gæð- in i meðallagi. Nokkuð er þetta misjafnt, sums staðar er talið að mismununnn sé 5—lð kýrfóður, annars staðar minna og á stöku stað sáralítið En þegar það er haft í huga að heyfyrningar voru litlar í vor og miklu minni en undangengin ár horfast bændur nú í augu við þá staðreynd að fóðurbirgðir eru nú yfirleitt mun minni en undan- farandi haust. Virðist því í dag það ráð eitt tiltækt að fækka verði á fóðrum, svona almennt séð. Mjög mun uppskera vera mis- jöfn í görðum og víða langt undir meðallagi. Það er hvort tveggja að óvenju seint var sett í garða í vor og svo hitt að sumarið hefur verið óvenju kalt og kar- töflur því þroskazt illa í moldar- görðum. Nú, við næturfrostin má gera ráð fyrir að kartöflu- grasið gjörfalli og frekari spretta stöðvist. Hér um slóðir hefur kar töflurækt verið vaxandi búgrein síðustu árin og gefið góða raun. Verður því um talsverða tekju- rýmun að ræða þar sem upp- skeran bregst. Hér stendur nú fjallaferð fyrir dyrum og fara 32 menn í fyrstu leit á Landmaannaafrétt n.k. föstudag 14. þ. m. Fé er nú margt á fjalli og talið vel útlítandi. Talið er að fé í heimahögum sé með vænna móti enda þótt ekk- ert verði fullyrt um það fyrr en slátrun hefst. Ttalsverðr.r endurbætur og stækkun hefur verið gerð á slát- urhúsi Sláturfélags Suðurlands að Hellu. Mun þar verða rýmra og vinnuskUyrði betri á eftir. Sláturhússtjóri hefur verið ráð- inn Jón Egilsson, hreppstjóri að að Selalæk. Hér í sveit hefur verið unnið að margháttuðum framkvæmd- um í sumar. Við Laugalandsskóla hefur mikið verið unnið, m. a. jafnað landið fyrir austan húsið og er ráðgert að þar verði í fram- tíðinni leikvangur fyrir æsku þeirra sveita er að skólanum standa. Þá hefur all mikið verið borið ofan í vegi hér og svo er verið að endurbæta Landveginn mjög verulega, — enda brýn þörf á því — er grafinn öflugur skurður meðfram veginum ann- ars vegar frá Vegamótum að Marteinstungu. Þá hefur verið unnið að Holtaveginum og mið- ar honum nokkuð á leið. Hjá einstaklingum hafa verið all miklar framkvæmdir, bæði rækt un og byggxrxgar. Byggingarfram kvæmdir væru þó meiri en raun ber vitni ef ekki væri tilfinnan- legur skortur á mönnum til alls sem kölluð er fagvinna. Er það að verða mjög alvarlegt mál hér hversu erfitt er að fá menn til slíkra verka. Á búi bóndans er yfirleitt ekkx fólk til þess að sinna öðru en búverkunum og vilja því ýmsar framkvæmdir dragast á Ianginn og oft lengur en æskilegt væri. Á þessu þyrfti að ráðast bótt þót það sé e. t v. ekki svo auðvelt viðfangs. Svo er annað, sem mjög setur svip sinn á ýmsa starfsemi á sumrin, það eru hin löngu sumarfrí þeirra er vinna. Við því er vitanlega ekkert að segja að fólk fái umsamin frí, en að þetta þurfi allt að bera upp á þann tíma sem mestar annir kalla að í þjóð félaginu og skilyrði eru yfirleitt bezt til hvers konar fram- kvæmda, það er hlutverk sem þyrfti einhverrar endurskoðunar við. Yfir tekur þó frekar fyrir- tæki sem eiga aS veita nauðsyn- lega þjónustu bókstaflega loka í nokkrar vikur um hásumarið. Þetta er mái sem e. t. v. er erfitt að leysa, þó kynni að mega dreifa ,4ríxmum“ á lengri tíma en nú er gert. Þetta er ekki sett hér fram í neinu gríni, því þetta er fullkomið, alvörumál, sem bíður úrlausnar. — M. G. Islenzk stefna — rit Nýalssinna Mtol. hefur borist ritið íslenzk stefna, sem félag Nýalssinna gef- uir út og fyrirhugað er að komi út reglulega framvegis. Ritið er 46 síður að stærð og ritstjóri Þorsteinn Guðjónsson. Pélag Nýalssinna er samtök manna sem hafa þann skilning, að kenningar dr. Helga Pjeturss. séu réttar og að þeim beri að afla viðurkenningar. íslenzk stefna er viðleitni til að vekja máls á þessum efnum, og er þar aðalatriði að haldið er fram til- veru magns, sem beri hugsanir, og aðra þætti vitundar- og til- finningalífs, milli einstaklinga, Munurinn á þessum íslenzka skilningi annarsvegar og trúar og dulfræðikenningum hins veg- ar er fólginn í því, að íslenzka stefnan hafnar hinum fornu óvís- indalegu hugmyndum um endur- burð og tilveru andaheims, en byggir skilning sinn á þeirri þekkingu á alheiminupm sem hófst með Kópernkusi og Brúnó og heldur því fram að hugsam- band eigi sér stað á grundvelli athugana og reynslu. Hún lít- ur á það sem eðlisfræðilega raun verulegt að slíkt samtband eigi sér stað, og heldur þannig fram viðbót við þá eðlisfræði sem nú er. Hún byggir á niðurstöðum mikilhæfs vísindamanns, sem hel ur með verki sínu lagt íslenzkum mönnum í hendur hlutverk, hvar sem þeir fara, og er að sróu leyti tilraun til að gegna því hlutverki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.